Þjóðviljinn - 13.06.1984, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 13. júní 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 5
Katrín H.
S
Agústs-
dóttir
sýnir
á Selfossi
Laugardaginn 2. júní opnaði
Katrín H. Agústsdóttir sýningu á
45 vatnslitamyndum í Byggða- og
listasafni Árnessýslu á Selfossi.
Katrín hefur áður fengist mest
við batík. Þetta er tíunda einkasýn-
ing hennar en hún hefur einnig
tekið þátt í mörgum samsýningum.
Vatnslitamyndir hennar sýna eink-
um landslag og mannvirki.
Sýningin er opin 14 - 22 daglega
til 22. júní og er aðgangur ókeypis
Menntamála-
ráðuneytið:
Ber traust
til skóla-
meistara
MÍ
Menntamálaráðuneytið telur
ekki ástæðu til aðgerða gegn skóla-
meistara Mcnntaskólans á ísafirði,
Birni Teitssyni, í kjölfar opins bréfs
7 kennara við skólann, en þar var
þess krafist að embættisstörf
meistara yrðu könnuð.
í frétt frá ráðuneytinu segir að í
bréfi kennaranna hafi ekki komið
fram neinar þær ásakanir um emb-
ættisglöp af hálfu skólameistarans,
sem hönd verði á fest. Telur ráðu-
neytið því ekki ástæðu til aðgerða
vegna áðumefnds opins bréfs og
ber traust til starfa skólameistara.
Ánanaustum
Tiu
SELTjARNAft-
NESS
ÖaFH^lspy
Nýja OLÍS stöðin í Ánanaustum liggur vel
við akstursleiðum og athafnasvæðum.
Olís í atfaraleið
BB
Stöðín
Ánanaustum