Þjóðviljinn - 27.10.1983, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 27.10.1983, Qupperneq 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 27. Qktóber 1983 (xJH.6amatikadaíi Trabant station árg. 76 til sölu. Sanngjarntverö. Upplýsingar í síma 77554 eftir kl. 19. Óskastkeypt IFÖ vatnskassi á klósett sem passar í horn eöa hvíta notaða klósettskál með kassa. Upplýs- ingar í síma 24957. Til sölu hátalarar KEF105. Nánari upp- lýsingar í síma 18620 eöa 24715. Bíll á 4 þús kr. Cortina 1600 árg. ’71 til sölu. Er óskoöaöur og þarfnast lagfær- ingar. Uppl. Melás 6, Garðabæ sími 52228. Gólfteppi 2,25 x 1,85 m til sölu. Verö kr. 600.-. Bónvél (fyrir gólf) kr. 500,- Málverk (þarfnast lagfær- ingar) kr. 500.-. Uppl. í síma 79614. Vantar ódýrt og traust karimannsreiðhjól. Uppl. í síma 23076. Svart veski með smellum að framan. tapaöist s.l. laugardagskvöld á leiðinni frá Kleppsholti aö Glæsibæ og vestur aö Hring- braut. Uppl. í síma 77941. Hamstur 7 mánaöa hamstur til sölu ásamt búri og öllu tilheyrandi. Selst á hálfvirði. Upplýsingar í síma 71184. Kettlingar Sjö litlir svartir kettlingar fást gefins (af síamskyni) Klepps- mýrarvegur 1, sími 36765 eftir kl. 17. Til sölu tvískiptur Philco ísskápur, með frysti aö neðan. Hæö 1,67 m breidd 0,76 m. Verðhugmynd kr. 15.000. Sími 52672. Ungt par í ströngu námi, óskar eftir aö taka 1-2 herbergja íbúö á leigu. Gamli Vestur- og Austurbærinn kæmi sér mjög vel. Reglusemi og skilvísum greiöslum er lofað. Upplýsingar í síma 44868 og 76630, helst eftir kl. 19 á kvöld- in. Til sölu tvískiptur klæöaskápur meö spegli. Upplýsingar í síma 39103. Óska eftir að kaupa notuð leöurvinnuverkfæri. Upplýsing- ar í síma 75990. Kúbuvinir. Muniö aöalfund VÍK laugardag- inn 5. nóvember kl. 14 í Sóknar- salnum viö Freyjugötu. Kristi- ina Björklund segir frá Gren- ada. Fjölmennið. Til sölu 2 vetrardekk 13“ Premium 165. Verð 1800 kr. fyrir bæöi. Enn- fremur Pira bókahillur. Upplýs- ingar í síma 13241. Til sölu Klassískur Hagström gítar á kr. 2000. Upplýsingar í síma 44937. Sjónvarp til sölu 22“ Phillips litasjón- varpstæki á kr. 12000. Upplýs- ingar í síma 73437. ísskápur Óska eftir notuðum ísskáp í þokkalegu standi. Upplýsingar í síma 27801 eftir kl. 19. Dagmamma Get tekiö börn í pössun frá kl. 7.30-16.15. BýíVesturbæ. Hef leyfi. Upplýsingar í síma 17734. Við viljum leigja eða kaupa lítiö hús í ætt viö hin einföldu hús verkamanna um eða fyrir aldamótin, meö hlöönum veggjum kannski, burst og kál- garöi ífrímerki. Það er að líkind- um bakhús í Vesturbæ. Má endilega þarfnast viögeröar jafnvel endurbyggingar. Tryg- gvi og Sigga sími 16182. Svefnstóll fæst gefins Sími 73547. Til sölu mjög fallegt og gott hjónarúm (2 x 2 m) meö náttborðum og dýnum, Ikea sófi (nýlegur) stof- uborð (bambus meö glerplötu) og frönsk skíðaúlpa (rauð stærð 40). Upplýsingar í síma 17245. Áttu föt (gömul/ný) sem þú villt losna við? Ef svo er þá verður leiklist- arklúbburinn í Fjölbraut í Breiðholti þakklátur fyrir aö fá þau á flóamarkað sem hann heldur von bráðar. Sími 75377 milli kl. 17 og 22. Björg Tii sölu Yamaha hljómsveitarorgel 5 áttundir og 2 áttundir stiglaus slide. Upp- lýsingar í síma 81827. Vantar 2ja-3ja herb. íbúð á leigu í miö- bæ eða vesturbæ sem fyrst eöa ekki síöar en 15. nóv. Úlfar Þormóösson. S: 14215. Sjúkrahús Akraness Tilboö óskast í aö byggja stálklætt timburþak á hluta sjúkrahússins. Flatarmál þakflata er um 1.350 m2. Verkinu skal aö fullu lokið 1. apríl 1984. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu vorri og á Verkfræði- og teiknistofunni á Akranesi gegn 2.000.- kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á skrifstofu Innkaupa- stofnunar ríkisins miövikudaginn 9. nóv. 1984 kl. 11:00. Innkaupastofnun rikisins Borgartuni 7, Rvik. leikhús • kvikmyndahús :ií ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Skvaldur föstudag kl. 20. sunnudag kl. 20. Eftir konsertinn 7. sýn. laugardag kl. 20. Lína langsokkur sunnudag kl. 15. Litla sviftið Lokaæfing í kvöld kl. 20.30. sunnudag kl. 20.30. Miöasala kl. 13.15-20 sími 11200. i.kik'fkiac; REYKIAVÍKLJR <*,C* Guörún í kvöld kl. 20.30. sunnudag kl. 20.30. þriðjudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir Hart í bak föstudag uppselt Úr lífi ánamað- kanna laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Míöasala í lönó kl. 14-20.30 simi 16620. Forsetaheim- sóknin Miönætursýning í Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miöasala í Austurbæjarbiói kl. 16- 21 Sími 11384. I’b¥ ij M m IluvmLjí ’jj ju ]: EDi EB-EDp' 33 ffl p tj ÍSLENSKA ÓPERAN La Traviata eftir Verdi 3. sýn. föstudag kl. 20 4. sýn. sunnudag kl. 20. Miðasala opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20. Simi 11475. Hvers vegna láta börnin svona? Dagskrá um atómskaldin o.fl. Leikstjóri: Hlin Agnarsdóttir. 6. sýn. fimmtud. 27. okt. kl. 20.30 7. sýn. sunnud. 30. okt. kl. 20.30 Siðustu sýningar. Veitingasala í Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut sími 17017. Sími 11384 Flóttinn frá New York (Escape from New York) /Esispennandi og mikil „action"- mynd i litum og Panavision undir stjórn meistara sakamálamynd- anna John Carpenter. Aðalhlutverk: Kurt Russel, Lee Van Cleef, Ernest Borgnine. Myndin er tekin og sýnd í Dolby Stereo. isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI: 1 89 36 Salur A Aðeins þegar ég hlæ Sérlega skemmtileg ný bandarisk gamanmynd með alvarlegu ívafi, gerð eftir leikriti Neil Simon, eins vinsælasta leikritahöfundar vestan hafs. Islenskur texti. Leikstjóri: Glenn Jordan. Aðalhlutverk: Marsha Mason, Kristy McNichol, James Coco. Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05. Emmanuell Framhald fyrri Emmanuell mynd- ariinar með Sylvia Kristel. Endursýnd kl. 11.10. Salur B gX^Lhi (slenskur texti. Heimsfræg verðlaunakvikmynd sem farið hefur sigurför um allan heim. Aðalhlutverk. Ben Kings- ley. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Síðustu sýningar. Líf og fjör á vertíð i Eyjum með grenjandi bónusvikingum, fyrrver- andi fegurðardrottningum, skip- stjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón- es og Westurislendingunum John Reagan - frænda Ronalds. NÝTT LÍF! VANIR MENN! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Foringi og fyrirmaður Afbragðs óskarsverðlaunamynd með einni skærustu stjörnu kvik- myndaheimsins i dag Richard Gere. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið metaðsókn. Aðalhlutverk: Richard Gere, Lou- is Cossett Debra Winger (Urban Cowboy) Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 16 ára. Q 19 OOO Einn fyrir alla Hörkuspennandi ný bandarísk lit- mynd, um fjóra hörkukarla i æsi- legri baráttu við glæpalýö, með Jim Brown, Fred Williamson, Jim Keily, Richard Roundtree. Leikstjóri: Red Williamson. