Þjóðviljinn - 12.01.1984, Page 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimintudagur 12. janúar 1984
^óamaíikaáuti
Sérlega fallegir stuttpelsar til
sölu
Meöalstærö. Annar úr þvotta-
bjarnarskinni á kr. 8.900,- og
hinn kínverskur minkur á kr.
5.000,- Vinsamlegast hringið i
síma 17734 á kvöldin.
Kontrabassi óskast
Vantar tilfinnanlega ódýran
kontrabassa (10-20 þús. kr.)
fyrir byrjanda. Vinsamlegast
hringiö í síma 82941. Valur.
Óska eftir notaðri tekkhurð,
helst í stæröinni 204 cm á hæð
og 72,5 cm breidd, meö karmi.
Uppl. í síma 11490.
Hamstrabúr til sölu
Búr 30x60 cm með öllu til-
heyrandi og tveimur hömstrum.
Verð 900 kr. Uppl. í síma
12056.
Atvinnurekendur athugið
Ungur maður óskar eftir góöri
vinnu. Getur byrjaö strax. Hef
unnið viö ýmiskonar störf og hef
menntun á viðskiptasviði. Vin-
samlegast hringiö í síma
35103. Kiddi.
Rólegur eldri maður
óskar eftir herbergi strax. Aö-
gangur aö eldhúsi eða eldhús
æskilegt. Skilvísum greiðslum
heitiö. Upp. í síma 78439.
Tónlistarnemi óskar eftir
íbúð
Upp. í síma 52504.
Notuð en nýuppgerð Husqu-
arna
eldavél og bökunarofn til sölu, 4
hellur í boröi og ofninn stakur.
Selst á hálfviröi. Uppl. í síma
18054 á kvöldin.
Leiguhúsnæði
Óska eftir leiguhúsnæði í Kópa-
vogi, helst sem næst miðbæn-
um. Ingibjörg sími 40492.
Til sölu Subaru
GFT 78. Uppl. í síma 86107.
Vil kaupa miða til Kaup-
mannahafnar
í janúarmánuði. Sími: 30811.
Ertu orðinn þreyttur
á gamla gítarnum eöa viltu
kannski breyta til? Þá býöst þér
Ibanez artist, country gítar eða
Santana 12 strengja gítar. Upp-
lýsingar í síma 31421.
íbúð til leigu í 3 mánuði
Við Laufásveg er 130 m2 íbúö til
leigu frá 1. mars til 1. júní meö
húsgögnum eöa án. Tilboð
merkt „Bangsimon" sendist
auglýsingadeild Þjóöviljans.
Dagmamma
Get tekið börn aö mér í pössun
1/2 daginn, allan daginn eða
eftir samkomulagi. Er í Hlíðun-
um nálægt dagheimili Lands-
spítalans. Upplýsingar í síma
15045.
Húsgögn óskast
Friðarhreyfingu íslenskra
kvenna vantar stóla, skjala-
skáp, fundarborö og e.t.v. skrif-
borö. Býr einhver svo vel aö
geta gefið eða lánaö hreyfing-
unni þetta? Sé svo, vinsamlega
hafðu þá samband viö Margréti
S. Björnsdóttur sími 23712 eöa
28874.
Til sölu
lítill ísskápur, einnig dýna
190x90x35 meö brúnu flauels-
áklæöi. Upplýsingar í síma
86737 eftir kl. 5.
Barnavagnar
Mjög lítiö notaður barnavagn til
sölu á kr. 3500.-, svalavagn á
kr. 800.- og einnig gamall Frig-
adaire ísskápur á kr. 500.-
Upplýsingar í síma 11828 eftir
kl. 18 á kvöldin.
Góður Westinghouse ís-
skápur
hvítur á lit, til sölu á hagstæöu
verði. Upplýsingarísíma33766
allan daginn og 14295 eftir kl. 5.
Æðardúnn
til sölu. Upplýsingar í síma
74689.
Húsnæði óskast
Ung, reglusöm kona óskar eftir
1-2ja herbergja íbúð. Einhver
fyrirframgreiösla. Upplýsingar í
síma 76775 eftir kl. 18.
