Þjóðviljinn - 15.06.1984, Blaðsíða 15
RUV 1
7.00. Veðurfregnir. Fréttir. Bæn í bitið.
7.25 Leikfimi. 7.55 Dagiegt mál. Endurt.
þáttur Marðar Ámasonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð -
Þórtiildur Ólafs talar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Gimbrín
hennar Grýlu“, smásaga eftir Bergþóru
Pálsdóttur. Anna Sigríður Jóhannsdóttir
les.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
10.45 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Krist-
jánsson frá Hermundarfelii sér um þáttinn
(RÚVAK).
11.15 Tónleikar.
11.30 Möttuls saga - seinni hluti. Edingur E
Halldórsson les.
14.00 „Endurfæðingin“ eftir Max Ehrlich.
Þorsteinn Antonsson les þýðingu sína (12).
14.30 Miðdegistónleikar. Nýja filhormóniu-
sveitin leikur þætti úr Spænskrí svitu eftir
Isaac Albéniz; Rafael Frúbeck de Burgos
stj.
14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir
kynnir nýútkomnar hljómplðtur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Ruggiero Ricci
leikur á fiðlu með Sinfóníuhljómsveit
Lundúna „Carmen-fantasíu” ettir Bizet-
Sarasate; Pierino Gamba stj. / Christina Ort-
iz leikur á píanó með Filharmóníusveiit
• Lundúna „Momoprecóce", fantasiu eftir
Heitor Villa-Lobos; Vladimir Ashkenazy stj.
17.00 Fréttir á ensku.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjómandi: Gunnvör
Braga.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoro-
ddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Ferskeytlan er Frónbú-
ans. Sigurður Jónsson frá Haukagili flytur
visnaþátt. b. Karíakórinn Þrymur syngur.
Stjómandi:. Sigurður Sigurjónsson. c. Dal-
amannarabb. Ragnar Ingi Aðalsteinsson
raeðir við Elínu Guðmundsdóttur.
21.10 Samleikur i útvarpssal. Lárus Sveins-
son, Jón Sigurðsson, Joseph Ognibene,
William Gregory og Bjami Guðmundsson
leika verk fyrir málmblásarakvintett eftir Jo-
han Pezel, Samuel Scheidt, Jón Ásgeirs-
son, Johann Sebastian Bach og Calvert.
21.35 Framhaldslelkrít: „Hinn mannlegi
þáttur" eftir Graham Greene. Endurtek-
inn VI. og síðasti þáttur: „Flóttinn".
22.35 Risinn hvitl eftir Peter Boardman.
Ari Trausti Guðmundsson les þýðingu sína
(7). Lesarar með honum: Ásgeir Sigurgests-
son og Hreinn Magnússon.
23.00 Listahátíð 1984: Einar Jóhannesson
og Músikhópurinn. Hljóðritun frá tón-
leikum í Bústaðakirkju fyrr um kvöldið;
fyrri hluti. - Kynnir: Sigurður Einarsson.
23.50 Fréttir. Dagskráriok. Næturútvarp frá
RÁS 2 til kl. 03.00.
ruv e
10.00-12.00 Morgunþáttur. Kl. 10.00; (s-
lensk dæguriög frá ýmsum tímum, Kl.
10.25-11.00: Viðtöl við fólk úr
skemmtanalífinu og víðar að. Kl. 11.00-
12.00: Vinsældariisti Rásar-2 kynntur í
fyrsta skipti eftir val hans', sem á sér stað á
fimmtudögum kl. 12.00-14.00.
14.00-16.00 Pósthólfið. Lesin bréf frá hlust-
endum og spiluð óskalög þeirra ásamt ann-
arri léttri tónlist. Stjómandi: Valdís Gunnars-
dóttir.
16.00-17.00 Bylgjur. Framsækin rokktónlisf.
Stjórnandi: Asmundur Jónsson.
