Þjóðviljinn - 09.01.1985, Page 2

Þjóðviljinn - 09.01.1985, Page 2
FRETTIR Bátaflotinn TSr" 200 undanþágum hafnað Nýjar og hertar reglur um undanþágur til yfirmanna. Víða gengur erfiðlega að manna hátana fyrir vertíð. Helgi Laxdal form. Vélstjórafélagsins: Erum eins sanngjarnir og hœgt er Um 200 undanþágum fyrir yfír- menn á fiskiskipum hefur ver- ið hafnað, en það er um 10% af öllum undanþágubeiðnum sem liggja fyrir nú í upphafí vertíðar. Ný lög tóku gildi um áramótin sem þrengja mjög möguleika á undanþágum og eiga um leið að tryggja að þeir sem verið hafa á undanþágu til þessara starfa sæki sérstök námskeið og öðlist þannig starfsréttindi. Erfiðlega hefur gengið að manna flotann yfirmönnum víða á landinu nú í upphafi vertíðar þar sem lætur nærri að einni undanþágubeiðni hafi verið hafn- að á hvern einasta vertíðarbát. Er Þjóðviljanum kunnugt um að þó nokkrir bátar hafa enn ekki komist á sjó vegna skorts á menntuðum skipstjórum, stýri- mönnum eða vélstjórum. „Það er vissulega þrengt að Sjómannasamningarnir UÚhafnar öllurn kröfum Búast má við að til tíðinda dragi Sáttasemjari hefur haldið einn fund, þar sem við sátum með hin- um og þcssum sérfræðingum Vinnuveitendasamhandsins og það eina sem útúr þcim fundi kom var að öllum okkar kröfum var hafnað. A föstudaginn kemur hefur svo annar fundur vcrið boðaður að okkar ósk, sagði Ósk- ar Vigfússon formaður SSÍ að- spurður um gang mála í sjómann- asamningunum. Óskar sagði að þeir hjá Sjó- mannasambandinu hefðu verið á fundi með sjómönnum víðsvegar um landið að undanförnu. Hefði slíkur baráttuhugur verið í sjó- mönnum að hann sagðist sjaldan hafa orðið var við hann meiri. „Ef útgerðarmenn ætla að hafna öllum okkar kröfum og þæfa þannig málið þá á ég von á því að fljótlega dragi til tíðinda hjá sjómönnum, ef marka má það sem fram hefur komið á þess- um fundum," sagði Óskar Vig- fússon. - S.dór Gauksdalur Enn efstir Jóhann Hjartarson og Margeir Pétursson gerðu jafntefli í þriðju umferð á svæðamótinu í Gauksdal í gær. Þeir eru enn í efsta sæti með 2 vinninga ásamt þremur öðrum skákmönnum. Helgi Ólafsson tefldi við Curt Hansen sem er heimsmeistari unglinga og lauk skákinni með jafntefli. Helgi er kominn með V/2 vinning. - Ig- þessu en ég tel að við séum eins sanngjarnir og hægt er ef við ætl- um að komast út úr þessum und- anþágum einhvern tímann“, sagði Helgi Laxdal formaður vélstjórafélagsins en hann á sæti í nefnd þeirri er fer með unda- nþágumálin. Helgi vildi ekki kannast við að Hættan á barnadauða í fæðingu eða á fyrstu vikum eftir fæð- ingu er verulega háð því hversu oft konur koma til forskoðunar, auk lengdar meðgöngutímans og aldurs móður. I síðasta hefti Læknablaðsins segir að mæður hér á landi komi vanalega í 9-10 forskoðanir, en móðir sem kemur eingöngu í 3 forskoðanir er í þre- faldri hættu á að missa barn sitt. Mæðraskoðun fer fram á heilsugæslustöðvum úti á lands- byggðinni og á heilsuverndar- stöðvunum í Reykjavík og á Ak- ureyri. Hjá landlæknisembættinu fengum við að vita að mikilvæg- ast væri að mæður kæmu í skoðun sem fyrst eftir að þær eru orðnar ófrískar. Eftir það eru þeim gefn- ir upp ákveðnir skoðunartímar. Hins vegar geta heilbrigðisyfir- völd ekki fylgt reglubundnum skoðunum eftir fyrr en mæður hafa komið í 1. skoðun. Ef barn fæðist á 36. viku, sem er 4 vikum fyrir fullan meðgöng- utíma, eru líkurnar á burðarmáls- dauða 100 á móti 1000, en ekki nema 3 á móti 1000 ef barnið fæð- ist á 40. viku. Ef meðgangan fjöldi skipa kæmust ekki út vegna hertra reglna. „Ég var vestur á Snæfellsnesi í síðustu viku og þetta eru sárafá skip sem þá voru í vandræðum en ég veit ekki hvort þeir eru búnir að ráða fram úr þessu í dag.