Þjóðviljinn - 18.02.1984, Blaðsíða 24
24 SÍÐA - ÞJÖÐVILJINN Helgin 17. - 18. febrúar 1984
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÚDUR
Hjúkrunarfræðingar
Sérstök athygli er vakin á því, að Borgarspítalinn býður
hjúkrunarfræðingum, sem ekki hafa verið í starfi undanfarin
ár, upp á 3ja vikna starfsþjálfun. Laun verða greidd á starfs-
þjálfunartíma.
Staða aðstoðardeildarstjóra á Geðdeild Borgarspítalans
A-2 er laus til umsóknar nú þegar. Geðhjúkrunarmenntun
áskjlin. Staða hjúkrunarfræðings á dagdeild Geðdeildar
v/Eiríksgötu er laus nú þegar. Geðhjúkrunarmenntun
áskílin. Stöður hjúkrunarfræðinga á Geðdeild Borgar-
spítalans í Arnarholti. Geðhjúkrunarmenntun æskileg en
ekki skilyrði. Um er að ræða dagvinnu og/eða næturvaktir.
Fastar vaktir og hlutavinna koma mjög til greina. Unnið er á
12 tíma vöktum. (Unnið 3 daga, frí í 3 daga). Góð 3ja
herbergja íbúð er í boði, annars eru ferðir frá Hlemmi. Starf-
semi deildarinnar er í mikilli uppbyggingu og kallar því mjög
á fleiri hjúkrunarfræðinga til að taka þátt í þeirri þróun.
Stöður hjúkrunarfræðinga á skurðlækningadeildum A-3,
A-4, A-5 og skurðdeild eru lausar til umsóknar. Stöður
hjúkrunarfræðinga á lyflækningadeildum A-7, A-6, E-6 og
Hvítabandi. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga og sjúkra-
iiða til sumarafleysinga á spítalann. Umsóknir ásamt upp-
lýsingum um nám og störf sendist hjúkrunarforstjóra. Nánari
upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma
81200 kl. 11-12. Deildarfulltrúi.
Staða deildarfulltrúa við bókhald er laus til umsóknar. Starf-
ið felur í sér umsjón með bókhaldi og sjúklingabókhaldi
spítalans, skýrslu- og fjárhagsáætlanagerð og innheimtu
tekna spítalans. Nauðsynlegt er, að umsækjandi hafi
reynslu í notkun tölvu. Nánari upplýsingar veitir aðstoðar-
framkvæmdastjóri í síma 81200, milli kl. 9-11, mánudag til
miðvikudags. Umsóknir, er greini aldur, menntun og starfs-
reynslu, sendist sama aðila fyrir 1. mars n.k.
Reykjavík, 19. febrúar 1984.
Borgarspítalinn.
Lóðaúthlutun
Til úthlutunar eru lóðir undir raðhús og ein-
býlishús í Kópavogi, samtals 12 lóðir. Á einni
lóð er möguleiki á að byggja tvíbýlishús. Lóð-
irnar eru við Álfatún, Grænatún, Helgubraut,
Sæbólsbraut og Laufabrekku. Á raðhúsalóð-
unum við Laufbrekku er iðnaðaraðstaða í
kjallara. Umsóknareyðublöð og nánari upp-
lýsingar fást á skrifstofu bæjarverkfræðings
Kópavogs, í Félagsheimilinu Fannborg 2,
milli kl. 9.30 -15 virka daga. Umsóknarfrest-
ur er til 5. mars n.k.
Bæjarverkfræðingur, Kopavogi.
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖÐUR
Lausar eru eftirfarandi stöðu á B-5 nýrri öldrunardeild í
B-álmu.
Deildarstjórastaða. Umsóknarfrestur til 10. mars
n.k.
Aðstoðardeildarstjórastaða. umsóknartrestur
til 10. mars n.k. Stöður hjukrunarfræðinga og sjúkraliða í
fullt starf eða hlutastarf. Æskilegt er að umsækjendur geti
hafið starf í aprílmánuði. Umsóknir ásamt upplýsingum um
nám og starf sendist hjúkrunarforstjóra. Nánari uppíýsingar
eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200 kl.
