Þjóðviljinn - 08.01.1985, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.01.1985, Blaðsíða 8
NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun mun í samvinnu viö ýmsa aðila efna til sýningar og dagskrár dagana 1 .-4. júní 1985 undir yfirskriftinni Myndbönd og skólastarf Tilgangurinn er aö gefa kennurum, skólastórum, for- eldrum og öörum þeim sem hafa áhuga á aö eiga þess kost að kynnast því hvernig unnt er að nota myndbönd í kennslu. Stefnt er aö því aö sýna þaö helsta sem er á boðstól- um hérlendis á þessu sviði. Hér má nefna mynd- bandstæki, upptökuvélar, sjónvarpstæki og skjái, auk hvers kyns myndbandaefnis sem hentar í skólastarfi. í tengslum viö sýninguna veröur efnt til fjölbreyttrar dagskrár; fyrirlestra, fræðslufunda, kynninga og stuttra námskeiða. Þeir sem hafa áhuga á að kynna tæki.efni, þjónustu eða starfsemi á sýningunni eða í tengslum við dag- skrána eru vinsamlega beðnir um að snúa sér til Kennslumiðstöðvar Námsgagnastofnunarfyrir 1. feb- rúar 1985 (sími 281 98). Starfskraftur - lögfræðiskrifstofa Lögfræöiskrifstofa óskar eftir starfskrafti. Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst, vera tölu- glöggur og hafa vald á bókhaldi, auk hæfni til annarra venjulegra skrifstofustarfa. Einhver tölvukunnátta æskileg. Stundvísi og reglu- semi áskilin. Eiginhandarumsóknir leggist inn á auglýs- ingadeild Þjóðviljans fyrir 14. janúar n.k. merkt „Töluglöggur starfskraftur11. fFjölbrautaskóli Suðurnesja ÖLDUNGADEILD Þeir sem hyggjast stunda nám við öldungadeild FS á vorönn 1985 eru beðnir að koma til fundar í skólanum miðvikudaginn 9. janúar kl. 18. Stundaskrár og bóka- listar verða lögð fram og nemendur beðnir að greiða innritunarcijald, kr. 1.800.- Skólameistari. fFjölbrautaskóli Suðurnesja _ DAGSKÓLI Vorönn 1985 hefst miðvikudaginn 9. janúar 1985. Þann dag verða stundaskrár afhentar og bókalistar lagðir fram. Nýnemar eru beðnir að koma kl. 10 en aðrir nemar kl. 10-14. Kennsla hefst skv. stundaskráfimmtudaginn 10 janú- ar. Skólameistari. Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma Elín Guðbjarnadóttir Hátúni 12 áður Sólbakka við Laugalæk verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 9. janú- ar kl. 13.30.. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Þeim, sem vildu minnast hennar er bent á Sjálfsbjörg, félag fatlaðra, Reykjavík. Sigurður Guðmundsson Guðný Sigurðardóttir Sigríður Sigurðardóttir tengdabörn og barnabörn. Börnin höfðu stjörnuljós og kyndla meðferðis en flest voru þó of upptekin af gandreiðinni um völlinn til að huga að slíku mynd-eik- álfabrennu Best að halda vel í hann pabba! Aldrei að vita hverju álfakóngar taka upp á! mynd-eik- Grýla og Leppalúði í fullum skrúða. Myndin er reyndar dálítið hreyfð en það er vegna þess að Ijósmyndarinn tók hana á hlaupum, svo lafhræddur varð hann við þau hjónin. Mynd-eik- 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJfNN Þriðjudagur 8. janúar 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.