Þjóðviljinn - 18.11.1983, Blaðsíða 17
Föstudagur 18. nóvember 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17
dagbók
apótek
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í
Reykjavík vikuna 18.-24. nóvember er í
Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um
helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið
siðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-
22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í srma 1 .88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10-13, og supnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Landakotsspítali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstig:
Alladaga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30-
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvitabandið - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Fæðingardeild Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-16.
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30--
20.30.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00-17.00.
St. Jósefsspítali í Hafnarfirði
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15-
16 og 19-19.30.
gengiö
17. nóvember
Kaup Sala
.28.140 28.220
.41.626 41.744
.22.744 22.809
. 2.9022 2.9104
. 3.7612 3.7718
. 3.5503 3.5604
. 4.8837 4.8976
. 3.4355 3.4452
. 0.5148 0.5163
.12.9522 12.9890
. 9.3361 9.3627
.10.4513 10.4810
.. 0.01729 0.01734
.. 1.4854 1.4896
.. 0.2190 0.2196
.. 0.1816 0.1821
..0.11944 0.11978
..32.558 32.651
vextir______________________________
Frá og með 21. október 1983
Innlánsvextir:
1. Sparisjóðsbækur............32,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1)... 34,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.11 36,0%
4. Verðtryggðir3 mán. reikningar.0,0%
5. Verðtryggðir6mán. reikningar.1,0%
6. Ávísana-oghlaupareikningar.... 19,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar.
a. innstæðurídollurum.........7,0%
b. innstæðurísterlingspundum.... 8,0%
c. innstæðurív-þýskummörkum 4,0%
d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Vextir, forvextir...(27,5) 30,5%
2. Hlauparaeikningar...(28,0%) 30,5%
3. Afurðalán, endurseljanleg
(25,5%) 29,0%
4. skuldabréf..........(33,5%) 37,0%
5. Vlsitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2V2 ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámán...........5,0%
smidstaóir__________________________
Laugardalslaugin er opin mánudag til'
föstudag kl. 7.20-19.30. Á laugardögum er
opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er
opið frá kl. 8-13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 07.20-20.30,
laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnudaga
kl. 08.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa í afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga-
föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl.
7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
sfma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin
mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl.
17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30.
Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatími
karla miðvikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30. Saunatímar
kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld-
um kl. 19.00-21.30. Almennir saunatímar-
baðföt á sunnudögum kl. 10.30-13.30.
Sími 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánu-'
daga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9-
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og
miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugar-
daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-
11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga
frá morgni til kvölds. Sími 50088.
kærleiksheimilið
Ég vil fá þig aftur til
jarðarinnar áður en dimmir
læknar
lögreglan
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08
og 16,-
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00.-
Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
Reykjavík............... simi 1 11 66
Kópavogur............... simi 4 12 00
Seltj.nes............... sími 1 11 66
Hafnarfj................ sími 5 11 66
Garðabær................ sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík............... sími 1 11 00
Kópavogur............... sími 1 11 00
Seltj.nes............... simi 1 11 00
Hafnarfj................ sími 5 11 00
Garðabær................ sími 5 11 00
krossgátan
Lárétt: 1 vökvi 4 skordýr 8 rusli 9 blóma 11
efni 12 tæki 14 samtök 15 barefli 17 þunnar
19 sefi 21 títt 22 kjána 24 mála 25 keyrir
Lóðrétt: 1 listi 2 viljuga 3 söngla 4 skarfir 5
þjóta 6 fugl 7 skrifaði 10 öruggi 13 kauða
16 öngul 17 rúm 18 stefna 20 hljóði 23 tónn
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 fúss 4 vars 8 atvikin 9 aska 11
kata 12 kvarta 14 au 15 fána 17 iðkar 19 fái
21 Ijá 22 illt 24 lati 25 lita
Lóðrétt: 1 flak 2 saka 3 starfa 4 vikan 5 aka
6 rita 7 snauði 10 sveöja 13 tári 16 afli 17 ill
18 kát 20 átt 23 II.
1 2 □ 4 5 6 7
• 8
9 10 11
12 13 □ 14
□ • 15 16 □
17 — 18 n 19 20
21 n 22 23 □
24 □ 25
folda
>, >, A 'f IK. " -P
-L—
svínharður smásál
eftir Kjartan Arnórsson
v/tí.svsa.gwna miMi rroiwoto
fVGvm e&-ru FALU6G/
V
e...e/?
ELSKUL€&ve !J '
tilkynningar
Samtökin
Átí þú við áfengisvandamál að stríða? Ef
svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
síminn er 16373 kl. 17 til 20álla daga.
