Þjóðviljinn - 04.04.1984, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 04.04.1984, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 4. apríl 1984 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 dagbók apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavík 30. mars til 5. apríl er í Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar-og naeturvörslu (frákl. 22.00). Hiö siðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i síma 1 88 88. ■ Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokaö á sunnudögum. Hafnartjaröarapótek og Noröurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar fsíma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Hellsuverndarstöð Reykjavfkur viö Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspftalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvftabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspitalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feöur kl. 19.30 - 20.30. Barnaspitaii Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19- 19.30. gengiö 3. apríl Kaup Sala Bandaríkjadollar ..29.070 29.150 Sterlingspund ..41.476 41.590 Kanadadollar ..22.753 22.815 Dönskkróna .. 3.0093 3.0176 Norskkróna .. 3.8454 3.8559 Sænsk króna .. 3.7418 3.7521 Finnskt mark .. 5.1818 5.1961 Franskurfranki .. 3.6017 3.6116 Belgískurfranki .. 0.5417 0.5432 Svissn.franki ..13.4304 13.4673 Holl.gyllini .. 9.8342 9.8613 Vestur-þýsktmark.. .11.0895 11.1200 ítölsk líra .. 0.01786 0.01791 Austurr. Sch .. 1.5760 1.5804 Portug. Escudo .. 0.2190 0.2196 Spánskur peseti .. 0.1935 0.1941 Japanskt yen .. 0.12900 0.12935 (rsktpund „33.925 34.018 vextir____________________________ Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur..........15,0% 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.'f.17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12mán.'> 19,0% 4. Verötryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir6mán. reikningar... 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöurídollurum.......7,0% b. innstæðurísterlingspundum.... 7,0% c. innstæöurív-þýskummörkum 4,0% d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0% 'i Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.(12,0%)18,5% 2. Hlaupareikningur..(12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg ajfyrir innl. markað.(12,0%) 18,0% b)lán i SDR................9,25% 4. Skuldabréf........(12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstfmi minnst 1 Vz ár. 2,5% b. Lánstimiminnst2’/2ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextirámán.........2,5% sundstaöir________________________ Laugardalslaugin er opin' mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 -13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. f síma 15004. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00 - 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10 - 17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar - baðföt á sunnudögum kl. 10.30 - 13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. krossgátan Lárétt: 1 oka 4 hvíldir 8 staða 9 lyftist 11 band 12 strákar 14 utan 15 dvelst 17 strax, 19 stök 21 venju 22 ræma 24 elgur 25 inntak. Lóðrétt: 1 þvarg 2 rifa 3 bax 4 minni 5 svif 6 dreifa 7 steinninn 10 hlffðir 13 æðir 16 sleit 17 bón 18 skel 20 utan 23 eins. Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 sót 4 happ 8 ærlegar 9 æska 11 gati 12 kviður 14 ak 15 krap 17 ritað 19 arð 21 ópi 22 arka 24 safn 25 ekki. Lóðrétt: 1 stæk 2 tæki 3 traðka 4 hegra 5 aga 6 pata 7 prikið 10 sveipa 13 urða 16 pakk 17 rós 18 tif 20 rak 23 re. læknar lögreglan Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkra- vakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 8 og 16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Reykjavík............... sími 1 11 66 Kópavogur............... simi 4 12 00 Seltj.nes............... sími 1 11 66 Hafnarfj................ sími 5 11 66 Garðabær................ sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavfk............... sími 1 11 00- Kópavogur............... simi 1 11 00 Seltj.nes............... sími 1 11 00 Hafnarfj................ sími 5 11 00 Garðabær................ sími 5 11 00 1 2 3 n 4 6 8 7 n 8 9 10 11 12 13 n 14 • n 16 16 + 17 18 19 20 21 □ 22 23 24 □ 26 1 folda svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson rroyNAs6mu vBRVölp LOKfi i 'IWl> ui>\ þena AP rn HVAÐ GeR&lG&U V/£> iAN G-fIMEH oR€rröLum sem Þvi? <5 eiNS ^ * _ eee\ OCr STÖPva.O/N-1) "V I «r>^| (fGr^ a tilkynningar Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14 - 16, sími 23720. Póstgfrónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 44442-1. m Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að strfða? Ef' svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 - 18. Kvennaráðgjöfin er opin á Þriðjudögum kl. 20-22. Kvennahúslnu, Vallarstræti 4, Sfminn er 21500 Talstöðvaklúbburinn Bylgjan heldur árshátíð sína í Lindarbæ laugardag- inn 7. apríl n.k. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 19. Sfðan verða skemmtiatriði af ýmsu tagi og að lokum mun dansinn duna fram eftir nóttu. Að lokinni hátiðinni verða svo rútuferðir heim. Skemmtinefnd B-Klúbbsins, Hamraborg 5, Kópavogi. Fótsnyrting f Árbæjarhverfi Munið fótsnyrtinguna i safnaðarheimilinu, ný aðstoðardama Svava Bjarnadóttir gefur allar nánari upplýsingar í síma 84002. Kvenfélag Árbæjarsóknar. Náttúrufræðistofa Kópavogs. Opnunartimi: Náttúrufræðistofan að Digranesvegi 12 er opin á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16.00 báða dag- ana. Slökun f skammdeginu Slökunaræfingar með tónlist (Geir V. Vil- hjálmsson sálfræðingur leiðbeinir) á snældum, fást nú á eftirtöldum stöðum: Fálkanum hljómplötudeildinni, Skifunni Laugavegi, Versl Stuð Laugavegi, Istóni Freyjugötu 1, Kornmarkaðinum, Gallery Lækjartorgi, einnig fæst hún í Tónabúðinni Akureyri. Sent í póstkröfu. minningarkort Minningarkort Minningarsjóðs Barböru og Magnúsar Á. Arnasonar fást á eftirtöldum stöðum: Kiarvalsstöðum. IBókasatni Kópavogs, Bókabúðinni Veda IHamraborg, Kópavogi. Minnfngarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavfk: Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Garðsapótek, Sogavegi 108. Verslunin Kjötborg, Asvallagötu 19. Bókabúðin, Álf- heimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grfmsbæ v./Bústaðaveg. Bókabúðin Embla Drafn- arfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háaleitis- braut 58-60. Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22. Innrömmun og Hannyrðir, Leiru- bakka 36. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Bókabúðin Úlfarsfell, Hagamel 67. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Pósthúsið. Mosfellssvelt: Bókaverslunin Snerra, Þverholti. Minningarkort fást einnig á skrifstofu fé- lagsins Hátúni 12, sími 17868. Viðvekjum athygli á simaþjónustu í sambandi við minningarkort og sendum gíróseðla, ef óskað er. ferðalög Ferðafélag íslands Öldugötu 3 Sími 11798 Ferðir Ferðafélagsins um bænadaga og páska: 1. 19. - 23. apríl, kl. 08.00 Skíðaganga að Hlöðuvöllum (5 dagar). Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins. 2. 19. - 23. apríl, kl. 08.00 Skíðaganga Fljótshlfð-Álfta-vatn-Þórsmörk (5 dag- ar). Gist í húsum. 3. 19. - 23. apríl, kl. 08.00 Snæfells- nes-Snæfellsjökull (5 dagar). Gist í hús- inu Arnarfell á Arnarstapa. 4. 19. - 23. aprfl, kl. 08.00 Þórsmörk (5 dagar). Gist í sæluhúsi F.(. 5. 21. - 23. aprfl, kl. 08.00 Þórsmörk (3 dagar). Gist í sæluhúsi F.l. Tryggið ykkur farmiða tímanlega. Allar upplýsingar á skrifstofu Ferðafélagsins, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. Áætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 •- 13.00 - 16.00 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiösla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.