Þjóðviljinn - 05.06.1984, Qupperneq 13
Þriðjudagur 5. júni 1984 þjÓÐVILJINN - SÍÐA 21
apótek
Holgar- og nætuvarsla f Reykjavfk 1.-7.
júnf er í Garðsapóteki og Lyfjabúðunni Ið-
unn. Það sfðarnefnda er þó aðeins opið frá
kl. 18 - 22 virka daga og kl. 9 - 22 á laugar-
dögum.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarápótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 -
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12.
Upplýsingar í síma 5 15 00.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu ap-
ótek eru opin virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem
sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgi-
dögum er opið frá kl. 11 -12, og 20 - 21. A
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9 -
19. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10 - 12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
sjúkrahús
Borgarspítaiinn:
Heimsóknartími mánudaga-föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdefld Borgarspftala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
við Barónsstig:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga ki. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Fæðingardeild Landspitalans:
Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn-
artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30.
gengid
30. maí
Bandaríkjadollar....
Sterlingspund.....
Kanadadollar......
Dönsk króna.......
Norskkróna........
Sænskkróna........
Finnsktmark.......
Franskurfranki....
Belgískurfranki...
Svissn. franki....
Holl.gyllini......
Vestur-þýsktmark.
Itölsklíra........
Austurr. Sch......
Portug. Escudo....
Spánskurpeseti....
Japansktyen.......
Irsktpund.........
Kaup Sala
.29.670 29.750
.41.019 41.129
.22.905 22.967
. 2.9438 2.9518
. 3.7967 3.8069
. 3.6652 3.6751
. 5.1129 5.1267
. 3.5152 3.5247
. 0.5298 0.5313
.13.0858 13.1210
. 9.5880 9.6138
.10.8023 10.8314
. 0.01750 0.01754
. 1.5369 1.5411
. 0.2112 0.2118
. 0.1924 0.1929
. 0.12793 0.12828
.33.127 33.216
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga
kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00 - 17.00.
Hvítabandið - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartími.
St. Jósefsspítali i Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 -
16 og 19 - 19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 -
16 og 19 - 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
- 16 og 19 - 19.30.
læknar______________________________
Reykjavík - Kópavogur - Seltjarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17 - 08, mánudaga
- fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 - 17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími 81200),
en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (sími 81200).
Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislaekni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 - 17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarslafrákl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í
síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima
22445.
Keflavík: Dagvakt. Ei ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöð-
inni í síma 3360. Símsvari i sama húsi með
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
lögreglan________________
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slök-
kvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, síökkvilið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í
símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222. t
(safjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
krossgátan
Lárótt: 1 afkvæmi 4 ósoðna 8 firnastór 9
árna 11 fugla 12 landsvæði 14 á fæti 15
Ijóður 17 karlmannsnafn 19 tónverk 21
eldstaaði 22 vesölu 24 vangi 25 laumuspil
Lóðrétt: 1 birta 2 sofi 3 braska 4 fékk 6
fljótinu 7 slæm 10 endi 13 skepna 16 lykta
17 bón 18 hljóm 20 einnig 23 varðandi
Lausn á sfðustu krossgátu
Lárétt: 1 lönd 4 kría 8 ærslist 9 kála 11 aðal
12 slaufu 14 ræ 15 gæfa 17 munað 19 rói
21 ána 22 ilma 24 laga 25 mark
Lóðrétt: 1 loks 2 næla 3 drauga 4 klauf 5
rið 6 ísar 7 atlæti 10 álkuna 13 fæði 16
arma 17 mál 18 nag 20 óar 23 Im
kærleiksheimiliö
Copyright 1984
The Register ond Tribune
Syndicote, Inc.
Þú verður líka að borða eitthvað grænt!
Má ég ekki fá grænan sleikjó?
sundstaöir____________________
Laugardalslaugin er opin mánudag til
föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum
er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum
er opið frá kl. 8 - 13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar-
■ daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 -
14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í
afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 -
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga -
föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl.
'7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
síma 15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá
kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7 - 8, 12 - 13 og 17 - 21. Á
laugardögum kl. 8 -16. Sunnudögum kl. 8 -
11. Simi 23260.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 -
13. Kvennatimar eru þriðjudaga 20 - 21 og
miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299.
1 2 3 n 4 5 8 7
n 8
B 10 □ 11
12 13 n 14
• □ 15 16 #
17 18 n 1B 20
21 n 22 23 #
24 # 25
ffolda
/ Sérðu ekki
að ég er
að teikna
upp
framtíð mína?!
■
Nú ertu búin að
V eyðileggja
^ náms-
_____til
r
t* « m
' »
, -x ■'
„ * -
© Bvlls
svínharður smásál
eftir KJartan Arnórsson
»>6 eftr Bk\<i ^ tero
£& HéCT BG RAÞfl/ÞO
flTT/fí flp SiaJS OG- St0flrTI,0(r
H0afl LESeNPUK^^.OpPi!)i?
