Þjóðviljinn - 07.09.1984, Qupperneq 1
Ráftherrar storma á Mtnni riklsstjómarfundlnn í gær. Albert kemur úr gagnstnöii átt. Ljósm. Atll.
Ríkisstjórnin
Fjárlagagerðin strand í ríkisstjórninni.
Bankarnir loka á öll ný útlán ogframlengingar.
Staðan verri „en hún hefur verið íáratugi<(.
Stuttifundurinn breyttist í harða deilu ráðherranna sem stóð langtfram á kvöld.
Steingrímur varð að aflýsa blaðamannafundinum.
Það er bara kommusetningin
eftir, sagði Þorsteinn Pálsson
formaður Sjálfstæðisflokksins
þegar þingflokkarnir höfðu í
fyrradag fjallað um efnahags-
stefnuna, Q árlaga vandann og
óskalistann frá formönnum
stjórnarflokkanna. Ríkisstjórn-
arfundurinn í gærmorgun átti að
vera stuttur og Steingrímur Her-
mannsson hafði látið blaðafull-
trúa ríkisstjórnarinnar boða
blaðamannafund kl. 15.00 til að
kynna samkomulagið. Síðan átti
á Framsóknarfundi á Hótel Sögu
að baða sig í árangrinum.
En þá tók veruleikinn völdin
og ráðherramir lentu í hörku-
deilum um hvemig ætti að leysa
hin raunvemlegu vandamál.
Fjárlagagerðin reyndist í algemm
hnút. Viðskiptahallinn hafði ver-
ið skilinn eftir. Ekkert raunhæft
lá á borðunum um erlendu skuld-
imar. Ríkisstjómarfundurinn
stóð í marga klukkutíma. Upp úr
hádeginu var blaðamannafundin-
um aflýst. Síðdegis gáfu bankam-
ir út tilkynningu um að þeir hefðu
lokað á öll ný útlán og fólk og
fyrirtæki fengju ekki framleng-
ingu á eldri lánum.
Um kl. 17.30 kom ríkisstjómin
á ný saman til fundar. „Það verð-
ur engin niðurstaða á fjárlagalot-
unni nú“, sagði forsætisráðherra í
viðtali við Þjóðviljann. „Fjár-
málaráðherrann er ekki sérstak-
ur Þrándur í götu. Spurðu Ragn-
ar Arnalds hvemig sé að ná sam-
an fjárlögum", sagði forsætisráð-
herra stuttur í spuna. Á einum
sólarhring höfðu hin raunvem-
legu vandamál breytt óskalista-
leikriti Þorsteins og Steingríms í
hreina martröð.
Á fundi ríkisstjómarinnar risu
harðar deilur milli ráðherranna
um gmndvöll fjárlaganna á næsta
ári. Margir ráðherranna vildu
koma sér hjá niðurskurði og Al-
bert Guðmundsson setti þeim
Þorsteini og Steingrími stólinn
fyrir dymar. Þegar þessar deilur
stóðu sem hæst kom tilkynningin
frá viðskiptabönkunum eins og
reiðarslag. Þar segir að í pening-
amálunum hafi „keyrt um þver-
bak í ágústmánuði. Staða bank-
anna er nú verri en hún hefur ver-
ið í áratugi... Bankamir hljóta
enn að draga mjög úr útlánum.
Fyrst um sinn verður það að vera
í þeim mæli að næst sé tekið fýrir
ný útlán... Ennfremur verður
framvegis ekki unnt að semja um
lengingu lána í þeim mæli, sem
áður hefur tíðkast.“
Það em ekki nema nokkrar
vikur síðan ríkisstjórnin taldi sig
vera búna að leysa vanda banka-
kerfisins með því að gefa vextina
„frjálsa“. Þorsteinn Pálsson kall-
aði þær aðgerðir mestu tímamót í
efnahagsstjóminni í marga ára-
tugi. Nú er ljóst að tímamótin em
þveröfug. Bankamireru komnirí
algert strand og loka bara á útlán-
astarfsemina. Kenning markaðs-
kreddunar hefur reynst blöff.
Ríkisstjómin mun halda áfram
að funda í dag.
m/v/ór
Samningarnir
Lítiö miðar áfram
GuðmundurJ: Þeir eru staðir.
Magnús Gunnarsson: Fœristí rétta átt
Pað miðar lítið. Það kom til dæmis ekkert út úr þessum fundi okkar
og Vinnuveitendasambandsins í morgun, sagði Guðmundur J.
Guðmundsson formaður Dagsbrúnar í gær við Þjóðviljann.
„Þeirra tilboð em svo lítil og óljós að við gátum ekki gert nein
gagntilboð. Þeir em staðir“. Guðmundur bætti við að framhaldið yrði
fiklegast þannig að Verkamannasambandið myndi halda sambands-
stjómarfund á mánudag, og á þriðjudag yrði svo annar fundur með
Vinnuveitendasambandinu.
„Við emm að færast í rétta átt“, sagði hins vegar Magnús Gunnars-
son hjá Vinnuveitendasambandinu, „menn em famir að horfa á réttu
vandamálin. En þetta gengur hægt“. í gær var haldinn framkvæmda-
stjómarfundur hjá VSl þar sem menn veltu vöngum yfir stöðunni.
Samkvæmt heimildum Þjóðviljans var meðal annars rætt um mögu-
legan samningafund við iðnverkafólk yfir helgina, en ýmsir iðnrekend-
ur em orðnir órólegir með stöðu samninganna, einkum eftir að fréttist
af því að Iðjufélögin hyggðust afla sér verkfalísheimildar á næstunni.
Á mánudaginn munu svo vinnuveitendur halda sambandsstjómar-
fund, en í því eiga sæti 62 manns hvaðanæva að af landinu. Sá fundur
mun því verða nokkurs konar herráðsfundur, og vænta má að uppúr
því komi í ljós hvort VSÍ er alvara í að semja, eða hvort Friedman-
haukamir svokölluðu, sem vilja verkfall, hafa náð yfirhendinni.
-ÖS