Þjóðviljinn - 13.03.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 13.03.1984, Blaðsíða 14
mm- 18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 13. mars 1984 ^ícamankaduii Rólegt ungt par (skólafólk) meö ungbarn óskar eftir 2-3ja herbergja íbúö frá og með 1. sept. nk. sími 20185. Candy þvottavél til sölu þarfnast smá viðgerðar, en selst ódýrt. Upplýsingar í síma 18730 e.kl.4. 2 hvolpar af smáhundakyni fást gefins. Upplýsingar í síma 92-6640 e.kl.17. Vantar vélritandi Þjóðverja, karl eða konu til hreinritunar. Upplýsingar í síma 82143. Svart/hvítt sjónvarp óskast fyrir lítinn pening. Upp- lýsingar í síma 20382 e.kl.20. Til sölu dýna 180x 90 með brúnu flaue- lis áklæði. Upplýsingar í síma 21631. Til sölu Philco þvottavél sem þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt. Upplýs- ingar í síma 77906 e.kl. 17.30. Við flytjum heim í sumar eftir námsdvöl erlendis. Erum með tvö börn. Okkur vantar húsnæði í Reykjavík. Ingileif Jónsdóttir og Birgir Björn Sigurjónsson Professorsslingan 35, 104 05 Stockholm. Upplýsingar í síma 33400. Til sölu Citroén 1220 árgerð 1974. Ek- inn 15000 km. á upptekinni vél. Upplýsingar í síma 22439 e.kl.16. Til sölu Lada station 1500, árgerð 1982, rauð að lit. Aukadekk og grjótgrind fylgja, útvarp og segulband líka. Þeir sem hafa áhuga hringið í síma 31926. Til sölu Honda XL 50. Rauð árg. '79 nýyfirfarin, ekin 8.800 km. Verð kr. 8.500. Upplýsingar eftir kl. 7 í síma 73970. Gunnar. Notað skrifborð og nýupp- gert til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 31487 á kvöldin. Get tekið að mér ræstingar 2-3 kvöld í viku, sími 33360 fyrir ] hádegi. Iðngarðar á Selfossi Atvinnumálanefnd og stjórn lönþróunarsjóös Selfoss auglýsa laust til umsóknar 150m2 húsnæði í löngöröum, Gagnheiöi 23 Sel- fossi. Húsnæöiö veröur laust frá 1. júní 1984. Nánari upplýsingar veittar hjá tæknideild Selfoss Eyrarvegi 8, Selfossi, sími 99-1187 og 1450, sem einnig tekur við umsóknum. Umsóknum skal skilaö fyrir 15. apríl 1984. Lausar stöður Við Bændaskólann á Hvanneyri eru lausartil umsókn- ar eftirtaldar kennarastöður: 1. Staða aðalkennara í búfjárrækt við búvísindadeild. 2. Staða kennara í véla- og verkstæðisfræðum við bændadeild. 3. Staða kennara í búfjárrgekt við bændadeild. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist landbúnaðarráðuneytinu fyrir 8. apríl n.k. Landbúnaðarráðuneytið, 6. mars 1984. Ic£i m Bandalag háskólamanna minnir félagsmenn sína á, að frestur til að sækja um orlofsdvöl í sumar eða um páskana í orlofshúsum bandalagsins, eða í íbúð bandalagsins á Akur- eyri, rennur út 1. apríl. Frestur til að sækja um orlofsdvöl í húsum Hins íslenska kennarafélags er sá sami og hjá BHM. íbúðin á Akureyri og orlofshúsin eru einnig leigð út nú í vetur um helgar eða til lengri tíma. Þeir sem hafa áhuga geta snúið sér til skrifstofu BHM. Skrifstofur BHM og HÍK eru í Lágmúla 7. Símanúmer hjá BHM eru 82090 og 82112 og hjá HÍK 31117. Bandalag háskólamanna. Hið íslenska kennaraféiag. Þú lest það í Þjóðviljanum Áskriftarsíminn: 81333 Laugardaga kl. 9—12: 81663 DJOÐVnilNN leikhús • kvikmyndahús |*ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Amma þó miövikudag kl. 15. uppselt laugardag kl. 15. Skvaldur fimmtudag kl. 20. laugardag kl. 20. Fáar sýningar ettir. Sveyk í seinni heimsstyrjöld- inni föstudag kl. 20. Litla sviðið Lokaæfing í kvöld kl. 20.30. fimmtudag kl. 20.30. 