Þjóðviljinn - 09.06.1984, Qupperneq 26
26 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 9. - 10. júní 1984
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
Aðalfundi frestað
Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Akureyri verður haldinn
fimmtudaginn 14. júní (ekki 7. júní) kl. 20.30 í Lárusarhúsi, Eiðsvalla-
götu 18.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar: Páll Hlöðversson.
2. Reikningar félagsins: Aðalheiður Steingrímsdóttir.
3. Lagabreytingar.
4. Kosningar.
5. Ákvörðun árgjalds.
6. Útgáfumál: Erlingur Sigurðarson.
7. önnur mál. Stjórnin
Alþýðubandalagið á Vestfjörðum:
Sumarferð
Sumarferðin verður helgina 30. júní og 1. júlí. Farið verður í Inndjúp-
ið. Nánar auglýst síðar. - Kjördæmisráð
Stefnuumræðan
Til allra Alþýðubandalagsfélaga: Munið spurningalistann. Svarið og
sendið til flokksmiðstöðvarinnar Hverfisgötu 105 sem fyrst. - í síðasta
lagi 15. júní. - Nefndin
Alþýðubandalagið í Reykjavík:
Munið vorhappdrættið
Dregið 10. júní
Sfðustu forvöð að gera skil!
Alþýðubandalagið í Kópavogi:
Jónsmessuhátíð
Sumarferð ABK i Veiðivötn verður farin 23.-24. júní. Gist veröur í
skála Ferðafélags íslands og í tjöldum. Gjald 500-800 krónur.
Upplýsingar gefa Friðgeir sími 45306, Sigurður Hjartar sími 43294
og Sigurður Flosa sími 40163.
Nánar auglýst síðar. - Stjórn ABK.
Alþýðubandalagið Akureyri:
Alþýðubandalagið á Austurlandi:
Ráðstefna á Hallormsstað 23.-24.júni
Efni: Alþýðubandalagið og verka-
lýðshreyfingin (Þröstur Ólafs-
son)
Stefnuskrá í endurskoð-
un(Steingrímur J. Sigfússon)
Atvinnu- og byggðamál (Helgi
Seljan og Hjörleifur Guttorms-
son)
Dagskrá (drög):
23. júní (laugardagur):
kl. 09-12: Skógarganga
kl. 13.30-16: Framsöguerindi
kl. 16.30-18: Umræður
kl. 21-24: Jónsmessuvaka
24. júní (sunnudagur):
kl. 09-12: Starfshópar
kl. 13.30-16: Álit starfshópa, um-
Ráðstefnuslít kl. 16.
Alþýðubandalagsfélagar og stuðn- i
ingsfólk velkomið.
Takið fjölskylduna með í fagurt um-
hverfi. Pantið gistingu tímanlega á
Edduhótelinu, sími 97-1705.
Hittumst á Hallormsstað - Stjórn
kjördæmaráðs.
Stelngrimur
Helgl
AÍþýðubandalag
Héraðsmanna
Félagsfundur verður hald-
inn 9. júní n.k. í Valaskjálf kl.
21 (ekki kl. 16 eins og misrít-
aðist í fyrri auglýsingu), Helgi
Seljan og Hjörleifur Guttorms-
son mæta og ræða
stjómmálaviðhorfið.
Helgi
Hjörleifur
Almennir fundir
á Austurlandi
Alþingismennimir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson verða á
almennum fundum sem hér segir:
HroUaugsstöðum, Suðursveit, miðvikudaginn 13. júní kl. 21.
Höfn í Hornafirði fimmtudaginn 14. júní kl. 20.30.
Djúpavogi föstudaginn 15. júní kl. 20.30.
