Þjóðviljinn - 11.01.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 11.01.1984, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 11. janúar 1984 Auglýsing um fasteignagjöld Lokið er álagningu fasteignagjalda í Reykja- vík 1984 og verða álagningarseðlar sendir út næstu daga ásamt gíróseðlum vegna 1. greiðslu gjaldanna. Gjalddagar fasteignagjalda eru 15. janúar, 1. mars og 15. apríl. Gjöldin eru innheimt af Gjaldheimtunni í Reykjavík, en einnig er hægt að greiða gíró- seðlana í næsta banka, sparisjóði eða póst- húsi. Fasteignagjaldadeild Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, veitir upplýsingar um álagningu gjaldanna, símar 18000 og 10190. Athygli er vakin á því, að Framtalsnefnd Reykjavíkur mun tilkynna elli- og örorkulíf- eyrisþegum, sem fá lækkun eða niðurfell- ingu fasteignaskatta skv. heimild í 3. mgr. 5. gr. laga nr. 73/1980 um tekjustofna sveitarfé- laga og samþykkt borgafráðs, um notkun þeirrar heimildar. Borgarstjórinn í Reykjavík, 9. janúar 1984. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina nóvember og desember er 15. janúar n.k. Launaskatt ber launagreiðendum að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að ráða hjúkrunardeildarstjóra á skurðdeild. Umsóknarfrestur er til 15. febrú- ar n.k. Staðan er laus 1. apríl n.k. Ennfremur vantar fræðslustjóra hjúkrunar og hjúkrunarfræðinga á hinar ýmsu deildir sjúkrahússins. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Iðnnemasamband íslands óskar að ráða framkvæmdastjóra Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af félagsstörfum og þekki til málefna iðnnema. Starfið er einkum fólgið í umsjón með rekstri skrifstofu sambandsins og upplýsingamiðlun um málefni iðnnema. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist skrif- stofu INSÍ, Skólavörðustíg 19, 101, R., í síð- asta lagi 1. janúar n.k.. Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarfræðings við heilsugæslu- stöðina á Hellu er laus til umsóknar. Staðan verður veitt frá og með 1. apríl 1984. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf við hjúkrun, sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 1. mars 1984. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 6. janúar 1984 leikhús » kvikmyndahús ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfi Tyrkja Gudda 8. sýn. fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20. Skvaldur föstudag kl. 20 Skvaldur miðnætursýning föstudag kl. 23.30. Lína langsokkur sunnudag kl. 15 5 sýningar eftir. Litla sviðið: Lokaæfing f kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20 sími 11200. .I-IKFKIAC RKYKIAVÍKLJR Guð gaf mér eyra í kvöld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. Hart í bak fimmtudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620. Islenska óperan Rakarinn í Sevilla Einsöngvarar Kristinn Sígmundsson Sigríður Ella Magnúsdóttir Júlíus Vifill Ingvarsson Kristinn Hallsson Jón Sigurbjörnsson Elísabet F. Eiríksdóttir Guðmundur Jónsson Hljómsveitarstjóri Marc Tardue Leikstjóri Francesca Cambello Leikmynd Ijós og búningar Michael Deegan Sarah Conly Aðstoðarleikstjóri Kristinn S. Kristinsson Frumsýninng 2. sýn. miðvikudag. 11. jan. kl. 20. La Travíata föstud. 13. jan. kl. 20. sunnud. 15. jan. kl. 20 Síminn og miðillinn laugard. 