Þjóðviljinn - 01.10.1983, Qupperneq 25

Þjóðviljinn - 01.10.1983, Qupperneq 25
Helgin 1.—2. október 1983 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 25 útvarp laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir.7.25 Leiktimi Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir Morgunorð Erika Urbancic talar. 8.20 Morguntónleikar Sinfóníuhljóm- sveitin i Bamberg leikur þætti úr „Pétri Gaut" eftir Edvard Grieg. Kurt Wöss stj. / Jussi Björling syngur saensk lög með Hljómsveit óperunnar i Stokkhólmi. Nils Grevillius stj. / Julius Katchen leikur á pianó Pólónesu i As-dúrog Fantasíu-lm- promtu eftir Frédéric Chopin. / Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur þætti úr „Hnot- ubrjótnum" eftir Pjotr Tsjaikovský. André Previn stj. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.j. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar 13.40 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarssonar. 14.00 Á terð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Da- viðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. 15.00 Um nónbil i garðinum með Haf- steini Hafliðasyni. 15.T0 Listapopp - Gunnar Salvarsson (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Ég, þið, hin“ Jón Tryggvi Þórsson les Ijóð úr nýrri bók sinni. 16.25 Þriggja sókna túr. Árni Johnsen ræðir við Ása i Bæ. (Áður útv. 22. júní s.l.). 17.15 Síðdegistónleikar Alicia de Larroc- ha leikur á pianó, Fantasiu í c-moll og Enska svítu nr. 2 í a-moll eftir Johann Sebastian Bach / Pinchas Zukerman og Daniel Barenboim leika Sónötu i d-moll fyrir fiðlu og píanó op. 108 eftir Johannes Brahms. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Óskastundin Séra Heimir Steinsson spjallar við hlustendur. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Kvöldvaka a. Farið í skóla Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les ferðafrá- sögn úr bókinni „Mannaferðir og fornar slóðir" eftir Magnús Björnsson á Syðra- Hóli. b. íslensk þjóðlög Hafliði Hall- grímsson og Halldór Haraldsson leika saman á selló og píanó. c. Kraftaskáldið og fósturdóttirin i Reykholti Jón Gisla- son tekur saman og flytur frásöguþátt. 21.30 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfa- dóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Gullkrukkan" eftir James Step- hens Magnús Rafnsson les þýðingu sína (13). 23.00 Danslög. 24.00 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunn- ars Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson prófastur í Hruna flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Wal-Bergs leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Concerto grosso í d-moll op. 3 nr. 2 eftir Pieter Hellendal. Kammersveitin í Amsterdam leikur. André Rieu stj. b. Messa í B-dúr eftir Joseph Ha- ydn. Erna Spoorenberg, Bernadetta Gree- vy, John Michinson og Tom Krause syngja með St. John-kórnum í Cambridge og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni. George Guest stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. 11.00 Messa i Garðakirkju. (Hljóðr. 25 f.m.). Prestur: Séra Bragi Friðriksson. Organ- leikari: Þonraldur Björnsson. Hádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðuriregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Sporbrautin Umsjónarmenn Ólafur Toriason og Örni Ingi. (RÚVAK). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Heim á leið Sigurður Kr. Sigurðsson spjallar við vegfarendur. 16.25 „Þessir dagar", Ijóð eftir Bjarna Hall- dórsson, skólastjóra á Skúmsstöðum Edda Karlsdóttir leikari les. 16.30 „Væðing“, smásaga eftir Sigurð Á. Friðþjófsson Höfundur les. 17.00 Síðdegistónleikar a. Fiðlukonsert i D- dúr op. 35 eftir Pjotr Tsjaikovský. Kyung Wha Chung og Sinfóníuhljómsveitin í Mont- real leika. Charles Dutoit stj. b. Konsertaríur eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kiri Te Kanawa syngur með Kammersveitinni f Vin- arborg. György Fischer stj. 18.00 Það var og... Út um hvippinn og hvapp- inn með Þráni Berielssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi Umsjón: Áslaug Ragnars. 19.50 „Vatnaskil", Ijóð eftir Sigvalda Hjálm- arsson Knútur R. Magnússon les. 20.00 Útvarp unga fólksins Umsjón: Eðvarð Ingólfsson og Guðrún Birgisdóttir. 20.35 Evrópukeppni meistaraliða i hand- knattleik: Vikingur - Kolbotten Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik í Laugar- dalshöll. 21.15 Merkar hljóðritanir Alfreð Cortot leikur píanótónlist eftir Chopin, Schumann, De- bussy og Ravel. 21.45 „Mánudagsmorgunn", smásagaeftir Ragnar Inga Aðalsteinsson frá Vað- brekku Höfundur les. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgund- agsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Gullkrukkan" ettir James Stephens Magnús Rafnsson les þýðingu sína (14). 23.00 Djass: Harlem - 2. þáttur - Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Þór- haliur Höskuldsson, sóknarprestur á Akur- eyri, flytur (a.v.d.v.) Morgunþáttur-Stefán Jökulsson - Kolbrún Halldórsdóttir— Kristín Jónsdóttir—Ólafur Þórðarson. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð - Halldór Rafnar talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli" eftir Mindert DeJong Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sina (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tíð" Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.00 „Næturliljan og Ijósið", Ijóð eftir Ninu Björk Árnadóttur Höfundur les. 11.10 Erindi um áfengismál eftir Björn Jóns- son. Á'rril Helgason les. 11.30 Djass. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðuriregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Ljósin i bænum og fleiri syngja og leika. 14.00 „Katrín frá Bóra“ eftir Clöru S. Schreiber Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Eliasson les (3). 14.30 Islensk tónlist a. „Sýn", tónverk fyrir söngraddir og slagverk ettir Askel Másson. Ágústa Ágústsdóttir og kvenraddir í kór Tón- listarskólans í Reykjavík syngja, Roger Carlsson leikur á slagverk. Marteinn H. Friðriksson stj. b. „IVP", tónverk fyrir flautu, fiðlu og selló eftir Karólínu Eiríksdóttur. Kol- beinn Bjarnason, Friðrik Már Baldursson og James Kohn leika. 14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Joan Sutherland, Spiro Malas, Luciano Pavarotti, Monica Sindair og Jules Bruyére syngja með kór og hljómsveit Covent Garden-óperunnar í Lundúnum þátt úr óperunni „Dóttir her- deildarinnar" eftir Gaetano Donizetti. Ric- hard Bonynge stj. / Katia Ricciarelli og José Carreras syngja dúett úr óperunni „Ma- dama Buttertly" eftir Giacomo Puccini með Sinfóniuhljómsveit Lundúna. Lamberto Gardelli stj. 17.10 Síðdegisvakan Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmaður: Páll Magnússon. 18.00 Vísindarásin Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðuriregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Valgarð Briem hæstaréttarlógmaður talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Friðarráðstefnan í Haag 1899 „Striðs- bumban barin" eftir Barböru W. Tucham, Bergstein Jónsson byrjar lestur þýðingar Óla Hermannssonar. 21.10 Píanótríó í C-dúr op. 87 ettir Johann- es Brahms Julius Katchen, Josef Suk og Janos Starker leika. 21.40 Útvarpssagan: „Strætið" eftir Pat Barker Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sina (22). 22.15 Veðuriregnir. Fréttir. Dagskrá morgund- agsins. Orð kvöldsins. 22.35 Leikrit: „Dauði H.C. Andersens" eftir Jan Gudmundsson Þýðandi: Nina Bjórk Árnadóttir. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnars- son. Leikendur: Þorstein Ö. Stephensen, Guðrún Stephensen, Kristín Anna Þórarins- dóttir og Jón Sigurbjörnsson. (Áður flutt 19. október 1972). 23.25 Konunglega hljómsveitin í Kaup- mannahófn leikur lög eftir Hans Christiarr Lumbye. Arne Hammelboe stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp laugardagur 17.00 Iþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjónarm- aður Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tilhugatíf 3. þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur í sjö þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Bugsy Malone Bresk bíómynd frá 1976. Höfundur og leikstjóri Alan Parker. Aðalhlutverk: Scott Baio, Florence Dugger, Jodie Foster og John Cassisi. Söngva og gamanmynd, sem gerist í New York á bannárunum og lýsir erjum glæpaflokka, en leikendur eru á aldrinum •12 til 13 ára. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 22.35 Sjöunda innsiglið (Sjunde inseglet) Sænsk biómynd frá 1956. Leikstjóri Ingmar Bergman. aðalhlutverk: Max von Sydow, GunnarBjörnstrand, BengtEker- ot, Bibi Anderson og Nils Poppe. Riddari á leið heim úr krossferð veltir fyrir sér áleitnum spurningum um rök tilverunnar og samband guðs og manns. Á leið sinni mætir hann dauðanum, sem heimtar sálu hans, en riddarinn ávinnur sér frest til að halda ferð sinni og leit áfram enn um hríð. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 00.15 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Hugvekja Björgvin F. Magnússon flytur. 