Lesendur athugið!
Ertu að kaupa eða selja
íbúð?
Opið mánud. - föstud.
9-6
laugard. - sunnud.
1-5
Eignaskipti eru öryggi
Vantar allar stærðir eigna á skrá
Magnus Þórðarson hdl.
Árni Þorsteinsson sölustj.
Fasteignasalan Bolholti 6, 5. h.
sími 39424 og 38877. _______
Svart-hvít Ijósmyndaþjónusta sf.
Auóbrekku 14,200 Kópavogi,
RO. Box301, Sími 46919
leikhús • kvikmyndahús
't'ÞJOÐLEIKH USIfl
Tyrkja Gudda
8. sýn. í kvöld kl. 20.
Blá aðgangskort gllda.
laugardag kl. 20
sunnudag kl. 20
Skvaldur
föstudag kl. 20.
Skvaldur - mlðnætursýnlng
föstudag kl. 23.30.
Lína langsokkur
sunnudag kl. 15.
5 sýningar ettir.
Miðasala 13.15-20 simi 11200.
.KiKFKIAC
RKYKIAVÍKIJR
<Mj<»
Hart í bak
í kvöld kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
þriðjudag kl. 20.30
Guð gaf mér eyra
föstudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 simi
16620.
Forseta-
heimsóknin
Miðnætursýning i Austurbæjarbíó
laugardag kl. 23.30.
Miðasala I Austurbæjarbiói kl. 16-
21.30 sími 11384.
ili:
ísienska óperan
Rakarinn
í Sevilla
Einsöngvarar
Kristinn Sigmundsson
Sigríður Ella Magnúsdóttir
Júlíus Vifill Ingvarsson
Kristinn Hallsson
Jón Sigurbjörnsson
Elísabet F. Eiríksdóttir
Guðmundur Jónsson
Hljómsveitarstjóri Marc Tardue
Leikstjóri Francesca Cambello
Leikmynd Ijós og buningar
Michael Deegan
Sarah Conly
Aðstoðarleikstjóri
Kristinn S. Kristinsson
Frumsýninng
2. sýn. miðvikudag. 11. jan. kl. 20.
La Travfata
föstud. 13. jan. kl. 20.
sunnud. 15. jan. kl. 20
Síminn
og miðillinn
laugard. 14. jan. kl. 20
Miðasala opin frá kl. 15 - 19
nema sýningardaga tll kl. 20,
sími 11475.
ALÞYÐU-
Kaffitár og
frelsi
laugardag kl. 16.
á Kjarvalsstöðum.
Miöasala frá kl. 14.,
símí 26131.
Svívirtir
áhorfendur
eftir Peter Handke.
Leikstjóri Kristin Jóhannesdóttir
fimmtudag kl. 20,
föstudag kl. 20.
I Tjarnarbæ
Fáar sýningar.
ATH. félagsfundur i FS miðvik-
ud. 11. jan. kl. 19.30.
m & -i
ifiB^ÍASKOÍABjÖJ
Lij SÍMI: 2 21" 40
SIMI: 1 89 36
Salur A
Bláa Þruman.
(Blue Thunder)
Islenskur texti.
Æsispennandi ný bandarísk stór-
mynd í litum. Þessi mynd var ein sú
vinsælasta sem frumsýnd var sl.
sumar í Bandarikjunum og Evrópu.
Leikstjóri: John Badham. Aðal-
hlutverk: Roy Scheider, Warren
Oats, Malcholm McDowell,
Candy Clark.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10.
Salur B
Pixote.
Islenskur texti.
Afar spennandi ný brasilísk -
frönsk verðlaunakvikmynd i litum
um unglinga á glapstigum. Myndin
helur allsstaðar lengið frábæra
dóma og verið sýnd við metað-
sókn. Aðalhlutverk. Fernado
Ramos da Silva, Marilia Pera.
kl. 7.05, 9.10 og 11.15.
ttónnuð innan 16 ára.
