Þjóðviljinn - 04.02.1984, Blaðsíða 21
Helgin 4.-5.* febrúar 1984 ÞJÓÐVILJÍNN - SÍÐA 21
Kekkir í
hafragrautnum
Ólafur Bjarnason hét maður
ættaður frá Stafni í Svartárdal.
Kveðskaparform hans var nokk-
uð sérstætt og mest orti hann lýs-
ingar á samferðamönnum sínum
og koma hér nokkur sýnishorn:
Vatnsskarðs Inga viður
glingur pilta.
Fóhornsnefjan furðu slyng
fer að tefja í úrtíning.
Er hann Geggi enn með
sleggjunefið.
Syndahreggi vanur var,
vinur beggja taldist þar.
Einsi hró með ýsuspóanefið.
Syndakjóinn svartur og snar
svörlast flóann glötunar.
Imba í Steini er að reyna
að trítla
í kringum Gísla svarta sinn,
sá er píslarvotturinn.
Einar á Handi eins og branda
í potti.
Með syndaanda sínum hér
sá um landið hoppa fer.
Haraldur gamli haltur um
svamlar veginn,
út í mýri ekur sér,
eins og kýr í framan er.
Hér koma svo nokkrar vísur í
viðbót eftir skáld það er átti
megnið af kveðskap síðasta þátt-
ar:
Andans fjandans selirnir
hrafnar fundu forðum.
Hákarlar og refirnir
flugu með hnísusporðum.
Næsta vísa var ort að loknum
ástarfundi:
Eina bjarta eldsins nótt,
eldsnemma var á fótum!
Tifaði bœði títt og ótt
og togaði að sér brókum.
Við eftirlátum mönnum að
túlka næstu vísu:
Dauðans auðn í augu skar,
auðn í dauðann svarta.
Andinn eigi eldinn þar,
eldsins tungur bjartar.
Sömuleiðis þessa:
Tvœr þó tungur mœli fljótt
með eldsins tungutaki,
leika logar um miðja nótt
logar á hússins þaki.
Kvenlýsing:
Þuríður með þurra lund,
gengur þurr og lotin,
eins með þurra lífsins grund,
þangað til þurra grundin
er þrotin.
Að loknu ferðalagi:
Rekkar kátir rennandi,
röskir fákar ganga.
Kaffið heitt á könnunni
kætir ferðamannalanga.
Hér er svo sýnishorn úr Ævi-
rímu Jóns Björnssonar á Bakka í
Viðvíkursveit:
Með öxi hjó ég einatt haus
og yddi marga staura.
Helst þó var mér höndin laus
að hamast við þá gaura.
Hér kemur svo merkur bragur
eftir Guðrúnu Ólafsdóttur, sem
við höfum áður birt vísur eftir.
Nefnist hann Stínubragur:
Lítið virti hún mannkosti mína
þó ráðalaus vœri hún Stína.
Sjalinu hún sundur lét fletta,
þetta fannst henni það rétta.
Kom hún til mín eins og
flœrðartóa
biður mig að lána sér
sjalið til að flangsast með.
Ég spyr kvendið hvert nú skuli
halda
greinir hún mér grett þar frá
að fundinn œtli hún sér á.
Lítið hafði hún fyrir því
að kveðja,
ofan stigann æddi fljóð
út um dyr og fram á slóð.
Verður mér þá litið út um
gluggann,
sé ég undir taglið á
Kristínu fram að Holti þá.
I strákasolli vill hún
heldur vera
en að sœkja fundina
út í stúlkutemplara.
Og enn kemur mannlýsing,
sem einnig segir nokkuð til um
efnahag viðkomandi:
Hillir undir Húsafell,
þar býr ríkur bóndi
Þorsteinn nokkur Jósepsson,
hann á margar rollur.
Skeiðsprettur gæti þessi vísa
heitið:
Grána gamla þenur sig
en henni ferst það ekki,
því hún er orðin elliœr
aumingja kerlingarhróið.
Loks er vísa sem varð til á Þorra-
blóti vestur á Þingeyri. Þá var
kastað fram fyrri parti og heitið
vínflösku í verðlaun fyrir besta
botninn. Fyrri parturinn var
svona:
Fór að smala fram til dala
frækinn halur Gunnlaugur.
Margir botnar bárust, því flest-
ir vildu eignast flöskuna. Á
staðnum var skáld úr okkar
flokki og hann fékk að sjálfsögðu
verðlaunin fyrir þennan botn:
Rauður var í svitabaði
og hundurinn alveg ónýtur.
-S.dór/ÓÞJ-BJ
bridge
Úr ýmsum áttum
Frá Bridgefélagi
Reykjavíkur
Aðaltvímenningskeppni félags-
ins hófst sl. miðvikudag. 44 pör
taka þátt í keppninni, sem er með
barometer-sniði. 4 spil milli para.
Eftir 7 umferðir af 43 er staða efstu
stig
1. sv. Gunnars Traustasonar 99
2. sv. Baldurs Bjartmarss. 79
3. sv. Heimis Þ. Tryggvasonar 78
4. sv. Antons Gunnarssonar 77
5. sv. Rafns Kristjánssonar 67
Frá Bridgefélagi
T , .
