Þjóðviljinn - 18.04.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 18.04.1984, Blaðsíða 14
22 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 18. aprfl 1984 Góð orð duga skammt. Gott fordæmi skiptir mestu máli IUMFERÐAR RAO m tSSBf | iisU'ÍLA liiU 1 1 1 §jt t S i íslenska óperan La Traviata í kvöld kl. 20 laugardag kl. 20. Allra siðasta sýnlng. Rakarinn í Sevilla [ mánudag kl. 20 löstudag 27. apríl kl. 20. Örkin hans Nóa i laugardag 28. apríl kl. 15 Allra síðasta sýning. Miðasala frá kl. 15-19 nema sýn- ingardaga til kl. 20. Sími 11475. i Litli prinsinn °g Píslarsaga séra Jóns Magnús- sonar. Tónverk eftir Kjartan Ólafsson. Látbragðsleikgerð og leikstjórn Pórunn Magnea Magnúsdóttir. Grimur, búningar, leikmynd Dominque Poulain og Þórunn Sveinsdóttir Lýsing Ágúst Pétursson. Frumsýning annan í páskum kl. 20.30. Félagsstofnun Stúdenta. Veitingar. Miðapantanir í síma 17017. SAMBAND ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA HÁALEITISBRAUT 11 - PÓSTHÓLF 5196 - 125 REYKJAVÍK Orðsending til hönnuða og innflytjenda tækja og búnaðar holræsa- og frárennsliskerfa Dagana 3. og 4. maí n.k. verður haldin að Hótel Esju ráðstefna um frá- rennslismál á vegum Sambands ís- lenskra sveitarfélaga í samvinnu við Hollustuvernd ríkisins og Samtök tæknimanna sveitarfélaga. í tengslum við ráðstefnuna verður efnt til kynning- ar á búnaði og tækjum í sambandi við holræsa- og frárennslislagnir s.s. dæl- um, hreinsistöðum o.fl. Þeir aðilar, sem hug hefðu á að taka þátt í kynningunni, hafi samband við skrifstofur Sambands ísl. sveitarfélaga fyrir 28. þ.m. SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráða SÍMVIRKJA og TÆKNIFULLTRUA I til starfa viö loranstöðina Gufuskálum. Frítt húsnæöi á staðnum ásamt rafmagni, hita og húsbúnaði. Námsdvöl í Bandaríkjunum nauðsynleg. Áskilin er rafeindavirkjun (símvirkjun/ útvarpsvirkjun). Nánari upplýsingar veitir stöðvarstjórinn Gufuskálum og starfsmannadeild Reykjavík. ?fl Tilkynning frá Heilsugæslustöö Miðbæjar Heilsugæslustöð Miðbæjar er starfrækt í húsnæði Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur, Barónsstíg 47, Reykjavík. Inngangur frá Egilsgötu. Verkefni stöðvarinnar er heimilislækningar, hjúkrun og heilsuvernd, fyrir íbúa svæðisins, frá Lækjargötu að Snorrabraut. Þeim sem vilja notfæra sér þjónustu stöðvarinnar er vinsamlega bent á að láta skrá sig sem fyrst. Skráning fer fram frá kl. 9 - 17 alla virka daga. Heilbrigðisráð Reykjavíkurborgar. leikhús • kvikmyndahús í'í/ÞJÓÐLEIKHÚSlfl Gæjar og píur (Guys and Dolls) 7. sýning í kvöld kl. 20 uppselt. Rauð kort gilda. 8. sýning fimmtudag 26. april kl. 20. Amma þó skírdag ki. 15 annan páskadag kl. 15. Sveyk í seinni heimsstyrjöldinni skírdag ki. 20. Öskubuska annan páskadag kl. 20 þríöjudag 24. apríl kl. 20 miðvikudag 25. apríl kl. 20. Síðustu sýningar. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 11200. IKFKIAí; RKVKIAVÍKLJK Guð gaf mér eyra í kvöld kl. 20.30 næst síðasta sinn. Gísl skírdag uppselt Bros úr djúpinu 4. sýning þriðjudag kl. 20.30. Blá kort gílda. Stranglega bannað börnum. Miðasala frá kl. 14-20.30. Sími 16620. Alþýðuleikhúsið Hótel Loftleiðum Undir teppinu hennar ömmu Sýning annan i páskum kl. 21.00. Miðasala frá kl. 17 alla daga. Simi 22322. Matur á hóflegu verði fyrir sýning- argesti í veitingabúð Hóteis Loft- leiöa. Ath. Leið 17 fer frá Lækjargötu á heilum og háltum tímum alla daga og þaðan á Hlemm og svo að Hótel Loftleiðum. SIMI: 1 15 44 Stríðsleikir Er þetta hægt? Geta unglingar i saklausum tölvuleik komist inn á tölvu hersins og sett þriðju heimsstyrjöldina óvart af stað? Ógnþrungin en jalnframt dá- samleg sþennumynd, sem