Þjóðviljinn - 20.12.1983, Page 3

Þjóðviljinn - 20.12.1983, Page 3
Storð komið út Tímaritið STORÐ, þriðja og síð- sta hefti þessa árs, er nú komið út. Fyrri hefti Storðar hafa hiotið góð- ar viðtökur, almennings sem gagnrýnenda, fyrir efnisval, mynd- gæði og allan annan frágang. Meðal efnis í blaðinu er ýtarlegt viðtal sem Illugi Jökulsson átti við Halldór Laxness s.l. sumar, ríku- iega myndskreytt grein um götu- leikhúsið Svart og sykurlaust eftir Sólveigu K. Jónsdóttur, greinin Hérað í þjóðbraut eftir Indriða G. Þorsteinsson, sem-fjallar um Borg- arfjörð, og myndskreytt ljóða- syrpa. Séra Hanna María heitir síðan grein um prestinn á Ásum í Álfta- veri eftir Steinunni Sigurðardóttur og Sigurgeir Jónsson skrifar grein um langvíuna sem nafni hans Jón- asson myndskreytir. STAFA- SPILIÐ Þroskandi Spennandi ódýrt ÍLS/í«j5iG Siml 91-73411 Ármúla 20 Reykjavík. Símar 84630 og 84635. Höfum fyrirliggjandi einstak/ega vönduð sófasett — Úrval áklæða Gódir greidslu- skilmálar Ármúla 20 Rcykjavík Símar 84630 og 84635 Óskum starfsfólki og viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Þökkum samstarf og viðskipti á liðnum árum. Kaupfélag Norður- Pingeyinga Kópaskeri — Raufarhöfn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.