Þjóðviljinn - 15.06.1984, Blaðsíða 14
Miil '•
)VÍ4C - i'ii'V
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 15. júní 1984
Auglýsing um lögtök vegna
fasteigna- og brunabóta-
gjalda í Reykjavík.
Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald-
heimtunnar í Reykjavík og samkvæmt
fógetaúrskurði, uppkveðnum 12., þ.m. verða
lögtök látin fara fram til tryggingar ógreiddum
fasteignasköttum og brunabótaiðgjöldum
1984.
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum,
ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, hefjast að
8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs-
ingar, verði þau eigi að fullu greidd innan
þess tíma.
Borgarfógetaembættið
í Reykjavík, 12. júní 1984.
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
Laus staða
tæknifræðings hjá símstöðinni í Reykjavík,
línu- og áætlanadeild. Nánari upplýsingar
veitir Kristinn Einarsson deildartæknifræð-
ingur, Suðurlandsbraut 28.
Tilboð í ríkisvíxla að upphæð 30 milljómr
króna voru opnuð í dag.
Alls bárust 34 gild tilboð og 1 ógilt. Gildu
tilboðin eru í 244 sett af víxlum, hvert að
nafnvirði 250 þús. kr., samtals 61 milljón kr.
Tekið var tilboðum í alla útboðsfjárhæðina
þ.e. 30 milljónir að nafnvirði. Kaupverðið er
28.333.735 kr. sem jafngildir 25.68% meðal-
ársvöxtum reiknuðum eftir á. Þetta er lægsta
meðalávöxtun frá því að farið var að bjóða út
ríkisvíxla. Teknu tilboðin voru á bilinu frá
236.000 til 236.500.
Næsta útboð ríkisvíxla er fyrirhugað í júní
n.k.
Fjármálaráðuneytið
[DAGSBRUN]
Verkamannafélagið
Dagsbrún og
Sjómannafélag Reykjavíkur
bjóöa eldri félagsmönnum sínum og mökum þeirra til
kaffihlaðborðs laugardaginn 16. júní nk. í Lindarbae
milli kl. 14.00 og 17.30.
Stjórnir félaganna.
KENNARA VANTAR
að Hafnar- og Heppuskóla Höfn.
1. Tvo sérkennara, kennsla í 1. til 9. bekk.
2. Smíðakennara, kennsla í 1. til 8. bekk.
Einn kennara í ensku og íslensku í 7. til 9. bekk.
Húsnæði til staðar. Upplýsingar veitir skólastjóri
Heppuskóla í síma 97-8321.
leikhús • kvikmyndahús
^ÞJOÐLEIKHUSIfl
Gæjar og píur
(Guys and dolls)
í kvöld kl. 20
laugardag kl. 20
þriðjudag kl. 20
fimmtudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala frá kl. 13.15 til 20. Sími
11200.
' I.KIKFÍ-IAC
KFYKjAVlKl IK
Hþ
Fjöreggið
í kvöld kl. 20.30.
Bros úr
djúpinu
laugardag kl. 20.30.
Allra sfðasta sinn.
Sfðasta sýningarvika leikársins.
Miðasala i Iðnó frá kl. 14 til 20.30.
Sími 16620.
,SIMI: 1 15 44
Ægisgata
Mynd eftir John Steinbeck.
Mjög skemmtileg og gamansöm
ný bandarísk kvikmynd frá M.G.M.,
gerð eftir hinum heimsfrægu
skáldsögum John Steinbecks
Cannary Row frá 1945 og Sweet
Thursday frá 1954.
Leikstjóri og höfundur handrits:
David S. Ward
Kvikmyndun: Sven Nykvist
A.S.C.B.
Sögumaður: John Huston
Framleiðandi: Michael Phillips
(Close Encounters)
Aðalhlutverk: Nick Nolte og De-
bra Winger.
Píanóleikari: Dr. John.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
SIMI: 1 89 36
Salur A
Tvöföld áhætta
Hörkuspennandi og ný frönsk sak-
amálamynd frá Columbia-Pictures
með tveimur fremstu leikurum
Frakka í aðalhlutverkum
Jacques Dutronc
Catherine Deneuve
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Salur B
The big Chill
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Educating Rita
Ný ensk gamanmynd sem all-
ir hafa beöið eftir. Aðalhlutverkin
eru I höndum þeirra Michael Ca-
ine og Julie Walters en bæði voru
útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir
stórkostlegan leik I þessari mynd.
