Þjóðviljinn - 01.10.1983, Side 16
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 1.-2. október 1983
Landsþing
M
haldið að
Hótel Loftleiðum
dagana 7. - 9. okt. 1983.
roskahjá/p
NÓA TÚNI 17.105 REYKJA ViK, SlMI 29301
DAGSKRA
Föstudagur 7. okt.
Kl. 20.30 Þingsetning: Eggert Jóhannesson, for-
maöur
Ávarp: Alexander Stefánsson, félags-
málaráöherra.
Ræða: Vilhjálmur Hjálmarasson, frv. ráö-
herra.
Milli atriöa veröur tónlistarflutningur.
Aö lokinni þingsetningu er þingfulltrúum
og gestum boöiö til kaffisamsætis í Krist-
alsal.
Laugardagur 8. okt.
Kl. 09.00 Ráðstefna um málefni og markmið
samtakanna.
Stutt framsöguerindi:
Fjallaö veröur um eftirtalda málaflokka
m.a. í Ijósi þeirra umræðna, sem fram
hafa fariö innan samtakanna á undan-
förnum árum:
1. Mennta- og skólamál: Einar Hólm Ól-
afsson, yfirkennari.
2. Langtímavistun/heimili: Lára Björns-
dóttir, félagsráðgj., Jón Sævar Alfons-
son, skrifst.st.
3. Atvinnumál: Friðrik Sigurösson,
þroskaþjálfi.
4. Ráögjöf og stuðningur viö fjölskyldur:
Halldóra Sigurgeirsd., húsm., Þor-
steinn Þorsteinsson, bóndi.
5. Ráöstöfun fjármagns til framkvæmda
og uppbyggingar: Bjarni Kristjánsson,
framkvstj.
Kl. 12.00 Matarhlé.
Kl. 13.00 Vinnuhópar taka til starfa og ræða efni
áöur upptalinna erinda.
Kl. 15.00 Kaffihlé.
Kl. 16.00 Niöurstööur vinnuhópa kynntar.
Kl. 16.30 Erindi um réttindagæslu þroskaheftra. Jó-
hann Guðmundsson, læknir.
Kl. 16.45 Stuttar umræður.
Kl. 17.00 Ráöstefnuslit.
Kl. 19.30 Sameiginlegur kvöldveröur þingfulltrúa
og gesta í Blómasal.
Sunnudagur 9. okt.
Kl. 9.00- Aðaltundarstörf Landssamtakanna
12.00 Þroskahjálpar.
Kl. 13.30- Aðalfundarstörf Landsamtakanna
17.30 Þroskahjálpar.
Ath. Aðaláhersla verður lögö á umræður um niöur-
stöður vinnuhópa og ályktanir í framhaldi þeirra.
Þessar umræður hefjist strax aö loknu matarhléi.
Ráðstefnan, laugardaginn 8. okt., er öllum opin
og er áhugafólk um málefni þroskaheftra og aðrir
sem því tengjast hvattir til aö sækja ráöstefnu
þessa.
LANDSSAMTÖKIN ÞROSKAHJÁLP.
HAGFRÆÐINGUR
Óskaö er eftir að ráða hagfræðing eða mann
með sambærilega menntun, sem ætlað er
að starfa að launa- og kjaramálum háskóla-
manna, þ.á.m. samningagerð og könnunum
á sviði efnahags- og kjaramála. Hagfræðing-
ur þessi verður starfsmaður Launamálaráðs
ríkisstarfsmanna innan BHM og mun einnig
sinna öðrum verkefnum fyrir BHM eftir nánari
ákvörðun.