17.00-18.00 í föstudagsskapi. Þægilegur
músíkþáttur i lok vikunnar. Stjórnandi: Helgi
Már Barðason.
23.15-03.00 Næturvakt á Rás-2. Létt lög
leikin af hljómplötum, í seinni parti nætur-
vaktarinnar verður svo vinsældarlistinn
endurtekinn. Stjórnandi: Ólafur Þórðarson.
(Rásir 1 og 2 samtengdar með veðurfregnum
kl. 01.00 og heyrist þá í Rás-2 um allt land)
RUV 2
Föstudagur
15. júní
19.35 Umhverfis jörðina á áttatfu dögum.
Sjötti þáttur. Þýskur brúðumyndaflokkur.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður
Tinna Gunnlaugsdóttir.
19.45 Fréttaágríp á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Myndllstarmenn. Helgi Gíslason,
myndhöggvari.
20.45 Á döfinni. Umsjónarmaður Kari Sig-
tryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir.
20.55 Grfnmyndasafnið. Skopmyndasyrpa
frá árum þöglu myndarina með Chariie
Chaplin, Larry Semon o.fl.
21.10 Þögla olíustrfðlð. Sænsk fróttamynd um
togstreitu Norðmanna og Sovétríkjanna um
skiptingu Barentshafsins þar sem báðar
þjóðir kanna nú möguleika á olíu- og gas-
vinnslu. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
(Nordvision - Sænska sjónvarpið).
21.45 Vesalingarnir. (Les Miserables). Bresk
kvikmynd frá 1978 gerð eftir samnefndri
sögu eftir Victor Hugo.
00.10 Fréttlr f dagskrárlok.
Föstudagur 15. júní 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
Kveðskapur
litla mannsins“
„Litli maðurinn" sendi okkur
þennan ágæta kveðskap fyrir
allnokkru, en fyrir gleymsku sak-
ir hefur dregist að birta hann.
Vonum við að ekki komi að sök,
þótt nokkuð sé liðið síðan ort var.
Góð vísa er aldrei of oft kveðin -
o.s.frv.
Fjárlagagatið er feikilegt
og friðurinn stöðugt í hœttu,
leitað er hér og leitað er þar
- að laununum þínum gœttu!
Stormurinn nœðir um byggð og ból
og birgðirnar þrotnar af vínum.
En litli maðurinn leitar í skjól
hjá langþráðum vini sínum.
AUstaðar þar sem augað sér
er útlitið dökkt fyrir landann.
Lántaka eina lausnin er
þó leysi hún engan vandann.
Gengisfelling er gróðalind
ef gœtilega er farið.
Ef til vill vœri hún engin synd,
það cetti að taka af skarið.
Ráðleysið magnast og líður
að nótt,
leynast hcettur við boða.
Komi nú ekki krónurnar fljótt
er koppurinn sjálfur í voða.
Og aðal-maðurinn ekur sér
með ógreitt á höfðinu stríið.
„Ég leiður á gatinu löngu er
og langar að komast í fríið.“
Lagið „I Want to Break Free“ með Queen var komið niður í 6. sæti í síðustu viku á Rás 2.
Rás 2 kl. 10-12:
Vinsældalistinn
kynntur
Morgunþátturinn á Rás 2 er
býsna fjölbreyttur í dag sem aðra
daga og að auki bætist nú við
spenningurinn yfir vinsældalista
Sakamaðurinn og biskupinn í myndinni „Vesalingarnir".
Vesalingarnir
Sjónvarpið sýnir í kvöld kl.
21.45 breska kvikmynd, sem gerð
var 1978 eftir sögu Victors Hug-
os: „Vesalingarnir“ (Les Miser-
ables). Mynd þessi fær þokkalega
dóma í kvikmyndahandbókum
okkar, tvær og þrjár störnur, og
ætti því að vera ásjáleg.