3. sýningar eftir. Miöasala frá kl. 13.15 til 20. Sími 11200. .KIKFKIAC; RICYKJAVÍKUR Gísl i kvöld kl. 20.30. fimmtudag kl. 20.30. sunnudag kl. 20.30. Hart í bak miðvikudag kl. 20.30. laugardag kl. 20.30. fáar sýningar eftir. Guð gaf mér eyra föstudag kl. 20.30. fáar sýningar eftir. Miöasala í lönó kl. 14-20.30. Sími 16620. íslenska óperan Örkin hans Nóa miövikudag kl. 17.30. fimmtudag kl. 17.30. La Traviata föstudag kl. 20. fáar sýningar eftir. Rakarinn í Sevilla laugardag kl. 16. sunnudag kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15- 19 nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. Andardráttur fimmtudag kl. 20.30. laugardag kl. 20.30. Á Hótel Loftleiðum fáar sýningar eftir. Miðasala frá kl. 17. sýningar- daga. Sími 22322. Léttar veitingar í hléi. Sýningardaga leikhússteik á kr. 194 í veitingabúð Hótels Loftleiöa. Ókindin í þrívídd Nýjasta myndin í þessum vinsæla myndaflokki. Myndin er sýnd í þri- vídd á nýju silfurtjaldi. I mynd þess- ari er þríviddin notuð til hins ýtr- asta, en ekki aðeins til skrauts. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, John Putch, Simon Maccorkindale, Bess Armstrong og Louis Gossett. Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.30. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð, gleraugu innifalin ( verði. STEFNULJÓS skal jafna gefa lUMFEROAR Práð SIMI: 1 89 36 Salur A Ævintýri f forboöna beltinu Hörkuspennandi og óvenjuleg geimmynd. Aðalhlutverk: Peter Strauss, Molly Ringwald. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Islenskur texti. Salur B Martin Guerre snýr aftur Ný frönsk mynd, með ensku tali, sem hlotið hefur mikla athygli víða um heim og m.a. fengið þrenn Cesars-verðlaun. Sagan af Martin Guerre og konu hans Bertrande de Rols, er sönn. Hún hófst í þorpinu Artigat í frönsku Pýreneafjöllunum árið 1542 og hefur æ síðan vakið bæði hrifningu og furðu heimspekinga, sagnfræð- inga og rithöfunda. Dömarinn í máli Martins Guerre, Jean de Coras, hreifst svo mjög af því sem hann sá og heyrði, að hann skráði söguna til varðveisiu. Leikstjóri: Daniel Vigrte. Aðalhlutverk: Gérard De- Pardleu, Nathalle Baye. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.05. Hermenn í hetjuför Ný bresk gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 11.05. flllSTURBtJARRifl Slmi 11384 KVIKMYNDAFÉLAGIÐ ÓÐINN Gullfalleg og spennandi ný islensk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Kvikmyndataka: Karl Óskarsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhanns- son. Tónlist: Karl Sighvatsson. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, ÁrniTryggvason, Jón- ína Ólafsdóttir, Sigrun Edda Björnsdóttir. Dolby Stereo. Sýnd ki. 5, 7 og 9. SIMI: 2 21 40 Hrafninn flýgur „... outstanding effort in combining history and cinematography. One can say: „These images will survi- ve..." úr umsögn frá Dómnefnd Berlínarhátíðarinnar. Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spurðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- dóttir, Egíll Ólafsson, Flosl Ól- atsson. Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarss. Mynd með pottþétt hljóð í Dolbystereo Sýnd kl. 6, 7 og 9.15 GNBOGII XX 19 OOO Svaðilför til Kína Hressileg og spennandi ný banda- risk litmynd, byggð á metsölubók eftir Jon Cleary, um glæfralega flugferð til Austurlanda meðan flug var enn á bernskuskeiði. Aðalhlutverk leikur ein nýjasta stórstjarna bandaríkjanna Tom Selleck, ásamt Bess Armstrong, Jack Weston, Robert Morley o.fl. Leikstjóri: Brian G. Hutton. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Götustrákarnir Afar spennandi og vel gerð ný ensk-bandarísk litmynd, um hrika- leg örlög götudrengja í Chicago, með Sean Penn - Reni Santoni - Jlm Moody. Leikstjóri: Rick Ros- enthal. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 oq 11.05. Kvennamál Richards Afbragðs vel gerð og leikin ný ensk litmynd, um sérstætt samband tveggja kvenna, með Liv Ull- mann, Amanda Redman. Leikstjóri: Antony Harvey. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Uppvakningin Spennandi og dularfull iifmynd, með Charlton Heston, Susann- ah York. Leikstjóri: Mike Newell. Islenskur texti. Bónnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Ég lifi Stórbrotin og spennandi litmynd, eftir metsölubók Martins Gray, með Mlchael York og Birgitte Fossey. fslenskur texti. Sýnd kl. 9.15. Varist vætuna Sprenghlægileg og fjörug gaman- mynd, með Jackie Gleason, Es- telle Parsons. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3, 5 og 7. TÓNABÍÓ SlMI 31182 Tónabíó frumsýnir Óskarsverð- launamyndlna „Raging Bull“ „Raging Bull“ hefur hlotið eftirfar- andi Óskarsverðlaun: Besti leikari: Robert De Niro Besta klipping. Langbesta hlutverk De Niro, enda lagði hann á sig ótrúlega vinnu til að fullkomna það. T.d. fitaði hann sig um 22 kg og æfði hnefaleik i fleiri mánuði með hnefaleikaranum Jake La Motta, en myndin er byggð á ævisögu hans. Blaðadómar: „Besta bandaríska mynd ársins" - Newsweek. „Fullkomin" - Pat Collins ABC-TV. „Meistaraverk" - Gene Shalit NBC-TV. Leikstjóri: Martin Scorsese. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bráðsmellin ný bandarisk gaman- mynd frá MGM eftir Blake Edwards, höfund myndanna um „Bleika Pardusinn" og margar fieiri úrvalsmynda. Myndin er tekin og sýnd i 4ra rása Dolby Stereo. Tón- list: Henry Mancini. Aðalhlutverk: Julie Andrews, James Garner og Robert Preston. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Áskriftarsími 81333 SÍMI78900 Salur 1 Tron Frábær ný stórmynd um striðs- og video-leiki full af tæknibrellum og miklum stereo-hljóðum. Tron fer með þig í tölvustriðsleik og sýndir þér inn i undraheim sem ekki hefur sést áður. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, David Warner, Cindy Morgan, Bruce Boxleitner. Leikstjóri: Steven Lisberger. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Salur 2 Goldfinger JAMES B0ND !S BAGK IN AGTI0N! Enginn jafnast á við njósnarann James Bond 007 sem er kominn aftur í heimsókn. Hór á hann í höggi við hinn kolbrjálaða Goldfinger, sem sér ekkert nema gull. Myndin er framleidd af Broccoli og Saltz- man. JAMES BOND ER HÉR I TOPP- FORMI Aðalhlutverk: Sean Connery, Gert Frobe, Honor Blackman, Shlrley Eaton. Byggð á sógu eftir lan Flemlng. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýnd kl. 5,7.05, 9.10 og 11.15. Salur 3 Cujo Splunkuný og jafntramt stórkost- leg mynd gerð eftir sögu Stephen King. Bókin um Cujo hefur verið gefin út í miljónum eintaka víðs vegar um heim og er mest selda bókKings.Cujoerkjörin mynd fyrir þá sem unna góðum og vel gerð- um sþennumyndum. Aðalhlutverk: Dee Wallace, Chrlstopher Stone, Daniel Hugh-Kelly, Danny Pintauro. Leikstjóri: Lewis Teague. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 4 NÝJASTA JAMES B0ND-MYNDIN Segöu aldrei aftur aldrei Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks í hinni splunku- nýju mynd Never say never again. Spenna og grín í hámarki. Spectra með erkióvininn Blofeld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond? Engin Bond-mynd hefur slegið eins rækilega í gegn við Oþnun í Bandaríkjunum eins og Never say never again. Aðalhlutv.: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max von Sydow, Klm Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Flemming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin i Dolby stereo. Sýnd kl. 5 og 10. Daginn eftir (The Day After) Heimsfræg og margumtöluð stór- mynd sem sett hefur allt á annan endann þar sem hún hefur verið sýnd. Fáar myndir hafa fengið eins mikla umfjöllun í fjölmiðlum, og vakið eins mikla athygli eins og The Day After. Myndin er tekin i Kansas City þar sem aðalstóðvar Bandaríkjanna eru. Þeir senda kjarnorkuflaug til Sovétrikjanna sem svara í sömu mynt. Aðalhlutverk: Jason Robards, Jobeth Williams, John Cullum, John Lithgow. Leikstjóri: Nlcho- las Meyer. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7.30. Ath. breyttan sýningartima. Hækkað verð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.