Þjóðviljinn - 29.06.1984, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 29.06.1984, Blaðsíða 6
MENNING L LANDSVIRKJUN Byggingarkranar til sölu Landsvirkjun áformar aö selja, ef viðunandi tilboö berast, tvo byggingarkrana fyrir fastar undirstööur. i. 12 tonn 60 metrar 2,7 tonn 6,9 tonn 12,0 tonn 35,5 metrar 8 tonn 40 metrar 2.8 tonn 4.9 tonn 8,0 tonn 41,5 metrar Nánari upplýsingar veitir innkaupastjóri Landsvirkjunar, sími 68 64 00. Óskaö er eftir tilboðum í ofangreinda bygg- ingarkrana og þurfa þau aö berast aö- alskrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68,108 Reykjavík, eigi síðar en 16. júlí 1984. Tegund BPR-GT 445 Burðargeta á hlaupaketti Lengd bómu Burðargeta bómu við 60,0 m Burðargeta bómu við 3,0 m Burðargeta bómu við 18,9 m Hæð upp í krók II. Tegund BPR-GT 222 Burðargeta á hlaupaketti Lengd bómu Burðargeta bómu við 40,0 m Burðargeta bómu við 20,0 m Burðargeta bómu við 16,4 m Hæð upp í krók Gallerí Borg; Grafík og gler í Gallerí Borg stendur yfir skúlptúr og keramiki. Opið er sunnudaga frá 2-6. grafíksýning auk sýningar á gíer- daglega frá 10-6 og laugardaga og Reykjavík 27. júní 1984 LANDSVIRKJUN. Umsóknir um framlög úr framkvæmdasjóði aldraðra 1985 Sjóðsstjórn Framkvæmdasjóös aldraöra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr sjóönum árið 1985. í umsókn skal vera ítarleg lýsing á húsnæöi, fjölda vistrýma, sameiginlegu rými, bygging- arkostnaði, fjármögnun og verkstöðu. Eldri umsóknir óskast endurnýjaöar. Umsóknir skulu hafa borist sjóösstjórninni fyrir 15. september n.k., Laugavegi 116,105 Reykjavík. 22. júni' 1984. Stjórn Framkvæmasjóðs aldraðra. Lausar stöður Eftirtaldar stöður í tannlæknadeild Háskóla ísiands eru lausar til umsóknar: Staða lektors í bitfræði með kennsluskyldu í form- fræði. Hlutastaða lektors (50%) í tannfyllingu og tann- sjúkdómafræði. Gert er ráð fyrir að stöðurnar verði veittar frá 1. sept- ember 1984. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf um- sækjenda, ritsmíðar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 4-6, 101 Reykjavík fyrir 20. júlí n.k. Menntamálaráðuneytið 25. júní 1984. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Hjálmar Ólafsson Skjólbraut 8 Kópavogi lést að heimili sínu 27. júní. Nanna Björnsdóttir Dóra Hjálmarsdóttir Eiríkur Hjálmarsson Ólafur Hjálmarsson Helgi Hjálmarsson Björn Hjálmarsson Vigdís Esradóttir tengdabörn og barnabörn. Sunnudag kl. 15.30: „Keltar" spila 6 Árbœjarsafni „Keltar" leika írska þjóðlaga- tónlist í Eimreiðarskemmunni í Árbæjarsafni kl. 15.30 á sunnu- dag. Safnið sjálft er opið frá 13.30-18.00 og eru kaffiveitingar í Eimreiðarskemmunni. Tríóið „Kelta“ skipa þeir Guðni Frans- son, Valur Pálsson og Egill Jó- hannsson. Bókasafnið Mosfellssveit: Myndlistar- sýning í bókasafninu Markholti 2 sýnir Rut Rebekka Sigurjóns- dóttir verk unnin í silkiþrykk og með akrýllitum. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 13-20 og um helgar frá kl. 14-19. Sýningunni lýkur miðvikudaginn 4. júlí. Sumargleðin af stað um landið Sumargleðin er nú að leggja land undir fót og ætlar að ferðast vítt og breitt um landið í sumar, fjórtánda sumarið í röð. Meðal þeirra sem þar koma fram má nefna Rangar Bjarnason, Bessa Bjarnason, Mangús Ólafsson og Ómar Ragnarsson, sem nú held- ur upp á 25 ára skemmtanaafmæli sitt. Fyrsta skemmtunin verður í Stapa föstudaginn 29. júní og síð- an í Vestmannaeyjum 30. júní. „Láttu ekki deigan síga, Guðmundur" Stúdentaleikhúsið lætur ekki deigan síga um helgina og sýnir Guðmund sinn bæði á föstudag og laugardag. Sýningin var frum- sýnd um síðustu helgi, en höfund- ar eru þær Edda Björgvinsdóttir og Fllín Agnarsdóttir. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir, söng- texta sömdu Þórarinn Eldjárn og Anton Helgi Jónsson, Jóhann G. Jóhannsson samdi tónlist og leik- mynd og búninga þau Stígur Steinþórsson, Ellen F. Martin og Margrét Magnúsdóttir. Aðal- hlutverk, hinn eina og sanna Guðmund, leikur Kjartan Bjarg- mundsson, en alls koma um'25 manns fram í sýningunni. Sýning- ar á „Láttu ekki deigan síga Guðmundur" hefjast klukkan 20.30 í Félagsstofnun stúdenta. Netanela í Háteigskirkju Netanela, sem íslendingar hafa heyrt syngja undanfarnar viku mun syngja einu sinni enn í Reykjavík, og það verður í Há- teigskirkju n.k. laugardagskvöld 30. júní kl. 20.30. Hún hefur að undanförnu ferðast um landið og haldið tónleika m.a. á Akureyri og Húsavík og vakið mikla at- hygli. Á tónleikunum í Háteigs- kirkju syngur Netanela m.a. Gospel söngva sem hún hefur ekki sungið hér áður. 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 29. júni 1984 Norrœna húsið: Búninga- teikningar og prjónles í bókasafni Norræna hússins er um þessar mundir uppi sýning á hefðbundnu prjóni, sem byggð er á munum úr eigu Þjóðminja- safnsins, Minjasafnsins í Skógum og Heimilisiðnaðarfélags ís- lands, auk einkaaðila. f anddyri hússins stendur yfir sýning á bún- ingateikningum sem Ulla-Britt Söderlund frá Svíþjóð hannáði fyrir kvikmyndirnar „Rauðu skikkjuna“ og „Paradísarheimt“. í kjallara er sumarsýningin 1984, teikningar íslenskra grunnskóla- barna, þar sem þau lýsa landinu sínu. Nefnist sýningin Landið mitt íslands. Sýningarsalirnir eru opnir daglega frá kl. 14-19. Lístmunahúsið: Sýningu Stelnunnar að Ijúka Sýningu Steinunnar Þórarins- dóttur í Listmunahúsinu í Lækj- argötu lýkur nú um helgina, en mjög góð aðsókn hefur verið að sýningunni og hún hlotið ágæta dóma. Steinunn sýnir 17 verk, skúlptúra úr leir, gleri og steinsteypu. Opið er kl. 14-18 um helgina. Listmunahúsið verður lokað til 18. ágúst vegna sumar- leyfa, en þá verður opnuð sýning á verkum Karls Kvaran. MUNIÐ SKYNDI- HJÁLPAR- TÖSKURNAR í BÍLINN RAUÐI KROSS ÍSLANDS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.