Þjóðviljinn - 17.08.1984, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 17.08.1984, Blaðsíða 13
_____________________________U-SÍÐAN______________________________ Hljómsveitin Tíbrá Ekki eiðsvarin einni ákveðinni stefnu Hljómsveitin Tíbrá frá Akra- nesi er fimm manna sveit sem starfað hefur í fjölda ára en haft sig misjafnlega mikið í frammi. Árið 1982 kom út skífan „í svart-hvítu“, er hlaut ágætarviðtökur. Föstudaginn 13. júlí í ár kom út önnur skífa flokksins og ber hún nafnið „Tíbrá2“. U-síðanvildi grennslast meira fyrir um flokkinn og tók stjóra Tíbrár, Adolf Friðriksson, tali. Hverjir skipa hljómsveitina Tí- brá? í Tíbrá eru Eðvarð Lárusson, gítarleikari, Eiríkur Súðvík, trommuleikari, Flosi Einarsson, hljómborðsleikari, Gylfi Már, söngvari, og Jakob Garðarsson bassisti. Afhverju nafnið Tíbrá? Tíbrá heitir Tíbrá sökum þess að við sjáum frægðina handan Atlantsála í tíbrá... Nei annars, Tíbrá er stutt, gott nafn og ís- lenskt að auki. Við erum haldnir þjóðrembu hvað þessu víðvíkur og álítum að íslenskar sveitir eigi að bera íslensk heiti. Við styðjum heils hugar starfsemi Málhreins- unarfélagsins Mjallar. Hvaða tegund tónlistar aðhyll- ist Tíbrá? Tíbrá er ekki eiðsvarin einni ákveðinni stefnu, heldur eru sí- felldar þreifingar og flestar teg- undir tónlistar hljóta náð fyrir augum okkar og sumar þeirra þann heiður að Tíbrá vinni efni- við í anda þeirra. Því er sífellt hampað og það er hrópað á götum úti að menn verði að vera frumlegir, frum- legir og aftur frumlegir. Persónu- lega álít ég það vera á hendi fárra að vera verulega frumlegir, höf- undar nýrra stefna sem blása ferskleika í listgrein sína. Síðan fylgir í kjölfarið fjöldi annarra listamanna er aðhyllast hina nýju stefnu og fylgja henni í hvívetna og/eða gera ýmis tilbrigði við hana. Á nýju plötunni okkar er m.a. breikdans lag og sumum kann jafnvel að þykja það framlag ó- frumlegt, en við leggjum á það ríka áherslu að við viljum heldur gera góða hluti og verða dæmdir ófrumlegir heldur en drekkja góðum hæfileikum í rembingi til frumlegra athafna. Hvar og fyrir hverja leikur Tí- brá? Tíbrá leikur einkum og aðal- lega á stöðum fyrir ungt, skemmtilegt og lífsglatt fólk og öll starfsemi Tíbrár og Dolbíts h/f miðast við þennan hóp. Fyrir áhangendur hefur Dolbít látið framleiða Tíbrár-barmmerki, Tíbrár-boli, Tíbrár-veggspjöld og Tíbrár-límmiða ýmiskonar sem hrella húsverði víða um land. Dolbít h/f, hvað er það? Dolbít er útgáfu- og umboðs- fyrirtæki á Akranesi sem m.a. hefur gefið út skífur Tíbrár. Hvað geturðu sagt mér um nýju skífuna „Tíbrá 2“? Skífan kom ýmsum á óvart miðað við hvert stefndi á skífunni á undan, en þar var að finna framsækið rokk með meiru. Á „Tíbrá 2“ eru tvö lög; „Breikdans" og „Föstudags- reggí“. Breikdans er fyrsta ís- lenska skrykklagið og þar eru notaðar Simmonstrommur, sjálf- sagt einnig í fyrsta sinn á