Þjóðviljinn - 12.01.1984, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 12. janúar 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
dagbók
apótek
vextir
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í
Reykjavík vikuna 6.-12. janúar er í Ingólfs-
apóteki og Laugarnesapóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um
helgar-og næturvörslu (frákl. 22.00). Hiö
síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-
22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 -
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12.
Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
við Barónsstig:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvítabandið - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Fæðingardeild Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn-
artimi fyrir feður kl. 19.30 - 20.30.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga
kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00 - 17.00.
St. Jósefsspítali í Hafnarfirði:
Heimsóknartlmi alla daga vikunnar kl. 15 -
16 og 19 - 19.30.
gengiö
11.janúar
Kaup Sala
.29.500 29.580
.41.175 41.286
.23.544 23.608
. 2.8779 2.8856
. 3.7049 3.7149
. 3.5871 3.5968
. 4.9298 4.9432
. 3.4001 3.4093
. 0.5096 0.5110
.13.0762 13.1117
. 9.2535 9.2785
.10.3837 10.4118
. 0.01715 0.01719
. 1.4710 1.4749
. 0.2145 0.2151
. 0.1817 0.1821
. 0.12600 0.12635
.32.170 32.257
INNLANSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur...........21,5%
2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.'i.23,0%
3.Sparisjóðsreikningar, 12mán.'> 25,0%
4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir6mán.reikningar... 1,5%
6. Ávísana- og hlaupareikningar.10,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum........7,0%
b. innstæðurísterlingspundum.... 7,0%
c. innstæður í v-þýskum mörkum 4,0%
d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0%
’l Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..(18,5%) 24,0%
2. Hlaupareikningur...(18,5%) 23,5%
3. Afurðalán, endurseljanleg
(20,0%) 23,5%
4. Skuldabréf.........(20,5%) 27,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstímiminnst6mán. 2,0%
b. Lánstímiminnst2’/2ár 3,5%
c. Lánstímiminnst5ár 4,0%
6. Vanskilavextir á mán.......3,25%
sundstaóir_________________________
Laugardaislaugin er opin mánudag tii
föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum
er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum
er opið frá kl. 8 - 13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar-
daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 -
14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa i
afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er
opiö kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 -
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl.
7.20 -17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. i
síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00
- 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30.
Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími
karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og
laugardaga kl. 10.10 - 17.30. Saunatímar
kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld-
um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar
- baðföt á sunnudögum kl. 10.30 -13.30.
Simi 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 -
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og
miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá
kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30.
Böðin og heitu kerin opin virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
krossgátan
Lárétt: 1 fiskar 4 lipur 6 forfeður 7 sæti 9
reiðir 12 þáttur 14 lélegur 15 óvild 16 veiðir
19 drukkin 20 fjas 21 dáin
Lóðrétt: 2 gerast 3 reika 4 man 5 spíri 7
gunga 8 svall 10 vitleysan 11 bisa 13 fantur
17 skera 18 fugl
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 mars 4 hark 6 áin 7 bráð 9 úlfa 12
kista 14lúa 15 ull 16 fánýtt 19unun20tign
21 ritan
Lóðrétt: 2 aur 3 sáði 4 hnút 5 rif 7 baldur 8
ákafur 10 lautin 11 aulinn 13 sýn 17 áni 18
ýta
kærleiksheimilið
„Pabbi, hver var Pearl Harbour?"
læknar lögreglan
Borgarspitalinn: Reykjavík sími 1 11 66
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk Kópavogur sími 4 12 00
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki Seltj.nes simi 1 11 66
til hans. Hafnarfj simi 5 11 66
Garðabær sírni 5 11 66
Landspitalinn:
Göngudeild Landspítalans opin, milli kl. 8
og 16. Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík sími 1 11 00
Slysadeild: Kópavogur sími 1 11 00
Opin allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Seltj.nes sími 1 11 00
Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu Hafnarfj sími 5 11 00
í sjálfsvara 1 88 88. Garðabær sími 5 11 00
folda
svínharður smásál
eftir Kjartan Arnórsson
tilkynningar
Geðhjálp: Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11
sími 25990.
Opið hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14 -18.
Geðhjálp heldur almennan félagsfund
laugardaginn 14. janúar n.k. kl. 15.00 að
Bárugötu 11.