Annie
Heimfræg ný amerisk stórmynd
um munaðarlausu stúlkuna Annie
sem hefur farið sigurtör um allan
heim. Annie sigrar hjörtu allra.
Sýnd kl. 4.50
Hercules
Spennandi og skemmtileg ævin-
týramynd, þar sem líkamsræktar-
jötunninn Lou Ferrigno fer með
hlutverk Herculesar.
Leikstjóri: Lewis Cotas.
Aðalhlutverk: Lou Ferrigno, Mir-
ella D’angelo, Sybil Danninga.
Sýnd kl. 5 og 7.
Jótamynd Háskólabíós.
Skilaboð
til
Söndru
Sýnd kl. 9.
SIMI: 1 15 44
Stjörnustríð III
Fyrst kom „Stjörnustríð 1“ og sló
öll fyrri aðsðknarmet. Tveim árum
síðar kom „Stjörnustríð ll“, og
sögðu þá allflestir gagnrýnendur
að hún væri bæði betri og
skemmtilegri. En nú eru allir sam-
mála um að sú síðasta og nýjasta
„Stjörnustríð lll“slær hinum báð-
um við hvað snerlir tækni og
sþennu, með öðrum orðum sú
besta. „Ofboðslegur hasar frá upp-
hafi til enda“. Myndin er tekin og
sýnd í 4 rása Dolby Sterio.
Aðalhlutverk: Mark Hammel,
Carrle Fisher, og Harrison Ford,
ásamt Ijöldanum öllum af gömlum
vinum úr fyrri myndum, einnig
nokkrum nýjum furðufuglum.
Sýnd kl. 5, 7.45 og 10.30.
ÍONBOGM
019 000
Ég lifi
Æsispennandi og stórbrotin kvik-
mynd, byggð á samnefndri ævi-
sögu Martins Gray, sem kom út á
íslensku og seldist upp hvað eftir
annað. Aðalhlutverk: Michael
York og Brigitte Fossey.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Hækkað verð.
Mephisto
Áhrifamikil og einstaklega vel gerð
kvikmynd byggð á sögu Klaus
Mann um leikarann Gustav
Grundgens sem gekk á mála hjá
nasistum. Óskarsverðlaun sem
besta erlenda myndin 1982.
Leikstjóri: Istvan Szabó
Aðalhlutverk: Klaus Maria Brand-
auer (Jóhann Kristófer í sjónvarps-
þáttunum).
Sýnd kl. 7 og 9.30.
Bönnuð innan 12 ára
Hækkað verð.
í kröppum
leik
Afar spennandi og fjörug litmynd
um hressa kalla sem komast I hann
krappan...
Með James Coburn - Omar Sha-
rit.
Endursýnd kl. 3.05 og 5.05.
Flashdance
Ný og mjóg skemmtileg litmynd.
Mynd sem allir vilja sjá aftur og
aftur...
Aðalhlutverk: Jennyfer Beals,
Michael Nouri.
Sýndkl. 3.10,5.10 7.10 9.10 og
11.10.
Borgarljósin
(City Lights)
Snillitarverk meistarans Charlie
Chaplin. Frábær gamanmynd fyrir
fólk á öllum aldri.
Sýndkl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
LAUGARÁS
B I O
Simtvan
32075
Jólamynd 1983
Psycho II
Ný æsispennandi bandarísk mynd
sem er framhald hinnar geysivin-
sælu myndar meistara Hitchcock.
Nú 22 árum siðar er Norman Bates
laus af geðveikrahælinu. Heldur
hann áfram þar sem frá var horfið?
Myndin er tekin upp og sýnd í Dol-
by Stereo.
Aðalhlutverk: Antony Perkins,
Vera Miles og Meg Tilly.
Leikstjóri: Richard Franklin.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Miðaverð: 80,- kr.
TÓNABÍÓ
Jólamyndin
1983
Octopussy
Allra tíma toppur James Bond!
Leikstjóri: John Glenn.
Aðalhlutverk: Roger Moore,
Maud Adams.
Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í
4ra rása Starescope Stereo.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
fll ISTU R BÆ JAR Rí fl
Jólamynd 1983
Nýjasta „Superman-myndin":
Superman 111
Myndin sem allir hata beðið eftir.
Ennþá meira sþennandi og
skemmtilegri en Suþerman I og II.
Myndin er I litum, Panavision og
Dolby Stereo.
Aöalhlutverk: Christopher Reeve
og tekjuhæsti grinleikari Bandaríkj-
anna i dag: Richard Pryor.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Siíun*
Sími 78900
Salur 1
JÓLAMYNDIN 1983
NÝJASTA JAMES BOND-MYNDIN
Segðu aldrei
aftur aldrei
SiAN CONHERY
is
JAME5BOND007
Hinn raunverulegi James Bond er
mættur aftur til leiks í hinni splunku-
nýju mynd Never say never again.
Spenna og grín I hámarki. Spectra
með erkióvininn Blofeld verður að
stöðva, og hver getur það nema
James Bond? Engin Bond-mynd
hefur slegið eins rækilega í gegn
við Oþnun í Bandarikjunum eins og
Never say never again. Aðalhlutv.:
Sean Connery, Klaus Maria
Brandauer, Barbara Carrera,
Max von Sydow, Kim Basinger,
Edward Fox sem „M“. Byggð á
sögu: Kevin McClory, lan
Flemming. Framleiðandi: Jack
Schwartzman. Leikstjóri: Irvin
Kershner.
Myndin er tekin f Dolby stereo.
Sýnd kl. 5.30 og 9.
Hækkað verð.
Salur 2
Skógarlíf (Jungle Book)
óg
Jólasyrpa
Mikka mús
Einhver sú alfrægasta grínmynd
sem gerð hefur verið. Jungle Book
hefur allstaðar slegið aðsóknar-
met, enda mynd fyrir alla aldurs-
hópa. Saga eftir Rudyard Kipling
um hið óvenjulega líf Mowglis.
Aðalhlutverk: King Louie, Mow-
gli, Baloo, Bagheera, Shere-
Khan, Col-Hathi, Kaa.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sá sigrar
sem þorir
(Who dares, winn)
Frábær og jafnframt hörkuspenn-
andi stórmynd.
Aðalhlutverk: Lewis Collins og
Judy Davis.
Sýnd kl. 9.
Salur 3
La Traviata
Heimsfræg og splunkuný stór-
mynd um hina frægu óperu Verdis
La Traviata. Myndin hefur farið
sigurför hvar sem hún hefur verið
sýnd.
Aðalhlutverk: Placido Domingo,
Teresa Stratas, Cornell Macnell,
Allan Monk.
Leikstjóri: Franco Zeffirelli.
Myndin er tekin i Dolby stereo
Sýnd kl. 7.
Seven
Sjö glæpahringir ákveða að sam-
einast í eina heild, og eru með að-
alstöðvar sinar á Hawaii. Leyni-
þjónustan kemst á spor þeirra og
ákveður að reyna að útrýma þeim
á sjö mismunandi máta og nota til
þess þyrlur, mótorhjól, bílaog báta.
Sýnd kl. 5 og 9.05.
Salur 4'
Zorro og
hýra sverðið
Aðalhlutverk: George Hamilton,
Brenda Vaccaro, Ron Leibman,
Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter
Medak.
Sýnd kl. 5.
Herra mamma
Splunkuný og jafnframt trábær
grínmynd sem er ein aðsóknar-
mesta myndin í Bandaríkjun ti
þetta árið. Mr Mom er talin vera
grínmynd ársins 1983. Jack missir
vinnuna og verður að taka að sér
heimilisstörtin, sem er ekki beint
við hæfi, en á skoplegan hátt kratl-
ar hann sig fram úr því.
Aðalhlutverk: Michael Keaton,
Teri Garr, Martin Mull, Ann Jil-
lian.
I.eikstjóri: Stan Dragoti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Afsláttarsýningar
Miðaverð á 5- og 7-sýningar mánu-
daga til föstudaga kr. 50,-