“ Nýju reglurnar fela m.a. í sér að enginn fær undanþágu til yfir- verður lengri en fullur meðgöng- utími eykst hættan aftur, og því er afar mikilvægt að konur komi sem fyrst í skoðun til þess að auðveldara sé að greina aldur fósturs. AsíSastliðnu ári voru gefin út 80 titlar hjá Félagi íslenskra hljómplötuútgefenda. Söluhæsta íslenska platan var plata Kristins Sigmundssonar sem seldist í um það bil 6000 eintökum. í öðru sæti voru Stuðmenn með plötu sína Kókostré og hvítir mávar en fyrsta plata Das Kapital Lili Mar- lene var í þriðja sæti. Safnplötur svokallaðar, þar sem blandað er saman erlendum mannsstarfs sem ekki hefur verið á undanþágu áður. Þeir sem óska eftir endurnýjun á undanþágu verða að greiða sérstakt gjald sem rennur til námskeiðahalds sem undanþágumönnum er gert skylt að sækja til að öðlast rétt- indi. Aðstoðarlandlæknir sagði í samtali við Þjóðviljann að þessi mál væru í allgóðu lagi hér á landi og fremur fátítt að mæður komi ekki til fyrstu skoðunar, en þetta sýndi jafnframt mikilvægi mæðr- lögum og íslenskum voru einnig mjög vinsælar. í þeim hópi var platan Endurfundir söluhæst. Var mun meiri sala í plötum um þessi jól en jólin í fyrra. Þrátt fyrir það og þrátt fyrir tiltölulega lágt verð, 499 krónur, hefur salan ekki náð sér á strik frá því 1978. Jón Ólafsson hjá Félagi ísl. hljómplötuútgefenda taldi þó út- gefendur mega vel við una. Hann benti á að samkeppni um huga og tíma fólks væri mun meiri nú en Þá eru stjórnkerfisbreyting- arnar hjá Reykjavíkurborg um garð gengnar! Fiskrétta- almanak Sjávarútvegsráðu- neytið rekur áróður fyrir bœttri meðferð sjávarafla Sjávarútvegsráðuneytið hefur tekið upp þá nýbreytni að gefa út sérunnið almanak fyrir yfirstand- andi ár og er það liður í átaki ráðuneytisins fyrir bættri með- ferð sjávarafia. Á almanakinu er að finna ýms- an fróðleik um sjávaraflann svo og uppskriftir af ýmsum sjávar- réttum. Hver mánuður er tileink- aður einstökum nytjafiski er veiðist hér við jtrendur. Ýmislegt fróðlegt er tínt til og gefin upp- skrift að glæsilegum sjávarrétti úr viðkomandi fisktegund. Ufsinn er fiskur janúarmánað- ar og ýsan tekur við í febrúar, þá er það saltfiskur, steinbítur, þorskur, lúða, rauðspretta, karfi, hörpufiskur, rækja, síld og skötu- selur í árslok. Kristín Magnússon skrifstofu- stjóri í sjávarútvegsráðuneytinu hafði umsjón með útgáfu alman- aksins, Sigurður Örn Brynjólfs- son sá um hönnun, fiskréttir eru frá Friðrik Sigurðssyni og texta- höfundar eru þau dr. Alda Möller, Þórður Eyþórsson og Gunnar Jónsson. averndar og góðrar fjölskyldu- ráðgjafar. Heilsugæslustöðvarn- ar gegna nú iykilhlutverki í mæðraverndinni og í því að ná til þeirra kvenna sem af einhverjum ástæðum eru tregar til að koma til læknisskoðunar. verið hefði fyrir nokkrum árum og því varla hægt að búast við sömu sölu og t.d. 1978 þó verðið hefði haldist svo að segja óbreytt. Plötur seljast meira en snældur enn sem komið er Jón bjóst við að það hlutfall mundi snúast við næstu árin eins og gerst hefði víð- ast hvar í heiminum. Hann gat þess að lokum að salan á íslensk- um plötum væri um það bil þriðj- ungur af heildarsölunni. - aró -lg- Mœðraskoðun Burðaimálsdauði fátíður Þreföld hœtta á að missa barn komi verðandi móðir aðeins í3forskoð- anir. Níu til tíuforskoðanir algengar ólg. íslenskar hljómplötur 80 titlar gefnir ut Kristinn Sigmundsson seldist best eða í6000 eintökum 2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 9. janúar 1985

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.