Umsóknum skal skila á skrifstofu BHM, Lág-
múla 7, fyrir 15. október n.k. Nánari upplýs-
ingar gefur framkvæmdastjóri bandalagsins í
síma 82090 og 82112.
xttfræði 3. hluti
Og þá kemur þriðji hluti af
niðjatali Andrésar Jónssonar
(1801-1879) bónda á Seljum í
Hraunhreppi á Mýrum og konu
hans Sigríðar Hallbjörnsdóttur
(1799-1868). Um síðustu helgi
voru nokkrar villur og sú alvar-
legust að fyrri maður Huldu Þór-
arinsdóttur var kallaður Jónas
Bragason en átti að vera Bragi
Jónasson og börn hennar þar af
leiðandi Bragabörn en ekki Jón-
asar. Þá var kona Andrésar Þór-
arinssonar í Borgarnesi kölluð
Hulda Ingólfsdóttir en átti að
vera Ingadóttir. Ennfremur voru
tvær myndirnar rangar, af þeim
Gísla Gíslasyni og Andrési
Guðmundssyni og eru réttar
myndir birtar hér. f /þessum
þriðja þætti eru raktir afkomend-
ur Sigríðar Andrésdóttur í
Lambhústúni. Það er ítrekað af
gefnu tilefni að unglingum er
sleppt úr niðjatalinu en aðeins
getið þeirra sem eru komnir um
eða yfir tvítugt.
lc. Sigríður Andrésdóttir
kvæntur Evu Österby hjúkrun-
arfræðingi.
5b. Sigríður S. Oddsdóttir (f.
1945) skókaupmaður í Rvík, gift
Sigurði Jónssyni skrifstofustjóra.
5c. Erna Oddsdóttir (f. 1951)
sjúkraliði, gift Sæmundi Sæm-
undssyni starfsmanni ísal.
5d. Sigrún Oddsdóttir (f. 1956)
BA í ísl. fræðum, kennari við
Fjölbrautaskólann í Keflavík,
gift Vilmundi Gíslasyni endur-
skoðanda.
5e. Geir Oddsson (f. 1962)
læknanemi.
4b. Benedikt Jón Geirsson (f.
1924) pípulagningameistari í Rík,
kvæntur Brynhildi Pálsdóttur.
Börn þeirra:
5b. Sigríður Benediktsdóttir (f.
1951) skrifstofumaður í Rvík.
5b. Ragnhildur Benediktsdótt-
ir (f. 1954) nemur mannfræði og
listasögu í Stuttgart í Þýskalandi,
gift Werner Welsamdt kennara.
5c. Elsa Svlvía Benediktsdóttir
(1958-1974)
Nýr flokkur 4
5d. Ragnar Kjærnested (f.
1957) verkamaður í Rvík, kvænt-
ur Astríði Jóhönnu Jensdóttur
verslunarmanni.
4c. Steinvör Á. Egilsdóttir
(1920-1975, gift Gunnsteini Jó-
hannssyni kaupmanni í Rvík.
Börn þeirra.
5a. Sigurður Gunnsteinsson (f.
1941) leiðbeinandi hjá SÁÁ, kv.
Guðmundu Jóhannsdóttur,
sonur hans af fyrsta hjónabandi:
6a. Sigurður Einar Sigurðsson
(f. 1960) nemi í Rvík.
5b. Egill Gunnsteinsson (f.
1943) sjómaður í Rvík, kvæntur
Svanhildi Baldvinsdóttur.
5c. Sigrún Gunnsteinsdóttir f.
1947), gift Stephen Head síma-
manni , Bandaríkjunum.
4d. Anna Egilsdóttir (f. 1923),
gift Gunnlaugi Stephensen
(1925-1980) verslunarmanni í
Rvík. Synir þeirra:
5a. Egill Stephensen (f. 1950)
lögfræðingur í Rvík.
5b. Stefán Stephensen (f. 1952)
vélstjóri í Rvík.
Kotaætt af Mýrum
i
(1833-1872), fyrri kona Guð-
mundar Benediktssonar yngri
bónda í Lambhúsatúni og víðar.