11-12 daglega.
Reykjavík, 19. febrúar 1984.
Borgarspítalinn.
Bróðir okkar
Runólfur Jón Jónsson
frá Skógi á Rauðasandi
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 22.
febrúar kl. 15.
Guðbjartur, Jóhanna.
Halldór, Trausti og Þorbjörg.
Sonur okkar
Björn Árdal Jónsson
lést 16. febrúar.
Sigríður Björnsdóttir
Jón Þórarinsson
leikhús • kvikmyndahús
^ÞJOÐLEIKHUSIfi
Skvaldur
í kvöld kl. 20
Skvaldur
Miönætursýning
í kvöld kl. 23.30
Tyrkja-Gudda
sunnudag kl. 20
Síðasta sinn.
Amma þó!
Frumsýning miövikudag kl. 18.
Litla sviðið:
Lokaæfing
sunnudag kl. 16
þriðjudag kl. 20.30 uppselt
Fáar sýningar eftir.
Vekjum athygli á „Leikhús-
veislu" á föstudögum og laugar-
dögum sem gildlr fyrir 10 manns
eða fleiri. Innifalið: Kvöldverður
kl. 18.00, leiksýning kl. 20.00,
dans á eftir.
Miðasala 13.15 - 20. Sími 1-1200.
lhikfhiaí;
RHYKjAVÍKLIR
Guð af mér eyra
í kvöld kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Gísl
sunnudag uppselt
miðvikudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
Miðasala í Iðnó frá kl. 14 - 20.30
Sími16620.
rorseta-
heimsóknin
Miðnætursýning í Austurbæjarbói í
kvöld kl. 23.30. Siðasta sinn.
Miðasala í Austurbæjarbfói frá kl.
16 - 23.30, sími 11384.
Islenska óperan
La Traviata
í kvöld kl. 20
sunnudag 26. lebrúar kl. 20
fáar sýningar eftir.
Rakarinn
í Sevilla
laugardag kl. 20. Uppseit.
sunnudag kl. 20
föstudag 24. febrúar kl. 20.
Síminn
og Miðillinn
þriðjudag kl. 20
laugardag 25. febrúar kl. 20.
Aöeins þessar tvær sýningar.
Örkin hans Nóa
miðvikudag kl. 17.30
fimmtudag kl. 17.30.
.Miðasala er opin frá 15-19 nema
sýningardagatil kl. 20. Sími 11475.
TÓNABÍÓ
SlMI 31182
Eltu refinn
(After the Fox) *
Óhætt er að fullyrða að í samein-
ingu hefur grinleikaranum Peter
Sellers, handritahöfúndinum Neil
Simon og leikstjóranum Vittorio *
DeSíca tekist að gera eina bestu
grinmynd allra tíma.
Leikstjóri: Vittorio DeSica.
Aðalhlutverk: Peter Sellers, Britt
Ekiand, Martin Balsam.
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10.
SIMI: 1 89 36
Salur A
Nú harðnar í ári
Cheech og Chong snargeggjaðir
að vanda og i algeru banastuöi.
Islenskur texti.
Sýnd laugardag kl. 3,5,7,9 og 11.
Salur B
Bláa Þruman.
(Blue Thunder)
Islenskur texti.
Æsispennandi ný bandarísk stór-
mynd í litum. Þessi mynd var ein sú
vinsælasta sem frumsýnd var sl.
sumar i Bandaríkjunum og Evrópu.
Leikstjóri: John Badham. Aðal-
hlutverk: Roy Scheider, Warren
Oats, Malcholm McDowell,
Candy Clark.
Sýnd laugardag kl. 5,7,9 og 11.05.
Annie
Sýnd laugardag kl. 2.45
Miðaverð 40 kr.
Martin Guerre
snýr aftur
Ný frönsk mynd, með ensku tali,
sem hlotið hefur mikla athygli viða
um heim og m.a. fengið þrenn
Cesars-verðlaun.
Sagan af Martin Guerre og konu
hans Bertrande de Rols, er sönn.
