Þjóðviljinn - 29.06.1984, Blaðsíða 10
MUNIÐ
FERÐJ
VASA
B0KIN4
Handhægt uppsláttarrit sem veitir fleiri almennar
upplýsingar um ferðalög og ferðamöguleika
innanlands og utan en nokkur önnur íslensk bók.
Meðal efnis eru 48 litprentuð kort, vegalengdatöflur,
upplýsingar um gististaði og aðra
ferðamannaþjónustu, um sendiráð og ræðismenn
erlendis, vegaþjónustu, veðurfar á ýmsum stöðum og
margt fleira. Fæst í bókabúðum og
söluturnum um allt land.
Ferðavasabókin; ómissandi ferðaféiagi!
FJÖLVÍS
Síðumúla 6 Reykjavík
Sími 91-81290
Tjaldvagnar -
Hjólhýsi
Höfum til sýnis og sölu nýja og notaða tjaldvagna
og hjólhýsi ásamt dráttarbeislum fyrir flestar
tegundir bifreiða.
Sýningarsalurinn Orlof
Bíldshöfða 8. Sími 81944
ísafjarðarkaup-
staður útboð
Tilboð óskast í að fullgera u.þ.b. 2500m2 lóð
fyrir dagheimili og leikskóla á ísafirði. Verkið
er jarðvinna, girðingar, hellulögn o.fl. ásamt
smíði og uppsetningu leiktækja. Útboðsgögn
verða afhent á tæknideild Isafjarðarkaup-
staðar, Austurvegi 2, gegn 1000.- kr. skila-
tryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað 3. júlí n.k. kl.
11.00.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum.
Ðæjarstjórinn á ísafirði.
Isaljórður
ÓDÝRARI
barnaföt
bleyjur
leikföng
L~ fc
Dúllci
Snorrabraut 22
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagiö, Vestfjörðum
Sumarferð
Sumarferðin verður 30. júní og 1. júlí. Farið verður í Inn-Djúpið og gisl við
Dalbæ á Snæfjallaströnd. Kvöldvökustjóri verður Finnbogi Hermannsson.
Verð kr. 900 fyrir fullorðna, hálft gjald fyrir yngri en 12 ára og frítt fyrir yngri
en 5 ára.
Gist verður í tjöldum. Nauðsynlegt er að allir hafi með sér nesti. Fararstjórar
eru Kjartan Olafsson og Ástþór Ágústsson.
Þátttaka tilkynnist til umboðsmanna sem veita nánari upplýsingar:
Hólmavík: Rut Bjarnadóttir sími 3123,
Bæjarhreppur: Björgvin Skúlason ‘.jótunnarstöðum,
A-Barð: Gísella Halldórsdóttir, Hriohóli, sími 4745,
Barðaströnd: Einar Pálsson, Laugarholti, sími 2027,
Patreksfjörður: Gróa Bjarnadóttir, sími 1484,
Tálknafjörður: Steindór Halldórsson, sími 2586,
Bíldudalur: Halldór Jónsson, sími 2212,
Þingeyri: Davíð Kristjánsson, sími 8117,
Flateyri: Jón Guðjónsson, sími 7764,
Súgandafjörður: Þóra Þórðardóttir, sími 6167,
ísafjörður: Elín Magnfreðsdóttir sími 3938, Hallgrímur Axelsson, sími 3816
og Þuríður Pétursdóttir sími 4082,
Bolungarvík: Gunnar Sigurðsson, sími 7389,
Súðavík: Ingibjörg Björnsdóttir, sími 6957,
Djúp: Ástþór Ágústsson, Múla,
Reykjavík: Guðrún Guðvarðardóttir, sími 81333.
Kjördæmisráð.
Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra
Sumarhátíð
Sumarhátíð verður haldin 6. - 8. júlí á bökkum Smjörhólsár i Öxarfirði,
N-Þingeyjarsýslu. Þeir sem hyggja á þátttöku, láti skrá sig sem fyrst hjá:
Guðbjörgu Vignisdóttur, Kópaskeri s. 52128, Örlygi H. Jónssyni, Húsavík
s. 41305 og 41803 eða Heimi Ingimarssyni, Akureyri s. 24886 eða 26621.
Nánari upplýsingar um mótsstað og tilhögunar hátíðarinnar verða birtar
síðar. - Stjórn Kjördæmisráðs.
Konur á Akureyri og nágrenni
Rabbfundur verður haldinn með Vilborgu Harðardóttur og Margréti Frí-
mannsdóttur kl. 10.00 laugardagsmorguninn 30. júní í Lárusarhúsi. Allar
áhugasamar konur velkomnar. - Stelpurnar.
Vinningsnúmer í
Vorhappdrætti ABR
Vinningar nr. 1-3 sem voru ferðavinningar í leiguflugi með Samvinnuferð-
um/Landsýn að verðmæti kr. 20 þús. hver, komu á miða nr. 64, 2610 og
5090.
Vinningar nr. 4-6 sem eru ferðavinningar í leiguflugi með
Samvinnuferðum/Landsýn að verðmæti kr. 15 þús. hver, komu á miða nr.
33, 163 og 3436.
