Þjóðviljinn - 15.06.1984, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 15.06.1984, Blaðsíða 13
i M r » i Föstudagur 15. júní 1984 ÞJÓÐVILJINN - SIÐA 13 dagbók apótek Helgar- og nœturvarsla lyfjabúöa f Reykjavík 15.-21. júní er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitis Apóteki. Þaö síðarnefnda er þó aðeins opið frá kl. 18-22 virka daga og kl. 9-22 á laugardögum. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunruidaga kl. 10 - 12, Upplýsingar i sima 5 15 00. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu ap- ótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er öpið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgi- dögum er opið frá kl. 11 -12, og 20 - 21. A öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9 - 19. Laugardaga, helgidagaog almennafrí- daga kl. 10 - 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8 - 18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavfkur viö Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingardeiid Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. Hvítabandiö - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30 Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 - 16 og 19 - 19.30. laaknar_____________________________ Reykjavík - Kópavogur - Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17 - 08, mánudaga - fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 - 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni I síma 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 - 17 á Lækn- amiðstöðinni I síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17 - 8. Upplýsingar hjá lögreglunni I síma 23222, slökkviliðinu I síma 22222 og Akureyrarapóteki I síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöð- inni I síma 3360. Símsvari I sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna I síma 1966. kærleiksheimilið Copynghl 1984 The Register ond Tribune Syndicote, Inc. „Liggðu kjur, Bossi. Hugsaði þér að þetta sé þægilegt nudd.“ lögreglan gengiö 14. júní Kaup Sala .29.570 29.650 .40.962 41.073 .22.739 22.801 . 2.9748 2.9829 . 3.8092 3.8195 . 3.6674 3.6773 . 5.1115 5.1253 . 3.5418 3.5514 . 0.5344 0.5359 .13.0638 13.0992 .. 9.6713 9.6975 .10.9024 10.9319 .. 0.01755 0.01760 .. 1.5510 1.5552 .. 0.2111 0.2116 .. 0.1924 0.1929 .. 0.12759 0.12794 „33.340 33.430 Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slök- kvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sfmi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. 1 ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. i ——s— krossgátan Lárétt: 1 lof 4 yfirhöfn 6 líf 7 þó 9 hreinn 12 hyggur 14 tíðum 15 skelfing 16 úrgangur- inn 19 áflog 20 nokkra 21 logar Lóðrétt: 2 sefa 3 samkomulag 4 köttur 5 leyfi 7 vanta 8 hittast 10 peningar 11 skakkar 13 draup 17 þykkni 18 hraði Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 þurs 4 læst 8 ætterni 9 espa 11 kaun 12 kvarta 14 ðd 15form 17smáar 19 aur 21 lak 22 grun 24 ýrir 25 órar Lóðrétt: 1 þrek 2 ræpa 3 starfa 4 lekar 5 æra 6 snuð 7 tindur 10 svimar 13 torg 16 maur 17 slý 18 áki 20 una 23 ró sundstaöir____________________ Laugardalslaugin er opin mánudag tii föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20-17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaðið I Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í sima 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 -16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 8, 12 - 13 og 17 - 21. Á laugardögum kl. 8 -16. Sunnudögum kl. 8 - 11. Simi 23260. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. folda „Stokkhólmur: Svíþjóð hefur þegar kjarnorku. byrgi fyrir helminginn S af þjóðinni.