Þjóðviljinn - 22.02.1984, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.02.1984, Blaðsíða 7
f) f IftYV Vr'KVtf Miðvikudagur 22. febrúar 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 11. Reykjavíkurskákmótið - Texti S.dór. Skákskýringar Helgi Ólafsson Jóhann stórkostlegur lagði Nick deFirmian að velli í gær og hefur tekið forystu Jóhann Hjartarson bætti enn einni rósinni í hnappagatið í gær- kveldi, þegar hann sigraði de Firm- ian, Bandaríska stórmeistarann sem leitt hefur mótið fram til þessa. Nú hefur Jóhann hinsvegar tekið forystuna með 6 vinninga eftir 7 skákir. Hann hefur engri skák tap- að en gert 2 jafntefli. Skák þeirra Jóhanns og de Firmians í gærkveldi var vægt sagt mögnuð, svo mögnuð að hún dró að sér bókstaflega alla áhorfendur, jafnt sem keppendur. Þeir rétt skruppu til að leika sína leiki og voru svo komnir til að horfa á einhverja stórkostlegustu taflmennsku sem sést hefur hér á landi og þó vfðar væri leitað, þegar Jóhann hreinlega „pakkaði" stór- meistaranum upp í svo miklu tíma- hraki að hann átti aðeins 10 mínút- ur á 25 síðustu leikina. Skákin fór í bið eftir 45 leiki en eftir smá um- hugsun gaf de Firmian hana, enda var hann mát í þremur leikjum. „Það er aldrei létt að tefla gegn svona sterkum mönnum og kann- ski er örlítið meiri pressa á manni s 1 íta 2415 iða og í Jóhann Hjartarson ) A dg ISD 6.0 29.0 2 2515 Nick DeFirmian A USA 5.5 29.0 3 2495 Tom Wedberg A SVE 5.0 31.0 4 2460 Samuel Reshevsky S USA 5.0 30.0 5 2445 Helgi ölafsson A ISD 5.0 28.5 6 2405 Axel Ornstein A SVE 5.0 25.5 7 2480 Hans Ree S NL0 5.0 25.5 8 2465 Margeir Pétursson A ISD 5.0 25.5 9 2390 Vitaly Zaltsman A USA 4.5 31.0 10 2440 Lars A Schneider S SVE 4.5 27.0 11 2515 Murray Chandler S ENG 4.5 23.0 12 2480 Lev Gutman A ISL 4.5 22.5 13 2500 Jón L Arnason A ISD + 4.0 30.5 14 2435 Daniel J King A ENG + 4.0 27.5 15 2515 Lev Alburt S USA 4.0 27.0 16 2375 Karl Þorsteinsson ISD 4.0 25.5 17 2405 Pia Cramling S SVE 4.0 25.0 18 2470 Gu8m Sigurjónsson S ISD 4.0 24.5 19 2450 Leonid Shamkovic S USA 4.0 24.0 20 2520 Robert Byrne s USA 4.0 23.0 21 2350 Jonny Hector SVE 4.0 22.5 22 2465 V McCambridge A USA 4.0 21.5 23 2560 Efim Geller S USR 4.0 18.5 24 2520 Eric Lobron S FRG + 3.5 26.5 25 2445 Harry Schussler A SVE+ 3.5 24.5 26 2400 Carsten Höi A DEN 3.5 29.0 27 2550 L M Christiansen S USA+ 3.5 25.5 28 2495 Friárik ólafsson S ISD 3.5 28.0 29 2535 Yuri Balashov S USR + 3.5 24.5 30 2460 P Ostermeyer A FRG + 3.5 24.0 31 2330 Elvar Guámundsson ISD 3.5 23.5 32 2450 Milorad Knezevic S JUG + 3.5 22.5 33 2225 Kai Tielemann FRG 3.5 22.5 34 2295 Bragi Kristyánsson ISD 3.5 21.5 35 Lárus Jóhannesson ISD 3.0 23.0 36 2395 Haukur Angatýsson A ISD 3.0 22.5 37 2325 Gordon Taylor F CAN 3.0 22.5 38 2260 GuAmundur Halldórs ISD 3.0 21.0 39 Halldór G Einarsson ISD 3.0 21.0 40 2260 Asgeir Þór Arnason ISD 3.0 20.0 41 2220 Hilmar S Karlsson ISD 3.0 19.5 42 2295 Róbert Haráarson ISD + 2.5 27.5 43 2305 Holgeir Meyer FRG + 2.5 26.5 44 2265 Magnús Sólmundarson ISD + 2.5 24.5 45 Pálmi Pétursson ISD + 2.5 24.5 46 2285 Agúst S Karlsson ISD 2.5 22.5 47 2245 Bragi Halldórsson ISD 2.5 21.5 48 