18.10 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. I þessari fyrstu Stund á haustinu flytja „grýl- ur" tvö lög og rætt er við Ragnhildi Gisladótt- ur. Á bænum Smáratúni í Fljótshlíð er rekið unglingaheimili auk búskapar. Þar verður fylgst með stúlku á bænum við leik og störf. Þá verður farið i getraunaleik. Áhorfendur spreyta sig á þvi að þekkja gamalt áhald. Getraunin heldur áfram næsta sunnudag. Góðkunningjar siðan i fyrra, Smjattpattarnir, biriast á ný og auk þess tveir skritnir kariar sem heita Deli og Kúkill. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson 20.55 Flugskírteini 1,2 og 3 Þáttur sem Sjón- varpið lét gera um þrjá fyrstu flugmenn á Islandi, þá Sigurð Jónsson, Björn Eiríksson og Agnar Kofoed-Hansen, en af þeim er nú aðeins Sigurður á lifi. Einnig er brugðið upp myndum frá sögu flugsins hér á landi og fylgst með listflugi eins þeirra þremenninga. Umsjónarmaður Árni Johnsen. Upptöku stjórnaði Tage Ammendrup. 22.05 Wagner 2. þáttur. Breskur framhalds- myndaflokkur um ævi þýska tónskáldsins Richards Wagners (1813-1883). Aðalhlut- verk Richard Burton. Sagan hefst árið 1848 þegar Wagner er litils metinn söngstjóri við hirð Saxlandskonungs i Dresden. Þá eru óróatimar í stjórnmálum í Evrópu og Wagner \ CflkL'é blandast inn í byltingartilraun gegn konungi. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Dagskrárlok. mánudagur 19.05 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 íþróttir Umsjónarmaður Bjami Felix- son. 21.20 Já, ráðherra 1. Jafnrétti kynjanna Breskur gamanmyndaflokkur, framhald fyrri . þátta um valdatafl í keriismálaráðuneytinu. Aðalhlutverk: Nigel Hawthorne og Paul Eddington. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.50 Tveimur unni hún mönnunum (Mr. Halpern & Mr. Johnson) Ný, bresk sjón- varpsmynd með Laurence Olivierog Jackie Gleason i aðalhlutverkum. Tveir rosknir menn hittast í fyrsta sinn við útför konu ann- ars þeirra. Þá kemur upp úr kafinu að þeir hafa báðir unnað þessari konu i meira en 40 ár en hafa litið hana afar élikum augum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Dagskrárlok. Aðalleikendur í Innrásinni: Benedikt Erlingsson (Jón) og Halldóra Geirharðsdóttir (Rúna). Mynd: -eik. Nú er komið að lokaþætti leikritsins Innrásin, eftir Jóhann- es Björn Lúðvíksson. - Eins og hlustendur muna þá hófst ævin- týri þeirra Jóns og Rúnu úti í Or- firisey, þar sem þau voru vitni að fundi manna, sem sögðust komn- ir frá annarri plánetu - Markab. Þetta voru engir þokkapiltar. Þeir höfðu egnt þjóðir jarðarinn- ar til stanslausra styrjalda í 200 ár, gert þær gjaldþrota rétt eins og þær væru venjulegir húsbyggj- endur á íslandi og allt í þeim lúmska t ilgangi að langþráðir j arð- arbúar fögnuðuþeimsem frelsur- um er þeir kæmu í þeim lúalega tilgangi að sölsa undir sig dýr- mæta málma og annað fémæti. „Vanmetið ekki hvaða þýðingu þetta hefur fyrir Markab, sem brátt mun ríkja í þessum fjórð- ungi vetrarbrautarinnar", sagði einn ræðumaður þeirra Markab- búa. - Og nú er bara að sjá hvort þeim Rúnu og Jóni tekst að koma í veg fyrir innrásina. - Umsjónar- rnaður Sumarsnældunnar er að þessu sinni Sverrir Guðjónsson. - mhg. Örn Ingi ræðir við Ólaf Jónsson, veðurathugunarmann á Hvera- völlum. Útvarp sunnudag kl. 13.30 Sporbrautin Mikið sé ég eftir Sporbrautinni þeirra Ólafs H. Torfasonar og Arnar Inga en hún er nú að renna í hlað, vonandi ekki cndanlega en a.m.k. til vetursetu. Síðasti þátt- urinn verður á morgun, sunnu- dag. Og þar er nú heldur betur sprett úr spori. Farið verður norður að Núps- kötlu á Melrakkasléttu, nyrsta bæ á meginlandi íslands og rætt við hjónin þar, Álfhildi Gunnars- dóttur og Sigurð Haraldsson. Þá verður skotist inn á Hveravelli og veðurathugunarhjónin þar, Jó- hanna Sigríður Einarsdóttir og Ólafur Jónsson, tekin tali. Kom- ið verður við á vestasta bæ á Norðurlandi, Sæbergi við Hrúta- fjörð og rætt við Jón bónda Hjartarson. Sæberg er í næsta nágrenni Reykjaskóla en á þess- um slóðum var á stríðsárunum stærsta herstöð á íslandi, utan Reykjavíkur. Þá heimsækja þeir félagar elsta bónda á íslandi, Lár- us Björnsson í Grímstungu í Vatnsdal en hann er nú að verða 94 ára, - og Huldu Pálsdóttur á Höllustöðum í Blöndudal. Kom- ið verður við í stóðrétt og ýmis- legt fleira ber á góma, enda sprengja þeir Sporbrautarmenn rækilega þann ramma, sem þeim er settur í dagskránni. Sennilega er undirritaður einnig meira en búinn að fylla það rúm, sem hon- um er ætlað fyrir þetta spjall og því best að þagna. - mhg. Álfhildur Gunnarsdóttir, Núps kötlu. Myndir óht. Sigurður Haraldsson Núpskötlu og Tryggvi Þór Tryggvason úr Breiðholtinu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.