14. jan. kl. 20 Mlðasala opin frá kl. 15 - 19 nema sýningardaga til kl. 20, sími 11475. ALÞYÐU- Kaffitár og frelsi laugardag kl. 16. á Kjarvalsstöðum. Miðasaia frá kl. 14., sími 26131. Svívirtir áhorfendur eftir Peter Handke. Leikstjóri Kristín Jóhannesdóttir fimmtudag kl. 20, föstudag kl. 20. I Tjarnarbæ Fáar sýningar. ATH. félagsfundur í FS miðvik- ud. 11. jan. kl. 19.30. SIMI: 1 89 36 Salur A Bláa Þruman. (Blue Thunder) fslenskur texti. Æsisgennandi ný bandarísk stór- mynd i litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar í Bandarikjunum og Evrógu. Leikstjóri: John Badham. Aðal- hlutverk: Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm McDowell, Candy Clark. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Salur B Pixote. Islenskur texti. Afar spennandi ný brasilísk - frönsk verðlaunakvikmynd i litum um unglinga á glapstigum. Myndin hefur allsstaðar fengið frábæra dóma og verið sýnd við metað- sókn. Aðalhlutverk. Fernado Ramos da Silva, Marilia Pera. kl. 7.05, 9.10 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Annie Heimfræg ný amerisk sfórmynd um munaðarlausu stúlkuna Annie sem hefur farið sigurför um allan heim. Annie sigrar hjörtu allra. Sýnd kl. 4.50 SÍMI: 2 21' 40 Hercules Spennandi og skemmtileg ævin- týramynd, þar sem likamsræktar- jötunninn Lou Ferrigno fer með hlutverk Herculesar. Leikstjóri: Lewis Cotas. Aðalhlutverk: Lou Ferrigno, Mir- ella D'angelo, Sybil Danninga. Sýnd kl. 5 og 7. Jólamynd Háskólabíós. Skilaboð til Söndru Sýnd kl. 9. SIMI: 1 15 44 Stjörnustríð III Fyrst kom „Stjörnustríð 1“ og sló öll fym' aðsóknarmet. Tveim árum síðar kom „Stjörnustríð ll“, og sögðu þá allflestir gagnrýnendur að hún væri bæði betri og skemmtilegri. En nú eru allir sam- mála um að sú síðasta og nýjasta „Stjörnustríð lll“slær hinum báð- um við hvað snertir tækni og spennu, með öðrum orðum sú besta. „Ofboðslegur hasarfrá upp- hafi til enda". Myndin er tekin og sýnd í 4 rása Dolby Sterio. Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher, og Harrison Ford, ásamt fjöldanum öllum af gömlum vinum úr fyrri myndum, einnig nokkrum nýjum furðufuglum. Sýnd kl. 5, 7.45 og 10.30. Í0NBOGM TX 19 000 Ég lifi Æsispennandi og stórbrotin kvik- mynd, byggð á samnefndri ævi- sögu Martins Gray, sem kom út á íslensku og seldist upp hvað eftir annað. Aðalhlutverk: Michael York og Brigitte Fossey. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkað verð. Mephisto Áhrifamikil og einstaklega vel gerð kvikmynd byggð á sögu Klaus Mann um leikarann Gustav Grúndgens sem gekk á mála hjá nasistum. Óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin 1982. Leikstjóri: Istvan Szabó Aðalhlutverk: Klaus Maria Brand- auer (Jóhann Kristófer í sjónvarps- þáttunum). Sýnd kl. 7 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára Hækkað verð. í kröppum leik Afar spennandi og fjörug litmynd um hressa kalla sem komast í hann krappan... Með James Coburn - Omar Sha- rif. Endursýnd kl. 3.05 og 5.05. Flashdance Ný og mjög skemmtileg litmynd. Mynd sem allir vilja sjá aftur og aftur... Aðalhlutverk: Jennyfer Beals, Michael Nouri. Sýndkl. 3.10,5.10 7.10 9.10 og 11.10. Borgarljósin (City Lights) Snillðarverk meistarans Charlie Chaplin. Frábær gamanmynd fyrir fólk á öllum aldri. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. LAUGARÁS Ð I O Stmsvar i 32075 Jólamynd 1983 Psycho II Ný æsispennandi bandarisk mynd sem er framhald hinnar geysivin- sælu myndar meistara Hitchcock. Nú 22 árum síðar er Norman Bates laus af geðveikrahælinu. Heldur hann áfram þar sem frá var horfið? Myndin er tekin upp og sýnd í Dol- by Stereo. Aðalhlutverk: Antony Perkins, Vera Miles og Meg Tilly. Leikstjóri: Richard Franklin. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðaverð: 80,- kr. TÓNABfÓ Jólamyndin 1983 Octopussy ROOKR MOORK JiiuwœsJAMKS BOMJOO!" USSY Allra tíma toppur James Bond! Leikstjóri: Jolin Glenn. Aðalhlutverk: Roger Moore, Maud Adams. Myndin er tekin upp i Dolby sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. AIISTLRBCJARRiíl Jólamynd 1983 Nýjasta „Superman-myndin": Superman III Myndin sem allir hafa beðið eftir. Ennþá meira spennandi og skemmtilegri en Superman I og II. Myndin er í litum, Panavision og Dolby Stereo. Aðalhlutverk: Christopher Reeve og tekjuhæsti grínleikari Bandarikj- anna í dag: Richard Pryor. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. SStui Simi 78900 <*M^a Salur 1 JÓLAMYNDIN 1983 NÝJASTA JAMES BOND-MYNDIN Seg&u aldrei aftur aldrei 5EAN CONNIRT is JAME5 BONDOO? Hinn raunverulegi James Bond er mættur afturtil leiks í hinni splunku- nýju mynd Never say never again. Spenna og grín í hámarki. Spectra með erkióvininn Blofeld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond? Engin Bond-mynd hefur slegið eins rækilega í gegn við opnun í Bandaríkjunum eins og Never say never again. Aðalhlutv.: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Flemming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin í Dolby stereo. Sýnd kl. 5.30 og 9. Hækkað verð. Salur 2 Skógar líf (Jungle Book) og Jólasyrpa Mikka mús Einhver sú alfrægasta grinmynd semgerð hefur verið. Jungle Book hefur allstaðar slegið aðsóknar- met, enda mynd fýrir alla aldurs- hópia. Saga eftir Rudyard Kipling um hið óvenjulega líf Mowglls. Aðalhlutverk: King Louie, Mow- gli, Baloo, Bagheera, Shere- Khan, Col-Hathi, Kaa. Sýnd kl. 5 og 7. Sá sigrar sem þorir (Who dares, winn) Frábær og jafnframt hörkuspenn- andi stórmynd. Aðalhlutverk: Lewis Collins og Judy Davis. Sýnd kl. 9. Salur 3 La Traviata Heimsfræg og splunkuný stór- mynd um hina frægu óperu Verdis La Traviata. Myndin hefur farið sigurför hvar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Placido Domingo, Teresa Stratas, Cornell Macnell, Allan Monk. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Myndin er tekin í Dolby stereo Sýnd kl. 7. Seven Sjö glæpahringir ákveða að sam- einast í eina heild, og eru með að- alstöðvar sínar á Hawaii. Leyni- þjónustan kemst á spor þeirra og ákveður að reyna að útrýma peim á sjö mismunandi máta og nota til þess þyrlur, mótorhjól, bílaog báta. Sýnd kl. 5 og 9.05. Salur 4' Zorro og hýra sver&ið Aðalhlutverk: George Hamilton, Brenda Vaccaro, Ron Leibman, Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter Medak. Sýnd kl. 5. Herra mamma Splunkuný og jafnframt frábær grínmynd sem er ein aðsóknar- mesta myndin i Bandaríkjun m þetta árið. Mr Mom er talin vera grinmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og verður að taka að sér heimilisstörfin, sem er ekki beint við hæfi, en á skoplegan hátt krafl- ar hann sig fram úr því. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Teri Garr, Martin Mull, Ann Jil- lian. Leikstjóri: Stan Dragoti. Sýnd kl. 7 og 9. Afðláttarsýningar Miðaverð á 5- og 7-sýningar mánu- daga til föstudaga kr. 50.-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.