Hún hófst í þorpinu Artigat í frönsku
Pýreneafjöllunum árið 1542 og
hefur æ síðan vakið bæði hrifningu
og furðu heimspekinga, sagnfræð-
inga og rithöfunda. Dómarinn i máli
Martins Guerre, Jean de Coras,
hreifst svo mjög af því sem hann sá
og heyrði, að hann skráði söguna
til varðveislu. Leikstjóri: Daniel
Vigne. Aðalhlutverk: Gérard De-
Pardieu, Nathalie Baye.
Islenskur texti.
Sýnd sunnudag kl. 5, 7.05 og
11.05.
Annie
Barnasýning kl. 2.30 Sunnudag.
Miðaverð 40 kr.
Allra síðasta slnn.
Nú harðnar í ári
Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 9 og 11.
Bláa þruman
Sýnd sunnudag kl. 7
Hækkað verð.
Síðasta sýningarvika.
SÍMI: 2 2f 40
Hrafninn
flýgur
.... outstanding etfort in combining
history and cinematography. One
can say: „These images will sunri-
ve..."
úr umsögn frá
Dómnelnd Beriínarhátíðarinnar.
Myndin sem auglýsir sig sjált.
Spurðu þá sem hafa séð hana.
Aðalhlutverk: Edda Björgvins-
dóttir, Egill Ólafsson, Flosl Ól-
afsson. Helgl Skúlason, Jakob
Þór Elnarss.
Mynd með pottþétt hljóð
I Dolbystereo
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3 sunnudag
Bróðir minn,
Ljónshjarta
flllSTURBfJARRiff
“ Slmi 11384^^^“-
Nýjasta kvikmynd Brooke Shields:
Sahara
Sérstaklega spennandi og óvenju
viðburðarík, ný bandarisk kvik-
mynd I litum og Cinema Scope er
flallar um Sahara-rallið 1929.
Aðalhlutverkið leikur hin óhemju
vinsæla leikkona Brooke Shields
ásamt Horst Buchholtz.
Isl. texti.
Sýndkl: 5,7,9 og 11.
•GNBO0M
rr 19 ooo
FRUMSÝNING: N
Götustrákarnir
Afar spennandi og vel gerð ný
ensk-bandarísk litmynd, um hrika-
leg orlög götudrengja í Chicago,
með Sean Penn - Reni Santonl -
Jim Moody. Leikstjóri: Rick Ros-
enthal.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3 - 5,30 - 9 og 11,15.
Ég lifi
Stórbrotin og spennandi litmynd,
eftir metsölubók Martins Gray,
með Michael York og Birgitte
Fossey.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 9.05
Hver vill gæta
barna minna?
Raunsæ og afar áhrifamikil kvik-
mynd, sem lætur engan ósnortinn.
Dauðvona 10 bama móðir stendur
trammi fyrir þeirri staðreynd að
þurfa að linna börnum sínum ann-
að heimili. Leikstjóri: John Erman.
Sýnd kl. 3.05 - 5.05 og 7.05.
Octopussy
„Allra tíma toppur, James Bond"
með Roger Moore. Leikstjóri:
John Glenn.
fslenskur texti.
Sýndkl. 3,10-5,40-9 og 11,15.
Skilaboð
til Söndru
Ný íslensk kvikmynd eftir skáld-
sögu Jökuls Jakobssonar. Aðal-
hlutverk: Bessi Bjarnason.
Sýndkl. 7.15, 9.15 og 11.15.
Ferðir Gúllivers
Bráðskemmtileg teiknimynd í
litum.
Sýnd kl. 3.15 og 5.15.
Jakob og
meistarinn
eftir Milan Kundera.
Leikstjóri Sigurður Pálsson,
sýning í Tjarnarbæ laugardaginn
18. febrúar kl. 17.00.
Fáar sýningar eftir.
Miðapantanir í slma 22590.
Tóniistarkvöld
í Félagsstofnun stúdenta v/
Hringbraut sunnudag kl. 20.30.
Sími 17017.