Myndin hlaut Golden Globe-
verðlaunin í Bretlandi sem besta
mynd ársins 1983.
Sýnd kl. 7.
Síðustu sýningar.
i/ermir,
Atgmöum
eioangrunar
olast a Stoc
Reyl»»a''','U'4
svrrórð Ira
manudeKt
lostudaKS
Afhendurn
voruna a
ÞVKK'"IÞ»rs
viöslupta
monnun^aö
HaKkvœmt
o* ÉreiösJu.
maíar viö ftestra
fwfi
kvoM »1 KrHanrmi ») TV J
—» jfr
LAUGARÁ
Ást og peningar
irKjfllCy
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Private school
Hvað er skemmtilegra en að sjá
hressilega gamanmynd um einka-
skóla stelpna, eftir prófstressið
undanfarið? Pað sannast I þessari
mynd að stelpur hugsa mikið um
stráka, eins og mikið og þeir um
stelpur. Sjáið fjöruga og skemmti-
lega mynd.
Aðalhlutverk: Phoebe Cates,
Betsy Russel, Matthew Modine og
Sylvia Kristel sem kynlífskennari
stúiknanna.
Sýnd kl. 7.
TÓNABlÓ
SlMI 31182
í fótspor
bleika pardusins
(Trail of the Pink Panther)
Það er aðeins einn Inspector
Clouseau. Ævintýri hans halda
áfram í þessari nýju mynd. Leik-
stjóri: Blake Edwards. Aðalhlut-
verk: Peter Sellers. Herbert Lom.
Davld Niven. Harvey Korman.
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05.
Simi 11384
Salur 1
Æðislega fjörug og skemmtileg,
ný, bandarísk kvikmynd í litum. Nú
fer „Breakdansinn" eins og eldur í
sinu um alla heimsbyggðina.
Myndin var trumsýnd í Bandaríkj-
unum 4. maí sl. og sló strax öll
aðsóknarmet. 20 ný Break-lög eru
leikin i myndinni.
Aðalhlutverk leika og dansa fræg-
ustu breakdansarar heimsins:
Lucinde Dickey, „Shabba-Doo“,
„Boogaloo Shrimp" og margir
flelrl.
Nú breaka allir jafnt ungir sem
gamlir.
Dolby stereo.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
13. sýningarvika.
^ÖIII\
Gulllalleg og spennandi ný islensk
stórmynd, byggö á samnelndri
skáldsögu Halldórs Laxness.
Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson
Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs-
dóttlr, Gunnar Eyjólfsson.
Fyista íslenska myndin sem valin
er á hátíðina í Cannes - virtustu
kvikmyndahátíö heimsins.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Allra slðustu sýningar
019 000
Hiti og ryk
Hver man ekki eftir Gandhi, sem
sýndvarífyn’a... Hérerattursnilld-
arverk sýnt, og nú með Julie Crist-
ie I aðalhlutverki.
„Stórkostlegur leikur” T.P.
„Besta myndin sem Ivory og lé-
lagar hafa gert. Mynd sem þú verö-
ur að sjá“ Financial Times.
Leikstjóri: JAMES IVORY - Is-
lenskur texti.
Sýndkl. 3, 5.30, 9 og 11.15.
A flótta
í óbyggöum
Spennandi og mjög vel gerð lit-
mynd, um miskunnarlausan elting-
arteik, með Robert Shaw, Malc-
olm McDowell. Leikstjóri: Joseph
Losey.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05,
11.05.
Móðir óskast
Sýndkl. 3.10, 5.10,9.10.
Næturleikir
Hin magnaða litmynd Roger Va-
dims, með nýjustu stjörnunni hans
Cindy Pickett, ásamt Barry Prim-
us.
Islenskur texti - Endursýnd kl. 5 og
11.
Bræður munu
berjast
Hörkuspennandi „vestri" með
kjarnakörlunum Charles Bronson
og Lee Marvin.
Islenskur texti - Bönnuö innan 16
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15.
Frances
Sýnd kl. 9.15.
Hækkað verö
Síðasta sinn.
Tender mercies
Skemmtileg, hrífandi og afbragðs
vel gerð og leikin ný ensk-
bandarisk litmynd.
Myndin hlaut tvenn Oscar verð-
laun núna í Apríl s,l„ Robert Du-
vall sem besti leikari ársins, og
Horton Foote tyrir besta handrit.