2305 Karl Burger A USA + 2.5 20.5 49 2300 Jan Michael Nykopp FIN + 2.5 18.0 50 2320 Dan Hansson ISD 2.5 23.5 51 2210 Benedikt Jónasson ISD 2.5 23.0 52 2355 Benóný Benediktsson ISD 2.5 18.5 53 Björgvin Jónsson ISD 2.0 23.0 54 2240 Þröstur Bergmann ISD 2.0 23.0 55 2375 Sævar Bjarnason ISD 2.0 22.0 56 2275 Leifur Jósteinsson ISD 2.0 22.0 57 2215 Haraldur Haraldsson ISD + 1.5 19.0 58 2215 Gylfi Þórhallsson ISD 1.0 22.0 59 2220 Arnór Björnsson ISD 0.5 18.0 60 Andri A Grétarsson ISD + 0.5 17.5 1 töflunni hér að ofan hefur keppendunum í Reykjavíkurmótinu verið raðað eftir stöðunni í mótinu. Vinstra megin við nöfnin eru alþjóðlegu ELO stigin, hægra megin kemur fram titill, þjóðerni.vinningar og stig. Stigin eru fundin með því að leggja saman vinninga andstæðinga, en þó ekki þann sem fæsta vinninga hefur. Þeir, sem eiga biðskákir er merktir með -, en glöggir lesendur sjá að smávillur eru í uppröðun, þar sem biðskákarmenn eru sumsstaðar of neðarlega. Greiniiegt að undirritaður þarf að lagfæra nýgert forrit dulítið! - eik - eftir sigurinn í BB mótinu. Ég reyni þó að leiða það hjá mér og hugsa bara um hverja skák fyrir sig. Jú, mér leið illa í tímahrakinu, þó ekki undir lokin, þá lá þetta ljóst fyrir en ég eyddi mjög miklum tíma í mið- taflið og mér leið ekki vel þegar útúr því kom og ég sá tímann minn“, sagði Jóhann Hjartarson í samtali við Þjóðviljann að loknum sigri. Það var á mörkunum að hægt væri að fá að rabba við hann stund- arkorn, svo margir vildu óska hon- um til hamingju með frækinn sigur. „Þessi drengur teflir hreint stór- kostlega og framfarir hans á öllum sviðum skáklistarinnar á um það bil einu ári eru með ólíkindum. Ég hef trú á því að Jóhann verði okkar næsti stórmeistari," sagði Ingvar Ásmundsson, sá gamalreyndi skákmaður í stuttu rabbi við Þjóð- viljann í gærkveldi. Annars er það um 7. umferðina í Reykjavíkurmótinu í gærkveldi að segja að hún einkenndist af mörg- um biðskákum og fjölda jafntefla, eins og úrslitadálkurinn hér á síð- unni ber með sér. Þeir Friðrik Ól- afsson og Geller tefldu baráttu- skák, sem lauk með sigri þess síðar- nefnda, eftir mikið tímahrak Frið- riks. Mjög margar skákir sem fóru í bið voru og eru spennandi, en þær verða tefldar í dag kl. 13. Næsta umferð verður svo tefld á morgun og hefst kl. 17.00. í dag er frídagur hjá skákmönnunum. þó framhald skákarinnar leiði allt annað í ljós.) 19. Hcl Df5 21. Bxd7 Hxd7 20. Be3 e4 22- h3! (Sterkur og nytsamur biðleikur. Hvítur loftar út og tekur um leið g4 - reitinn frá riddaranum.) 22. .. c4 23. He2 Hb3 (Eftir 23. - Hxe2 24. Dxe2! Hxdó 25. Dxc4 stendur hvítur betur að vígi. Frelsinginn á a-línunni gæti reynst svörtum erfiður ljár í þúfu.) 24. Rb5 Hd3 27. Rb5 Hd8 25. Dc2 c3 28. Bb6! 26. Rxc3 H7xd6 (Áætlun hvíts að reka hrókinn til f8 reynist betri en engin. Hrókur þessi kemur að vísu aftur í spilið en þá um seinan. Nú var orðið ljóst að geysispennandi skák var í uppsigl- T.'ínre 31. Rd4De5 29. Dc5 Hd5 32- Hc4 e3 30. Dc6 Bh6 (Svartur virðist hafa skapað sér dágott mótvægi með framrás e- peðsins. En ákjósanleg staðsetning hvíta mannaflans kæfa sóknartil- raunir svarts.) 