Styðjum alþýðu El Salvador
Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur:
303-25-59957.
El Salvador-nefndin á Islandi.
Geðhjálp Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11
sími 25990.
Opið hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14-18.
Samtök um kvennaathvarf
SÍMI 2 12 05
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að
Bárugötu 11, sími 23720, er opin kl. 14 -16
alla virka daga. Pósthólf 4-5, 121 Reykja-
vík.
Verkakvennafélagið Framsókn
heldur basar á Hallveigarstöðum laugar-
daginn 19. nóv.kl. 14.Tekiðámótimunum
á skrifstofu félagsins Alþýðuhúsinu Hverf-
isgötu.
Félag íslenskra organleikara heldur al-
mennan félagsfund í Háteigskirkju sunnu-
daginn 20.11. kl. 16. - Fundarefni: Leikur
af fingrum fram (improvisation), dr. Orthulf
Prunner. Umræður um möguleika og mis-
munandi aðferðir. Önnur mál. - Stjórnin.
Basar Kristniboðsfélags kvenna
verður haldinn í Betaníu, Laufásvegi 15,
laugardaginn 19. nóv. Húsið opnað kl. 2.
Mikið af heimabökuðum kökum og margir
góðir munir verða þar til sölu. Allur ágóðinn
rennur til kristniboðsins í Eþióþíu og Ken-
ýa.
Landssamtök hjartasjúklinga og
Hjarta- og æðaverndarfélagið
standa fyrir fræðslu- og upplýsingastarf-
semi fyrir hjartasjúklinga og aðstandendur
þeirra vegna hjartaaðgerða. Til viðtals
verða menn sem farið hafa í aðgerð og
munu þeir veita almennar upþlýsingar sem
byggjast á persónulegri reynslu. Fengist
hefur aðstaða á skrifstofu Hjartaverndar,
Lágmúla 9 3. hæð, og verða upplýsingar
veittar þar og i síma 83755 á miðviku-
dögum kl. 16—18.
Á Þingvöllum
Upplýsingar um aðstöðu á Þingvöllum er
að fá alla daga jafnt, frá morgni til kvölds i
síma 99-4077.
Félag einstæðra foreldra
Jólaföndur - jólabasar
Ákveðið hefur verið aö hafa opiö hús í
Skeljahelli, Skeljanesi 6, öll mánudags-
kvöld f ram í desember. Ætlunin er að vinna
að jólabasar félagsins. Allar góðar hug-
myndir vel þegnar. Heitt haffi á könnunni
og kökur velkomnar. Stuðlum að sterkara
fólagi og mætum vel.
Frá Kattavinafélaginu
Nú þegar vetur er genginn í garð, viljum við
minna á að kettir eru kulvís dýr, sem ekki
þola útigang og biðja kattaeigendur að
gæta þess að hafa ketti sina inni um nætur.
Einnig í vondum veðrum. Þá viljum við
biðja kattavini um allt land að sjá svo um að
allir kettir landsins hafi mat og húsaskjól og
biðjum miskunnsemi öllum dýrum til
handa.
Langholtssöfnuður
Starf fyrir aldraða alla miðvikudaga kl. 14-
17 ( Safnaðarheimilinu. Föndur - handa-
vinna - upplestur - söngur - bænastund -
léttar æfingar - kaffiveitingar.
Áhersla lögð á að ná til þeirra sem þurfa
stuðnings til að fara út á meðal fólks. Bíla-
þjónusta verður veitt og þá metið hverjir
þurfa hennar mest með.
Þjónusta fyrir aldraða og aðstandendur
meðeinkaviðtalstímum kl. 11-12ámiðvik-
udögum.
Upplýsingar og tímapantanir bæði
hársnyrtingu og fótaaðgerð í síma 35750
kl. 12-13 á miðvikudögum.
Ferðafélag
íslands
ÖLDUfiOTU 3
Sfmar 11798
Sunnudagurinn 20. nóv. kl. 13.00:
Gönguferð um Jósepsdal - Ólafsskarð
- Blákollur.
Létt gönguferð fyrir alla. Verið hlýlega
klædd. Verð 200 kr., gr. v/bflinn. - Farið frá
Umferðarmiðstöðinni að austanverðu
Ath.: i óskilum er úr, sem fannst í Þórs-
mörk. - Ferðafélag Islands.
fferöalög
Ferðir Akraborgar
, Áætlun Akraborgar
Alla daga vikunnar
Frá Akranesi Frá Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrimur
Afgreiðsla Akranesi sími 2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Agreiðsla Reykjavík sími 16050.