Þjóðviljinn - 15.07.1984, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 15.07.1984, Blaðsíða 13
BRIDGE Anton og Friðjón óstöðvandi Þátttaka er nú orðin jöfn og góð í Sumarbridge, þótt sífellt sjáist ný andlit. S.l. fimmtudag spiluðu 66 pör, í 5 riðlum að vanda. Hæstu skor hlutu: A-riðill: Eggert Benónýsson - Sigurður Ámundason 255 Erla Eyjólfsdóttir - Gunnar Þorkelsson 237 Jón Sigurðsson - Grímur Jónsson 237 Steinunn Snorradóttir - Vigdís Guðjónsd. 234 B-riðill: Sigurður Sigurjónsson - Júlíus Snorrason 196 Sæmundur Björnsson - Tómas Sigurjónsson 169 Kristín - Erla 168 Björn Halldórsson - Jón Úlfljótsson 162 C-riðill: Anton R. Gunnarsson - Friðjón Þórhallsson 208 Árnina - Bragi 181 Sigurður B. Þorsteins. - Gísli Hafliðason 179 Eria Sigurjónsdóttir - Jón Páll Sigurjóns. 170 D-riðill: Þorfinnur Karlsson - Jón Hilmarsson 192 Hrólfur Hjaltason - Stefán Pálsson 185 Högni Torfason - Steingrímur Jónasson 170 Hrannar Erlingsson - Bjarni Sigurðsson 169 E-riðiU- Jón Ámundason - Björn Theódórsson 128 Björn Jónsson - Þórður Jónsson 128 Reynir Eiríksson - Sigtryggur Jónsson 126 Meðalskorvar210í Ariðli. 156 í B-, C- og D riðli og 108 í E. Ekkert lát er á sigurgöngu þeirra Antons og Friðjóns. Tómas Sig. gerir það einnig gott, en þess er vert að geta að allir eru þeir fé- lagar í Bridgefélagi Breiðholts. Eftir 9 spilakvöld er staða efstu manna í Sumarbridge Anton R. Gunnarsson 19.5 Friðjón Þórhallsson 19.5 Tómas Sigurjónsson 11 Páll Valdimarsson 11 LeifÖsterby 10 Ragna Ólafsdóttir 9 Þorfinnur Karlsson 9 Nú hafa alls 1072 spilarar mætt á 9 spilakvöld í Sumarbridge, eða 60 pör að jafnaði hvert kvöld. Aðstaða er fyrir um 70 pör svo nýting verður að teljast góð. Spilað er í sal Sparisjóðs vél- Innskrift Óskum eftir starfskrafti á innskriftarborö. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Upplýsingar hjá verkstjóra Þjóðviljinn sími 81333. Hyggið þér á ferðalag erlendis interRent bílaleigan býður yður fulltryggðan bíl á næstum hvaða flugvelli erlendis sem er - nýja bíla af þeirri stærð, sem hentar yður og fjölskyldu yðar. Vér útvegum yður afslátt - og jafnvel er leiguupp- hæðin lægri (ekkert kílómetragjald) en þér þurfið aó greiða fyrir flutning á yðar bíl með skipi - auk þess hafið þér yðar bíl að brottfarardegi hér heima. Verði óhapp, tryggir interRent yður strax annan bíl, í hvaða landi sem þér kunnið að vera staddur í. interRent er stærsta bílaleiga Evrópu, vér veitum yður fúslega allar upplýsingar. interRent á íslandi / Bílaleiga Akureyrar Reykjavík - Skeifan 9 - Símar: 86915, 31615 Akureyri — Tryggvabraut 14 — Símar: 21715, 23515 stjóra og hefst keppni í síðustu riðlum kl. 19.30, stundvíslega. öllum er velkomin þátttaka. Bikarkeppnin Það slæðast inn fréttir af bikar- leikjum, enda á2. umferð að vera lokið nú um helgina. Þau úrslit sem þættinum er kunn: Þórarinn Sófusson, Hafnar- firði, lagði sveit Jóns Hjalta- sonar, með 86-77 „impum“. Vel af sér vikið. Að sögn Sigurðar B. Þorsteinss. í sveit Þórarins var leikurinn gloppóttur, og átti víst hvorug sveit sigur skilinn. (Kann- ski er þetta bara hógværð.) Sigtryggur Sigurðsson Rvík, vann sv. Ólafs Valgeirssonar, Hafnarf. 122-92. Vilhjálmur Pálsson, Selfossi, marði sigur yfir Ágústi Helgasyni með 1 impa. Blóðugt það, fyrir tapliðið. Gísli Tryggvason Rvk. sigraði Austfirðinga, Jónas Jónsson með 30-40 impa mun. Bjarki Tryggva- son rústaði Breiðhyltingum í sveit Baldurs Bjartmarssonar með um 80 impa mun. Kannski þeir hafi ekki þekkt þá Anton og Friðjón í tapliðinu! Sveit Bjarka er frá Sauðárkrók. Stefán Pálsson Rvk. vann ör- uggan sigur á sveit Árna Guð- mundss. Rvk. 125-60. Siglfirðingamir í sveit Ásgrims Sigurbjömss. unnu Hjálmtý Baldurssonar, Rvk. í leik úr 1. umferð og mæta Birgi Þorvalds- syni