Þjóðviljinn - 04.02.1984, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 04.02.1984, Blaðsíða 25
v * i * *' ?.«j ...5 ■ ^ i? hi Helgin 4.-5. febrúar 1984 ÞJOÐVILJINN — SÍÐA 25 útvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn Tónleik- ar.Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurtregnir. Morgunorð - Gunnar Sigurjónsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar.Tónleikar 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Steph- ensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrimgrund Stjórnandi: Sigriður Ey- þórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 15.10 — Gunnar Salvarsson. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Jón Hilmar Jónsson sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Síðdegistónleikar: Frá erlendum útvarpsstöðvum Anne-Sophie Mutter og Antonio Menesis leika með Filharm- óníusveit Berlínar Konsert á a-moll fyrir fiðlu, selló og hljómsveit op. 102 eftir Johannes Brahms; Herbert von Karajan stj. (Hljóðritun frá Berlinarútvarpinu) / Sinfóniuhljómsveit danska útvarpsins leikur Sinfóníu nr. 4 í B-dúr op. 20 eftir Niels W. Gade; Arne Hammelboe stj. (Hljóðritun frá danska útvarpinu). 18.00 Unngir pennar Stjórnandi: Dómhild- ur Sigurðardóttir (RÚVAK). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðuriregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Hvil þú væng þinn“ Jón úr vör les fyrsta lestur úr Ijóðaflokki sínum „Þorp- inu". Á eftir syngur Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir þrjú Ijóðanna við lög eftir Þorkel Sigurbjörnsson, sem leikur með á píanó. 19.55 Lög eftir Peter Kreuder Ýmsir lista- menn leika og syngja. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás Nickleby" eftir Charles Dickens Þýð- endur: Hannes Jónsson og Haraldur Jóhannsson. Guðlaug MaríaBjarnadóttir les (10). 20.40 Norrænir nútímahöfundar 2.þáttur: Per Christian Jersild Njörður P. Njarðvik sér um þáttinn og ræðir viö skáldið, sem les úr síðustu skáldsögu sinni, „Eftir flóðið". Auk þess les Njörður úr þýðingu sinni á sögunni. 21.15 A sveitalinunni Þáttur Hildu Torfa- dóttur, Laugum i Reykjadal (RÚVAK). 22.00 Krækiber á stangli Fimmti rabbþátt- ur Guðmundar L. Friðfinnssonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 23.05 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarpfrá RÁS2tilkl.03.00. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Fjalar Sigur- jónsson á Kálfafellsstað flytur ritningar- orð og bæn. sjjónvarp laugardagur________________________ 16.15 Fólk á förnum vegi 12. í kjörbúð Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 18.30 Engin hetja Lokaþáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 18.55 Enska knattsþyrnan Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 í lífsins ólgusjó Fimmti þáttur. Bresk- ur gamanmyndaflokkur i sex þáttum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Hampton í Reykjavik Siðari hluti hljómleika Lionels Hamptons og stór- sveitar hans i Háskólabíói 1. júni 1983. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 21.40 Handfylli af dínamíti (A Fistful of Dynamite) ítalskur vestri frá 1972. Leik- stjóri Sergio Leone. Aðalhlutverk: Rod Steiger, James Coburn, Romolo Valli og Maria Monti. írskur spellvirki og mexi- kanskur bófi sameinast um að ræna banka og verður það upphaf mann- skæðra átaka. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 00.00 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Jón Helgi Þórarinsson, fríkirkjuprestur i Hafnariirði, flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Ævintýri i draumi. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Stórfljótin 4. Volga Franskur mynda- flokkur um sjö stóriljót.sögu og menningu landanna sem þau falla um. Þýðandi og þulur Friðrik Páll Jónsson, 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Mant- ovanis leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Sinfónia i h-moll eftir Antonio Vivaldi. I Musici strengjasveitin leikur. b. Svíta í d-moll eftir Georg Friedrich Hándel. Luc- iano Sgrizzi leikur á sembal. C. „Cantio sacra" eftir Samuel Scheidt. Charley Olsen leikur á orgel. d. Sónata nr. 12 í d-moll eftir Arcangelo Corelli. Yehudi menuhin. George Malcolm og Robert Donington leika á fiðlu, sembal og selló. e. Fiðlukonset i B-dúr eftir Antonio Vivaldi. Pina Carmirelli og I Musici strengjasveitin leika. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðuriregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Norðfjarðarkirkju. (Hljóðrit- uð 29. jan. s.l). Prestur: Séra Svavar Stefánsson. Organleikari: Ágúst Ármann Þorláksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar, 13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Kennarinn, nám hans og starf Dagskrá i umsjá nemenda við Kennar- aháskóla íslands. 15.15 1 dægurlandi Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. I þessum þætti: Lög við Ijóð Tómasar Guðmundssonar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Hugur og hönd. Andri isaksson flytur sunnudags- erindi. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands i Háskólabíói 2. þ.m.; síðari hluti. Stjórnandi: Jukka-Pekka Saraste. Sinfónía nr. 3 í Es-dúr op. 55. „Eroica", eftir Ludwig van Beethoven. - Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri íslendinga Stefán Jónsson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit Umsjón: Jón Ormur Halldórs- son. 19.50 Ljóð eftir Einar Benediktsson And- rés Björnsson les, 20.00 Útvarp unga fólkins Stjórnandi: Guðrún Birgisdóttir. 21.00 íslensk þjóðlög á 20. öld; fyrri hluti Siguröur Einarsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur lýkur lestrinum (33). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Kotra' Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.05 „Gakkt í bæinn, gestur minn“ Fyrri þáttur Sigrúnar Björnsdóttur um þýska tónskáldið Hanns Einsler og söngva hans. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. \ H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmað- ur Magnús Bjarnfreösson. Heinz Ruhmann f hlutverki gyðing- aprestsins Lean Sternberger sem leggur i lelðangur til að f inna aftur trú sfna. Lestin til Manhattan Þýsk sjónvarpsmynd, Ein Zug nach Manhattan, verður á dagskrá sjón- varpsins á mánudagskvöld. Gyðingapresturvaknar upp við það að hann hefur glatað trú sinni. Þetta veldur honum miklum áhyggjum og hann verð- ur mjög þunglyndur. Hann lokar sig inni dögum saman og finnst tilveran án alls tilgangs. Hann sér m.a. fram á að geta ekki sinnt skyldustörfum sínum við ára- mótahátíð gyðinganna. Honum er ráðlegt að fara til New York og heimsækja gamlan rabbína sem muni geta hjálpað honum. Til að finna þennan mann þarf hann að taka lest til Manhattan. Presturinn tekur aftur á móti lestina til Brooklyn og það verður honum gæfuspor. Áramótahátíðahöldin munu því ekki þurfa að fara fram án hans.-jp mánudagur 7.00 Veðuriregnir. Fréttir. Bæn. Sigurður Jónsson flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi - Stefán Jökulsson - Kolbrún Halldórsdóttir — Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Elín Einarsdóttir, Blönduósi talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame Björg Árna- dóttir les þýðingu sína (4). Þýðandi Ijóða: Kristján frá Djúpalæk. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tið“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Páls- dóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðuriregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Alfreð Clausen, Haukur Morthens, Ragnar Bjarnason o.fl. syngja 14.00 „lllur fengur“ eftir Anders Bodelsen Guðmundur Ólafsson les þýðingu sína (10). 14.30 Miðdegistónleikar Parisarhljómsveitin leikur „Lærisvein galdrameistarans", sin- fónískt Ijóð eftir Paul Dukas; Jean-Pierre Jacquillat stj. 14.45 Popphólfið - Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Hljómsveit Covent Garden óperunnar leikur balletttónlist úr óperunni „Fást“ eftir Charles Gounod; Alex- ander Gibson stj./Placido Domingo og Sherrill Milnes syngja dúetta úr óperum eftir Bizet, Verdi og Ponchielli með Sinfóníu- hljómsveit Lundúna; Anton Guadagno stj./ Fílharmóníusveitin í Israel leikur „Polka og furiant'' úr óperunni „Seldu brúðinni"; Istvan Kerlesz stj. 17.10 Síðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson, Esther Guðmundsdóttir og 8org- þór Kjærnested. 18.00 Visindarásin Þór Jakobsson sér um þáttinn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðuriregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur. 19.40 Um daginn og veginn Ási i Bæ talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Galtdælingur i Oxford Einar Kristjánsson fyrrv. skólastjóri flytur er- indi um dr. Guðbrand Vigfússon. b. Lausa- visur eftir konur i Barðastrandarsýslu; siðari þáttur Hafsteinn Guðmundsson járnsmiður frá Skjaldvarariossi flytur. Um- sjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 „Samson" Gunnar Finnbogason les frumsamda smásögu. 