Þess skal hér getið að Jarþrúður,
kona Gísla Andréssonar, Guð-
mundur eldri, eiginmaður Guð-
laugar Andrésdóttur, og Guð-
mundur yngri maður Sigríðar
voru systkini og voru því þrjú af
fimm Andrésarbörnum gift
systkinum. Sigríður og Guð-
mundur eignuðust 10 börn en 4
dóu í bernsku. Þau sem upp kom-
ust:
2a. Benedikt Guðmundsson
(1860-1897), fórst í sjóróðri út af
Mýrum. Ókv. og bl.
2b. Andríana Guðmundsdóttir
(1861-1952) í Skíðsholtum á Mýr-
um, gift Benedikt Þórðarsyni
bónda þar. Börn þeirra:
3a. Þórður I. Benediktsson
(1886-1977) bóndi á Ökrum á
Mýrum, kvæntur Guðrúnu Ól-
afsdóttur. Börn þeirra:
4a. Hjörtur Marínó Þórðarson
(1913-1981) í Skutulsey, síðast í
Keflavík. Ókv. og bl.
4b. Ólafur Þórðarson (f. 1915)
bóndi á Ökrum á Mýrum, kvænt-
ur Ingibjörgu Jóhannsdóttur.
Kjörsonur þeirra er Gunnar Þór.
4c. Sigurbjörg Þórðardóttir
(1918-1980) verkakona í Rvík,
gift Steingrími Þorkelssyni verka-
manni, þau skildu. Börn:
5a. Ólafur Hlynur Steingríms-
son (f. 1942) prentari í Rvík, kv.
Jakobínu Jóhönnu Jóhannes-
dóttur.
5b. Gunnar Sigurjón
Steingrímsson (f. 1948) tækni-
maður hjá Pósti og síma, búsettur
á Sauðárkróki, giftur Ingibjörgu
Sigtryggsdóttur sjúkraliða.
5c. Astríður Björk Steingríms-
dóttir (f. 1950), gift Hauki Hall-
dórssyni skrifstofumanni í Rvík.
5d. Guðmundur Steingrímsson
(f. 1952) kennari á Egilsstöðum,
giftur Ingibjörgu Rósu Þórðar-
dóttur kennara.
3b. Þorkell Benediktsson
(1888-1972) bóndi á Ökrum.
Ökv. og bl.
3c. Sigríður S. Benediktsdóttir
(1891-1980) á Vogalæk, gift Gísla
Þorkelssyni frænda sínum (sjá 1.
hluta), þau barnlaus.
3d. Ingigerður Benediktsdóttir
(1894-1979) verkakona í Rvík,
óg. og bl.
3e. Geir B. Bencdiktsson
(1897-1983) bóndi og smiður í
Hólmaseli, síðar í Rvík, kvæntur
Sigríði Gottskálksdóttur. Börn
þeirra:
4a. Oddur Geirssoon (f. 1921)
pípulagningameistari í Kópa-
vogi, kvæntur Margréti Einars-
dóttur. Börn þeirra:
5a. Einar Oddsson (f. 1943)
læknir, búsettur í Kópavogi,
Andríana
Guðmundsdóttir
Hólmfríður
Guðmundsdóttir
Steinvör Egill
Guðmundsdóttir Guðjónsson.
5d. Brynhildur Benediktsdóttir
f. 1961) háskólanemi í Rvík.
4c. Gunnar Geirsson (f. 1934)
tæknifræðingur í Rvík, kvæntur
Jytte A. Hjaltested flugfreyju.
Börn hans af fyrra hjónabandi:
5a. Sigríður Gunnarsdóttir (f.
1959) barnakennari í Rvík.
5b. Haraldur Gunnarsson (f.
1960) viðskiptafræðinemi í Rvík.
3f. Guðmundur Benediktsson
(1902-1962) bóndi á Ökrum á
Mýrum. Ókv. og bl.
3g. Jóna Benediktsdóttir (f.
1905) bústýra á Ökrum. Óg. og
bl.
2c. Steinvör Guðmundsdóttir
(1863-1923) í Laxárholti á Mýr-
um, gift Guðjóni Jónssyni bónda
þar. Börn þeirra:
3a. Guðný Guðjónsdóttir
(1889-1972) matreiðslukona í
Rvík, gift Karli Vilhjálmssyni
loftskeytamanni. Barnlaus.
