Þjóðviljinn - 03.07.1984, Side 10
FLOAMARKAÐURINN
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýöubandalagið Hafnarfirði
Nú málum viö Skálann!
Um næstu helgi, 7. - 8. júlí, er fyrirhugað að mála húseign okkar að
Strandgötu 41. Þeir sem geta komið og veitt liðsinni eru beðnir að hafa
samband við formann félagsins Eggert Lárusson síma 54799 sem fyrst, og
eða Geir Gunnarsson síma 50004.
Tökum nú höndum saman og drífum þetta af í einum grænum. Fallega
málað hús er prýði flokksins. - ABR Hafnarfirði.
Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra.
Sumarhátíð
Sumarhátíð verður haldin 6. - 8. júlí á bökkum Smjörhólsár í Öxarfirði,
N-Þingeyjarsýslu. Þeir sem hyggja á þátttöku, láti skrá sig sem fyrst hjá:
Guðbjörgu Vignisdóttur, Kópaskeri s. 52128, Örlygi H. Jónssyni, Húsavík
s. 41305 og 41803 eða Heimi Ingimarssyni, Akureyri s. 24886 eða 26621.
Nánari upplýsingar um mótsstað og tilhögunar hátíðarinnar verða birtar
síðar. - Stjórn Kjördæmisráðs.
WgM*' W? í I | ár * sw'-" ' Á
Steingrímur. Svanfríður. Margrét. Vilborg.
Alþýðubandalagið
Noröurlandi eystra
Margrét Frímannsdóttir, Svanfríður Jónasdóttir, Vil-
borg Harðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon verða
á ferðinni og halda fundi með flokksfélögum Alþýðu-
bandalagsins á eftirtöldum stöðum:
Heimsóknir Þórshöfn þriðjudaginn 3. júlí kl. 20 30
, _ __ Rætt verður um hið nyja fjarmalakerfi flokksins,
I flokksfélög verkalýðsmál, stefnuumræðuna, flokksstarfið fram-
undan o.fl. Allt stuðningsfólk Alþýðubandalagsins er
velkomið á fundina. Nánar auglýst á hverjum stað. -
Alþýðubandalagið.
Sumarferö ABR 1984
Sumarferð ABR verður sunnudaginn 19. ágúst. Að þessu sinni
munum við fara á Þingvöll. Merkið á dagatalið við 19. ágúst. -
Sumarferö ABR - Nánar auglýst síðar. - Ferðanefnd ABR.
Til félagsmanna í ABR
Munið heimsend eyðublöð vegna flokks- og félagsgjalda
ársins 1984. - Stjórn ABR.
Tilboð óskast í hitalögn (ofnakerfi) í Mennta-
skóiann í Kópavogi viö Digranesveg. Út-
boðsgögn verða afhent mánudaginn 2. júní á
skrifstofu bæjarverkfræðings, Fannborg 2,3.
hæð gegn 1500,- kr. skilatryggingu. Tilboðin
verða opnuð að bjóðendum viðstöddum
föstudaginn 6. júlí kl. 14 e.h. á sama stað.
Bæjarverkfræðingur.
Tæknimaður
Tæknimaður á rafmagnssviði óskast.
Starfið felst m.a. í eftirlits- og samræmingar-
störfum. Óskað er eftir rafiðnfræðingi eða
rafmagnstæknifræðingi með sveinspróf í raf-
virkjun. Upplýsingar um starfið veitir starfs-
mannastjóri í síma 91-17400.
Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf,
ber að skila til starfsmannahalds Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík,
fyrir 10. júlí 1984.
Rafmagnsveitur ríkisins
Tæknisvið
Laugavegi118
105 REYKJAVÍK.
Á ekki einhver
gamlan stóran Silverkross barna-
vagn í geymslunni hjá sér? Mig bráö-
vantar einn slíkan. Upplýsingar í síma
619857 á kvöldin.
Miðaldra konu
vantar stofu og eldhús til leigu, hús-
hjálp kemur til greina. Upplýsingar í
síma 20058 e.kl. 5.
Kettlingar
Mjög fallegir 6 vikna kettlingar fást
gefins góöu fólki. Upplýsingar í síma
19807.
Til sölu
2ja ára gamalt hjónarúm meö bólstr-
uðum höföagafli. Einnig til sölu Rafha
suðupottur. Upplýsingar í síma
32734.
Til leigu
herbergi til geymslu undir hreinlegan
varning t.d. húsgögn. Á sama staö er
einnig til sölu 12 m2 gólfteppi frá Ála-
foss. Upplýsingar í síma 81455.
Til sölu
ca 700 metrar af hefluðu mótatimbri í
3ja metra lengdum (notað) á sann-
gjörnu verði. Upplýsingar í síma
45061 á kvöldin.
Til sölu
framhásing undan Chevrolett. Upp-
lagt undir stóra og sterka kerru. Sími
77245.
Til sölu
mjög fallegt sem nýtt furu hjónarúm á
hálfvirði. Stærð 1.80 x 2 m. 2 náttborð
fylgja með. Góðardýnur. Sími 23096.
Gítarkennsla
Sumarnámskeð fyrir byrjendur og þá
sem lengra eru komnir. Innritun og
upplýsingar í síma 621126.
Til sölu
10 gíra karlmannsreiðhjól. Sem nýtt.
Upplýsingar í síma 37882 e.kl. 18.
Vantar tvíhjól
eitt eða tvö fyrir 4 til 7 ára. Vinsam-
lega hringið í síma 79017.
Til sölu
2 skápar á bað, handsnúin
Singer-saumavél og 2svart/hvít sjón-
varpstæki. Upplýsingar í síma 35744.