íslenskri skífu. Fyrir þá sem ekki vita það, þá eru Simmons trommur sex- hyrndar raftrumbur og gefa frá sér framandleg hljóð. Föstu- dagsreggí er að sögn margra besta íslenska reggíið fram að þessu, kemur einkum til söngur Gylfa Más, en það er sem piltur- inn sé uppalinn á Jamaíkka. Föstudagsreggí fjallar um föstu- dagsstemmninguna hjá ungu lífsglöðu hölunum er þeir búa sig undir átök kvöldsins og najtur- innar. Er ekki föstudagurinn 13. júlf dálftið skuggalegur útgáfudagur? Við máttum til með að storka forlögunum. Það er ekki nóg með að föstudagurinn 13. júlí sé föst- udagurinn 13. júlí, heldur var og fullt tungl, auk þess sem hunda- dagar byrjuðu þennan dag. Við ákváðum útgáfudag þennan með vott af brosi á vör sökum þess að almennt er þetta talinn óhappa- dagur og við vorum búnir undir að þetta myndi ganga illa. Raun- in hefur hinsvegar orðið önnur og viðtökurnar eru margfalt betri en áætlað var. Við minnumst þess jafnframt að kvikmynd er náði feikilegum vinsældum bar ein- mitt þetta nafn „Föstudagurinn 13“! Og hvað er nú framundan hjá Tíbrá? Það er æði margt. Tíbrá mun leyfa sér þann ómælda munað að taka sumarfrí og eyða því í Adría- hafinu. En í vetur mun flokkur- inn vera á sífelldum þeysingi og spila hér og þar. Jafnframt mun verða unnið að næstu skífu sem kemur út í vetur. Nú standa yfir samningsumleitanir við vídeó fyrirtæki um gerð stuttra kvik- mynda og hverjar lyktir verða er enn óljóst. ss 3. flokkur Utivellir voru KR engin Þó KR-ingar lékju aðeins þrjá leiki á heimavelli en sex á út- völlum tókst þeim að bera sigur úr býtum í A-riðli 3. flokks á ís- landsmótinu í knattspyrnu. Keflavík og Fram urðu þeim sam- ferða í úrslit. ÍA vann B-riðilinn og eftir málaferli þar sem Þróttur og ÍK kærðu lið Breiðabliks fyrir ólöglegan leikmann, fór ÍK í úr- slit. Reyndar þótt mönnum skrýt- ið að Þróttarar skyldu fara af stað með þessa kæru, hún kom þeim ekki til góðs heldur ÍK. Grótta sigraði svo í C-riðli, Þór Akureyri í D-riðli og Sindri Hornafirði í E-riðli en Sindramenn hættu við að fara í úrslitakeppnina og Höttur leikur þar í þeirra stað. Úrslit síðustu Ieikja riðla- keppninnar og lokastaða riðl- anna. Að vísu vantar inní úrslit úr leikjum sem ekki hefur verið skilað skýrslum yfir en þau breyta engu um úrslitasætin: A-riðill: Týr-Stjarnan... ÍBK-KR......... Stjarnan-Þór Ve. ÞórVe.-Fram.... Stjarnan-fBK... Týr-ÍR......... ÍBK-ÞórVe...... ÍR-Stjarnan.... Valur-KR....... KR............. ÍBK............ Fram........... Vfkingur....... Valur.......... Stjarnan....... ...............1:2 ...............0:0 ...............2:1 ...............1:10 ................1:3 ................0:3 ...............11:1 ................0:3 ...............0:1 9 7 2 0 41:5 16 9 7 2 0 32:8 16 9 7 0 2 39:11 14 9 5 1 3 35:10 11 8 5 1 2 21:7 11 9 3 15 13:18 7 Fylklr...............7 2 1 4 16:29 5 ÞórVe................9 2 0 7 10:48 4 (R...................9 1 0 8 9:35 2 Týr..................8 0 0 8 2:48 0 B-riðill: NJarðvfk-ÍK.......................2:3 Njarðvfk-Breiðablik...............5:6 Haukar-Njarðvfk...................3:2 fK-FH.............................3:1 Þróttur R.