Þjóðviljinn - 18.02.1984, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 18.02.1984, Blaðsíða 19
Helgin 17. - 18. febrúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19 framog eHed lit Hola í tönn Myndasaga eftir Wilhelm Busch (1832-1908) Bjarki Bjarnason þýddi textann 1. Harður biti er ávallt iðinn að eyðileggja matarfriðinn. 2. Þið munið eftir svanga Manga (á myndinni með hönd um vanga). •/-<7^23» v\ ■ v.'. r: —-r-f 3. Ekki fékk hann nokkurn frið þvífast hann beit í tannkýlið. 4. Reykurinn er raunabestur nú reykir Mangi eins og hestur. 5. Varla er það gert í gríni að grafa tönn í brennivíni. 6. Kollurinn er illa kvalitm kannski er lausnin þvottabalinn. 7. Engan við þaðfœr hann friðinn fljótt skal róa á önnur rniðin. lí. Er hitinn kemst á hæsta stig hatin hamast við að losa sig. '■ } 14. Hann leitar uppi lœkninn sinn og lœknir segir: „komdu inn“. 17. Ekki brosir bóndakall þótt bauki lœknir við sinn dall. 8. Konan vill nú bæta á bál en barin er af lífi og sál. 9. Bak við eyrað plástursagn engan veginn gerir gagn. 10. Kannski er súr og mikill sviti sannarlega meðfullu viti. 12. Bröltandi með báðafætur beisklega hann Mangi grœtur. 13. Ráðþrota undir rúmið skríður en ráðlaus er hann engu að stður. sa - 15. „Nei kotnið sælir svangi Mangi setjist niður er bólginn vangi?“ 16. „Bíðið við og bitti nú bannsett rótin er rotin jú“. 18. Lœknirinn er katnpakátur en karlitin ekki þolir hlátur. 19. Varla betra við nú tók veifar læknir þekktum krók. 20. í ró og tiæði hefst nú handa hann lætur ekki á sér standa. 21. Oftar lyftist anginn Mangi án þess að heilinn sé í gatigi. 22. Sjáum til, já hún er hér hún setn grikkintt gerði þér. 23. Fjattdi þessi er fyrir bí fjarska er Matigi hissa á því. 24. Aftur sest nú svangi Mangi að snæðingi með disk í fangi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.