Bráðsmellin ný bandarísk gaman-
mynd frá MGM eftir Blake
Edwards, höfund myndanna um
„Bleika Pardusinn" og margar lleiri
úrvalsmynda. Myndin er tekin og
sýnd í 4ra rása Dolby Stereo. Tón-
list: Henry Mancini. Aðalhlutverk:
Julie Andrews, James Garner og
Robert Preston.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Simsvari
32075
LAUGARÁS
B I O
Cheech og
Chong’s
næsta mynd
Slðasta tækifæri að sjá þessa frá-
bæru gamanmynd með vinsæl-
ustu gamanleikurum seinni ára.
Endursýnd í nokkra daga.
Sýnd kl. 5, 7 og 9 laugardag og
sunnudag.
Looker
Sakamálamynd með James Co-
burn.
Sýnd kl. 11 laugardag og sunnu-
dag.
Barnasýning kl. 3 á sunnudag:
Nakta sprengjan
Gamanmynd með Smart spæjara.
Aðalhlutverk: Don Adams.
Miðaverð 40 kr.
SSttini
SÍMI78900
Salur 1
Cujo
First “Carric'’
ihcn “Thc Shining”.
Now, author Stcphcn King
unlcashcs ihc most
tcrrifying fcarofull...
V/
Splunkuný og jafnframt stórkost-
leg mynd gerð eftir sögu Stephen
King. Bókin um Cujo hefur verið
gefin út í miljónum eintaka víðs
vegar um heim og er mest selda
bók Kings. Cujo er kjörin mynd fyrir
þá sem unna góðum og vel gerð-
um sþennumyndum.
Aðalhlutverk: Dee Wallace,
Christopher Stone, Daniel
Hugh-Kelly, Danny Plntauro.
Leikstjóri: Lewis Teague.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Allt á hvolfi
Hin frábæra gamanmynd.
Sýnd kl. 3
Salur 2
Daginn eftir
(The Day After)
Heimsfrasg og margumtöluð stór-
mynd sem sett hefur allt á annan
endann þar sem hún hefur verið
sýnd. Fáar myndir hafa fengið eins
mikla umfjöllun í fjölmiðlum, og
vakið eins mikla athygli eins og
The Day After. Myndin er tekin í
Kansas City þar sem aðalstöðvar
Bandarikjanna eru. Þeir senda
kjarnorkuflaug til Sovétríkjanna
sem svara í sömu mynt.
Aðalhlutverk: Jason Robards,
Jobeth Wllliams, John Cullum,
John Lithgow. Leikstjóri: Nicho-
las Meyer.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 7.30 og 10.
Ath. breyttan syningartima.
Hækkað verð.
Skógarlíf
(Jungle Book)
Walt Disney-mynd í sérftokki.
Sýnd kl. 3.
1 Salur 3__________
NÝJASTA JAMES BOND-MYNDIN
Segöu aldrei
aftur aldrei
Hinn raunverulegi James Bond er
mættur afturtil leiks i hinni sþlunku-
nýju mynd Never say never again.
Spenna og grín í hámarki. Spectra
. með erkióvininn Blofeld verður að
, stöðva, og hver getur það nema
James Bond? Engin Bond-mynd
hefur slegið eins rækilega í gegn
við opnun í Bandaríkjunum eins og
Never say never again. Aðalhlutv.:
Sean Connery, Klaus Marla
Brandauer, Barbara Carrera,
Max von Sydow, Kim Basinger,
Edward Fox sem „M“. Byggð á
sögu: Kevin McClory, lan
Flemming. Framleiðandi: Jack
Schwartzman. Leikstjóri: Irvin
Kershner.
Myndln er tekin í Dolby stereo.
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Salur 4
Skógarlíf og
jólasyrpa Mikka
mús
Sýnd kl. 5.
La Traviata
Heimsfræg og splunkuný stór-
mynd um hina frægu óperu Verdis
La Traviata. Myndin hefur farið
siguriör hvar sem hún hefur verið
sýnd.
Aðalhlutverk: Placido Domingo,
Teresa Stratas, Cornell Macnell,
'Allan Monk.
Leikstjóri: Franco Zeffirelli.
Myndln er tekin í Dolby stereo
Sýnd kl. 7.
Hækkað verð.
Njósnari
leyniþjón-
ustunnar
Sýnd kl. 9og 11.
' Dvergarnir
Frábær Walt Disney-mynd.
Sýnd kl. 3.