Þjóðviljinn - 18.02.1984, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 18.02.1984, Blaðsíða 23
Helgin 17. - 18. febrúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23 apötek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavík 17.-23. febrúar veröur f Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Fyrrnefnda apófekiö annast vörslu um helgar-og næturvörslu (frákl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88.. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús___________________________ Borgarspítallnn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspítal! Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. St. Jósefsspitali í Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19- 19.30. gengiö Kaup Bandaríkjadollar..29.260 Sterlingspund.....42.054 Kanadadollar......23.495 Dönsk króna....... 2.9793 Norskkróna........ 3.8068 Sænskkróna........ 3.6459 Finnsktmark....... 5.0527 Franskurfranki.... 3.5187 Belgískurfranki... 0.5301 Svissn. franki....13.2674 Holl.gyllini...... 9.6226 Vestur-þýsktmark.... 10.8565 (tölsklíra......... 0.01757 Austurr. Sch....... 1.5396 Portug. Escudo.... 0.2171 Spánskur peseti... 0.1901 Japansktyen....... 0.12527 (rskt pund........33.459 Sala 29.340 42.169 23.560 2.9874 3.8172 3.6558 5.0665 3.5284 0.5315 13.3037 9.6489 10.8862 0.01762 1.5438 0.2177 0.1906 0.12562 33.550 vextir_____________________________ Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...........15,0% 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.'i.17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán." 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir6mán. reikningar... 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðuridollurum.......7,0% b. innstæðurísterlingspundum.... 7,0% ’ c. innstæður í v-þýskum mörkum 4,0% d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0% '> Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..(12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningur...(12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg a)fyrir innl. markað.(12,0%) 18,0% bflániSDR...................9,25% 4. Skuldabréf.........(12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimiminnst1'/2ár. 2,5% b. Lánstímiminnst2'/2ár 3,5% c. Lánstímiminnst5ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán........2,5% sundstaöir_________________________ Laugardaislaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudagakl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Simi 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00 - 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatimi karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10 - 17.30. Saunatimar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar — baðföt á sunnudögum kl. 10.30 -13.30. Simi 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - .20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. læknar lögreglan Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 81200) en slysa- og sjúkra- vakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Landspftalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 8 og 16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Reykjavík............... sími 1 11 66 Kópavogur............... sími 4 12 00 Seltj.nes............... simi 1 11 66 Hafnarfj................ sími 5 11 66 Garðabær................ sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík............... sími 1 11 00 Kópavogur............... sími 1 11 00 Seltj.nes............... simi 1 11 00 Hafnarfj................ simi 5 11 00 Garðabær................ sími 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 sæti 4 kvendýr 6 eðja 7 endaði 9 hæðir 12 tætt 14 dropi 15 kyn 16 grefur 19 rólegheit 20 kvabba 21 tautið Lóðrétt: 2 spil 3 lélegi 4 ósoðni 5 nudda 7 tungumál 8 hljóðuðu 10 bandið 11 beinar 13 óvild 17 þrep 18 þjóti Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 blys 4 ball 6 ósa 7 haft 9 skál 12 ötull 14 egg 15 ótt 16 ratar 19 naut 20 gafl 21 miðar Lóðrétt: 2 lóa 3 sótt 4 basl 5 Ijá 7 hrefna 8 fögrum 10 klórar 11 lítill 13 urt 17 ati 18 aga folda Þú ýkir! Það eru ekki allir háskólamenn á förum til útlanda. ---,;----^rHvað áttu ~við? iMii»»n»m»r- 'Sjáðu stjómmálamennina! Flestir þeirra eru Jháskólamenn... ) ! BHHggnBPB TOgq lr...og ekki fara þeir úr landi! || ’jllllJJL'ir :||it IC jÞví er nú ver! svínharður smásál \Þ0 ERT roeo eftir Kjartan Arnórsson tilkynnirigar Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14- 16, sími 23720. Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 4442-1. Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 - 18. Fótsnyrting í Árbæjarhverfi Munið fótsnyrtinguna (safnaðarheimilinu, ný aðstoðardama Svava Bjarnadóttir gefur allar nánari upplýsingar [ síma 84002. Kvenfélag Árbæjarsóknar. Frá Breiðfirðingafélaginu Árshátið Breiðfirðingafélagsins verður haldin I Domus Medica laugardaginn 3. mars og hefst með borðhaldi kl. 19. Miða- sala og boröapantanir i Domus Medica 28.2. frá kl. 17-20. Upplýsingar í símum 33088, 16689 og 41351. m Samtökin i Átt þú við áfengisvandamál að striða? Ef ! svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA íSÍminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Kvenstúdentafélag Islands, Félag íslenskra háskólakvenna. Aðalfundur félaganna verður haldinn í veitingahúsinu Torfunni laugardaginn 18. febrúar kl. 14.00. Venjuleg aðalfundar- störf. Fundinum var frestað vegna óveðurs 4. febrúar s.l. - Stjórnin. Kvenfélag Kopavogs Fundur verður haldinn í félagsheimilinu þriðjudaginn 21. 2. kl. 20.30. Ath. breyttan fundardag. - Stjórnin. Brennheitar umræður i Árbæjarskóla um áfengismálin laugar- daginn 18. feb. kl. 14-17. Krakkarnir segja sitt álit, eftir vinnu í umræðuhóp með að- stoð kennara. Fullorðnir og unglingar skiptast á skoðunum. Hvað er rætt um áf- engismálin á Alþingi? Landsfrægur skemmtikraftur mætir og segir sitt álit á áfenginu. Foreldra- og kennarafélag Árbæjarskóla. Ferðafélag íslands Öldugötu 3 Sími 11798 Frá Ferðafélagi íslands: Þriðjudaginn 21. febrúar efnir Ferðafélagið til kvöldvöku á Hótel Hofi, Rauðarárstíg 18, sem hefst kl. 20.45. Efni: Guðmundur Hafsteinsson, veður- fræðingur segir frá veðri og veðruspám og sýnir myndir til skýringar. Einstakt tækifæri til þess að fræðast um veðriö. Myndagetraun: Grétar Eiríksson. Verðlaun veitt fyrir rétta lausn. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir, bæði félagar og aðrir. Helgarferð 17. - 19. febrúar: Farið verður í Borgarfjörð. Gist í félags- heimilinu Brúarási. Skiðagönguferðir báða dagana. Nægur snjór. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.(., Öldugötu 3. Dagsferðir sunnudaginn 19. febrúar: 1. Kl. 10.30. Skiöaganga í nágrenni Skála- fells austan Esju. Kl. 13.00. Gengið á Star- dalshnjúk (373 m). Verð kr. 200.-. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bll. Frítt fyrir börn í fylgd full- orðinna. UTIVISTARFERÐIR ÚTIVIST ARFERÐIR Helgarferð 17.-19. febrúar Tindfjöll í tunglskini. Fá sæti laus. Skíöa- göngur og gönguferðir. Fararstjóri verður hinn eldhressi Jón Júlíus Elíasson. Tunglskinsganga fimmtudagskvöldið 16. febr. kl. 20.Fjörubál á Gjögrunum ef að- stæður leyfa. Sunnudagur 19. febrúar. Nýttl Fjöruferð á stórstraumsfjöru: 1. Morgunferð kl. 10.30 með heimkomu kl. 13.30. 2. Heilsdagsferð með brottför kl. 10.30. 3. Hálfsdagsferð með brottför kl. 13. Verð kr. 200 - og fritt f. börn. Fjölbreytt fjörulif. Margt að skoða á strandlengjunni frá Hvalfjarðareyri um Kiðafellsá að Saurbæ. Ferð til kynningar á Esju og um- hverfi. Gullfoss I klakaböndum kl. 10.30 ef að- stæður leyfa. Fylgist með á sfmsvaran- um: 14606. Brottför i ferðirnar frá BS(, vestanmegin (bensínsölu) Sjáumst! - Ferðafélagið Utivist Áætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavfk sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.