Til sölu
vegna flutninga, notuð húsgögn. 2
svefnbekkir, 2 djúpir stólar, gamalt
hjónarúm og borðstofustólar. Verð-
leggið sjálf eða prúttið. Upplýsingar í
síma 32339 e.kl. 18.
Dúlla
tekur á móti fatnaði á 0 til 10 ára frá kl.
1 til 6 á Snorrabraut 22, sími 21784.
Dúlla Snorrabraut 22.
Vantar vegna breytinga herðatré og
körfur t.d. gamlar vöggur og annað
pess háttar undir föt gegn vægu
verði.
Simi 21784 f.h.
Húsgögn til sölu
kommóða með 6 skúffum úr við á kr.
1300.- Frístandandi hillur 1 m á
breidd (þrjár) á kr. 400,- Stofuborð á
kr. 400.- Sem nýjar hnotubrúnar
bókahillur (Ikea) hæð 202 cm, breidd
90 cm, á kr. 1800,- 2 ársgamlir Sjöbó
stólar frá Ikea báðir á kr. 6000.- Upp-
lýsingar í síma 10434 e.kl. 18.
Tuskumottur
Til sölu tuskumottur, breidd 75 cm,
lengd eftir pöntun. Margir litir, gott
verð. Upplýsingar gefur Berglind í
síma 39536.
Óskum eftir
vinnustofu ca. 50 til 70 m2 fyrir
tauþrykkverkstæði. Upplýsingar
veita María í síma 40666 eða Heiða
Björk í síma 13248.
Hjón frá Siglufirði
óska eftir kvöld og helgarvinnu í
Reykjavík eftir 1. ágúst. Allflest kem-
ur til greina. Upplýsingar í síma 96-
71198.
Til sölu
tveir Fíatar árgerð '76 og '74. '74 ár-
gerðin er allur ný upptekin, samstæð-
an að framan ný. Skoðaður '84. Upp-
lýsingar í síma 84310.
Til sölu vegna flutninga.
Bakpoki, dúnjakki, prímus, pottar og
fl.. Einnig reiknivél, menntaskóla-
tölva, vasa Basic vél með innbyggð-
um prentara, ferðasegulband og
steríósamstæða, hárblásari, Olym-
pus flass og óopnað plötualbúm með
Verdi. Einnig lítill ísskápur og fl. Upp-
lýsingar veitir Guðmundur Karl í síma
25401 og biðjið fyrir skilaboð.
Til sölu
4ra gíra 22“ Superia drengjahjól og
lítið tékknest telpna reiðhjól. Ódýrt.
Upplýsingar í síma 45663.
Til sölu
páfagaukur ásamt búri. Sími 52510.
25 ára
maður með reynslu af margvíslegum
störfum óskar eftir góðu starfi í
skamman tíma, 10 til 20 daga. Allt að
16 tímum á dag. Hef unnið við garðyr-
kju, málun, skrifstofustörf, forritun,
kennslu, dyravörslu, húsvörslu og
félagsmál. Hefeinnig reynsluafverk-
stjórn. Hef bílpróf, pungapróf og
stúndentspróf. Góð málakunnátta.
Upplýsingar gefur Guðmundur Karl í
síma 25401. Biðjið fyrir skilaboð.
Til sölu
sem ný Emmaljunga skermakerra
með innkaupagrind. Á sama stað
óskast þríhjól til kaups. Upplýsingar í
síma (92)-7294.
Húsnæði á Akureyri.
Herbergi til leigu með aðgang að eld-
húsi, sér salerni og sór inngangur.
Til sölu á sama stað er Wartbourg
station árgerð '78 ekinn 40 þús. km.
Góður sumarleyfisbíll. Upplýsingar í
síma 96-21465.
Laxamaðkar
til sölu. Upplýsingar í síma 54198.
Tvo bláfátæka
námsmenn bráðvantar eldavél, helst
ókeypis. Upplýsingar í síma 18959.
Listframleiðslufyrirtækið
Oxsmá
vantar 30-50m2 húsnæði undir eigin
iðnað. Upplýsingar í síma 10825.
Listframleiðslufyrirtækið
Oxsmá
óskar eftir fjármunum, við erum
reiðubúin að vinna fyrir þeim. Höfum
reynslu í málningarvinnu, skrúðgarð-
yrkju, veggskreytingu, skiltagerð,
skúlptúrgerð, tónlistargerð og alls
konar félagslegri þjónustu.
Látið okkur sjá um listrænu hliðina.
Upplýsingar í síma 10825.
N0NNI KJÓSANDI
Það var útsala hjá okkur í Hagkaup. Ég keypti smá-
ræði sem okkur vantaði.
Svona skoðar hann gamla bíla. Sparkar í dekkin á
þeim.
KR0SSGÁTAN
Lárétt:
1 óhapp 4 hviða 6 eðja 7 verður 9
hlífðarlaus 12 krafti 14 tóm 15
guð 16 veiðir 19 spil 20 rjóða 21
dyggir
Lóðrétt:
2 fugl 3 vökvi 4 öngul 5 fönn 7
þrasa 8 leysast 10 spakar 11
karlmannsnafn 13 orka 17 skip
18 leiði
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt:
1 blys 4 æska 6 oft 7 happ 9 láns
12 eirir 14 nýr 15 mál 16 laska 19
iður 20 önug 21 rausn
Lóðrétt:
2 lúa 3 sopi 4 ætli 5 kyn 7 hendir 8
perlur 10 Ármann 11 sáluga 13
rás 17 ara 18 kös
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 3. júlí 1984