SKöNUnr^oCr SUO
ÖTlNP0f2r'
OGHVÁimeÞÁ' HEóPUPPu f)Ð é-6
h/2ifinn ae> eieTAsr t PEssfliei
WfclPTfl Ftoicies
í>66m T oteSNO
KoWY)fl«^&/?/
/ /
'EN..BUEF j
'(>£/? LiST
A VIST/Mfl
He'R, HVf
'XoKSXO
T-lHewN/
V
[(i
tilkynningar
ujkj Samtökin
Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef
svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga.
Borgarbókasafn Reykjavfkur:
Lokanir vegna sumarleyfa 1984:
Aðalsafn - Útlánsdelld: lokar ekki
Aðalsafn - Lestrarsalur: Lokað frá 1. júní
- 31. ágúst
Bústaðasafn: Lokað frá 2. júlí - 6. ágúst
Bókabflar: Ganga ekki frá 2. júlí - 13.
ágúst
Hofsvallasafn: Lokað frá 2. júlí- 6. ágúst
Sólheimasafn: Lokaðfrá 16. júlf-6. ágúst
Skagflrðingafélögln f Reykjavfk
halda árlegt gestaboð fyrir eldri Skagfirð-
inga f Drangey Síðumúla 35 n.k. fimmtu-
dag (uppstigningardag) og hefst það kl. 14.
Bílasími félaganna er 85540.
Hallgrfmskirkja
Upþstigningardagur, dagur aldraðra, hefst
með guðsþjónustu í kirkjunni kl. 11. Klukk-
an 14.00 verður lagt af stað frá kirkjunni f
Bláalón. Verð er kr. 300 og er kaffi innifalið.
Fullbókað er f þá ferð. Fá sæti eru laus í
Egilsstaðaferðina 27.-30. júní.
Kvennaathvarf
Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14-
16. sími 23720.
Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat-
hvarf: 44442-1.
Árbæjarsafn: Safnið er opið alla daga
nema mánudaga kl. 13.30 - 18.
Ferðafélag
íslands
Oldugötu 3
Sími 11798
Hvftasunnuferðir Ferðafélagsins 8. -
11. júnf (4 dagar)
1. Öræfajökull (2119). Gist í tjöldum I
Skaftafelli. Fararstjórar: Snævarr Guð-
mundsson og Jón Geirsson.
2. Skaftafell - þjóðgarður. Gist (tjöldum.
Gönguferðir um svæðið I Skaftafelli.
Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson.
3. Snæfellsnes - Snæfellsjökull. Gist f
fbúðarhúsi á Amarstapa (öll þægindi),
stutt f sundlaug. Fararstjóri: Sturia Jóns-
son.
4. Þórsmörk - Fimmvörðuháls - Skógar.
Gist f Skagfjörðsskála. Fararstjóri: Pétur
Ásbjömsson.
Þórsmörk - Emstrur. Gengið á laugar-
dag í gönguhús F.(. á Emstrum, til baka
á sunnudag. Góð æfing fyrir lengri
gönguferðir sumarsins.
Þórsmörk og nágrenni. Fararstjóri: Að-
alsteinn Geirsson. Gist í Skagfjörðs-
skála.
Farmiðasala og allar upþlýsingar á
skrifstofunni, Öldugötu 3.
Ferðafélag fslands.
Mlðvlkudag 6. júnf - Kvöldferð
kl. 20. Skógræktarferö ( Heiðmörk.
Ókeypis kvöldferð í Heiðmörk undir stjórn
Sveins Ólafssonar. Allirvelkomnir. Brottför
frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin.
Ferðafélag íslands
UTIVISTARFERÐIR
Breiðafjarðareyjar 31. mai-3. júnf. Upp-
lýslngar á skrifst. Lækjarg. 6a, sfmi/
símsvari: 14606.
Hvftasunnuferðir 8.-11. júnf
1. Snæfellsnes-Snæfellsjökull. Gist að
Lýsuhóli. ölkeldusundlaug og heitur pott-
ur. Fjölbreyttar skoðunar- og gönguferðir.
Fararstjófar: Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir og
Steingrímur Gautur. 2. Breiðafjarðareyj-
ar-Purkey. Nýr spennandi ferðamöguleiki.
3. Þórsmörk. Gist í Útivistarskálanum
góða í Básum. Gönguferðir f. alla. Fararstj.
Oli og Lovísa. 4. Öræfajökull. Tjaldað f
Skaftafelli. Fararstj. Jón Gunnar Hilmars-
son og Egill Einarsson. 6. Öræfi-Skafta-
fell. Gönguferðir f. alla. Möguleiki á snjó-
bilaferð f Mávabyggðir f Vatnajðkll. Far-
arstj. Kristján M. Baldursson.
Áætlun Akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavík
kl. 8.30* kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Kvðldferðlr:
20.30 22.00
Á sunnudögum f aprfl, maf, september og
október.
Á föstudögum og sunnudögum f júní, júlí
og ágúst.
‘Þessar ferðir falla niður á sunnudögum,
mánuöina nóvember, desember, janúar
og februar.
Hf. Skallagrfmur:
Afgreiðsla Akranesi sfmi 2275.
Skrifstofa Akranesi sfmi 1095.
Afgreiðsla Reykjavik sfmi 16050.