Robert Duvall - Tess Harper -
Betty Buckley
Leikstjóri: Bruce Beresford
Islenskur texti -
Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.
HASKOLABÍO
SÍMI22140
Footloose
Sími78900
Salur 1
FRUMSÝMR STÓRMYND
SERGIOS LEONES
Einu sinni var
f Ameríku
(Once upon a time
In Amerlca Part 1)
PRWKTIOUNI PCTURE5 PRKENTS fl OHNtl TTflMCK PROOUCTON
R HER8ERT R055 FlfTl FOOTLOOSE-KfVIN 0RF0N10H SM/R
UHNNE WfSl RNU Oll UTHGOW'EXEIUTIVE PHOfUIH
OHNEL TTHMCK-WHTTEN 0V OEHN PITCHfOHO-PnoOUCEO BV
^JiWIS ICHHIG^HOHN ORCTCO BVHRBRlROSS^
Splunkuný ng stórskemmfileg
mynd. Með þrumusándi I Dolby
stereo. Mynd sem þú verður að
sjá.
Leikstjóri: Herberl Ross
Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Lori
Singer, Diane Wiest, John Lithgow
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15.
Splunkuný, heimsfræg og marg-
umtöluð stórmynd sem skeður á
bannárunum I Bandarikjunum og
allt fram til ársins 1968. Mikið er
vandað til þessarar myndar enda
er heilinn á bak við hana enginn
annar en hinn snjalli leikstjóri Serg-
io Leone. Aðalhlutverk: Robert De
Nlro, James Woods, Scott Tller,
Jenntter Conneliy. Leikstjóri:
Sergio Leone.
Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11.
Hækkað verð.
Bönnuð bðmum innan 16 ára.
Ath. Frumsýnum seinni myndina
bráðlega.
Salur 2
Ný og jafnframt frábær stórmynd
með úrvals leikurum. Jon Voight
sem glaumgosinn og Richard
Crenna sem stjúpinn eru stórkost-
legir í þessari mynd. Table for five
er mynd sem skilur mikið eitir.
Eri. blaðaummæli: Stórstjarnan
Jon Voight (Midnight Cowboy,
Coming Home, The Champ) sýnir
okkur enn einu sinni stórleik. XXXX
Hollywood Reporter.
Aðalhlutverk: Jon Voight, Ric-
hard Crenna, Marie Barrault,
Miilie Perkins.
Leikstjóri: Robert Lieberman.
Sýnd kl. 5 og 9
Nýjasta mynd F. Coppola
Götudrengir
(Rumble-Fish)
Snillingurinn Francis Ford Copp-
ola gerði þessa mynd í beinu fram-
haldi af Utangarðsdrengjunum og
lýsir henni sem meiriháttar sögu á
skuggahlið táninganna. Sögur
þessar ettir S.E. Hinton erufrábær-
ar og komu mér fyrir sjónir á réttu
augnabliki segir Coppola.
Aðaihlutverk: Matt Dltlon, Mickey
Rourke, Vincent Spano, Diana
Scarwind.
Leikstjóri: Francis Ford Coppola.
Sýndkl. 7.10,11.10.
Salur 3
JAMES BOND MYNDIN
Þrumufieygur
(Thunderball)
Hraði, grín brögð og brellur, allt er á
ferð og flugi í James Bond mynd-
inni Thunderball. Ein albesta og
vinsælasta Bond mynd allra tíma.
James Bond er engum líkur,
hann er toppurinn í dag.
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Adolfo Celi, Claudine Auger,
Luciana Paluzzi.
Framleiðandi: Albert Broccoli,
Harry Saltzman.
Leikstjóri: Terence Young.
Byggð á sögu lans Fleming, Kevin
McClory.
Sýnd k,. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Salur 4
Silkwood
Splunkuný heimsfræg stórmynd
sem útnefnd var fyrir fimm óskars-
verðlaun fyrir nokkrum dögum.
Cher fékk Golden-Globe verö-
launin. Myndin sem er sannsögu-
leg er um Karen Silkwood, og þá
dularfullu atburði sem urðu í Kerr-
McGee kjarnorkuverinu 1974. Að-
alhlutverk: Meryl Streep, Kurt
Russel, Cher, Diana Scarwid.
Leikstjóri: Mike Nichols.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
NÖ líður mér vel í
gjjjjj^ Vé&a
5Koöuó