Þjóðviljinn - 22.06.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 22.06.1984, Blaðsíða 14
RÚV Eitthvað fyrir konur Hvað finnst konum um fegurðarsamkeppni karla? Eitthvað fyrir konur er fjörutíu mínútna þáttur á dagskrá sjónvarpsins kl. 21.20 í kvöld. Þetta er þáttur í léttum dúr um líkamlega fegurð karlmanna, út frá sjónarhóli kvenna. Á skerminum birtast fáklæddir karlmenn sem tekið hafa þátt í fegurðarsam- keppnum á Bretlandseyjum auk þess sem nokkrir verðlaunatuddar verða kynntir. Og þá er bara að koma sér í stellingar stelpur, hægindastóll, slaka á ýstrunni og allt það. „Andlitslaus morðingi“ Fyrir aðra, sem finnst „karlakroppasjó" síst betri en kvenna vekjum við sérstaka athygli á Framhaldsleikriti útvarpsins á dagskrá kl. 21.35 í kvöld. Endurtekinn verður 1. þáttur: Ásbjörn Krag leynilögreglumaður fær dag nokkurn upphringingu frá gömlum vini sínum, Ivar Rye höfuðsmanni, sem biður hann að hjálpa sér að komast að því hvers vegna faðir unnustu hans, Holger ofursti, hefur skyndilega bannað honum að hitta dóttur sína. Skömmu síðar er Krag beðinn að rannsaka árásarmál úti á landi... Leikendur eru Jón Sigurbjörnsson, Sigurður Skúlason, Ævar R. Kvaran, María Sigurðardóttir, Baldvin Halldórsson, Þorsteinn Gunnarsson, Jón Júliusson, Sigmundur Örn Arngrímsson, Erlingur Gíslason, Kári Halldór Þórsson og Steindór Hjörleifsson. Leikstjóri er Lárus Ýmir Oskarsson. 2. þáttur er svo á dagskrá útvarpsins á morgun kl. 16.20. Borgarvirki Bresk bíómynd frá 1938. Ungur læknir vinnur ötullega og af ósérplægni að heilbrigðismálum í námubæ í Wales með dyggilegri aðstoð konu sinnar. Síðan verður hann eftirsóttur sérfræðingur heldrafólks í Lundúnum og hefur nær misst sjónar á sönnum verðmætum þegar hann vaknar upp við vondan draum. RÁS 1 7.00 Veðurfregnir. Fróttir. Bæn. f bftlð. 7.25 Lelkfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Marðar Árnasonar f rá kvöldinuáður. 8.00Fréttir. 8.15 Veðurfregni r. Morgunorð Þórhildur Ólats talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumarlð með Aðalsteini“ eftir Trausta Ólafsson. Höfundurlýkur lestrinum (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Það er svo margt aðminnastó“. Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15Tónlelkar. 11.25 „Örðugasti hjallinn" eftir Einar H. Kvaran. Guðrún Aradóttir les þriðja og síðastalestur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Endurfæðingin" eftirMax Ehrilch. Þorsteinn Antonsson lesþýðingu sína(17). 14.30 Mlðdegistónleikar. Rússneska n'kishljómsveitin leikur „Capriccio Italien" op. 45 eftir Pjotr Tsjaíkovský; Evgeny Svetlanov stj. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónlelkar. James Buswell og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika „Concerto Academico" íd-mollfyrirfiðluog hljómsveiteftir VaughanWilliams; André Previn stj. / Nikolai Petrowog Rússneska útvarpshljómsveitin leika Konsertrapsódíu fyrir píanó og hljómsveit eftir Aram Katsjatúrian; höfundurinnstj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Sfðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvóldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokklnn. Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Lóg unga f ólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Ferskeytlan er Frónbúans. (Áður útv. 26. mars1959). Sigurður Jónsson frá Haukagiliflytur vísnaþátt. b. Júnfböm. Guðmundur Þórðarson tekur saman og flytur þátt um komu þýskra kvenna til íslands eftir síðari heimstyrjöldina. 21.10 Hljómskálamúsik. GuðmundurGilsson kynnir. 