Þjóðviljinn - 08.01.1985, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 08.01.1985, Blaðsíða 14
ÚTVARP—SJÓNVARP RÁS 1 Þriðjudagur 8. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15Veöurfregnir. Morgunorð - Eggert G. Þorsteinssontalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elsku barn“. Andrés Indriða- son les sögu sína(2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00Fréttir. 10.10Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 „Man ég það sem lönguleið" Ragn- heiður Viggósdóttir sér umþáttinn. 11.15ViðPollinn. Um- sjón: IngimarEydal (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurlregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Um- sjón: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 13.30 Djass, blús og reaggitónlist. 14.00 „Þættir af kristini- boðum um víða ver- öld“eftirClarence Hall. Saga um nútíma kraftaverk. Starf Merr- ellsVoriesíJapan. (Síðari hluti). Astráður Sigursteindórsson les þýðingusína(5). 14.45 Upptaktur- Guð- mundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a) Sinfónía nr. 5ÍB-dúr ■ eftir Franz Schubert. Fíl- harmóníusveitin í Vín leikur; Karl Böhmstj.b) Tilbrigðiop. 51 eftirJo- hannes Brahms um stef eftir Joseph Haydn. Fíl- harmóníusveitin í Vín leikur; Sir John Barbir- ollistj. 17.10 Siðdegisútvarp- 18.00Fréttiráensku. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.50 Daglegt mál. Sig- urðurG.Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Barna-ogung- lingaleikrit: „Kata þor- irekki heim“ eftirMar- itu Lindquist í útvarps- leikgerð John Hollen. Þýðandi: Gyða Ragn- arsdóttir. Leikstjóri: Guðrún Ásmundsdóttir. Leikarar: Guðrún Marin- ósdóttir, Sigmundur Örn Arngrímsson, Guð- mundur Pálsson, Edda Guðmundsdóttir, Unnur Stefánsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir, Ragnar Kjartansson, Bríet Héð- insdóttir, Sigurður Jóns- son, Guðmundur Reynisson.Tryggvi Freyr Harðarson, Sig- rún Edda Björnsdóttir og Viðar Eggertsson. 20.40 Súrrealisminn Örn Ólafsson flytur fyrsta er- indisitt. 21.10 íslensktónlist. „Dimmalimmkóngs- dóttir",ballettsvítanr. 1 í 7 köflum eftir Skúla Hall- dórsson. Sinfóníuhljóm- sveit (slands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: Grettis saga. Oskar Halldórsson les (20). 22.00 Tónlist 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins.Orðkvöldsins. 22.35 Kammertónleikar Sinfóníuhljómsveitar Islands í Bústaða- kirkju 8. nóv. sl. Stjórn- andi:Páll P. Pálsson. Einleikari: Guðríður St. Sigurðardóttir. a) „Kan- on“fyrirþrjárfiðluraddir, bassa og sembal eftir Johann Pachelbel. b) „Konsertmúsík" fyrir pí- anó, málmblásaraog hörpu, op. 49, eftir Paul Hindemith. c) Sinfónía nr. 36ÍC-dúr„Linz“K. 425, eftir Wolfgang Am- adeus Mozart. Kynnir: ÝrrBertelsdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 8. janúar 19.25 SúkemurtíðSjö- undi þáttur. Franskur teiknimyndaflokkurí þrettán þáttum um geimferðaævintýri. Þýð- andiogsögumaður Guðni Kolþeinsson. Lesari með honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Heilsaðuppáfólk 5. Jón Magnússon f rá Staðí AðalvikÁferð sjónvarpsmanna um Vestf irði var staldrað við á ísafirði og heilsað upp áJónMagnússonen hann ól mestan aldur sinnibyggðinnisem fyrrum var norðan Isafj- arðardjúps.ispjallivið Ómar Ragnarsson rifjar Jónuppfyrri tímaá þessumslóðum. 21.10 Njósnarinn Reilly Lokaþáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur ítólf þáttum. I síðasta þætti brá Reilly sér enn í njósnaferð til Sovétríkj- anna. Þar er hann hand- tekinn að undirlagi Sta- líns. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Kastljós Þátturum eriend málefni. Umsjón- armaðurögmundur Jónasson. 22.35 Fréttir í dagskrár- lok. RÁS 2 Þriðjudagur 8. janúar 10:00-12:00 Morgunþátt- ur Stjórnandi: Páll Þor- steinsson. 14:00-15:00 Vagg og velta Stjórnandi:Gísli Sveinn Loftsson. 15:00-16:00 Með sinu lagi Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjórn- andi:SvavarGests. 16:00-17:00 Þjóðlaga- þátturStjórnandi: Krist- • jánSigurjónsson. 17:00-18:00 Frístund Unglingaþáttur. Stjórn- andi: Eðvarð Ingólfs- son. < UMFERÐARMENNING STEFNULJÓS skal jafna gefa í tæka tíð. yUMFERÐAR RÁÐ 18 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 8. janúar 1985 KÆRLEIKSHEIMIUÐ Var litli trommuleikarinn eini krakkinn sem boðið var í fæðingar- veislu Jesús? Kjararáð Blaðamannafélagsins hefur ákveðið að héreftir verði hætt að eltast við kjarasamning prentara SKÚMUR og allri tafsamri viðleitni til kjarabaráttu þarmeð hætt Launahækkun verður þess í stað miðuð við breytingar á þingfararkaupi. FOLDA I BLIÐU OG STRIÐU SVÍNHARÐUR SMÁSÁL

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.