Þjóðviljinn - 22.08.1984, Blaðsíða 14
RUV
Klukkan 21.50 er þáttur um flug í íslenska sjónvarpinu. Þetta er úr
safni sjónvarpsins, þáttur sem var sýndur 1969. Tilefni þess að hann
verður endursýndur nú er af því að hálf öld er síðan fyrst var flogið hér
á landi. í þættinum er rakin saga flugsins á íslandi 1919-1969 og
stuðst er við gamlar kvikmyndir. Umsjónarmenn eru Markús Örn
Antonsson og Ólafur Ragnarsson.
RAS 1
Miðvikudagur
22. ágúst
7.00Veöurfregnir. Fróttir.
Bæn. f bítið. 7.25
Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorö-
Málfríöur Finnbogadótt-
irtalar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Eins og ég
væri ekki til“ eftir Ker-
stin Johansson. Sig-
urður Helgason les þýð-
ingusína (7).
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
Þulurvelurogkynnir.
fO.OOFréttir. 10.f0Veður-
fregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.)
10.45 Islenskir einsöng-
varar og kórar syngja.
11.15 Vestfjarðarútan.
Stefán Jökulsson tekur
saman dagskrá úti á
landi.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
13.30 Carole King, Neil
Sedaka o.f I. syngja og
leika.
14.00 „Við biðum“ eftir
J.M. Coetzee. Sigurlína
Davíðsdóttir les þýðingu
sína(11).
14.30 Miðdegistónleikar.
T ríósónata í C-dúr eftir
GeorgPhilippTele-
mann. Armand Van de
Velde, Jos Rademak-
ers, Fransde Jongheog
Godelieve Gohil leika á
fiðlu, flautu.fagottog
sembal.
14.45 Popphólfið-Jón
Gústafsson.
15.30 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15Veðurfregnir.
16.20 Sfðdegistónleikar.
a) Óður um látna prins-
essu eftir Maurice Ra-
vel. Suisse Romande
hljómsveitin leikur; Ern-
est Ansermet stj. b) Sin-
fónía nr. 5 í B-dúr D485
eftirFranzSchubert.
Nýja Fílharmóníuhljóm-
sveitinleikur;Dietrich
Fischer-Dieskaustj.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Til-
kynningar.
19.50 Viðstokkinn.
Stjórnandi:Gunnvör
Braga. .
20.00 Var og verður. Um
íþróttir, útilíf o.fl. fyrir
hressa krakka. Stjórn-
andi: Hörður Sigurðar-
son.
20.40 Kvöldvaka. a) Þátt-
ur um kirkju og presta.
Þórunn Eiríksdóttir tekur
saman og flytur. b) Úr
Ijóðum Einars Bene-
diktssonar. Guörún
Aradóttir les.
21.10 Sönglög eftir Jo-
hannes Brahms. a)
Rapsódíaop. 53 fyrir
altrödd, karlakórog
hljómsveit við kvæði
eftirGoethe. b)Nenia
op. 82, lag fyrir karlakór
við kvæði eftir Schiller.
Flytjendur: Alfreda
Hodgson, kór og hljóm-
sveit útvarpsins í Múnc-
hen; Bernard Haitink stj.
21.40 Utvarpssagan:
„Vindur, vindur vinur
minn“ eftir Guðlaug
Arason. Höfundur les
(18).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.35 Aldarslagur. Úr
stjórnfrelsisbaráttu (s-
lendinga 1908-1918.
Umsjón: Eggert Þór
Bernharðsson. Lesari
með honum: Þórunn
Valdimarsdóttir.
23.15 íslensk tónlist.
„Samstæður" kammer-
djass eftir Gunnar Reyni
Sveinsson. Gunnar
Ormslev, Jósef
Magnússon, Reynir
Sigurðsson, Örn Ár-
mannsson, Jón Sig-
urðsson og Guðmundur
Steingrímsson leika;
höfundurinnstj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
úríslenskupoppi. Við-
tal. Gestaplötusnúður.
Nýoggömultónlist.
Stjórnendur: Kristján
Sigurjónsson og Sig-
urðurSverrisson.
14.00-15.00 Út um hvipp-
inn og h vappinn. Létt
lög leikin úr ýmsum átt-
um. Stjórnandi: Inger
Anna Aikman.
15.00-16.00 Nú erlag:
Gömul og ný úrvalslög
að hætti hússins.
Stjórnandi: Gunnar Sal-
varsson.
15.00-16.00 Nálaraugað.
Djass-rokk. Stjórnandi:
Jónatan Garðarsson.
17.00-18.00 Úrkvenna-
búrinu. Hljómlist flutt
og/eða samin af konum.
Stjórnandi: Andrea
Jónsdóttir.
RAS 2
Miðvikudagur
22. ágúst
10.00-12.00 Morgunþátt-
ur. Rólegtónlist. Fréttir
SJONVARPIÐ
Miðvikudagur
22. ágúst
19.35 Söguhomið
Hjartalausi risinn
norsktævintýri. Sögu-
maður Halldór Torfa-
son. Umsjónarmaður
Hrafnhildur Hreinsdótt-
ir.
19.45 Fréttaágripátákn-
máli
20.00 Fréttirog veður
20.25 Auglýsingarog
dagskrá
20.35 Nýjastatækniog
vfsindi Umsjónarmað-
urSigurðurH. Richter.
21.00 Friðdómarinn
Lokaþáttur. Bresk-
írskur myndaflokkur í
sexþáttum. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
21.50 ÚrsafniSjón-
varpsins Flug á fs-
landi í f immtíu ár Þátt-
ur sem gerður var árið
1969 í tilefni afþvíað
hálf öld var þá liðin síð-
an fyrst var flogið hér á
landi. Rakinersaga
flugsáíslandi 1919-
1969ogstuðstvið
gamlarmyndir. Umsjón-
armenn:MarkúsÖrn
Antonsson og Ólafur
Ragnarsson.
22.45 Fréttirfdagskrár-
lok.
SKUMUR
KÆRLEIKSHEIMILiÐ
_ 4-
^-zr
Copyright 1984 .
The Register ond Tnbvne ■
Syndicofe, Inc.
Við erum að byggja baðströnd.
ASTARBIRNIR
DODDI
GARPURINN
I BLIÐU OG STRIÐU
Ég veit að henni batnar
sennilega...
En að horfa á rúmið
hennar autt og tómt...
Hvað er að þér,
Nonni minn? Um hvað ertu
c að hugsa?
FOLDA
Súsanna gleymdi
dúkkunni sinni
-<S
o
<D Bulls
Til hvers er hún
fyrst hún virkar
ekki?
/ /
SVINHARÐUR SMASAL
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 22. ágúst 1984