Sagan gerist í Frakklandi á
síðari hluta 18. aldar. Harð-
lyndur strokufangi tekur sinna-
skiptum fyrir atbeina góðhjart-
aðs biskups, byrjar nýtt líf undir
nýju nafni og vegnar vel. En rétt-
vísin hefur engan veginn sleppt
hendinni af þessum sakamanni.
Leikstjóri myndarinnar er
Glenn Jordan og aðalhlutverkin
eru í höndum Richard Jordan og
Anthony Perkins. Þýðandi
myndarinnar er Jón O. Edwald.
Rásarinnar. Vinsældalistinn var í
fyrsta skipti valinn af hlustendum
í gær milli kl. 12.00 og 14.00 í
gegnum síma og verður spenn-
andi að heyra hver smekkur
hlustenda fyrir tónlist var á þeim
tíma í gær.
Vikuna 8.-14. júní var vinsæl-
asta lagið í þættinum „Wake Me
Up Before Yo Go Go“ með
hljómsveitinni Wham og hafði
það þá skotist upp úr 7. sæti. í
öðru sæti var lagið „Footlose"
með Kenny Loggins og í þriðja
sæti lagið „The Reflex“ með Dur-
an Duran. Lagið „I Want to
Break Free“ með Queen er nú
komið niður í 6. sæti eftir nokkuð
langa vist í efstu sætum. En svona
er poppið: stutt gaman en
skemmtilegt.
í Morgunþættinum verða fyrst
leikin íslensk dægurlög frá ýms-
um tímum en milli 10.25 og 11.00
eru flutt viðtöl við fólk úr
skemmtanalífinu og víðar að.
Vinsældalistinn verður svo
kynntur milli 11 og 12 og þar er
um 10 lög að ræða.
Það skal tekið fram, að vin-
sældalistinn verður kynntur aftur
á Næturvaktinni á Rás 2, en sú
vakt hefst kl. 23.15 og stendur
yfir til kl. 03.00 í nótt.
Skrifið
eða
hringið
Lesendaþjónusta Þjóðvilj-
ans stendur öllum landsins
konum og mönnum til boða,
er vilja tjá sig í stuttu máli um
hvaðeina sem liggur á hjarta.
Nöfn þurfa að fylgja bréfi, en
nafnleyndar er gætt sé þess
óskað. Utanáskriftin er: Les-
endaþjónusta Þjóðviljans,
Síðumúla 6, 105 Reykjavík.
Þá geta lesendur einnig
hringt í síma 81333 alla virka
daga milli klukkan 10 og 6.
bridge
Tvær af sterkustu sveitum
landsins, sveitir Úrvals og Ólafs
Lárussonr lentu saman I fyrstu
umferð Bikarkeppni Bridge-
sambandsins. Sveit Úrvals
sigraði meö 30 impa mun.
í síðustu lotunni kom þetta
spil fyrir:
x
ÁK9
ÁKDx
Á9xxx
ÁGxxx
G8x
xx
KGx
Á öðru borðinu spiluðu Úr-
vals menn 3 grönd og fengu
einhverja slagi í því. Á hinu
borðinu lentu Ólafs menn I 6
laufum, spiluöum í Noröur. Út-
spil Austurs var smátt hjarta,
gosi og drottning. Hvað viltu
gerra næst?
Taka laufás og kóng, tígulás
og kóng og trompa tígul og
svína svo fyrir hjartatíu?
Eða hreyfa ekki laufið, taka
ás og kóng í tígli og trompa svo
þriðja tígulinn?
Sagnhafi valdi síðari „kost-
inn“, með þeim afleiðingum að
Suður trompaði tígulkónginn og
spiliö endaði svo 2 niður. Fyrri
leiðin „virðist" blasa við, auk
þess sem trompdrottningin lá
þriðja rétt fyrir framan kóng-
gosa. Þarna skiptu 26 ipmar um
eigendur, sem er að vísu ekki
alveg nóg, en samt... í við-
kvæmum leik.
Tikkanen
Væri ekki hægt að skipta
stjórnarfarinu og tíðarfar
inu?