heldur áhorlendum stjörfum af spennu allt til enda. Mynd sem nær til fólks á öllum aldri. Mynd sem hægt er að líkja við E.T. Dásamleg mynd. Tímabær mynd. (Erlend gagnrýni). Aðalhlutverk: Matthew Broder- ick, Dabney Coleman, John Wood og Ally Sheedy. Leikstjóri: John Badham. Kvikmyndun: William A. Fraker, A.S.C. Tónlist: Arthur B. Rubinsteln. Sýnd í Dolby Sterio og Panavisi- on. Hækkað verð. Sýnd í dag, miðvikudag, kl. 5,7.15 og 9.30. Sýnd á morgun, skírdag, kl. 2.30, 5, 7.15 og 9.30. Sýnd aftur á annan i páskum kl. 2.30, 5, 7.15 og 9.30. Gleðilega páska. 'Sími 11384 Atómstöðin Gullfalleg og spennandi ný islensk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttír, Gunnar Eyjólfsson. Fyrsta íslenska myndin sem valin er á hátíðina í Cannes - virtustu kvikmyndahátið heimsins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI: t 89 36 Salur A FRUMSYNIR PÁSKAMYNDINA Educating Rita MICHAn CAJM -Jl I lEVt'AOT.RS Ny ensk gamanmynd sem all- ir hata beðið ettir. Aðalhlutverkin eru í höndum þeirra Michael Ca- ine og Julie Walters en bæði voru útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir stórkostlegan ieik í þessari mynd. Myndin hlaut Golden Globe- verðlaunin í Bretlandi sem besta mynd ársins 1983. Sýndkl. 3, 5,7,9 og 11.10. Salur B SnargeggjaA The funnlest comedy team on thc screen... Heimstræg amerísk gamanmynd með Gene Wllder og Richard Pryor i aðalhlutverkum. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HASKOLABIO S/M/22J40 Staying alive Myndin sem beðið hetur verið eftir. Allir muna ettir Saturday Night Fev- er, þar sem John Travolta sló svo eftirminnilega I gegn. Þessi mynd gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Það má fullyrða að samstart þeirra John Travolta og Silvester Stallone hafi tekist frábærlega i þessari mynd. Sjón er sögu ríkari. Dolby Stereo. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aðalhlutverk: John Travolta, Chintia Rhodes og Fiona Hug- hes. Tónlist: Frank Stallone og The Bee Gees. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Ný bandarisk stórmynd sem hlotið hetur fábæra aðsókn hvarvetna sem hún hefur verið sýnd. Vorið 1980 var höfnin í Mariel á Kúbu opnuð og þúsundir fengu að lara til Bandaríkjanna. Þeir voru að leita að hinum Ameríska draumi. Einn þeirra fann hann í sólinni á Miami - auð, áhrif og ástríður, sem tóku öllum draumum hans fram. Heimurinn mun minnast hans með öðru nafni SCARFACE-mannsins með örið. Aðalhlutverk: Al Pacino. Leikstjóri: Brian DePalma. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Sýningartími með hléi 3 tímar og 5 mínútur. Bönnuð yngri en 16 ára. Natnskir- teini. Sýning á skírdag kl. 5 og 9. Annan páskadag kl. 5 og 9. Ð 19 OOO i Frumsýnir páskamynd 1984: Heimkoma hermannsins Hrífandi og mjög vel gerð og leikin ný ensk kvikmynd, byggð á sögu ettir Rebecca West, um hermann- inn sem kemur heim ur stríðinu, - minnislaus. Glenda Jackson, Julie Christie, Ann-Margret, Alan Bates. Leikstjóri: Alan Bridges. Islenskur texti. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Jón Oddur og Jón Bjarni Islenska gamanmyndin um tvíbur- ana snjöllu. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 3 og 5. Bryntrukkurinn Æsispennandi og viðburðahröð ný bandarísk litmynd.-1944, olíulindir í báli, -borgir í rúst, óaldarflokkar herja, og þeirra verstur er 200 tonna lerlíki, BRYNTRUKKURINN,- Michael Beck - James Wainwright - Annie McEnroe. Islenskur texti - Bönnuð innan 14 Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. „Shógun“ Spennandi og sérlega vel gerð kvikmynd byggð á einum vinsæl- asta sjónvarpsþætti í Bandaríkjun- um siðustu ára. Mynd sem beðið hefur verið eftir. Byggð á sögu James Clavell’s. Aðalhlutverk: Richard Chamber- lain og Toshiro Mifune. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9.10. Gallipoli Stórkostleg kvikmynd, spennandi og átakanleg. Mynd sem þú gleymir ekki. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10, Eg lifi Ný kvikmynd byggö á hinni ævin- týralegu og átakanlegu örlaga- sögu Martin Grey, einhverri vinsæ- lustu bók, sem úl hefur komið á íslensku. Með Michael York og Birgitte Fossey. Sýnd kl. 9,15. Hækkað verð. - Síðustu sýningar. Hefndaræði Hörkuspennandi bandarísk lit- mynd, um lögreglumann sem fer út af linunni, með Don Murray, Dl- ahn Williams. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. Frances Stórbrotin, áhrifarík og afbragðsvel gerð ný ensk-bandarisk stórmynd, byggð á . sönnum viöburðum. Myndin Ijallar um örlagarikt ævi- skeið leikkonunnar Frances Farm- er, sem skaut kornungri uppá frægðarhimin Hollywood og Broadway. En leið Frances Farm- er lá einnig í langelsi og á geð- veikrahæli. Synd kl. 3, 6, og 9. ttækkað verð. TÓNABÍÓ SlMI 31182 í skjóli nætur Óskarsverðlaunamyndinni Kramer vs. Kramer var leikstýrt af Robert Benton. I þessari mynd hef- ur honum tekist mjög vel upp og með stöðugri spennu og ófyrirsjá- anlegum atburöum fær hann fólk til að grípa andann á lofti eða skríkja af spenningí. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Meryl Streep. Leik- stjóri: Robert Benton. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ath. einnig sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. IftlJJIW SIMI78900 Salur 1 Heiðurs- konsúllinn (Th* Hononry Contul) MICHAEL CAINE ÍÍÍ£L«^..^H?, Splunkuný og margumtöluð stór- mynd með úrvalsleikurum. Micha- el Caine sem konsúllinn og Ric- hard Gere sem læknirinn hata fengið lofsamlega dóma tyrir túlk- un sína í þessum hlutverkum, enda samleikur þeirra fráPær. Aðalhlut- verk: Michael Caine, Richard Gere, Bob Hoskins, Elphida Carrillo. Leikstjóri: John Mack- enzie. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5-7-9-11. Hækkað verð. Salur 2 Mjallhvít og dvergarnir sjö Ein albesta og vinsælasta barna- mynd allra tíma. Sýnd kl. 3 Miðaverð 50 kr. Maraþon maðurinn Þegar svo margir frábærir kvik- myndageröarmenn og leikarar leiða saman hesta sína í einni mynd getur útkoman ekki orðið önnur en stórkostleg. Marathon Man hefur farið sigurför um allan heim, enda með betri myndum, sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, .Roy Scheider, Marthe Keller. Framleiðandi: Robert Evans (Godfather). Leikstjóri: John Schlesinger (Midnight Cowboy). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. Skógarlíf (Jungelbook) Frábær Walt Disneymynd. Sýnd kl. 3. Miðaverð 50 kr. Salur 3 FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA UNDER! Fyrst kom hin geysivinsæla Pork- y’s sem allsstaðar sló aðsóknar- met og var talin grínmynd ársins 1982. Nú er það framhaldið Pork- y’s II daginn eftir sem ekki er síður smellin, og kitlar hláturtaugarnar. Aðalhlutverk: Don Monahan, Wy- att Mark Herrier. Leikstjóri: Bob Clark. Sýndkl. 5-7-9-11. HÆKKAÐ VERD. Bönnuð börnum innan 12 ára. Salur 4 Goldfinger JAMES B0ND IS BAGK IN AGTI0N! Enginn jafnast á við njósnarann James Bond 007 sem er kominn aftur i heimsókn. Hér á hann í höggi við hinn kolbrjálaða Goldfinger, sem sér ekkert nema gull. Myndin er framleidd af Broccoli og Saltz- man. JAMES BOND ER HÉR i TOPP- FORMI Aðalhlutverk: Sean Connery, Gert Frobe, Honor Blackman, Shirley Eaton. Byggð á sögu ettir lan Fleming. Leikstjórí: Guy Hamilton. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Óþokkarnir Sýnd kl. 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.