-ÍA.....................0:2 fA....................6 6 0 0 30:2 12 (K....................6 4 1 1 14:9 9 Þróttur R.............6 4 0 2 17:9 8 FH....................6 3 0 3 21:12 6 Breiðablik.........6 2 0 4 9:17 4 Haukar................6 1 1 4 10:26 3 Njarðvfk..............6 0 0 6 10:36 0 C-riðill: Lelknir R.-Þór Þ..................4:1 ReynirS.-Grindavfk................1:2 Afturelding-fBÍ.................. 3:2 Grlndavfk-Leiknir R...............2:3 hindrun „ __ I ReynirS.-Grótta....................1:5 LeiknirR.-Grótta..................1:1 fBf-Grindavfk......................2:2 ReynirS.-Afturelding...............0:8 Grótta...............6 4 1 1 17:6 9 Leiknir R............6 3 2 1 15:9 8 Grindavík............6 3 1 2 15:14 7 Afturelding..........6 3 0 3 23:17 6 ÞórÞ.................5 2 0 3 11:16 4 ÍBl..................5 0 3 2 7:10 3 ReynlrS..............6 1 1 4 7:23 3 D-riðill: Völsungur-KA...................1:3 Hvöt-Þór A.....................0:9 KA-KS.........................11:0 Tindastóll-Völsungur...........0:0 Völsungur-Hvöt.................4:0 Tindastóll-KA..................4:2 KS-ÞórA........................0:2 Þór A...............5 5 0 0 33:0 1 0 KA..................5 3 0 2 23:11 6 KS..................4 2 0 2 2:13 4 Völsungur...........4 112 5:12 3 Tlndastóll .5113 5:12 3 Hvöt .5104 2:22 2 E-riðiU: Höttur-Þróttur N 6:1 Austri-Leiknir F 1:1 3:7 Einherji-Leiknir F.... 1:1 Höttur-Einherji 4:1 2:1 Slndrl-Einherji E flaf Leiknir F.-Þróttur N. 1:6 Austri-Einherji 2:3 Sindri-Höttur'. 2:1 0:7 Slndri-Leiknir F L. gaf Sindri .5 5 0 0 13:4 10 Höttur .5 4 0 1 20:4 8 ÞrótturN .5 3 0 2 10:10 6 .5113 5:9 3 .5 0 2 3 3:11 2 Austri .5014 7:20 1 í úrslitakeppninni sem nú stendur yfir í Keflavík ieika KR, ÍA, Grótta og Höttur saman í riðli og ÍBK, Fram, ÍK og Þór A. saman. - VS Markvörðurinn Súlan frá Stöðvarfirði fór í úr- slitakeppni 4. flokks í íslands- mótinu í knattspyrnu á ævintýra- legri hátt en vant er. Til að eiga möguleika, varð Súlan að vinna góðan sigur á Hugin á Seyðisfirði og tóku Stöðfirðingar það til bragðs að setja markvörð sinn, Njál Eysteinsson, í framlínuna. Það hreif, Njáll skoraði níu mörk og Súlan sigraði 20:0, og komst síðan í úrslit þegar Leikni tókst ekki að sigra á Reyðarfirði í loka- leiknum! Stærsta sigurinn vann þó lið Aftureldingar í C-riðli,sigraði Hvergerðina 22:0 í Mosfells- sveitinni. Það dugði þó ekki Aftureldingu til að komast í úr- slit. Lokastaða í riðlakeppni 4. flokks varð þessi, að frádregnum þeim leikjum sem ekki höfðu borist úrslit í tæka tíð. A-riðill: Haukar-Valur....................0:7 Týr-KR..........................0:6 Valur-fBK.......................2:0 IBK-Vfklngur Haukar-Fram fBK-l'K KR-fR Týr-Valur 1:5 2:8 0:1 5:1 0:9 1:3 Fram-ÍBK 6:3 fA-Haukar 13:1 fR-Vikingur 0:2 Valur-Þróttur R 0:1 fR-Valur Vfklngur-KR 2:0 Þróttur R.