Dagskrá: Tilhögun og breytingar á „opnu
húsi“, hvernig auka megi félagatölu. Einn-
ig eru allar ábendingar og tillögur af hálfu
félagsmanna vel þegnar.
Sjáumst sem flest hress og kát.
Stjórnin.
Happdrætti
Styrktarfélags vangefinna 1983:
Vinningsnúmer:
1. Mazda bifreið, árgerð 1984, nr. 12447.
2. Bifreið að eigin vali að upphæð kr.
220.000.- nr. 93482.
3. Bifreið að eigin vali að upphæð kr.
160.000,- nr. 31007.
4. -10. Húsbúnaður að eigin vali, hver að
upphæð kr. 60.000.- nr. 12377, 23322,
32409, 38339, 50846, 63195, 65215.
Landssamtök hjartasjúklinga og
Hjarta- og æðaverndarfélagið
standa fyrir fræðslu- og upplýsingastarf-
semi fyrir hjartasjúklinga og aðstandendur
þeirra vegna hjartaaðgerða. Til viðtals
veröa menn sem farið hafa i aðgerð og
munu þeir veita almennar upplýsingar sem
byggjast á persónulegri reynslu. Fengist
hefur aðstaða á skrifstofu Hjartaverndar,
Lágmúla 9, 3. hæð, og verða upplýsingar
veittar þar og í síma 83755 á miðviku-
dögum kl. 16 - 18.
m
Samtökin
Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef
svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga.
Samtök um kvennaathvarf
SÍMI 2 12 05.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að
Bárugötu 11, sími 23720, er opin kl. 14-16
alla virka daga. Pósthólf 4-5, 121 Reykja-
vík.
Hallgrimskirkja
Ef veður og færð leyfir verður opið hús fyrir
aldraða í safnaðarsal í norðurálmu kl.
14.30 í dag fimmtudag.
Gestur er Porsteinn Matthiasson.
Styðjum alþýðu El Salvador
Styrkjum FMLNog FDR. Bankareikningur:
303-25-59957.
El Salvador-nefndin á íslandi.
Sjálfsbjörg félag fatlaðra I Reykjavík og
nágrenni. Byrjað verður að spila Bridge
mánudaginn 16. jan. í félagsheimilinu Hát-
úni 12.
Sjálfsbjörg félag fatlaðra I Reykjavík og
nágrenni hefuropið hús ífélagheimilinu að
Hátúni á næsta föstudag 13.janúar og
hefst það kl. 20.30.
Frá Breiðfirðingafélaginu.
Föstudaginn 13. janúar verða skemmti-
kvöld og bingó i Domus Medica kl. 21.
Stjórnin
Á Þingvöllum
Upplýsingar um aðstöðu á Þingvöllum er
að fá alla daga jafnt, frá morgni til kvölds i
síma 99-4077.
Fótsnyrting
er hafin aftur í Safnaðarheimili Árbæjar-
sóknar. Ætluð eldra fólki sérstaklega, en
öðrum einnig gefinn kostur á snyrtingu.
Fótsnyrtidama er Helga Jónsdóttir. Allar
nánari upplýsingar hjá Þóru I síma 84035.
minningarkort
Minningarkort Sjálfsbjargar
fást á eftirtöldum stöðum:
Reykjavík:
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Verslunin
Kjötborg, Ásvallagötu 19. Bókabúðin, Álf-
heimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ
v./Bústaðaveg. Bókabúðin Embla Drafn-
arfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háaleitis-
braut 58-60. Vesturbæjarapótek, Melhaga
20-22. Innrömmun og Hannyrðir, Leiru-
bakka 36. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
Bókabúðin Úlfarsfell, Hagamel 67.
Hafnarfjörður:
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31.
Kópavogur: Pósthúsið.
Mosfellssveit:
Bókaverslunin Snerra, Þverholti.
Minningarkort fást einnig á skrifstofu fé-
lagsins Hátúni 12, sími 17868. Við vekjum
athygli á símaþjónustu í sambandi við
minningarkort og sendum gíróseðla, ef
óskað er.
Aætlun Akraborgar
Ferðir Akraborgar:
Frá Akranesi
kl. 8.30
- 11.30
- 14.30
- 17.30
Frá Reykjavík
kl. 10.00
- 13.00
- 16.00
- 19.00
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi slmi 2275.
Skrifstofa Akranesi slmi 1095.
Afgreiðsla Reykjavík simi 16050.