Þjóðviljinn - 03.09.1983, Síða 23

Þjóðviljinn - 03.09.1983, Síða 23
RIKISSPITALARNIR lausar stöður Landspítalinn Aðstoðarlæknar (2) óskast við handlækn- ingar til eins árs frá 1. október og 1. nóv- ember n.k. Umsóknir á umsóknareyðublöðum fyrir lækna sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 23. september. Upplýsingar veita yfirlæknar handlækn- ingadeildar í síma 29000. Aðstoðarlæknar (2) óskast við röntgen- deild (geislagreiningu) frá 1. október n.k. eða eftir samkomulagi til 6 mánaða með möguleika á framlengingu. Umsóknir á um- sóknareyðublöðum fyrir lækna sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 23. septemb- er. Upplýsingar veitir forstöðumaður rönt- gendeildar í síma 29000. Aðstoðarlæknir óskast til eins árs við öldr- unarlækningadeild. Umsóknir sendist skrif- stofu ríkisspítalanna fyrir 23. september n.k. á umsóknareyðublöðum fyrir lækna. Upplýsingar veitir yfirlæknir öldrunarlækn- ingadeildar í síma 29000. Næringarfræðingur eða sjúkrafæðis- sérfræðingur óskast strax í hálft starf á göngudeild sykursjúkra. Upplýsingar veitir yfirlæknir göngudeildar sykursjúkra í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar óskast á lyflækn- ingadeild, bæklunarlækningadeild, endur- hæfingadeild og taugalækningadeild, og í dagvinnu á blóðskilunardeild. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Geödeildir ríkisspítala Hjúkrunardeildarstjóri óskast strax á deild 32C. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 38160. Læknaritarar (2) óskast nú þgar við geð- deild Landspítalans. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin ásamt góðri vélrit- unarkunnáttu. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítal- anna fyrir 12. september n.k. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Ritari óskast á geðdeild Barnaspítala Hringsins nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, sími 84611. NÁMSGAGNASTOFNUN mun íjanúar 1984 efnatil sérstakrarkynning- ar (dagskrár, sýningar) í kennslumiðstöð að Laugavegi 166, Reykjavík, undir yfirskriftinni TÖLVUR OG GRUNNSKÓLINN Tilgangurinn er að gefa kennurum, skóla-' stjórum og öðrum skólamönnum kost á að kynnast því hvernig hægt er að nota tölvur í skólastarfi. Stefnt er að því að sýna það helsta sem er á markaði af vél- og hugbúnaði á þessu sviði svo unnt sé að bera það saman. Þeir framleiðendur og innflytjendur sem áhuga hafa á að kynna vörur sínar á þessari sýningu eru vinsamlega beðnir að snúa sér til Námsgagnastofnunar, kennslumið stöðvar, fyrir 15. október n.k. (sími 28198). Námsgagnastofnun Helgin 3.-4. september 1983 ÞJÓÐVIL.TINN — SÍÐA 23' leikhús • kvikmyndahús SIMI: 2 21 40 Rauðliðar Frábær mynd sem fékk þrenn ósk- arsverðlaun. Besta leikstjórn Warren Beatty. Besta kvikmyndataka Vittorio Steraro. Besta leikkona i aukahlutverki Maureen Stapelton. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Di- ane Keaton og Jack Niicholson. Leikstjóri Warren Beatty. Sýnd kl. 5. Hækkað verð. Dávaldurinn Gail Gordon Kl. 22. Sunnudagur: Rauðliðar Sýnd kl. 9. Gail Gordon Kl. 5. Teiknimyndasafn kl. 3. Mánud. Rauðliðar Sýnd kl. 5 og 9. SIMI: 1 15 44 Poltergeist. Frumsýnum þessa heimsfrægu mynd frá M.G.M. í Dolby Stereo og Panavision. Framleiðandinn Steven Spielberg (E.T., Leitin að týndu Örkinni, Ókindin og fl.) segir okkur i þessari mynd aðeins litla og hugljúfa draugasögu. Eng- inn mun horfa á sjónvarpið með sömu augum, eftir að hafa séð þessa mynd. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Barnasýning kl. 3. Risafillinn Tusk. LAUGAR> ___ré] E.T. Endursýnum þessa frábæru mynd Steven Spielberg. Sýnd kl. 2.45, 5, 7.10. Húsið Dularfull og spennandi ný islensk kvikmynd um ungt fólk, gamalt hús og svipi fortíðarinnar. Kvikmynd sem lætur engan ósnortinn. Bönnuð innan 12. Sýnd kl. 9 og 11. Þátttakendur og vinir og velunn- arar í Listatrimmi Studentaleik- hússins i sumar. Uppskeruhátið næstkomandi laugardag 3. september i Félags- stofnun Stúdenta, hefst kl. 7.30. Miðapantanir í sima 19455. Stúd- entaleikhúsið þakkar öllum fyrir veittan stuðning. SIMI: 1 89 36 Salur A Stjörnubíó frumsýnir Óskarsverð- launamyndina Gandhi Islenskur texti. Ga^Lhi Heimstræg ensk verðlaunakvik- mynd sem farið hefur sigurför um allan heim og hlotið verðskuldaða athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta Óskarsverðlaun i apríl sl. Leikstjóri Richard Attenborough. Aðalhlut- verk Ben Kingsley, Candice Berg- en, lan Charleson o.fl. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Leikfangið Sýnd kl. 3. Salur B Tootsy Sýnd kl. 5, 7,05 og 9,05. Hanky Panky Sýnd kl. 2.50 TÓNABÍÓ SÍMI: 3 1J 82 Dr. No Njósnaranum James Bond hefur tekist að selja meira en milljarð aðgöngumiða um víða veröld síð- an fyrstu Bond myndinni Dr. No var hleypt af stokkunum. Tveir ó- þekktir leikarar léku aðalhlutverkin í myndinni Dr. No og hlutu þau Se- an Connery og Ursula Andress bæði heimstrægð fyrir. Það sann- aðist strax i þessari mynd að eng- Inn er jafnoki James Bond 007. Leikstjóri: Terence Young. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýndkl. 5, 7.15 og 9.30. LEIKFKIÁG REYKIAVIKUR <*X* Aðgangskort Sala aðgangskorta sem gilda á 5 ný verkefni vetrarins stendur nv yfir. Vekefnin eru: 1. Hart í bak eftir Jökul Jakobsson. 2. Guð gaf mér eyra (Children of a lesser God) eftir Mark Medoff. 3. Gisl (The hostage) eftir Brendan Behan. 4. Bros undirheimanna (Underjordisk leende) eftir Lars Norén. 5. Nýtt íslenskt leikrit eftir Svein Einarsson. Miðasala í Iðnó kl. 14-19. Upplýsinga- og pantanasimi 16620. ET19 OOO Frumsýnir: „Let’s spend the night together“ Tindrandi fjörug og lífleg ný lit- mynd. - Um siðustu hljómleikaferð hinna sígildu „Rolling Stones" um Bandaríkin. - í myndinni sem tekin er í Dolby Stereo eru 27 bestu lögin semþeirfluttu. MickJaggerferá kostum. - Myndin er gerð af Hal Ashby, með Mick Jagger Keith Richard - Ron Wood - Bill Wym- an - Charlie Watts. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Truck Turner Hörkuspennandi og Ijörug banda- rísk litmynd, um undirheimalif i stórborginni, með Isaac Hayes - Yaphet Koto íslenskur texti - Bönnuð börnum innan 14 ára, Endursýnd kl. 3.05,5.05 og 11.05. Á hjara veraldar Þrælmögnuð kvikmynd. Afburða- vel leikin og djarflega gerð. - Eftir- minnileg mynd, um miklar tilfinn- ingar. - Aðalhlutverk: Arnar Jóns- son - Helga Jónsdóttir - Þóra Friðriksdóttir. - Leikstjóri: Kristin Jóhannesdóttir. Sýnd kl. 7 og 9. - Siðustu sýningar. Annar dans Skemmtileg, Ijóðræn og falleg ný sænsk-islensk kvikmynd, um ævintýralegt ferðalag tveggja kvenna. Myndin þykir afar vel gerð og hefui hlotið frábæra dóma og aðsókn Sviþjóð. Aðalhlutverk: Kim Anderson - Lisa Hugoson - Sigurður Sigur- jónsson - Tommy Johnson. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskars son. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Einfarinn Hörkuspennandi litmynd um harðjaxlinn McQuade ÍTexas Ran- ger, sem heldur uppi lögum og reglu í Texas, með Chuck Norris - David Carradine - Barbara Carrera. Islenskur texti - Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. AllSTURBEJArof ■ ""^^Símni38<^“"’~ Paradís (Paradise) Mjög spennandi, viðburðarík og falleg, ný bandarisk kvikmynd i litum er fjallar um tvö ungmenni á flótta undan Aröbum á hinni víðátt- umiklu og heitu eyðimörk. Aðalhlutverk: Willie Aames, Pho- ebe Cates. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1| Æ MMENNING^/Tj ERT Þ0 BÚIN(N) AÐ FA MIDA? ' Simi 78900 Salur 1 Frumsýnir National Lampoon’s Bekkjar-klíkan Aðalhlutverk: Gerrit Graham, Stephen Furst, Fred McCarren, Miriam Flynn. Leikstjóri: Michael Miller. Myndir er tekin i Dolby-Serio og sýnd í 4ra rása Starscope sterio. Hækkað verð. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Snákurinn (Venom) Ein spenna frá upphafi til enda. Mynd fyrir þá sem unna góðum spennumyndum. Aðalhlv. Oliver Reed, Klaus Kinski, Susan Ge- orge. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Myndin er tekin i Dolby sterio. Sú göldrótta (Bedknobs and Broomsticks) Frábær Walt Disney mynd bæði leikin og teiknuð. I þessari mynd er sá albesti kappleikur sem sést hef- ur á hvita tjaldinu. Aðalhlv: Angela Lansbury, David Tomlinson, Roddy McDowall. Sýnd kl. 3og 5 Salur 3 Utangarðs- drengir Heimsfræg og splunkuný stór- mynd gerð af kappanum Francis Ford Coppola. Hann vildi gera mynd um ungdóminn og likir The Outsiders við hina margverð- launuðu fyrri mynd sina The God-r father sem einnig fjallar um p- skyldu. The Outsiders saga S.E. Hinton kom mér fyrir sjónir á réttu augnabliki segir Coppola. Aðalhlutverk: C.Thomas Howell, Matt Dillon, Ralph Macchino, Patrick Swayze. Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11. Svartskeggur Sýnd kl. 3. Salur 4 Allt á floti Sýnd kl. 3, 5 og 9. Einvígið (The Challenge) Ný og mjög spennandi mynd um einfara sem flækist óvart inn í strið á milli tveggja bræðra. Aðahlv: Scott Glenn, Toshiro Mifune, Calvin Jung. Leikstj: John Frankenheimer Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 11. Salur 5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd, útnefnd til 5 Óskara 1982. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou is Malle. Sýnd kl. 5 og 9.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.