Þjóðviljinn - 09.06.1984, Síða 22
22 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN' Helgin 9. - 10. júnl 1984
Á vegum Samstarfsnefndar
um ferðamál í Reykjavík er til sölu á afsláttarverði
gestakort fyrir ferðamenn. Kortið gildir í 1,
2, eða 3 daga og veitir ótakmarkaðan aðgang að:
Árbæjarsafni
Ásmundarsafni
Sundlaugunum
Strætisvögnum Reykjavíkur
Árbæjarsafnið er útisafn
sem stofnað var til að varðveita
/ .n jjf .f IMJTTíX - T* ; BB,
og sýna gömul hús. Markmiö safnsins er
aö kanna og kynna íslenska menningarsögu,
einkum sögu Reykjavíkur
Listasafn Asmundar Sveinssonar
er safn frummynda sem
myndhöggvarinn ánafnaði
Reykjavíkurborg. I safninu eru
frummyndir af næstum öllum listaverkum Ásmundar frá tímabilinu
1922—1974. Við safnið er stór garður þar
sem eru stórar afsteypur af ýmsum
myndum Ásmundar.
Sundlaugar Reykjavíkur
eru sannkallaðar heilsulindir.
Fjórir sundstaöir eru opnir
almenningi allt árið og hafa
þeir fjölbreytta aðstöðu til
líkamsræktar, vatnsnudd, Ijósaböð og gufuböð.
Strætisvagnar Reykjavíkur(S.V.R.)aka nú á 16leiðum
í borginni og hafa þær allar viðkomu á Hlemmi og/eða
á Lækjartorgi. Þar er hægt að fá frekari upplýsingar um
ferðir vagnanna.
Kortin verða til sölu á hótelunum, hjá S.V.R.
á Hlemmi og Lækjartorgi og í
Upplýsingaþjónustunni á Lækjartorgi.
Verð: 1 dagur kr. 120,-
• 2 dagar kr. 180,-
3dagarkr. 210,-
SAMSTARFSNEFND
UM FERÐAMAL I REYKJAVÍK
A
Frá skolaskrifstofu
Kópavogs
Foreldrar
Innritun skólabarna í grunnskóla Kópavogs
fyrir næsta skólaár hefur farið fram. Nem-
endur sem ekki hafa verið skráðir fyrir 1. júlí
nk. geta átt það á hættu að fá ekki skólavist í
sínum hverfisskóla næsta vetur.
Skólaskrifstofa Kópavogs er opin 9 - 12 og
1 -3. s: 41863.
Skólafulltrúi
Skrifstofumaður
Orkustofnun óskar eftir að ráða skrifstofumann til vél-
ritunar og annarra skrifstofustarfa.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, send-
ist starfsmannastjóra fyrir 14. júní nk.
Orkustofnun, Grensásvegi 9
108 Reykjavík, s: 83600.
Kennarar
Kennara vantar að Laugargerðisskóla Snæfellsnesi.
Æskilegar kennslugreinar auk almennrar kennslu eru
raungreinar og handmennt drengja.
Upplýsingar gefur skólastjóri í s: 93-5600 eða 93-
5601.
Fjörug sumarkeppni
Aðeins 44 pör mættu til leiks í
SUMARBRIDGE sl. fimmtu-
dag. Sennilega eru ýmsar skýr-
ingar á svo dræmri þátttöku, gott
veður, hvítasunnuhelgi framund-
an og áttræðisafmælið hennar
Ólafíu Jónsdóttur. Til hamingju
með þennan merkisáfanga í líf-
inu, Olafía mín. Við sjáumst von-
andi næsta fimmtudag.
Spilað var í þremur riðlum og
urðu úrslit þessi (efstu pör):
A) Árni Eyvindsson -
Jakob Ragnarsson 261 stig
Guðmundur Aronsson -
Jóhann Jóelsson 258stig
Erla Eyjólfsdóttir -
Gunnar Þorkelsson 252 stig
Steinunn Snorradóttir -
Vigdís Guðjónsdóttir 236 stig
B) Hermann Lárusson -
Páll Valdimarsson 196 stig
Anton R. Gunnarsson -
Friðjón Þórhallsson 196 stig
Ásgeir P. Ásbjömsson -
Þórir Sigursteinsson 193 stig
Albert Þorsteinsson -
StígurHerlufsen 183 stig
C) Sveinn Sigurgeirsson -
Tómas Sigurjónsson 199stig
Leif Österby -
SigurjónTryggvason 191 stig
Björn Halldórsson -
JónasP. Erlingsson 190stig
Oddur Hjaltason -
Þorfinnur Karlsson 184 stig
Meðalskor í A var 210, en 156 í
B og C-riðlum.