22.05 „Sundmaðurinn" Matthías Magnús- son les eigin Ijóð. 22.35 Skyggnst um á skólahlaói Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir. 23.00 Kammertónlist - Guðmundur Vil- hjálmsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 20.50 Áfangar á ævi Grundtvigs Heimilda- mynd um danska prestinn, sálmaskáldið og hugsuðinn Grundtvig, fon/igismann lýðháskólahreyfingarinnar á Norður- löndum, en árið 1983 var minnst 200 ára afmælis hans. Þýðandi Veturliði Guðna- son. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 21.30 Úr árbókum Barchesterbæjar Þriðji þáttur. Framhaldsmyndaflokkur i sjö þáttum frá breska sjónvarpinu, gerður eftir tveimur skáldsögum frá 19. öld eftir Anthony Trollope. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.25 Tónlistarmenn Anna Guðný Guð- mundsdóttir og Sigurður I. Snorrason leika Grand Duo - concertant fyrir pianó og klarinett eftir Carl Maria von Weber. Stjórnupptöku: Eiin Þóra Friöfinnsdóttir. 22.50 Dagskrárlok mánudagur 19.35 Tommi og Jenni. Bandarísk teikni- mynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.15 Dave Allen lætur móðan mása. Bresk- ur skemmtiþáttur. Þýðandi Guöni Kolbeins- son. 22.00 Lestin til Manhattan. Þýsk sjónvarps- mynd. Leikstjóri Rolf von Sydow. Aðalhlut- verk: Heins Rúhmann og Ulrike Blielert. Gyðingaprestur við samkunduhús i útjaðri New York vaknar einn daginn upp við það að hann hefur glatað trúnni. Að góðra manna ráði heldur hann til borgarinnar að leita uþþi gamlan rabbina og reyna að öölast sannfæringu sína á ný. Þýðandi Veturliði Guðnason, 23.00 Fréttir i dagskrárlok. Njörður P. Njarðvík sér um kynningu á sænska skáldinu Per Christian Jersild. Rás 1 laugardag kl. 20.40 Per Christian Jersild Norrœnir nútímahöfundar - 2. þáttur í þættinum Norrænir nútímahöfundar sem verður á dagskrá út- varpsins í kvöld mun Njörður P. Njarðvík fjalla um sænska rithöfund- inn og lækninn Per C. Jersild. Báðir munu þeir lesa úr nýjustu skáldsögu Jersild, Eftir flóðið, sem kom út fyrir jólin í þýðingu Njarðar. Einnig mun Njörður ræða við höfundinn. Per Christian Jersild hefur gefið út fleiri merkar skáldsögur en Eftir flóðið. Auk hennar, sem kom út hér fyrir jólin, hefur Barnaevjan verið þýdd á íslensku. Bókin En levande sjál hefur hins vegar ekki verið þýdd. Jersild hefur starfað sem læknir í Svíþjóð, en síðustu ár hefur hann unnið töluvert að ritstörfum. Hann heimsótti ísland í vetur og kom fram í Norræna húsinu þar sem dagskrá var úr verkum hans. Eftir flóðið fjallar um baráttu mannsins þrjátíu árum eftir að kjarn- orkusprengjan hefur fallið. í sögunni er gert ráð fyrir að fáeinir hafi lifað af. Þeir há nú harða baráttu fyrir lífi sínu, gæði jarðarinnar eru lítil og ekki er mögulegt fyrir marga að lifa á sama svæði. Sagan er unnin út frá sjónarhóli einstaklings sem fæddist um þær mundir sem sprengjan féll og ólst fyrstu árin upp í neðanjarðarbyrgi. Sögusviðið er Svíþjóð og þar hafa menn frétt af eyju norður í Atlantshafi sem á ekki að hafa farið mjög illa út úr sprengjunni. Jersild gefur okkur fslendingum því nokkra von í annars miklu vonleysi. -jP Sjónvarp laugardag kl. 18.30 Félagar Billys eru gallharðir töffarar og veigruðu sér ekki við að skella sök cldsvoðans á hann. Embættismenn trúðu ekki framburði þegar hann sagði sannleikann og þess vegna gafst hann upp á að fá lögreglu, dómara og félagsráðgjafa til að sjá málið í réttu Ijósi. Engin hetja Lokaþáttur framhaldsmynda- flokksins Engin hetja verður á dagskrá sjónvarpsins á laugar- daginn. í síðasta þætti strauk Billy enn einu sinni af betrunarheimilinu sem honum var komið fyrir á, eftir að réttarhöld höfðu farið fram. Hann er ákveðinn í að sanna sakleysi sitt með því að finna gömlu konuna sem sá hann utan við húsið sem strákarnir höfðu farið inn í og síðan kveikt í af slysni. Konan sá Billy framan við hús- ið rétt áður en eldurinn kviknaði og getur vitnað um það að hann á ekki þátt í því óhappinu. Síðasta þætti lauk með því að hann fann konuna og vonandi verður hún tilbúin til að vitna í málinu. Billy hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann fluttist frá Wales. Húsnæðismál fjölskyldunnar hafa verið í ólagi og hann lenti í slæmum félagsskap í skólanum en væntanlega rætist úr málum hans í lokaþættinum. -jp

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.