Vinninga skal vitja á skrifstofu Alþýðubandalagsins að Hverfisgötu 105.
Steingrímur. Svanfríður.
Margrét.
Vilborg.
Alþýðubandalagið
Norðurlandi eystra
Heimsóknir
í flokksfélög
Margrét Frímannsdóttir, Svanfríður Jónasdóttir, Vil-
borg Harðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon verða
á ferðinni og halda fundi með flokksfélögum Alþýðu-
bandalagsins á eftirtöldum stöðum:
Húsavík föstudaginn 29. júní kl. 20.30.
Akureyri laugardaginn 30. júní kl. 13.00.
Suður-Þing. laugardaginn 30. júní kl. 18.00.
Ab við Öxarfjörð sunnudaginn 1. júlí kl. 20.30.
Raufarhöfn mánudaginn 2. júlí kl. 20.30.
Þófshöfn þriðjudaginn 3. júlí kl. 20.30.
Rætt verður um hið nýja fjármálakerfi flokksins,
verkalýðsmál, stefnuumræðuna, flokksstarfið fram-
undan o.fl. Allt stuðningsfólk Alþýðubandalagsins er
velkomið á fundina. Nánar auglýst á hverjum stað. -
Alþýðubandalagið.
FAGVERK S/F
Verktakafyriríæki
Sími 26098
1. Sprunguviðgerðir með bestu fáanlegum efnum. Efni
þessi standast vel alkalísýrur og seltu, hefur mikla teygju
og góða viðloðun.
2. Gerum við steyptar þakrennur og berum í þær þéttiefni.
3. Þök: Tökum að okkur allar viðgerðir og breytingar á
þökum, þéttum bárujárn, skiptum um járn o.fl. (erum með
mjög gott þéttiefni á slétt þök).
4. Gluggar: Sjáum um allar viðgerðir og breytingar á
gluggum. Kíttum upp glugga, setjum opnanleg fög, gler -
ísetningar o.m. fleira.
5. Málning: Önnumst alla málningarvinnu utan húss sem
innan.
Áhersla lögð á vönduð vinnubrögð og viðurkennd
efni, viðráðanleg kjör og góða þjónustu. Komum á
staðinn, mælum út verkið, sýnum prufur og send-
um skriflegt tilboð.
Vinsamlegast pantið tímanlega í síma 26098.
- Geymið augiýsinguna -
Ur felum
Tímarit Samtakanna
’78 er komið út.
Nýlega kom út tölublað af tíma-
ritinu „Ur felum“ sem er gefið út
af Samtökunum ’78, sem eru fé-
lag homma og lesbía á Islandi.
Aðalefni blaðsins er úttekt á því
hvernig meðlimum samtakanna
hefur verið tekið á skemmtistöð-
um Reykjavíkurborgar, en sem
kunnugt er hafa sum þeirra neit-
að að hleypa þeim inn á vettvanga
sína.
Sagt er frá Norðurlandaráðs-
fundi homma og lesbía sem fór
fram í Norræna húsinu í Reykja-
vík, og tvær smásögur eru í heft-
inu, önnur eftir íslending.
Fyrir þá sem hafa áhuga má
geta þess að tímaritið má fá hjá
samtökunum, sem hafa pósthólf
4166 í Reykjavík. Þau eru einnig
til húsa á Skólavörðustíg 12 í
Reykjavík og hafa símatíma á
mánudags- og fimmtudagskvöld-
um milli klukkan 21 og 23. Sím-
anúmerið er 28539. Þangað geta
allir hringt sem þurfa á stuðningi
að halda eða vilja einfaldlega
ræða lífið og tilveruna, svo ekki
sé nú minnst á hin hinstu rök.
-ÖS
Húsfreyjan
HÚSFREYJAN, 2. tölublað
þessa árs er nýkomið út og í því
kennir margra grasa að venju.
Það er Kvenfélagasamband Is-
lands, sem gefur ritið út, og má
nálgast eintakið í flestum bóka-
búðum fyrir 90 krónur.
f þessu hefti er m.a. að finna
viðtal við Ragnhildi Ólafsdóttur,
rithöfund, og birt smásaga eftir
Steinunni Eyjólfsdóttur. María
Dalberg skrifar um sólböð og
ljósalampa og þær hættur, sem of
mikil notkun á lömpum getur
haft í för með sér fyrir húðina.
Stefanía Magnúsdóttir kennir
lesendum að prjóna fatnað á hina
vinsælu Monsadúkku og sumar-
peysu á konur. Sagt er frá 16.
formannafundi Kvenfélagasam-
bands íslands og tillögum, sem
þar voru samþykktar, og einnig
er sagt frá aðalfundi Bandalags
kvenna í Reykjavík 1984. Þá
fjallar Ingibjörg Þórarinsdóttir
um fiskrétti og kennir að matbúa
gómsæta rétti ásamt Ragnheiði
Brynjólfsdóttur. Kristín Hall-
dórsdóttir, alþingiskona, ritar
sína dagbók og Vigdís Jónsdóttir
fjallar um kosti og galla hinna
ýmsu potta og panna, sem á boð-
stólum eru.