Þjóðviljinn - 16.12.1983, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.12.1983, Blaðsíða 7
Föstudagur 16. desember 1983 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 7 Ég er Bókin Ég er, eftir dr. Benjamín Eiríksson, fyrrverandi banka- stjóra, er komin út. Dr. Benjamín stundaði öll al- geng störf, eyrarvinnu og sjó- mennsku framan af ævi meðfram glæstum námsferli við sex erlenda háskóla, og þessi víðfeðmu kynni af lífi eigin þjóðar og stórþjóða móta öll efnistök hagfræðingsins; hann horfir á þjóð sína undan mörgum sjónarhornum. Nokkrar kaflafyrirsagnir gefa nokkra hugmynd um fjölbreytni efnisins: Það er fleira súrt en súrál, Af sjónarhóli manns, Af sjónarhóli Guðs, Réttlæti, Skríll og konung- ar, Gullkranarnir, Hásæti Satans, Menntaður skríll, Mál og málnotk- un. Meðal óbirts efnis eru eldfim VIODIS CRÍMSDÓTÍ1K Tíu myndir úr lífi þínu .-V./:;/ uíu Smásögur Vigdísar Bókaforlagið Svart á hvítu hefur sent frá sér bókina Tíu myndir úr lífi þínu. Sögur umþykjustuleikiog alvörudrauma eftir Vigdísi Gríms- dóttur. í þessari bók eru tíu smá- sögur, tengdar saman með ljóðum. Viðfangsefni höfundar eru kon- ur, og eru frásagnirnar skrifaðar með ljóðrænu ívafi og draum- kenndu, þótt raunsæjar séu. Þetta er fyrsta bók höfundarins, og sýnir hún óvenjulega kunnáttu í stíl og byggingu. Vigdís Grímsdóttir er ís- lenskukennari að atvinnu og um þrítugt að aldri. Filip Franksson hannaði kápu, bókin er 96 blað- síður að stærð og unnin hjá Prent- smiðjunni Viðey, Félagsbók- bandinu og Prentþjónustunni Metra. Tónlist áhverhi heimili umjólin ALLAR NÝJU BÆKURNAR ogyfir 4000aðrir bókatitlar MARKAÐSHÚS BÓKHLÖÐ UNNAR Laugavegi 39 Sími 16180 OPIÐ ÖLL KVÖLI) TIL KL. 8. SENDUM í PÓSTKRÖFU UM ALLTLAND og ýtarleg skrif gegn guðfræði þriggja höfuðklerka íslensku kirkj- unnar. Þungur áfellisdómur dr. Benjamíns yfir sósíalismanum, dauðri hönd embættismanna- rekstrarins á fyrirtækjum og óstjórn efnahagsmála þjóðarinnar, er sá rammislagur sem seint mun líða lesandanum úr eyrum. Bókin er fjögur hundruð blaðsíður, auk sextíu myndasíðna úr einkalífi og starfsferli doktorsins. Ef einhver rödd getur kallast rödd hrópand- ans í eyðimörkinni í íslensku sam- félagi um þessar niundir, þá er það rödd dr. Benjamíns. Arnartak gefur bókina út. Prentsmiðja Árna Valdimarssonar prentaði og hún er bundin í bók- bandsstofunni „Örkin“. Þjóðlegur fróðleikur Við strönd Mannlífsþættir undan Jökli Stórbrotin viðtalsbók eftir Eðvarð Ingólfsson. Meðal 11 viðmælenda er Skúli Al- exandersson þingmaður Alþýðubandalagsins. Við klettótta strönd hefur hlotið sérlega lofsamlega dóma gagnrýnenda. Þetta er kjörin bók fyrir þá sem unna þjóðlegum fróðleik og frásögnum af litríku mannlífi í þjóðlegu um- hverfi. 232 bls. Verð kr. 790.40. Æskan Laugavegi 56 Sími 17336 e\ SngbjörnHtmsson^tb.hf Hafnarstræti 4 og 9 símar 11936 og 14281 með Victoríu Principal Erhægtað i¥Íð ■> Skáldsögur SKÁLDSÖGUR, nýtt smásagnasafn Steinunnar Siguróarclóttur, bera sannar- lega nafn meó rentu. Ósennilegt eða jafnvel óhugsandi erað þcergœtu gerst í raunveru- leikanum. Tökum sem Ucemi. Hyencer hefttr skáti lent í öðru eiris og RÖDDUM ÚR HRAUNI? Og hvað um þerformansa reyk- vískrar húsmóður á Þingvöllum? — Há- marki nœr þó skrumskceling veruleikans í sagnaklasanum FJÖLSKYLDUSÖGUR. Arn- viður Sen ogArtemis Flygenring eru lifandi dcemi um það. Slíkt fólk er vonandi ekki til. En Steinunn kann þá list að láta lesandann gleypa við sögunum, — því það gerum við. IÐUNN Kr. 5S7.S5 AUK hf. Auglýsmgastofa Knstir«»r 8376 121 Reykjavik Simi 12923-19156

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.