Rvk. í 2. umf. Þá eru einungis 4 leikir í 2. umf. sem umsjónarmanni er ekki kunnugt um úrslit í. Að öllum líkindum verður dregið í 3. umf. nú um helgina. Fyrirliðar sveita sem ekki hafa gert skil á þátttökugjöldum em minntir á að senda aurana sem fyrst, 200o krónur á sveit. Evrópumót í næstu viku hefst í Belgíu evr- ópumót spilara í yngri flokki. ís- lensk sveit er vitanlega skráð til leiks. Spilararnir eru Runólfur Pálsson, Aðalsteinn Jörgensen, Sigurður Vilhjálmsson og Sturla Geirsson. Fyrirliði og fararstjóri piltanna er meistari Jón (Bald- ursson), hver annar? Óvíst er um gengi, en árangur um miðbik töflu, verður að teljast þokka- legur, og allt þar ofar gott. Miðað við árangur strákanna á „heimavelli" er óhætt að gera til þeirra nokkrar kröfur. Ef þeir leggja upp með nægt sjálfstraust í farteskinu má jafnvel búast við óvæntum árangri. Það ber nefni- lega að hafa það hugfast að spil- areynsla og samskipti yngri spil- ara á meginlandinu em snöggtum meiri en héma á skerinu. Nánar um mótið í næsta helg- arþætti. Bridgedeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 10. júlí var spilað í tveim 12 para riðlum. Hæstu skor hlutu þessi pör: A-riðill: 1. Baldur Ámason Haukur Sigurgeirsson 205 2. Gróa Guðnadóttir - Guðrún Jóhannesd. 183 3. Högni Torfason - Steingrímur Jónasson 181 4. Guðlaugur Sveinsson - Bergur Ingimundarson 180 B-riðiU: 1. Vilhjálmur Sigurðsson — Þráinn Sigurðsson 210 2. Jón Viðar Jónmundsson - Halldór Árnason 204 3. Guðrún Hinriksdóttir - Haukur Hannesson 193 4. Björa Hermannsson - Lárus Hermannsson 175 Næst er spilað þriðjudaginn 17. júh' og verður byrjað klukkan 19.30 stundvíslega. ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 ÍÞRÓTTASTYRKUR SAMBANDSINS Um íþróttastyrk Sambands ísl. samvinnufé- laga fyrir árið 1985 ber að sækja fyrir júlílok 1984. Aðildarsambönd ÍSÍ og önnur landssambönd er starfa að íþróttamálum geta hlotið styrk- inn. Umsóknir óskast vinsamlegast sendar Kjart- ani P. Kjartanssyni framkvæmdastjóra, Sam- bandshúsinu, Reykjavík. ^ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA eST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAK0TI Hjúkrunarfræöingar lausar stöður eru á hinum ýmsu deildum sjúkrahúss- ins. Hlutavinna kemur til greina. Fóstra Ein staða við barnaheimilið Litlakot (eins til þriggja ára) eða aðstoð við fóstrustörf er laus nú þegar eða eftir samkomulagi. Umsóknir ásamt uþplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari uþþlýsingar í síma 19600 frá kl. 11 -12 og 13 - 14 alla virka daga. Starfskraft vantar nú þegar í ýmiss störf við ræstingu í þvottahúsi og borðstofu. Uþþlýsingar veitir ræstingaforstjóri í síma 19600 (259). Reykjavík 13. júlí 1984. Skrifstofa hjúkrunarforstjóra. isienska járnblendifélagið hf. nclrar oA róna VÉLAVERKFRÆÐING/TÆKNIFRÆÐING til starfa í viðhaldsdeild félgsins. Starfið er fólgið í umsjón meö daglegum rekstri véla- og fartækjaverkstæða, auk ým- issa tilfallandi verkefna viö þróun og hönnun búnaðar á tæknisviöi. Allar nánari upplýsingar gefur Guölaugur Hjörleifsson, verkfræöingur í síma 93-3944. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. og æskilegt aö sá sem ráðinn verður geti hafiö störf fyrir í. október nk. Grundartanga, 10. júlí 1984. Kennara vantar viö Grunnskólann Hvammstanga. Upplýsingar í símum 95-1367 og 95-1368 eöa 95-1348. Jarðaför eiginkonu minnar tengdamóður, ömmu og lang- ömmu Ólafíu Guðrúnar Sumarliðadóttur ferfram frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 17. júlí kl. 13.30 Jón Ársæll Jónsson Ólafur G. Jónsson María Einarsdóttir Sumarliði G. Jónsson Hilma Marínósdóttir Ester Jónsdóttir Ágúst Arason Markús Jónsson Barnabörn og barnabarnabörn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.