Þjóðviljinn - 03.09.1983, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 03.09.1983, Qupperneq 5
Helgin 3.-4. september 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 ALNO SÝNINGARELDHÚS ERU Á ÍSAFIRÐI HJÁ JAKOBI ÓLAFSSYNI — Á AKRANESI HJÁ MÁLNINGARÞJÓNUSTUNNI — OG Á HVOLSVELLI HJÁ BYGGINGARFÉLAGINU ÁS H.F. í Þjóðleikhúsinu um næstu helgi Dagskrá listamanna í þágu friðar í Þjóöleikhúsinu kl. 14.00, sunnudaginn 11. september verður flutt dagskrá listamanna í þágu friðar í heiminum undir heitinu Lífið er þess virði (sjá einnig baksíðu). Á blaðamannafundi í gær kom m.a. fram að dagskráin um næstu helgiernánastfull- mótuð: Vopnaður friður. Guðrún Ás- mundsdóttir leikkona flytur ljóð Jóns úr Vör. Karl Ágúst Úlfsson leikari flytur frumsamið ljóð. Rómansa-Tónverk eftir Hjálm- ar H. Ragnarsson. Flytjendur: Snorri Sigfús Birgisson píanó, Ein- ar Jóhannesson klarínett og Marti- al Nardeau flauta. Halldór Laxness flytur eigið ljóð. Dr. Christine Cassel, fulltrúi frá friðarsamtökum lækna í Banda- ríkjunum, flytur ávarp. Erla B. Skúladóttir leikkona flytur ljóð eftir Jón frá Pálmholti. Kristín Á. Ólafsdóttir syngur ljóð Violetu Parra, „Þökk sé þessu lífi“ í íslenskri þýðingu Þórarins Eldjárns. Undirleikarar: Guð- mundur Hallvarðsson gítar, Ársæll Másson gítar, Kolbeinn Bjarnason flauta. Þorkell Sigurbjörnsson, form- aður Bandalags íslenskra lista- manna, flytur ávarp. Erlingur Gíslason leikari flytur ljóð eftir Ólaf Hauk Símonarson. - Hlé - Guðrún Ásmundsdóttir lcikkona og Pétur Gunnarsson rithöfundur kynna dagskráratriðin. Auður Bjarnadóttir ballettdans- ari dansar. Steinunn Sigurðardóttir rithöf- undur flytur eigið ljóð. Dan Smith, formaður friðar- hreyfingar Evrópu, flytur ávarp. Söngvar til jarðarinnar X. Guðrún Þ. Stephensen leikkona flytur ljóð Hannesar Péturssonar. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur við undirleik Jóns Stefáns- sonar. Atriði úr Dúfnaveislunni eftir Halldór Laxness. Þorsteinn Ö. Stephensen leikari, Anna Guðmundsdóttir leikkona og Gísli Halldórsson leikari flytja. Guðmundur Ólafsson leikari flytur Ijóð eftir Jóhannes úr Kötlum. Nýja Strengjasveitin leikur. ni.nO ELDHÚSINNRÉTTINGAR VESTUÞÝSK FRAMLEIDSIA í SÉRFLOKKI HVAROG HVERNIG SEM LITID ER Á MÁLIN.. (^) MYNDAN1ÖT nmo eldhúsinnréttincar Háþróuð þýsk gæðavara 0LI10eldhúsinnréttincar Fjölmargar gerðir og litir (60-70 teg„!) OmO eldhúsinnréttincar Verðið mjög viðráðanlegt nmo eldhúsinnréttincar Hægt er að semja um þægilega greiðsluskilmála. Höfum í okkar þjónustu tvo innahúsarkitekta, sem standa yöur ávallt til boða, þegar um er að ræða val og skipulagn- ingu á nýjum eldhúsinnréttingum — eða breytingar á þeim gömlu — allar leiðbeiningar eru að sjálfsögðu án allra skuld- bindinga. nmo eldhús Grensásvegi 8 (áður Axminster) sími 84448

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.