Þjóðviljinn - 09.06.1984, Qupperneq 4
4 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 9. - 10. júni 1984
Aldei þrýtur þeim manni ó-
friður, sem áfagra konu, höll við
landamœrin, fleiri börn en þrjú
og víngarð við veginn.
Franskt máltœki
Jóhann J.E. Kúld
Vornótt
Viltu ekki vaka með mér
vors um blíða nótt?
Finna í lofti ilminn anga,
allt svo kyrrt og hljótt.
Heyra raddir vorsins vakna
með vœngjaþyt og söng.
Þá er dýrðleg draumsins vaka,
en dulin nóttin lögn.
Man ég þig frá minni bernsku,
milda vorsins nótt.
Reið ég hesti rak frá skerjum,
ranna að flceði skjótt.
Sólin rauð á sinni göngu
signdi fjallaskörð.
Mér þótti sem himnavœttir,
héldu um lífið vörð.
Bréf til
Þórðar
frænda
Ætli Doddi frændi
hafi lært í Sovét?
Rætt við Úlfar
Þormóðsson
um nýja bók
Fyrirhelgi kom út bókin Bréftil Þórðar
frænda-meðvinsamlegum
ábendingum til saksóknarans, eftir Úlfar
Þormóðsson. Bókin erskrifuð íkjölfar
Spegilsmálsins fræga, en Úlfar var
ritstjóri Segilsins sem Þórðurfrændi
saksóknari lét leggja löghald á
síðastliðiö sumar, og að endingu var
Úlfar dæmdur í fésektir eða tugthúsvist
fyrirguðlast, klám og brotáprentlögum.
Bókin er skrifuð á meðan ákærði bíður
þessað Hæstirétturtakið máliðfyrir.
- Hversvegna er bókin skrifuð?
„Til að skýra frá atganginum í Spegilsmál-
inu og bera hann saman við gang annarra
mála í þessu dæmalausa þjóðfélagi“.
- Af hverju urðu öll þessi læti útaf Speglin-
um?
„Spegillinn reyndi nýja tegund af húmor,
hann var öðru vísi en áður gerðist, ákveðin
tegund af yfirkeyrðum húmor sem féll ekki í
kramið hjá broddborgurum þessa lands. Á-
kveðnum aðilum þótti að sér sneitt. Því var
gripið til þessarar málsóknar í skjótræði".
- Veistu hver kærði upphaflega?
„Þórður frændi vildi ekkert um það segja.
Hins vegar sagði hann mér að það hefði verið
hringt í sig útaf málinu en vildi ekki segja
hver“.
- Hefurðu sjálfur hugmynd um nafn kær-
andans?
„Ég þykist vita hver það er, já. Eigum við
bara ekki að segja að það séu virðuleg hjón
hér í bæ?“
- Hvað rekurðu í bókinni?
„Þetta er írónísk úttekt á þjóðfélaginu
þann tíma sem ég hef verið að bíða eftir
dómi. Auk þess er sýndur vandræðagangur
þess manns sem er að bíða eftir dómsúrskurði
og skilur ekki hvers vegna hann er kominn í
þessa klípu meðan annað svakalegra við-
gengst".
- Telurðu þig grátt leikinn af kerfinu?
„Nei-nei, ég er alveg ómeiddur. Ég tel hins
vegar að kerfið hafi talið sig grátt leikið af
Speglinum, og þess vegna hafi þeir þurft að
bregðast svona við. Hins vegar er rétt að
benda á að það er mjög undarlegt að hægt sé
að leggja löghald án nokkurra skýringa á
vöru uppá hálfa miljón, eins og gerðist með
Spegilinn, og stinga í tugthús. Mér skilst að
kerfíð í Sovét bregðist við á nákvæmlega
sama hátt við fólki sem ekki dansar eftir hinni
víðteknu línu. Kanski Doddi frændi hafi lært í
Sovét?“
- Hvað hefur allt þetta umstang kostað þig?
„Um áramótin síðustu var það búið að
kosta mig um 700 þúsund krónur - fyrir utan
óþægindin í sálinni sem hljótast af öllu þessu-
veseni".
Úlfar Þormóðson útgefandi Bréfs til Þórðar
frænda. Á föstudag var hann ásamt formannl
Auaturstræt?81"8 ^ ‘ 8Ó"nni sjússmn geti leitt til ofdrykkju, og ég benti á
að sá fyrsti er nú alloft tekinn fyrir altarinu.
Þess má geta að um þessar mundir er biskup
að senda frá sér bréf þar sem segir: „Sækist
ekki eftir áfengum drykk..“.
- Voru þau mikil? Svo var éS líka dæmdur fyrir brot á
Eftir nokkra þögn svarar Úlfar: „Já þau prentlögunum. Það var vegna þess aði
voru nokkur“. ábyrgðarmanns var ekki getið í haus Spegils-
- Fyrir hvað varstu svo að lokum dæmdur? *nS- ®.n ÞaA er ekk* heldur gert í Mogganum
„Sko, það er dálítið merkilegt. Upphaflega e^a Þjóðviljanum og ég helt þessvegna að öll;
var lagt löghald á Spegilinn sökum kláms og almennileg blöð, þeirra á meðal Spegillinn,
ærumeiðinga sem hann þótti hafa að geyma, Þyrftu Þess ekkl neldur •
en þegar kæran kom svo eftir tvær til þrjár - Er Þórður Björnsson saksóknari frændi
vikur, þá var ekki lengur kært útaf ærumeið- þinn?
ingum heldur guðlasti. Nú, þegar yfir lauk „Hann er að minnsta kosti Skagfirðingur!1'
var ég svo dæmdur fyrir guðlast, en hegning- - Að lokum, Úlfar, berðu kala til Þórðar
arákvæði fyrir shkt munu víst vera komin úr frænda?
gildi í mörgum löndum. Mér skils að guðlast- „Nei, alls ekki, en við skulum segja að það
ið hafi verið fólgið í því að benda á að fyrsti sé vík milli vina“.
1
Kortfró Reykjavík
skömmufyrir
aldamótin. Útsýn fró
Melshúsum.