3b. Sigríður Guðjónsdóttir
(1891-1976) saumakona í Rvík,
síðar í Osló. Barn hennar með
Finnboga Rút Valdimarssyni
bankastjóra:
4a. Auður Rútsdóttir (f. 1928)
ritari í sendiráði íslands í Osló.
Óg. og bl.
3c. Egill Guðjónsson Marberg
(1894-1970) málarameistari í
Rvík, kvæntur Sigrúnu Sigurðar-
dóttur. Börn:
4a. Sigurður Marberg Egilsson
(1916-1938).
4b. Guðrún Egilsdóttir (f.
1918), gift Lárusi Kjærnested
verkstjóra í Rvík. Börn þeirra:
5a. Magnús Kjærnested (f.
1947) stýrimaður í Rvík, kvæntur
Ásdísi Kristinsdóttur.
5b. Emilía Kjærnested (f.
1951) skrifstöfumaður í Rvík, gift
Karli S. Hannesyni verkamanni.
5c. Sigrún Kjærnested (f.
1955) skrifstofumaður í Rvík, gift
ívari Magnússyni bílstjóra.
3d. Guðmundur Guðjónsson
(1895-1928) bóndi á Saurum, síð-
ar verkamaður í Rvík. Ókv. og
bl.
3e. Friðrik Guðjónsson (1897-
1964) trésmiður í Rvík, kvæntur
Sigríði Vigfúsdóttur. Börn
þeirra:
4a. Sesselja Friðriksdóttir (f.
1935) röntgentæknir í Rvík, gift
Gottskálk Björnssyni lækni, þau
skilin. Býr nú með Einari Ólafs-
yni. Dóttir hennar:
5a. Sigríður St. Gottskálks-
dóttir (f. 1956) myndlistarnemi í
San Francisco í Bandaríkjunum.
4b. Sigrún Friðriksdóttir (f.
1937) ritari í Rvík, gift Eggert
Haraldssyni símstöðvarstjóra á-
Patreksfirði, þau skilin. Upp-
komin börn hennar:
5a. Friðrik Ágústsson (f. 1955)
í Rvík.
5b. Haraldur Eggertsson (f.
1958) bifvélavirki í Rvík, kvænt-
ur Ingu Davíðsdóttur.
5c. Karl Eggertsson (f. 1960)
símvirki í Rvík.
4c. Guðjón Friðriksson (f.
1945) blaðamaður í Rvík, kvænt-
ur Hildi Kjartansdóttur.
3f. Skafti Guðjónsson (1902-
1971) bókbindari í Rvík. Ókv. og
bl.
2d. Jón Guðmundsson (1868-
1934) verkamaður í Rvík. Ókv.
en átti barn sem dó í æsku.
2e. Guðrún Guðmundsdóttir
(1869-1956), gift Guðmundi
Þórðarsyni bónda í Álftártungu,
þau skildu. Dóttir þeirra:
3a. Hólmfríður Þ. Guðmunds-
dóttir (f. 1909), gift Sigurði Guð-
jónssyni bónda á Urriðaá á Mýr-
um. Börn þeirra:
4a. Jóna Sigurðardóttir (f.
1935) verslunarmaður í Borgarn-
esi, gift Kjartani Magnússyni bíl-
stjóra.
4b. Erlendur Sigurðarson (f.
1938) bóndi í Nesi í Aðaldal,
kvæntur Arndísi Björgu Stein-
grímsdóttur.
4c. Guðrún Sigurðardóttir (f.
1951) bóndi á Urriðaá.
2f. Jörundína Guðmundsdóttir
(1871-1957), gift Þorsteini Þor-
steinssyni bónda á Saurum, síðar
í Rvík. Barnlaus.
(Framhald næsta sunnudag)
- GFr
Gísli
Gíslason
Andrés
Guðmundsson