Þjóðviljinn - 17.08.1984, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 17.08.1984, Blaðsíða 6
1X2 1X2 1X2 Leikurinn Arsenal - Chelsea, sem er á get- raunaseðli nr. 1 og fram fer laugardaginn 25. ágúst n.k., hefst að íslenskum tíma kl. 10.30. Getraunaseðlar úr 1. leikviku, sem berast eftir þann tíma, munu gilda í 2. leikviku. GETRAUNIR Sérhæfðir starfsmenn (sálfræðingur, fé- lagsráðgjafi eða sérkennari) óskast að Fræðsluskrifstofunni í Reykjavík, Sálfræði- deild skóla, frá 1. sept. Hér er um að ræða eitt heilt starf og hluta- starf. Einnig er laust til umsóknar hjá Fræðsluskrif- stofunni í Reykjavík, V2 starf ritara (fyrir há- degi) við Sálfræðideild skóla. Fræðslustjórínn í Reykjavík. Tjarnargötu 20, 101 Reykjavík, sími: 621550. Frá Flensborgarskóla, öldungadeild Innritun í öldungadeild fer fram dagana 20. - 24. ágúst kl. 13 - 18. Innritun í stööupróf er á sama tíma. Stöðupróf í dönsku verður 27. ágúst kl. 18, í ensku 28. ágúst kl. 18 og í þýsku 29. ágúst kl. 18. Kennsla í öldungadeild hefst mánudaginn 3. sept. samkvæmt stundaskrá. Kennslugjald er kr. 1800, sem greiðist við innritun. Skólameistari Svo skal böl bœta MEGAS TOLLI BEGGI KOMMI BRAGI gramm Uufl^vegur 17 Slrm 12040 Blaðburðarfólk Ef þú ert morgunhress Hafðu þá samband við afgreiðslu I>j()ðviljaiis sími 81333 Okkur vantar blaðbera til afleysinga víðs vegar um borgina Það bætir heilsu og hag að bera út Þjóðviqann DWÐVUHNN Betra blað MANNLÍF „Lífið er saltfiskur" heitir þetta dansatriði. mynd - eik. Allur hópurinn tekur þátt í þessu atriði sem er í upphafi dagskrárinnar. mynd - eik. SUNDURLEITU 30 manna hópur frá íþróttafé- 2000 km leið upp með strand- þennan hóp beint af skokkbraut- laginu Gerplu í Kópavogi leggur í lengjunni. Fimleikar, söngur og um Kópavogs. Með hópnum fer dag af stað til Brasilíu. Þau munu dans verða á dagskrá sem sýnd Sigurður Rúnar Jónsson tón- ferðast um 5 fylki í boði fimleika- verður víöa um Brasilíu. í hópn- listarmaður og Hrafnhildur sambands þar í landi, sem síðar um er áhugafólk um fimleika og Schram fararstjóri. mun heimsækja okkur. Ferðin trimm, sumir eru þaulæfðir tekur 18 daga og verður farið um íþróttamenn en aðrir stukku inn í Vonandi fá Brasilíubúar ekki ranghugmyndir um íslenskt þjóðfólag af þessari landkynningu. Hilmar og Þorgeir í sauðskinnsskóm að slá með orfi og Ijá og konur sem raka með hrífum eins og tíðkaðist í sveitum landsins fyrir áratugum. mynd - eik. 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. ágúst 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.