Þjóðviljinn - 03.01.1984, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 3. janúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13
dagbók
apótek
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í
Reykjavík vikuna 30. desember til 5. janú-
ar er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitis-
apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um
helgar-og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö
síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-
22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar í sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9-18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Landakotsspítali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00-
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30-
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvítabandið - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Fæöingardeild Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-16.
Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-
20.30.
Barnaspítali Hríngsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00-
11.30 og kl. 15.00- 17.00.
St. Jósefsspítali í Hafnarfirði
Heimsóknartími allá daga vikunnar kl. 15-
16 og 19-19.30.
gengiö
30. desember
Kaup Sala
.28.630 28.710
.41.514 41.630
.23.001 23.065
. 2.9081 2.9162
. 3.7206 3.7310
. 3.5783 3.5883
. 4.9277 4.9415
. 3.4380 3.4476
. 0.5149 0.5163
.13.1406 13.1773
. 9.3547 9.3808
.10.5141 10.5435
. 0.01728 0.01733
. 1.4908 1.4949
. 0.2161 0.2167
. 0.1826 0.1832
. 0.12346 1.12380
.32.552 32.643
vextir
Frá og meö 21. nóvember 1983
INNLANSVEXTIR:
I.Sparisjóösbækur..............26,0%
2. Sparisjóðreikningar, 3 mán. '>.30,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.') 32,0%
4. Verðtryggöir3mán.reikningar... 0,0%
5. Verðtryggöir6mán. reikningur... 1,0%
6. Ávísana-og hlaupareikningur.15,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöurídollurum.........7,0%
b. innstæður í sterlingspundum.7,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum.4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum..7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir...(22,5%) 28,0% •
2. Hlaupareikningur....(23,0%) 28,0%
3. Afurðalán, endurseljanleg
(23,5%) 27,0%
4. Skuldabréf..........(26,5%) 33,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstímiminnst6mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2'/2ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámán.........4,0%
sundstaöir__________________________
Laugardalslaugin er opin mánudag tif'
föstudag kl. 7.20-19.30. Á laugardögum er
opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er
opið frá kl. 8-13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 07.20-20.30,
laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnudaga
kl. 08.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa i afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga-
föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl.
7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30.
Gufubaðið I Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. i
síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin
mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl.
17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30.
Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatimi
karla miðvikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30. Saunatímar
kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöld-
um kl. 19.00-21.30. Almennir saunatímar-
baðföt á sunnudögum kl. 10.30-13.30.
Sími 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánu-'
daga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20.
Laugardaga er opiö 8-19. Sunnudaga 9-
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og
miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugar-
daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-
11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga
frá morgni til kvölds. Sími 50088.
krossgátan
Lárétt: 1 vík 4 lof 6 ásynja 7 saklaus 9
hæðir 12 niður 14 hitunartæki 15 svardaga
16 nægilegur 19 spil 20 jarðvinnslutæki 21
sverfa
Lóðrétt: 2 hávaða 3 hleyp 4 ósoðna 5
hljóma 7 vanta 8 þekktur 10 húna 11 kæni
13 atorku 17 gruna 18 neðan
’ Lausn á síöustu krossgátu
Lárétt: 1 flog 4 eira 6 ein 7 safi 9 nafn 12
aldin 14 rör 15 gæs 16 malla 19 kaup 20
1 eðlu 21 raski
Lóðrétt: 2 lúa 3 geil 4 enni 5 ráf 7 stráka 8
farmur 10 angaði 11 næstum 13 díl 17 apa
18 lek
kaerleiksheimiliö
CopyTÍght 1983
Th« Regiiter ond Tribon*
Syndicotá, inc.
Við vorum að gera útaf við einn kalkúna.
læknar
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
, sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16. . . ...
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00.-
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
Reykjavík............ sími 1 11 66
Kópavogur............ sími 4 12 00
Seltj.nes............ sími 1 11 66
Hafnarfj............. sími 5 11 66
Garðabær............. sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík............ sími 1 11 00
Kópavogur............ sími 1 11 00
Seltj.nes............ sími 1 11 00
Hafnarfj............. sfmi 5 11 00
Garðabær............. sími 5 11 00
folda
Ég er að hugsa um að sýna
alþýðunni samstöðu.
Hvar er hún?
svínharður smásál
Arnórsson
’u HVAl- *• 'J 6’R-T,
! Nö 5KKI
WtTtSHÖT &5Tfít 6aJ SÖFfl&NlfiL
$err) ÞtL> LGroo^. fí/ /p>--—
Ofí/ P&OFSfí-KirZ EKKI RFeevTK-
rflGNNINA r/L f)& HPLPPr Oppl LÖC-
Urf) o& Re&Lv! ÞW G5RIR tpfle>
VtGNfl PSSS AÐ K!) hGFOR RMTN
AF not/hi? lögin sem ypie
SK/AJ TIL Fp •/JT&flS Fifrlp
smsrflr^HNGioiNGfl^ >
eftir Kjartan
SVÍNHARÐURf/
VWAP FftR *=*$• riL h9
SvoNPi ofiGfi&T'J
\
strætisvagnar
tilkynningar
Geðhjálp Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11 •
sími 25990.