33. Bc7! exf2+ 36. g4! Dd3 34. Kxf2 Dg5 37. a5! 35. RD Df5 (Þegar Jóhann lék þessum leik átti hann u.þ.b. 5 mínútur eftir á klukkunni, DeFirmian um 20 mín- útur. En nú lagðist DeFirmian í þunga þanka. Hann þurfti að finna svar við framrás a-peðsins. Leitaði 19/<i\84 REYKJAVÍKUR SKÁKMÓTIÐNI ^♦♦♦♦♦♦, hann lengi lengi, fann að vísu ekki haldgóða vörn en þó leið sem held- ur nokkru lífi í stöðunni.) 37. .. Hc8 38. a6 Hd7 (En ekki 40. a8 (D)?? Hxa8 41. Dxa8 Dxc4 o.s.frv.) 40. Dxf6! (En ekki 40. a8 (D)?? Hxa8 41. Dxa8 Dxc4 o.s.frv.) 40. .. Dxc4 43. Dh8+ Ke7 41. Be5 Bc5+ 44. Bf6+ Kd6 42. Kg3 Kf8 45. Be5+ Ke7 B UÉ BfJLIÍi iHp iHp ♦ . é-M álf' A Wm áífÍ % R& .mm m&m w w M9 B «1 Ww, WM. f - í þessari stöðu hugðist Jóhann leika biðleik, en DeFirmian tók skynsamlega ákvörðun, hann gafst upp. Einfaldast virðist 46. Dxc8 Bf2+ 47. Kxf2 Dxc8 48. Bb8+ og 49. a8 (D). Æsispennandi skák sem hélt áhorfendum að Hótel Loftleiðum í logandi spennu. Jóhann og deFirmian að tafli í gærkveldi (Ljósm. — eik — ) Hvítt: Jóhann Hjartarson Svart: Nick DeFirmian Benony-byrjun d4 Rf6 c4 e6 Rf3 c5 d5 exd5 cxd5 d6 Rc3 g6 7. Bf4 a6 8. a4 Bg7 9. e4 Bg4 10. Be2 0-0 11. 0-0 Bxf3 12. Bxf3 De7 (Benony-byrjunin virðist ekki al- veg sú rétta gegn Jóhanni Hjartar- syni. Það geta þeir Guðmundur Sigurjónsson, Jón L. Árnason, Eiríkur Lobron og nú Nick De- Firmian vitnað um. Þessi sama staða kom upp í skák Jóhanns og Lobron úr 2. umferð en þá lék Lo- bron 12. - Re8 sem er traustasti leikur. DeFirmian lék 12. - De7 samstundis, svo eitthvað hlýtur hann að hafa gruggað í stöðunni sem kemur upp eftir næsta leik hvíts.) 13. e5! (Langskarpasti leikurinn sem leiðir þegar í stað til snarpra átaka.) 13. .. dxe5 14. d6 De6 15. Hel Rbd7 16. Bxb7 Hab8 17. Bxa6 Hxb2 18. Bb5 Hd8 (Svartur hefur lagt mikið á stöðuna en hyggst ná hinu framsækna d- peði hvíts. Eftir skákina taldi Jó- hann svartan standa betur að vígi Úrslit úr 7. umferð Úrslit úr 7. umferð Reykjavíkurskákmótsins í gærkveldi: Jóhann Hjartarson - Nick deFirmian 1-0 Helgi Ólafsson - T. Wedberg 'h-'U S. Reshevsky - H. Ree 'h-'h Margeir Pétursson - A. Ornstein 'h-'h D. J. King - Jón L. Árnason Bið V.F.Zaltsman - L.A. Schneider 'h-'h L. Christiansen - P. Ostermeyer Bið M. Knezevic - Y. Balashov Bið R. Byrne - L. Shamkovich 'h-'h E. Lobron - H. Schiissler Bið L. Alburt - Karl Þorsteins 'h-'h C. Höi - M.G. Chandler 0-1 P. Cramling - Guðmundur Sigurjónss. 'h-'h Elvar Guðmundsson - L. Gutman 0-1 Friðrik Ólafsson - E. Geller 0-1 Dan Hansson - V. McCambridge 0-1 Halldór G. Einarsson - J. Hector 0-1 K. Tieleman - Bragi Kristjánsson 'h-'h Hilmar Karlsson - G. Taylor 'h-'h K. Burger - Róbert Harðarson 'h-'h Magnús Sólmunarson - H. Meyer Bið Pálmi Pétursson - J.M. Nykopp Bið Þröstur Bergmann - Haukur Angantýsson 0-1 Sævar Bjarnason - Guðmundur Halidórsson 0-1 Benedikt Jónasson - Ágúst S. Karlsson 'h-'h Lárus Jóhannesson - Leifur Jósteinsson 1-0 Björgvin Jónsson - Ásgeir Þ. Árnason 0-1 Gylfi Þórhallsson - Benóný Benediktsson 0-1 Arnór Björnsson - Bragi Halldórsson 0-1 Andri Áss Grétarsson - Haraldur Haraldsson Bið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.