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Meistaraverk Chaplins: Gullæðið Einhver skemmtilegasta mynd meistarans, um litla flækinginn sem fer í gullleit til Alaska. Einnig gamanmyndin grátbros- lega: Hundalíf Höfundur - leikstjóri og aðalleikari: Charles Chaplin Islenskur texti. kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og11.15. Bud í Vesturvíking Sprenghlægileg og spennandi lit- mynd, með hinum frábæra jaka Bud Spencer. islenskur texti. Endursýnd kl. 3.10 og 5.10. Þegar vonin ein er eftir Raunsæ og áhrifamikil mynd, byggð á samnefndri bók sem kom- ið hefur út á íslensku. Fimm hræði- leg ár sem vændiskona i Paris og baráttan fyrir nýju lífi. Miou-Miou - Maria Schneider. Leikstjóri: Daniel Duval Islenskur texti - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Montenegro Hin spennandi og skemmtilega, og dálitið djarfa sænska litmynd, með: Susan Anspach, Erland Joseph- son, Per Oscarsson. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Leikstjóri: Dusan Makavejev. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. TÓNABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Svarti folinn l(The Black Stallion) FKAMCIS FOKP corroLA Stórkostleg mynd framleidd af Fra- ncis Ford Coppola gerð eftir bók sem komið hefur út á íslensku undir nafninu „Kolskeggur". Erlendir blaðadómar: ***** (fimm stjörnur) Einfaldlega þrumugóð saga, sögð með slíkri spennu, að það sindrar af henni. B.T. Kaupmannahðfn. Hver einstakur myndrammi er snilldarverk. Kvikmyndasigur. Það er fengur að þessari haustmynd. Information Kaupmannahöfn Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mickey Rooney og Terri Garr. Sýnd kl. 5 og 7.20. Síðustu sýningar. Litla stúlkan við endanná trjágöngunum (The little girl who lives down the lane) Aðalhlutverk: Martin Sheen, Jo- die Foster. Endursýnd kl. 9.30 Bönnuð börnum innan 16 ára. hSmjji!* Sími 78900 Salur 1 Frumsýnir grínmyndina Herra mamma (Mr. Mom) Splunkuný og jafnframt frábær grinmynd sem er ein aðsóknar- mesta myndin i Bandaríkjunum þetta árið. Mr Mom er talin vera grínmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og verður að taka að sér heimilisstörfin, sem er ekki beint við hæfi, en á skoplegan hátt krafl- ar hann sig fram úr því. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Teri Garr, Martin Muil, Ann Jil- lian. Leikstjóri: Stan Dragoti. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Salur 2 í Heljargreipum (Split Image) Ted Kotchetf (First Blood) hefur hér tekist aftur að gera frábæra mynd. Fyrir Danny var það ekkert mál að fara til Homeland, en ferð hans þangað átti eftir að draga dilk á eftir sér. Erl. Blaðaskrif: Með svona samstöðu eru góðar myndir gerðar. Variety. Split Imageer þrumusterk mynd. Hollywood Reporter. Aðalhlutv: Michae! O’Keefe, Kar- en Allen, Peter Fonda, James Woods og Brian Dennehy. Leikstj: Ted Kotcheff. * Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Salur 3 Blow out Hörkuspennandi „thriller” gerð af snillingnum Brian DePalma. Mynd fyrir þá sem una góðum spennu- myndum. Aðalhlutverk: John Travolta og Nancy Allan. Myndin er tekin i Dolby Stereo. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 4 -------------------------- Porkys Hin vinsæla grínmynd sem var þriðja vinsælasta myndin Vestan- hafs í fyrra. Aðalhlutverk: Dan Monahan og Mark Herrier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Flóttinn Sýnd kl. 11. LAUGARÁS Skóla- villingarnir /AfRÍDCWONTHICff Það er lif og fjör i kringum Ridge- montmenntaskóla í Bandaríkjun- um, enda ungt og friskt fólk við nám þar, þótt það sé i mörgu ólíkt inn- byrðis eins og við er að búast. „ Yfir 20 vinsælustu popplögin í dag eru í myndinni.” Aðalhlutverk: Sean Penn, Jennif- er Jason Leigh, Judge Reinhold. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.