Fundirnir eru öllum opnir. - Alþýðubandalagið
Þú lest það í Þjóðviljanum
Áskriftarsiminn: 81333
Laugardaga
Id. 9—12: 81663
OJOÐMIINN
Póllinn
fundar með
löggœslu,
banka- og
slökkvimönnum
Póllinn hf. í Kópavogi hélt nýlega
námskeið og kynningu á „Eff-Eff“
bmna- og þjófaviðvörunarkerfum
ásamt aðgangskerfum. í því tilefni
kom Heinz Dotzel sérfræðingur á
þesu sviði frá verksmiðjunni Fritz
Fuss í V-Þýskalandi og leiðbeindi
hann starfsmönnum Pólsins hf. á
Kynnti bruna- og
þj ófa varnar ker fi
I námskeiðinu, farið var yfir öll bmnamálastjóm, Slökkviliði sjá um öryggismál þeirra svo og frá
tæknileg atriði varðandi uppsetn- Reykjavíkur, Lögreglu Hafnar- tryggingafélögum, verkfræðistof-
ingu og viðhald kerfanna. fjarðar, Kópavogs og Reykjavík- um og teiknistofum. Komin er góð
Á kynninguna komu fulltrúar frá ur. Ennfremur fulltrúar banka er reynsla á kerfin hérlendis.
Á 2. í Hvítasunnu
Tveir prestar vígðir
Tveir nýir prestar verða vígðir á mundsson dómkirkjuprestur sem
annan í hvítasunnu og bera báðir þjónar fyrir altari. Hinir nýju
nafnið Baldur. Fer vígslan fram í prestar em:
Dómkirkjunni og hefst kl. 11.00.
Biskup íslands, herra Pétur Sigur- Baldur Kristjánsson sem kallað-
geirsson annast vígsluna en vígslu- ur hefur verið til prestsþjónustu við
vottar eru þeir sr. Emil Bjömsson Óháða fríkirkjusöftiuðinn í
sem lýsir vígslu, sr. Kristján Búa- Reykjavík, en þar hefur sr. Emil
son dósent, sr. Pétur Ingjaldsson Björnsson látið af störfum eftir 34
[ fyrrv. prófastur og sr. Hjalti Guð- ára þjónustu.
Baldur Rafn Sigurðsson hefur
verið settur prestur í Bólstaðar-
hlíðarprestakalli í Húnavatnspróf-
astsdæmi. Baldur Rafn er
Reykvíkingur, sonur Mögnu M.
Baldursdóttur og Sigurðar Guð-
laugssonar og lauk guðfræðiprófi
frá Háskóla íslands nú í vor. Hann
er 24 ára að aldri.
SSS
Hvelfingarhátíð í
Hallgr ímskir kj u
Sérstök hátíð verður í Hallgríms-
kirkju um Hvítasunnuna. Þá gefst
almenningi í fyrsta sinn kostur á að
sjá 2 hvelfingar kirkjunnar full-
frágengnar. Kirkjuskipið verður
opið frá kl. 13.30 til 20.00 á sunnu-
daginn. Klukkan 14.00 verður
'messa í kirkjuskipinu. í forkirkj-
unni verður opnuð sýning á
teikningum og ljósmyndum, sem
tengjast sögu kirkjunnar, m.a.
skissur og fmmdrög Guðjóns
Samúelssonar, arkitekts kirkjunn-
ar að mismunandi tillögum um
bygginguna.
Framkvæmdum hefur miðað
mjög vel að undanfömu, vegna
stóraukins framlags ríkisins, svo og
stórgjafa vina kirkjunnar. Unnið
hefur verið að smíði hvelfinganna
og mun því ljúka í byrjun vetrar.
Jafnframt verður sett þak á kirkj-
una í haust og í framhaldi af því
hefst gluggasmíðin. Áætlun um að
kirkjan verði fullgerð 1986, á af-
mælisári Reykjavíkurborgar
stenst, ef fjármunir halda áfram að
berast í sama mæli og að undan-
fömu. Verður á næstunni unnið að
skipulagningu landssöfnunar. Á
sunnudaginn verður tekið á móti
framlögum í kirkjubyggingarsjóð.
Sýningin í forkirkjunni verður
opin í sumar. Hún er samantekin af
Pétri Ármannssyni, sem stundar
nám í arkitektúr í Kanada. Hefur
hún verið unnin í samvinnu við Ár-
bæjarsafn og Húsameistara ríkis-
ins.