Umsjón
Ólafur
Lárusson
1. Aðalsteinn Jörgensen - stig Hafnarfjarðar
Runólfur Pálsson 136 Eftir 3 kvöld af 5 1 Barometer-
2. Sigurður Sverrisson - tvímenningskeppm félagsins, er
Valur Sigurðsson 126 staöa efstu para enn nokkuö jöfn:
3. Ásgeir P. Ásbjörnsson - stig
Guðbrandur Sigurbergss. 126 1. Árni Þorvaldsson -
4. Guðmundur Pétursson - Sævar Magnússon 231
Sigtryggur Sigurðsson 112 2. Ásgeir P. Asbjörnsson -
5. Árni Bjarnason - Guðbrandur Sigurbergss. 177
Isak Sigurðsson 105 3. Bjarnar Ingimarsson - 2. Gunnar Þórðarson 292
6. Friðþjófur Einarsson - Þórarinn Sófusson 176 3. Páll Árnason 287
Halldór Einarsson 92 4. Ragna Ólafsdóttir - 4. Úlfar Guðmundsson 284
7. Eiríkur Bjarnason - Ólafur Valgeirsson 172 5. Einar Axelsson 283
Halldór S. Magnússon 90 5. Björn Eysteinsson - 6. Sigurður Sighvatsson 279
8. Sigurður Sigurjónsson - Kristófer Magnússon 129 7. Hrannar Erlingsson 279
Júlíus Snorrason 61 6. Sigurður Aðalsteinsson - 8. Haraldur Gestsson 275
9. Jón Ásbjörnsson - Finnbogi Halldórsson 124 9. Eygló Gránz 272
Símon Símonarson 48 7. Georg Sverrisson - 10. Leifur Leifsson 270
10. Sveinn Helgason - Kristján Blöndal 112
Ríkharður Steinbergss. 48 Úrslit í 3. umferö:
Frá Bridgefélagi
Breiðholts
Eftir 6 umferðir af 11 í aðal-
sveitakeppni félagsins, er staða
efstu sveita þessi:
Frá Bridgefélagi
Selfoss
Úrslit í einmenningskeppninni
eftir 3. umferð 26/1. 1984.
stig
1. Vilhjálmur Þór Pálsson 326
Skattframtöl
Geri skattframtöl fyrir einstaklinga.
Upplýsingar í síma 28874 kl. 10 - 13 í
dag og næstu daga.
Skúli Thoroddsen
lögfræðingur
stig
1. Þórður Árnason
(Gunnar Þórðarson) 117
2. Ræktunarsamb. Flóa
og Skeiða
Vilhjálmur Þ. Pálsson 112
3. Sigurður Hjaltason
Ólafur Steinason 99
4. Verslunin íris
Páll Árnason 96
5. Steypustöð Suðurlands h.f.
Bjarni Sigurgeirsson 96
6. Radíóver
Gísli Þórarinsson 95
7. Guðmundur Sveinsson
Sigurður Sighvatsson 94
8. Stólpi s/f.
Einar Axelsson 92
9. A. Blöndal
Úlfar Guðmundsson 91
10. Dalverk s/f.
Eygló Gránz 88
Frá Bridgedeild
Barðstrendingafélagins
Mánudaginn 30. janúar voru
spilaðar 7.-8. umferð í Aðal-
sveitakeppni félagsins.
Staða 6 efstu sveita er nú þannig:
súg
1. Þórarinn Arnason 146
2. Ingvaldur Gústafsson 134
3. Þorsteinn Þorsteinsson 111
4. Viðar Guðmundsson 104
5. Sigurður Kristjánsson 93
6. Guðmundur Jóhannsson 91
Frá Bridgedeild
Skagfirðinga
Þriðjudaginn 31. jan. voru spil-
aðar tvær umferðir í yfirstandandi
sveitakeppni. Að loknum fjórum
umferðum er staðan þessi.
1. sv. Guðmundur Theódórssonar 60
2. sv. Sigmars Jónssonar 57
3. sv. Magnúsar Torfasonar 51
4. sv. Guðrúnar Hinriksdóttur 47
Frá
Hjónaklúbbnum
Eftir 14 umferðir í barometer-
tvímenningskeppni félagsins, er
staða efstu para þessi:
stig
1. Steinunn Snorradóttir -
Bragi Kristjánsson 240
2. Dóra Friðleifsdóttir -
Guðjón Ottósson 208
3. Esther Jakobsdóttir -
Sigurður Sigurjónsson 200
4. Guðrún Reynisdóttir -
Ragnar Þorsteinsson 165
5. Margrét Guðmundsdóttir -
Ágúst Helgason 127
6. Valgerður Eiríksdóttir -
Bjarni Sveinsson 113
7. Sigrún Steinsdóttir -
Haukur Harðarson 111
8. Sigríður Ingibergsdóttir -
Jóhann Guðlaugsson 109
9. Margrét Margeirsdóttir -
Gissur Gissurarson 109
Tölvuritun
Starfskraftur óskast í tölvuritun.
Vinnutími frá kl. 8-16.
Upplýsingar veittar í síma 84648, mánudag
og þriöjudag kl. 14-16.
Umsóknarfrestur er til 17. febr. nk.
Fasteignamat ríkisins
Borgartúni 21
105 Reykjavík
Plöntukaup
sumar-
35.000
Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í
plöntur og matjurtir, samtals um
plöntur til afgreiðslu vorið 1984.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar-
verkfræðings Strandgötu 6.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 21. febrúar kl. 10.
Bæjarverkfræðingur