21.35 Framhaldsleikrit: „Andlltslaus morðingi" eftir Stein Riverton. Endurtekinn I. þáttur: „Tilræði i skóginum". Útvarpsleikgerð: Bjöm Carling.Þýðandi. Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskarsson. Leikendur: Jón Sigurbjörnsson, SigurðurSkúlason, Ævar R. Kvaran, María Sigurðardóttir, Baldvin Halldórsson, Þorsteinn Gunnarsson, Jón Júlíusson, Sigmundur Örn Arngrímsson, ErlingurGíslason, Kári Halldór Þórsson og Steindór Hjörleifsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöld8ins. 22.15 „Rlsinn hvítl“ eftir Peter Boardman. Ari Trausti Guðmundsson lesþýðingusfna(IO). Lesararmeðhonum: Ásgeir Sigurgestsson og Hreinn Magnússon. 23.00 Llstahátfð 1984: Djasspfanóleikarinn Martial Solal. Hljóðritun frá fyrri hlutatónlelkaf Norræna húsinu, laugardaginn 2. þ.m.- Kynnir: Ólafur Þórðarson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2tilkl.03.00. RÁS 2 10.00- 12.00 Morgunþáttur Kl. 10.00 íslenskdæg- urlög frá ýmsum tima- um. Kl. 10.25-11.00- viðtöl viðfólkúr skemmtanalífinu og víðarað. Kl. 11.00- 12.00-vinsælarlisti Rásar-2 kynntur í fyrsta skiptieftirvaliðsemá sér stað á fimmtudögum kl. 12.00-14.00. Stjórn- endur: Páll Þorsteins- son, Ásgeir Tómasson og Jón Olafsson. 14.00-16.00 Pósthólfið Lesin bréf frá hlustend- um og spiluð óskalög þeirra ásamt annarri léttri tónlist. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 16.00-17.00 Jazzþáttur Þjóðleg lög og jazzsöngvar. Stjórn- andi: Vernharður Lin- net. 17.00-18.00 í föstudags- skapi Þægilegur músík- þátturílok vikunnar. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 23.15-03.00 Næturvaktá Rás-2 Létt lög leikin af hljómplötum, í seinni parti næturvaktarinnar verður svo vinsældar- listi vikunnarrifjaður upp. Stjórnandi: Ólafur Þórðarson. (Rásir 1 og 2 samtengdar með veðurfregnum kl. Ol.OOogheyrist þáí Rás-2umallt land). SJONVARPIÐ 19.35 Umhverf Is jörðlna á áttatfu dögum. Sjö- undi þáttur. Þýskur brúðumyndaflokkur. SögumaðurTinna Gunnlaugsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á tákn- máll. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döflnni. Umsjón- armaður Karl Sigtryggs- son. KynnirBima Hrólfsdóttir. 20.50 Skonrokk. Umsjón- armenn Anna Hinriks- dóttir og Anna Kristfn Hjartardóttir. 21.20 Eltthvað fyrlr kon- ur. (Something forthe Ladiesj.Breskhei- mildamynd í léttum dúr um kroppasýningar og fegurðarsamkeppni karla með svipmyndum fráslíkumviðburðumí Bretlandi. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 22.05 Borgarvirkl. (The Citadel) s/h. Bresk bíó- mynd frá 1938,gerð eftir samnefndri sögu A.J. Cronins sem komið hefur út f fslenskri þýð- ingu. Leikstjóri King Vi- dor. Aðalhlutverk: Ro- bertDonat, Rosalind Russel, Ralph Richard- son og Rex Harrison. Ungur læknir vinnur ötu- llega og af ósérplægni að heilbrigðismálum i námubæ í Wales með dyggilegri aöstoð konu sinnar. Síðar verður hanneftirsóttursér- fræðingur heldrafólks í Lundúnum og hefur nær misst sjónar á sönnum verðmætum þegar hann vaknar upp við vondandraum. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 23.55 Fréttlr f dagskrár- fok. ^Ég hef aldrei upplifað lýðræðið eins sterkt oq á aðalfundinum í Bifröst, það var sko samvinnustef na L ílagi drengur. , T5 'r, SKUMUR Þúhefurgagnrýnt einokuninaogauð- hringamyndunina fram að þessu. Erkomið nýtt lýðræði? ASTARBIRNIR Ég skal rannsaka málið um leið og ég hef þvegið mér um hrammanay/ DODDI GARPURINN SVÍNHARÐUR SMÁSÁL Þó /5-TT/ri SfCftrhm/KT KfJ, KflFTff/W/J.ÁÍ? 'JEKfí J Pr& ECTfí STft PO/e h ÞÍMúfÓ ÁbÞiefr ÞR.R &R0 SKO OLL S A míNoro AlPR/ 14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 22. júní 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.