Opið hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14^18..
GEÐHJÁLP,
félag þeirra, sem þurfa eða hafa þurft að-
stoð vegna geðrænna vandamála, að-
standenda og velunnara, gengst í vetur
fyrir fyrirlestrum um geðheilbrigðismál og
skyld efni. Fyrirlestrarnir verða haldnir á
geðdeild Landspftalans, í kennslustofu
á 3. hæð. Þeir verða allir á fimmtudögum .
og hefjast kl. 20.00. Fyrirlestrarnir eru
bæði fyrir félagsmenn svo og alla aðra,
sem áhuga kynnu að hafa. Aðgangur er.
ókeypis. Fyrirspurnir og umræður verða
eftir fyrirlestrana.
Happdrætti Styrktarfélags vangefinna
1983:
Vinningsnúmer: 1. Mazda bifreið, ár-
gerð 1984, nr. 12447.
2. Bifreið að eigin vali að upphæð kr.
220.000.- nr. 93482.
3. Bifreið að eigin vali að upphæð kr.
160.000,- nr. 31007.
4. -10. Húsbúnaður að eigin vali, hver að
upphæð kr. 60.000,- nr. 12377, 23322
32409, 38339, 50846, 63195, 65215.
Landssamtök hjartasjúklinga og
Hjarta- og æðaverndarfélagið
standa fyrir fræðslu- og upplýsingastarf-
semi fyrir hjartasjúklinga og aðstandendur
þeirra vegna hjartaaðgeröa. Til viðtals
verða menn sem farið hafa í aðgerð og
munu þeirveita almennar upplýsingar sem
byggjast á persónulegri reynslu. Fengist
hefur aðstaða á skrifstofu Hjartaverndar,
Lágmúla 9 3. hæð, og verða upplýsingar
veittar þar og í síma 83755 á miðviku-
dögum kl. 16-18.
Styðjum alþýðu El Salvador
Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur:
303-25-59957.
,EI Salvador-nefndin á islandi.
Samtök um kvennaathvarf
SÍMI 2 12 05
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi eöa orðið fyrir nauögun.
Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að
Bárugötu 11, sími 23720, er opin kl. 14 -16
alla virka daga. Pósthólf 4-5, 121 Reykja-
vík.
Fótsnyrting
er hafin aftur í Safnaðarheimili Árbæjar-
sóknar. Ætluð eldra fólki sérstakiega, en
öðrum éinnig gefinn kostur á snyrtingu.
Fótsnyrtidama er Helga Jónsdóttir. Allar
nánari upplýsingar hjá Þóru í síma 84035.
m
Samtökin
Áq þú við áfengisvandamál að stríða? Ef
svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
síminn er 16373 kl. 17 til 20 allá daga, '
minningarkort
Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftir-
töldum stöðum:
Reykjavík:
Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16.
Garðs Apótek, Sogavegi 108. Verslunin
Kjötborg, Ásvallagötu 19. Bókabúðin, Álf-
heimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ
v. Bústaðarveg. Bókabúðin Embla,
Drafnarfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háa-
leitisbraut 58-60. Vesturbæjar Apótek,
Melhaga 20-22. Innrömmun og Hannyrðir,
Leirubakka 36. Kirkjuhúsið, Klapparstíg
27. Bókabúð Úlfarsfell, Hagamel 67.
Hafnarfjörður:
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31.
Kópavogur:
Pósthúsiu.
Mosfellssveit:
Bókaverslunin Snerra, Þverholti.
Minningarkort fást einnig á skrifstofu fé-
lagsins Hátúni 12, sími 17868. Við vekjum
athygli á símaþjónustu í sambandi við
minningakort og sendum gíróseðla, ef ósk-
að er.
Minningarkort Minningarsjóðs
Barböru og Magnúsar Á. Arnasonar
fást á eftirtöldum stöðum: Kjarvalsstöðum.
Bókasafni Kópavogs, Bókabúðinni Veda.
Hamraborg, Kópavogi.
Minningarkort Foreldra- og styrktarfé-
lags Tjaldanessheimilislns „Hjálpar-
höndin" fást á eftirtöldum stöðum:
Ingu Lillý Bjarnad. sími 35139, Ásu Páls-
dóttur sími 15990, Gyðu Pálsdóttur sími
42165, Guðrúnu Magnúsdóttur sfmi
15204, Blómaversluninni Flóru Hafnar-
stræti sími 24025, Blómabúðinni Fjólu
Goðatúni 2, Garðabæ sími 44160.
Áætlun Akraborgar
Ferðir Akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavik
kl. 8.30 kl. 10.00
-1130 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi sími 2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími 16050.