Þjóðviljinn - 13.03.1984, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 13.03.1984, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 13. mars 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 dagbók apótek Helgar - og næturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavik 9.-15. mars er í Garösapoteki og Lytjabúöinni löunni. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. ■ Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10-12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítallnn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfkur við Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artfmi fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15,00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. St. Jósefsspítali i Hafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. gengió 12. mars Kaup Bandaríkjadollar..28.910 Sterlingspund.....42.042 Kanadadollar......22.686 Dönskkróna........ 3.0360 Norskkróna........ 3.8471 Sænskkróna........ 3.7310 Finnsktmark....... 5.1368 Franskurfranki.... 3.5989 Belgískurfranki... 0.5421 Svissn.franki.....13.4666 Holl. gyllini..... 9.8317 Vestur-þýskt mark.... 11.0926 (tölsklíra......... 0.01786 Austurr. Sch...... 1.5759 Portug. Escudo.... 0.2211 Spánskurpeseti.... 0.1922 Japansktyen....... 0.12819 Irsktpund........33.955 Sala 28.990 42.159 22.749 3.0444 3.8577 3.7414 5.1510 3.6089 0.5436 13.5038 9.8589 11.1233 0.01791 1.5803 0.2217 0.1927 0.12855 34.049 vextir_____________________________ Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur...........15,0% 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.'i.17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12mán.'> 19,0% 4. Verötryggöir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir6 mán. reikningar... 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum.......7,0% b. innstæðurísterlingspundum.... 7,0% c. innstæður í v-þýskum mörkum 4,0% d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0% ’> Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..(12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningur...(12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg a) fyririnnl. markað.(12,0%) 18,0% b) láníSDR..................9,25% 4. Skuldabréf...............(12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstímiminnstl'Æár. 2,5% b. Lánstímiminnst2’/2ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextirámán..........2,5% sundstaóir_________________________ Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Simi 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í sima 15004. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00 - 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatimi karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10 - 17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar - baðföt á sunnudögum kl. 10.30 - 13.30. Slmi 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. kærleiksheimilið Copyright 1982 The Regnter ond Tribune Syndicote, Inc. __ Af hverju þarf mamma endilega aö vera ein til þess aö vera I friði? læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkra- vakt (SÍysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 8 og 16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. rr Reykjavík Kópavogur sími sími 1 4 1 11 12 11 66 00 66 Hafnarfj sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seitj.nes sírfTi 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 þjark 4 sjólag 6 bókstafur 7 efni 9 reimin 12 kapp 14 títt 15 eytt 16 matur 19 ánægju 20 vanþóknun 21 karm Lóðrétt: 2 sefa 3 poka 4 ruddaleg 5 púki 7 slunginn 8 dánar 10 armana 11 nuddaði 13 svar 17 annar 18 auð Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 flís 4 karm 6 kýr 7 sala 9 orka 12 árana 14 oft 15 ugg 16 aftan 19 kisa 20 rass 21 trúar Lóðrétt: 2 lóa 3 skar 4 kron 5 rák 7 storka 8 látast 10 raunar 11 angist 13 alt 17 far 18 ara En mamma, getur þú gert þér í hugarlund forsætisráðherra án rauðs dregils. svínharður smásál eftir -n \ U Air . i rose AH'/6CJVR. OTftF NeFIMOrG-UðJNfl?^ 'ée K’ann pas( v/9^ NlPtLuro t>AÐ GP/EMT.. - i) -Oá FPj Y\f\L6fa fíLUR PiO PO SéRT h€> 8CR0P) G6RK0! SR perrP\ SNI£>0£T? Kjartan þETTfí ER GERSRrOlKfi* FARhNLKT/ Arnórsson -S’vJONA! N0 HBL9A P6 S£RT SOReP GÓRKVSfilDLOKO! ‘ LC5 iS) tHkynningar Kvennaathvarf Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14 - 16, sími 23720. Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 4442-1. Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 - 18. GEÐHJÁLP, félag þeirra, sem þurfa eða hafa þurft að- stoð vegna geðrænna vandamála, að- standenda og velunnara, gengst í vetur fyrir fyrirlestrum um geðheilbrigðismál og skyld efni. Fyrirlestrarnir verða haldnir á geðdeild Landspítalans, i kennslustofu á 3. hæð. Þeir verða allir á fimmtudögum og hefjast kl. 20.00. Fyrirlestrarnir eru bæði fyrir félagsmenn svo og alla aðra, sem áhuga kynnu að hafa. Aðgangur er ókeypis. Fyrirspurnir og umræður verða eftir fyrirlestrana. Á Þingvöllum Upplýsingar um aðstöðu á Þingvöllum er að fá alla daga jafnt, frá morgni til kvölds í síma 99-4077. Náttúrufræðistofnun Kópavogs Digranesvegi 12. Opin frá kl. 13.30 til 16.00. Frá Mæðrastyrksnefnd Lögfræðingur mæðrastyrksnefndar verður til viðtals alla mánudaga frá 10-12. Skrif- stofan er opin á þriðjudögum og föstu- dögum frá kl. 2-4, sími 14349. Hrófbjargastaðaætt Niðjar Hrófbjargastaðahjónanna Katrínar Markúsdóttur og Benjamíns Jónssonar halda spilakvöld og umræðufund um út- gáfu niðjatals. Einnig rætt um ættarmót, í Templarahöllinni miðvikudaginn 14. mars kl. 20. - Nefndin. Kvenfélag Kópavogs. Spiluð verður félagsvist í félagsheimili Kópavogs 13. mars n.k. kl. 20.30. Skagfirðingafélagið i Reykjavik heldur árshátíð sina þann 16. mars n.k. að veitingastaðnum Úðinn Þór, Auðbrekku Kópavogi, og hefst með borð- haldi kl. 20. Loftur Guttormsson dósent í KHI flytur almennan fyrirlestur þriöjudaginn 13. mars kl. 16.30 um efnið: Bernsku- og uþp- eldissaga, aðferðafræðileg vandamál. Fyrirlesturinn er haldinn á vegum Rann- sóknarstofnunar uppeldismála í húsi Kennaraháskólans við Laufásveg. Skaftfellingar Aðalfundur Skaftfellingafélagsins verður haldinn í Skaftfellingabúð fimmtudaginn 15. mars kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Fé- lagar fölmennið. Stjórnin. Kvennfélag Kópavogs. Aðalfundur félagsins verður haldin fimmtudaginn 15. mars kl. 20. 30 i Félagsheimilinu. Mætum stundvíslega. Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR Helgarferð 16.-18. mars Þórsmörk í vetrarskrúða. Gönguferðir og kvöldvaka. Nú læturenginn sig vanta. Far- arstjóri: Luvísa Christiansen. Farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, sími/símsvari 14606. Ferðafélag íslands Öldugötu 3 Sími 11798 Aðalfundur Ferðafélags Islands verður haldinn þriðjudaginn 13. mars kl. 20.30 stundvíslega, á Hótel Hofi Rauðarárstig 18. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar þurfa að sýna ársskirteini 1983 við inn- ganginn. - Stjórnin Helgarferð 16.-18. mars. Helgarferð í Borgarfjörð. Gist í Munaðar- nesi húsum BSRB. Skíðagönguferðir á Holtavörðuheiði við allra hæfi. Notið snjó- inn meðan tækifæri gefst. Holtavörðuheiði er ekki erfitt skíöaland. Farmiðasala og all- ar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3- s. 19533 og s. 11798. Aætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.