Þjóðviljinn - 17.08.1984, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 17.08.1984, Blaðsíða 11
LÝÐVELDI í40 ÁR Á MNG VÖLL Sumarferð Alþýðubandalagsins á Þingvöll verður laugardaginn 18. ágúst. Brottför úr Reykjavík verður kl. 9.00 árdegis frá Umferðarmiðstöðinni. Aðaláningarstaður ferðarinnar verður á Efrivöllum. Þaðan verða skipulagðar gönguferðir og þar verðurfluttfjölbreyttdagskrá. Kynnir: Ásdís Þórhallsdóttir Meðal dagskráratriða í sumarferð Alþýðubandalagsins má nefna: 1. Séra Heimir Steinsson þjóðgarðsvörður ávarparfarþega. 2. Þytur-lítiðeinleiksverkfyrirtrompet eftir Atla Heimi Sveinsson tónskáld. Frumf lutningur: Ásgeir Steingrímsson. 3. Halldór Laxness rithöfundur les kafla úr íslandsklukkunni. 4. Svavar Gestsson formaður Alþýðubandalagsins f lytur ávarp. 5. Kórsöngur, blandaður kór undir stjórn Sigursveins Magnússonar. 6. Fjöldasöngur 7. Vinningsnúmer ferðahappdrættisins kynnt. Dagskrá og leikir fyrir börn á öllum aldri verður í umsjá félaga í Alþýðubandalaginu í Hafnarfirði. Heimferð verður kl. 18.00 en einnig geta þeir sem þess óska komist heim kl. 16.00. Aðalfararstjóri verður Jón Böðvarsson. Honum til aðstoðar verða að vanda valinkunnir leiðsögumenn í hverjum bíl. Forsala farmiða og skráning farþega fer fram á skrifstofu Alþýðubandalagsins að Hverfisgötu 105. Síminn er 17500. Verð farmiða er kr. 300.- fyrir fullorðna og kr. 150.- fyrir börn sem taka sæti. Takið helgina strax frá, merkið við á aimanakinu og skráið ykkur í síma 17500. _ , . . Ferðanefnd

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.