Eftir 4 kvöld í SUMARBRI-
DGE, er staða efstu manna nú
orðin þessi:
Páll Valdimarsson 8 stig
Anton R. Gunnarsson 7,5 stig
Friðjón Þórhallsson 7,5 stig
Helgi Jóhannsson 7 stig
Magnús Torfason 7 stig
Spilað verður að venju nk.
fimmtudag, að Borgartúni 18,
sama hús og Sparisjóður Vél-
stjóra, og er allt spilaáhugafólk
velkomið. Keppni hefst í síðasta
lagi kl. 19.30.
Norðurlandamótið
í bridge
Landslið okkar í opnum flokki
og kvennaflokki héldu til Dan-
merkur í gær. Á morgun hefst svo
Norðurlandamótið. Spilað er í
Helsingör. Allar 6 þjóðimar á
Norðurlöndum taka þátt í mótinu
að þessu sinni og spiluð verður
tvöföld umferð, allir v/alla.
Lið okkar eru þannig skipuð: í
opnum flokki er Sævar Þor-
bjömsson fyrirliði, aðrir em: Jón
Baldursson, Hörður Blöndal,
Sigurður Sverrisson og Valur Sig-
urðsson.
í kvennaflokki er liðið þannig
skipað: Esther Jakobsdóttir, Val-
gerður Kristjónsdóttir, Halla
Bergþórsdóttir og Kristjana
Steingrímsdóttir, sem er fyrirliði
kvennaliðsins.
Hætt er við að róðurinn verði
þungur fyrir okkar lið á þessu
móti. Danir, Svíar og Norðmenn
em með þrjú af bestu landsliðum
heims í bridge, jafnt í opnum
flokki sem kvennaflokki, þannig
að þriðja sætið í þessu móti hjá
báðum liðum er takmarkað. Ef
það tekst, er tilganginum náð.
Umsjónarmaður óskar liðun-
um góðs gengis.
Mótinu lýkur á föstudaginn
kemur, en liðin munu dvelja ytra
eitthvað lengur.
Aðalfundur Bridge-
félags Reykjavíkur
Aðalfundur B.R. var haldinn
sl. miðvikudag. Á fundinum var
kjörin ný stjóm Sigmundur Stef-
ánsson sem verið hefur formaður
sl. 3 ár og þar á undan gj aldkeri í 3
ár, gaf skiljanlega ekki kost á sér
til áframhaldandi trúnaðarstarfa
fyrir félagið.í hans staðvar Sig-
urður B. Þorsteinsson læknir
kjörinn formaður Bridgefélags
Reykjavíkur fyrir næsta starfsár.
Með honum era í stjórn: Her-
mann Lárusson varaformaður,
Kristján Blöndal gjaldkeri,
Hörður Blöndal ritari og Sigurð-
ur Sverrisson fjármálaritari.
Endurskoðendur voru endur-
kjörnir Þórarinn Sigþórsson og
Stefán Guðjohnsen.
Ólafur Lárusson
skrifar um
bridge
Á þing Bridgesambandsins
vora kjörnir: Sigurður B. Þor-
steinsson (sjálfkjörinn), Sig-
mundur Stefánsson, Hjalti
Elíasson og Hörður Blöndal.
f stjórn Reykjavíkurdeildar-
innar var kjörinn Ólafur Lárus-
son.
Einnig var á fundinum kjörin
nefnd til að kanna hugsanleg
húsakaup á vegum félaganna í
Reykjavík í samvinnu við Bri-
dgesambandið og Bridgedeild
Reykjavíkur. í nefndinni eiga
sæti: Helgi Jóhannsson, Ólafur
Lárusson og Öm Arnþórsson.
Samþykkt var að styrkja lands-
lið okkar í yngri flokki um 25.000
krónur, til farar á EM 1984.
Á fundinum kom fram að með-
alþátttaka á spilakvöldi sl. starfs-
ár var 72 spilarar, sem er svipað
og undanfarin ár. 130 spilarar
fengu meistarastig í keppnum á
vegum B.R. f vetur.
Afhent voru verðlaun fyrir
keppnir ársins, og sérstök verð-
laun fyrir flest meistarastig hlotin
á keppnistímabilinu hlaut Valur
Sigurðsson. Er hann því spilari
ársins hjá B.R. að þessu sinni.
Á fundinum kom í ljós, að tekj-
ur umfram gjöld á síðasta ári,
vora tæplega 150.000 kr.
Munar þar mestu að ítalska
landsliðið komst ekki á Bridge-
hátíð að þessu sinni, þannig að
hagnaður af henni var um 90.000
kr.
Eignir félagsins eru metnar á
207.000 kr., þaraf um 190.000 kr.
í beinhörðum peningum (inni-
standandi og útistandandi).