-fK 5:3 (K-lR ÍK-Týr 12:0 Valur-KR 0:1 f A-Rýr ÍA 10 8 1 1 40:13 17 Vfklngur 10 8 0 2 31:6 16 KR 10 7 1 2 33:12 15 Valur 10 6 1 3 23:8 13 Fram 8 5 0 3 28:16 10 ÍK 10 5 0 5 25:26 10 ÞrótturR 9 4 2 3 27:21 10 IR 10 2 1 7 9:21 5 ÍBK 8 1 2 5 13:25 4 Týr 8 1 0 7 8:38 2 Haukar 9 0 0 9 5:66 0 B-riðill: Lniknir R.-Grindavík 1:2 Stjarnan-Vföir 5:1 14:0 Leiknir R.-Stjamar i 0:5 FH-Breióablík 0:2 ÞórV.-ReynirS 4:0 4. flokkur fram og skoraði níu! Grlndavfk-Breiðabllk 3:2 Fylklr-Leiknlr R 4:0 Reynir S.-Grlndavfk. 0:2 Stjarnan-FH 7:0 Belðablik-Grótta 9:0 ÞórVe.-Vfðir FH-Fylkir LelknirR.-ÞórVe Fylklr-Þór Ve 0:0 B-riðill: Leiknir R.-Grindavfk 1:2 Stjarnan-Víðir 5:1 Grlndavfk-Grótta 14:0 Leiknir R.-Stjaman.. 0:5 FH-Breiðablik 0:2 Þór V.-Reynlr S 4:0 Grindavík-Breiðablik 3:2 Fylkir-Lelknir R 4:0 0:2 Stjárnan-FH 7:0 Ðreiðablik-Grótta.... 9:0 ÞórVe.-Vfðir FH-Fylklr LeiknirR.-ÞórVe Fylkir-ÞórVe Stjarnan 8 8 0 0 41:2 16 9 7 1 1 33:9 15 ÞórVe 9 5 2 2 20:8 12 Ðreiðablik 9 5 1 3 21:8 11 Vfðir 9 4 2 3 17:13 10 FH 9 5 0 4 19:19 10 Fylklr 9 2 2 5 14:15 6 ReynirS 9 12 6 9:34 4 LeiknirR 9 1 1 7 12:24 3 Grótta 8 0 1 7 3:57 1 C-ríðill: fBf-Hveragerði.....................6:0 Grettlr-Hverageröi.................6:0 Afturelding-Stokkseyrl.............6:2 Stokkseyri-Grettir.................0:1 Njarðvfk-Grettir...................1:0 Afturelding-Hveragerðl............22:0 fBf-Selfoss........................1:5 Stokkseyri-Skallagrímur............1:3 Grettir-Selfoss....................1:2 Aftureldlng-Njarðvík...............3:4 NJarðvík-Skallagrfmur............S.gaf Hveragerði-Skallagrímur............0:8 Aftureldlng-Grettir................2:0 Njarðvfk ...8 7 0 1 ...9 6 12 33:10 14 47:11 13 ÍBÍ ...9 5 0 4 29:11 10 Grettir ...8 4 0 4 14:8 8 VfkingurÓI ...5 3 11 20:9 7 Skallagrimur ...8 2 1 5 14:17 5 Stokkseyri 7 1 0 6 17:20 2 ÞórÞ ...6 10 5 3:47 2 Hveragerðl ...9 0 0 9 5:78 0 D-riðill: KS-Hvöt 3:1 Hvöt-Þór A 1:8 KA-KS 9:1 2:1 Tlndastóll-KA 0:9 KS-ÞórA 1:3 0:8 KA ....5 5 0 0 40:0 10 Þór A 5 4 0 1 27:4 8 Tlndastóli 5 2 0 3 13:19 4 KS 4 10 3 5:18 2 Hvðt 5 10 4 5:25 2 Vöisungur 4 10 3 4:28 2 E-riðill: Súlan-Þróttur N Huginn-LeiknirF.... Sindri-ÞrótturN 0:20 Slndri-Súlan 5:0 5:1 Höttur-Sindri 1:3 12:0 ValurRf.-Lelknir F.. 1:1 .6411 36:4 9 LeiknirF .6 3 3 0 22:6 9 Höttur .6312 13:11 7 .6 3 0 3 24:12 6 ÞrótturN ..6 3 0 3 20:11 6 ValurRf ..6 2 13 19:15 5 Huglnn ..6 0 0 6 1:76 0 í A-riðli úrslitakeppninnar sem nú stendur yfír á Selfossi leika saman í riðli, annars vegar ÍA, Stjaman, Selfoss og Súlan, og hins vegar Víkingur, KR, Grindavík og KA. - VS Föstudagur 17. ágúst 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.