“ > 6 '19 i „Auk þess margar) verksmiðjur neðanjarðar." © fíl li s ) Á maður að vera hissa á tæknigetu þeirra eða bölsýni? J svínharður smásál Off / @ób\ Sfpifi. FlfZfZ fV&TUÍ? Plt> UfZGKKP) EN HAWp) ei&TftÐi &EÍK3P) í ÞA& efí. GKK\ HfíJj-X fíÐ VJA T HfíNN F-'lfllR. föVUCDÚt<\ SBPO H'iLUft- fífíhlN St'FSar/ eftir Kjartan Arnórsson S/fífí. ECr e«\ SVlNU Pl5> 5©rB þg-e fí€> PP)& WpTTI eiCK\ HfíFP H&rr ljött fí/z\r ($o£t cne& peNHfíN MINOlLi -------------- m tilkynningar m Samtökín Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Árbæjarsafn: Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 - 18. Skaftfellingar Skaftfellingafélagiö I Reykjavík efnir til Jónsmessuferðar um Snæfellsnes og Breiðafjarðareyjar helgina 22.-24. júní næstkomandi ef næg þátttaka fæst. Lagt verður af stað frá B.S.Í. föstudaginn 22. júni kl. 20.00 og ekið í Stykkishólm. Á laugardaginn verður farið um Snæ- fellsnes undir leiðsögn fararstjóra. Sunnudeginum verður eytt I nágrenni Stykkishólms m.a. farið með Baldri út I ná- lægar eyjar á Breiðafiröi. Gist verður I Stykkishólmi 2 nætur og komið til Reykjavíkur á sunnudagskvöld. Þátttaka tilkynnist til eftirfarandi fyrir þriðjud. 19. maí. Ólöf 86993, Guðrún Ósk 31307, Steinunn 18892, Vigfús 71983 og Einar 76685. Ferðafélag íslands Öldugötu 3 Sími 11798 Helgarferðir 15.-17. júní: 1. Þjórsárdalur-Búrfell. Gist á tjaldstæðinu við Skriðufell. Gönguferðir um nágrennið. 2. Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála. Görtguferðir um Mörkina. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofu F.I., Öldugötu 3. Dagsferðir Ferðafélagsins: 1.16. júni (laugardag) kl. 13.00: Á slóðum Kjalnesingasögu. Fararstjóri: Jón Böðv- arsson, skólameistari. Verð kr. 350 - 2. 17. júní (sunnudagur) kl. 10.30: Botns- súlur (1086 m). Verð kr. 350.- 17. júní kl. 13.00: Eyðibilin I Þingvallasveit. Verð kr. 350.00. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Farmiðar við bli. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 23.-28. júní (6 dagar): Skaftafell, gist á tjaldstæðinu og gengið um Þjóðgaröinn Þægileg gistiaðstaða (tjöld) og fjölbreytt umhverfi. 29. júní-3. júlí: (5 dagar): Húnavellir-Litla Vatnsskarð-Skagafjörður. Gist í húsum. Gengið um Litla Vatnsskarð til Skagafjarö- ar. Farið að Hólum, Hegranesi og víðar. 5.-14. júlf (10 dagar): 1. Hornvík-Hornstrandir. Tjaldað í Homvik. Gönguferðr frá tjaldstað. 2. Aðalvik-Hornvik. Gönguferð með við- leguútbúnað. 3. Aðalvík. Tjaldað að Látrum, gönguferöir frá tjaldstað einn dag eða lengri göngu- ferðir t.d. Hesteyri og víðar. Allar upplýsingar á skrifstofunni, Öidugötu 3- Ferðafélag íslands UTIVISTARFERÐIR sfmar: 14606 og 23732 Laugardagur 16. júni kl. 20. Þjóðhátíðarganga á Esju. Gengið á Þver- fellshom. Brottför frá B.S.I. bensínsölu, verð 200 kr. Þátttakendur geta einnig kom- ið á eigin bíl inn að Mógilsá. Heimkoma um 1-leytið e. miðnætti. Sunnudagur 17. júnf. kl. 13. Elliðavatn-Hjallar-Kaldársel. Létt ganga f. alla. Verð 150 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá B.S.Í. bensínsölu. Sjáumst. Ferðafélagið Útivist. Helgarferð 15.-17. júnf Höföabrekkuafréttur (Þórsmerkurlands- lag). Ný ferð um stórbrotið svæði suður af Mýrdalsjökli. Tjöld og hús. Þórsmörk. Næsta ferð 22. júní. Upplýsing- ar og farmiðar á skrifstofu Lækjargötu 6a. Sjáumst. - Ferðafélagiö Útivist. Ferðist innanlands. Ferðist með Útivist í sumar. 1. Vestfjaröaferð 7 dagar. 1.-7. júlí. 2. Hestaferðir á Arnarvatnsheiði 8 dag ar. Brottför alla miðvikudaga. 3. Vestfjarðaganga 7 dagar 7. -13. júlf. Arnarfjörður-Dýrafjörður. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofu Lækj- argötu 6a, sfmar 14606 og 23732. Sjáumst. Feröafélagið Útlvist. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30* kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Kvöldferðir: 20.30 22.00 A sunnudögum f apríl, mal, september og október. A föstudögum og sunnudögum i júnf, júli og ágúst. •Þessar ferðir falla niður á sunnudögum, mánuöina nóvember, desember, janúar og feboiar. Hf. Skallagrfmur: Afgreiðsla Akrartesi sfmi 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsia Reykjavík sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.