Þjóðviljinn - 17.08.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 17.08.1984, Blaðsíða 14
RÁS 1 Föstudagur 17. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. I bítið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Eirlks Rögnvaldssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð- Arndís Jónsdóttir, Sel- fossi, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Eins og ég væri ekki til“ eftir Ker- stin Johansson. Sig- urður Helgason les þýð- ingu sína(4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. Þulurvelurogkynnir. 10.00 Fréttir. 10. lOVeður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 „Það er svo margt aðminnastá“Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15Tónleikar. 11.35 „Hringurinn“, smá- saga eftir Karen Blix- en. Arnheiður Sigurðar- dóttir les þýðingu slna. 12.00 Dagskrá. T ónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 14.00 „Viðbíðum“eftir J.M. Coetzee. Sigurlína Davíðsdóttir les þýðingu síná(8). 14.30. Miðdeglstónleik- ar. Ilona Vered leikurá þíanó Vals í a-moll op. 34 nr. 2, PólónesuíA- dúrop. 40 nr. 1 og Mazurka í a-moll op. 14 nr. 4 eftir Frédéric Chopin. 14.45 Nýttundirnálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplöt- ur. 15.30Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar. a)Kvartettfyriróbó, fiðlu.víóluogsellóíB- dúr eftir Johann Christi- an Bach. Ray Still, Itzak Perlman, PinchasZuk- erman og Lynn Harrell leika. b) Tríófyrirfiðlu, horn og píanó í Es-dúr op.40eftirJohannes Brahms. Itzak Perlman, Barry T uckwell og Vla- dimir Ashkenazy leika. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldf réttir. Til- kynningar. RÚV 19.50 Viðstokkinn. Stjórnandi:Gunnvör Braga. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a) Silf- urþræðir. Þorsteinn Matthíasson heldur á- framaðsegjafráPáli Hallbjarnarsyni kaup- manni í Reykjavlk, ævi hansogstörfum. b)Úr ijóðahandraðanum. Þorsteinn frá Hamri les Ijóð eftir Jóhann Sigur- jónsson. 21.00 „Arstfðirnar“ eftir Antonio Vivaldi. Skoska kammersveitin leikur; Jaime Laredostj. - Soffía Guðmundsdótt- irkynnir. 21.35 Framhaldsleikrit: „Gilbertsmálið" eftir Frances Durbridge. Endurtekinn V. þáttur: „Kvenlegthugboð" (áður útv. 1971). Þýð- andi: Sigrún Sigurðar- dóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Gunnar Eyjólfsson, Helga Bach- mann, Jón Aðils, Jón Júlíusson, Baldvin Hall- dórsson, Pétur Einars- son, Brynja Benedikts- dóttir, Þóra Borg, Rúrik Haraldsson og Benedikt Árnason. 22.15Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Að lelðarlokum" eftir Ag- öthu Christie. Magnús Rafnsson les þýðingu sína (6). 23.00 Söngleikir í Lund- únum. 3. þáttur: And- rew Webber og Don Black,-síðarihluti. Umsjón: Árni Blandon. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 lýkur kl. 03.00. RÁS 2 Föstudagur 17. ágúst 10.00-12.00 Morgunþátt- ur. Fjörug danstónlist, viðtal, gullaldarlög, ný lögog vinsældarlisti. Stjórnendur: Jón Ólafssonog Kristján Sigurjónsson. 14.00-16.00 Pósthólflð. Lesin bréf frá hlustendum og spiluð óskalög þeirra, ásamt annarri léttri tónlist. Stjórnandi: Valdls Gunnarsdóttir. 16.00-17.00 Jazzþáttur. Þjóðleg lögog jazzsöngvar. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.00-18.001 föstudagsskapi. Þægilegur múslkþáttur I lokvikunnar. Stjórnandi:HelgiMár Barðason. 23.15-03.00 Næturvaktin. Stjórnandi:Ólafur Þórðarson. (Rásirnar samtengjast kl. 24.00). SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17. ágúst 19.35 Umhverfisjörðina ááttatiu dögum. 15. Þýskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. SögumaðurTinna Gunnlaugsdóttir. 19.45 Fréttirátáknmáli 20.00 Fréttirogveður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Ádöflnni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. 20.45 Skonrokk. Umsjónarmenn Anna Hinriksdóttirog Anna Kristin Hjartardóttir. 21.15 Var 007 njósnaf lug. Bresk fréttamynd. Fyrireinu ári grönduðu Sovétmenn kóreskri farþegaþotu með269 manns innanborðs. ( myndinnieruatburðir þessir raktir og reynt að varpa nýju Ijósi á þá. Þýðandi Einar Sigurðsson. 21.40 Kampútsea. Stutt bresk fréttamynd. Þýðandi og þulur Einar Sigurðsson. 21.55 Konautanaf landi. (La Provinciale). Frönsk-svissnesk bíómyndfrá1981. Leikstjóri Claude Coretta. Aðalhlutverk: Nathalie Baye, Angela Winkler, Baino Ganzog Pierre Vernier. Ung konafertil Parísarí atvinnuleit. Kynni hennar af borgarlífinu og borgarbúum valda henniýmsum vonbrigðum en hún eignastvinkonusem reynir að kenna henni að semja sig að nýjum siðum. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.45 Fróttir í dagskrárlok KÆRLEIKSHEIMILiÐ Ég vildi að ég kynni táknmál. Þá gæti ég talað með fullan munninn. SKUMUR ÁSTARBIRNIR Mundu svo Bjössi minn að sópa' vel fram með öllum hnullungum og úr öllum sprungum. Veistu Birna, að konur nú til dags eru latar, langamma mín átti fjórtán böm, vann úti í skógi og gerði allt á heimilinu. DODDI GARPURINN I BLÍDU OG STRÍÐU “7 V /Pað er OK að eignast l barn, Súsanna, en (^tímarnir breytast. FOLDA Nútímakonur þurfa ) einnig að leggja sitt \ af mörkum til L mikilvægra mála! Á morgun ætla óg að byria að læra brids! ~\r m, Hvað..? Spila l /mikilvægar konur ekki- ( brids, eða hvað? GUÐMINNGÓÐUR! L í * SVÍNHARÐUR SMASAL 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. ágúst 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.