Fundurinn tókst mjög vel,
þrátt fyrir lélega fundarsókn fé-
lagsmanna. Yfir 80 manns
greiddu félagsgjöld á síðasta
starfsári, en innan við fjórðungur
þeirra mætti á aðalfundinn.
Hvergi nógu góð mæting og mega
bridgemenn fara að taka sig sam-
an í andlitinu, félagslega séð. Það
er ekki nóg að mæta á spilakvöld
og heimta eitthvað frá öðram,
það verður einnig að taka þátt í
félagsstarfinu. Oðravísi þrífst
ekki heilbrigð félagsstarfsemi.
Að venju var dreift á fundinum
myndarlegri skýrslu stjómar og
rekstrarreikningi gjaldkera og
verður henni komið til félags-
manna í pósti.
Bikarkeppnin
Bikarkeppni Bridgesambands
íslands 1984 er hafin. Einhverj-
um af leikjum mun vera lokið og
nokkrir verða spilaðir á næst-
unni. Fyrirliðar eru beðnir um að
koma úrslitum leikja til þáttarins,
þannig að hægt sé að greina frá
þeim.
Eðli Bikarkeppna er þannig,
að ef ekki er greint reglulega frá
úrslitum leikja, verður þetta að
eins konar „felumóti“ og það er
eitthvað sem enginn vill, ekki
satt?
Heimasími umsjónarmanns er
91-16538, en einnig má senda línu
til þáttarins að Síðumúla 6, eða
hafa samband í SUMARBRI-
DGE.
Frá Bridgefélagi
Breiðholts
Síðasta spilakvöld félagsins á
þessu starfsári verður nk. þriðju-
dag í Gerðubergi. Félögum og
öðram er bent á sumarspila-
mennsku bridgefélaganna í
Reykjavík, sem er á hverju
fimmtudagskvöldi í sumar að
Borgartúni 18.
Frá Bridgedeild
Skagfirðinga
Þriðjudaginn 5. júní var spilað
í tveimur 10 para riðlum. Flest
stig hlutu þessi pör:
A. riðill
1.-2. Sigmar Jónsson -
VilhjálmurEinarsson.......132
1.-2. Jón Stefánsson -
ÞórhalIurÞorsteinsson......132
3.-4. Albert Þorsteinsson -
Stígur Herlufsen...........116
- 3.-4. Erla Eyjólfsdóttir -
GunnarÞorsteinsson.........116
B. riðill
1. Birgir ísleifsson -
Guðjón Sigurðsson...........127
2. Guðmundur Thorsteinsson -
GísliTryggvason.............119
3. Ármann Lárusson -
Sveinn Sigurgeirsson........117
4. Ragna Ólafsdóttir -
Ólafur Magnússon............113
Spilað verður þriðjudaginn 12.
júní. Allt bridgefólk velkomið.
Mæting fyrirkl. 19.30 í Drangey,
Síðumúla 35.
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STODUR
Deildarstjóri. Staða deildarstjóra á skurðlækningadeild A-
4 er laus til umsóknar frá 1. september nk.
Aðstoðardeildarstjóri. Staða aðstoðardeildarstjóra á geð-
deild A-2 er laus til umsóknar nú þegar.
Lausar stöður hjúkrunarfræðinga.
Á geðdeild, dag- og göngudeild, Templarahöll v/
Eiríksgötu, Arnarholti húsnæði á staðnum, ferðir tvisvar á
dag frá „Hlemmi".
Á skurðdeild, sérmenntun ekki skilyrði, dagvinna -
kvöldvinna.
Á skurðlækningadeildum, A3 og A-4.
Á gjörgæsludeild, og vöknun, vaktavinna, dagvinna.
Á lyflækningadeildum, A-6 og hjartadeild E-6.
Á öldrunardeildum, B-5 og Hvítabandi.
Hjúkrunarfræðingar óskast einnig til afleysingastarfa.
Sjúkraliðar
Lausar stöður sjúkraliða. Full vinna, hlutavinna, kl. 8-13,
17-21 og 15.30-23.30.
Sjúkraliðar óskast einnig til afleysingastarfa.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra
í síma 81200 kl. 11 - 12 daglega.
Félagsráðgjafi
Fólagsráðgjafi óskast að geðdeild Borgarspítalans.
Reynsla í einstaklings-, hóp- og fjölskyldumeðferð æskileg.
Staðan veitist frá 1. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir
yfirlæknir í síma 81200.
Iðjuþjálfí
Iðjuþjálfi óskast á geðdeild Borgarspítalans. Reynsla innan
geðheilbrigðisþjónustunnar æskileg svo og nokkur reynsla í
skipulags- og stjórnunarstörfum. Staðan er laus nú þegar.
Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 81200.
Reykjavík 10. júní 1984
Borgarspítalinn