Þjóðviljinn - 03.01.1984, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.01.1984, Blaðsíða 3
Krossamir á nýjársdag Forseti íslands sæmdi eftirtalda riddarakrossi hinnar íslensku fálk- aorðu: Finnboga G. Lárusson, bónda á Laugarbrekku í Breiðuvíkur- hreppi, Snæfellsnesi, fyrir félags- málastörf, frú Friede Briem, Reykjavík, fyrir félagsmálastörf, Guðmund Inga Kristjánsson, bónda á Kirkjubóli í Önundarfirði, fyrir félagsmálastörf, Jón Gunn- arsson, fv. skrifstofustjóra, Reykjavík, fyrir störf að atvinnu- og iðnaðarmálum, Konráð Gísla- son, sjómann, Bfldudal, fyrir sjó- mennsku, frú Magneu Þorkels- dóttur, biskupsfrú, Reykjavík, fyrir störf í þágu kirkjunnar, Mar- geir Jónsson, útgerðarmann, Keflavík, fyrir útvegs- og félags- tv- utanríkisráðherrafrú, Reykja- málastörf, frú Rósu Ingólfsdóttur, v®c> fyrlr störf í opinberra þágu, sr. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 32 útskrifaðir 15. starfsönn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja lauk sunnudaginn 18. desember með brautskráningarat- höfn í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Athöfnin hófst með því að Hild- ur Hauksdóttir, nemandi í skólan- um, lék einleik á óbó við undirleik Gróu Hreinsdóttur, kór Tónlistar- skóla Njarðvíkur söng nokkur lög. Jón Böðvarsson, skólameistari, flutti yfirlit um starfsemi skólans á haustönn 1983 og afhenti prófskír- teini. 32 luku námi að þessu sinni, 6 af tveggja ára brautum, 6 flugliðar, 7 iðnnemar og 13 stúdentar. Ólafur Sæmundsson flutti ávarp af hálfu nemenda, en Þórunn Frið- riksdóttir flutti ávarp af hálfu Kennarafélags F.S. Að lokum ávarpaði skólameistari nemendur. Þriðjudagur 3. janúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3 Sigurð Guðmundsson, vígslubi- skup, Grenjaðarstað,_ S.-Þing., íyrir störf í þágu kirkjunnar, Sigurð Ola Ólafsson, fv. alþingismann, Selfossi, fyrir félagsmálastörf, Sigurkarl Ó. Stefánsson, fv. kenn- ara, Reykjavík, fyrir kennslu- og fræðastörf. Ennfremur hlutu stig- hækkun: Albert Guðmundsson, ráðherra, Reykjavík, stórriddar- akross fyrir félagsmálastörf, Sig- urður Helgason, forstjóri, Reykja- vík, stórriddarakross fyrir störf að flugmálum. 15. starfsönn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja lauk 18. desember sl. aðrir o vegwrenqur um Vesturlandsveg Það er búið að opna nýja bensínstöð við Langatanga í Mosfellssveit. Þarfærðu bensín, olíur, bílavörur og allskyns smávörur. Opið alla daga frá kl. 8-22. renna v/Langatanga

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.