Þjóðviljinn - 28.10.1984, Page 9

Þjóðviljinn - 28.10.1984, Page 9
ALÞYÐU BAN DALAGIÐ Öflugt starf í verkfallinu í blaðleysinu síðustu vik- urnar hefur Alþýðubandalag- ið reynt að halda uppi öflugu upplýsingastarfi á höfuðborg- arsvæðinu. Fjölmenni hefur verið daglega í flokksmiðstöð- inni og þá einkum um helgar þegar haldin hafa verið sér- stök opin hús. Einar Karl Haraldsson fram- kvæmdastjóri Alþýðubandalags- ins sagði í samtali við Þjóðviljann að forystumenn í verkalýðshreyf- ingu og Alþýðubandalagi hefðu haft framsögu á opnu húsi flokks- ins um helgar og menn skipast á fréttum úr baráttunni og metið stöðu mála. Þá hefði Alþýðu- bandalagið í Reykjavík staðið fyrir fjölmennum félagsfundi ný- verið um stöðuna í kjaramálun- um og þingflokkur framkvæmd- astjómar og stjórn verkalýðsmál- aráðs haldið fundi. Um helgina verða kjördæmis- þing Alþýðubandalagsins haldin á Norðurlandi vestra og í Vestur- landskjördæmi. Opið hús verður að venju í flokksmiðstöðinni, Hverfisgötu 105 á sunnudag frá 3-6 og hafinn er undirbúningur fyrir flokksráðsfund sem haldinn verður í Reykjavík um miðjan næsta mánuð. 1 verkfalli bókagerðarmanna gaf Alþýðubandalagið út eitt fréttabréf sem dreift var í þús- undum eintaka en bæði flokkur og útgáfustjórn Þjóðviijans tóku Rjúpnaskyftur árabil efnt til námskeiða um notkun áttavita og hefst hið næsta miðvikudaginn 7. nóvember kl. 20.00 í Skátahúsinu við Snorra- braut. Þátttökugjald er 350.- og er námskeiðið öllum opið. Því miður hendir það stundum að rjúpnaskyttur og annað fjalla- fólk lendir í villu og getur þá eina bjargráðið verið það að kunna á áttavita og kort. Hjálparsveit skáta hefur um Elnar Karl: Opið hús um helgar og tfðir almennir fundir. þá afstöðu að virða með öllu verkfall bókagerðarmanna. Einar Karl sagði að félagar í Alþýðubandalaginu hefðu verið og væru mjög virkir í verkfalls- baráttunni og starfað vel með sín- um félögum. Það væri höfuðmál- ið og stjómmálaflokkar ættu ekki að vera neinir senuþjófar í þeirri baráttu sem nú væri háð. Alþýðu- bandalagið teldi það sitt hlutverk að halda dyrum opnum milli þeirra verkalýðssamtaka sem nú ættu í verkfalls- og kjarabaráttu. -lg- Óumdeílanlega hæstu innlánsvextir ^18 mánaða sparireikningar Búnaðarbankans bera 27,5% nafnvexti, eða 29,4% ársávöxtun ^Vextir eru lausir til útborgunar 2svar á ári, 6 mánuði í senn. Búnaðarbankinn mun ávallt leitast við að veita hæstu vexti sem í boði eru hverju sinni. BUNAÐARBANKI ÍSLANDS Traustur banki Á sex mánaða fresti er óhreyfð innstæða borin saman við ávöxtun verðtryggðra reikninga með 6.5% vöxtum og hagstæðari kjörin látin gilda. Slík trygging er sérstaklega mikilvæg í ótryggu ástandi þjóðmála. Sparisjóðurinn í Keflavík, — Sparisjóður Kópavogs, — Sparisjóður Mýrasýslu, — Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, — Sparisjóður vélstjóra.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.