Þjóðviljinn - 09.01.1985, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 09.01.1985, Blaðsíða 14
ÚTVARP—SJÓNVARP RÁS 1 Míðvikudagur 9. janúar 7.00 Veöurfregnir. Frétt- ir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Dag- legtmál. Endurt. þáttur SigurðarG.Tómas- sonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15Veðurfregnir. Morgunorð - Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elsku barn“ Andrés Indriða- son les sögu sína (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar.Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forust- ugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskirein- söng varar og kórar syngja. 11.15 Ur ævi og starfi ís- lenskra kvenna Um- sjón; Björg Einarsdóttir. 11.45 islensktmál Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frálaugardegi. 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.20 Barnagaman Um- sjón: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 13.30 Lögfrá Russlandi og Suður-Ameríku 14.00 „Þættiraf kristniboðum um víða veröid" eftir Clarence Hall „Líknarstörf í Bóli- víu“. Kristniboð doktors Franks Beck. Ástráður Sigursteindórsson les þýðingusína (6). 14.30 Miðdegistónleikar a. Forleikur að óperunni „Fidelio“eftirLudwig van Beethoven. Fíl- harmoníusveitin i Vin leikur; Leonard Bern- steinstj.b. „Espana", rapsódía eftir Emanuel Chabrier. Fílharmoníu- sveitin leikur; Riccardo Mutistj. 14.45 Popphólfið- Bryndís Jónsdóttir. 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islensktónlista. „Fimm stykki" fyrir pí- anó eftir John Speight. Sveinbjörg Vilhjálms- dóttir leikur. b. „Fjórir söngvar" eftir Pál P. Pálsson. ElisabetErl- ingsdóttirsyngurvið hljóðfæraundirleik. c. „Gloria“ eftir Atla Heimi Sveinsson. Anna Mál- friðurSigurðardóttir leikurápíanó. d. Sónata eftirMagnúsBlöndal Jóhannsson. Kristján Þ.Stephensen og Sig- urður I. Snorrason leika áóbóogklarinettu. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. SJÓNVARPIÐ Miðvikudagur 9. janúar 19.25 Aftanstund Barna- þáttur með innlendu og erlendu efni: Sögu- hornið-Töfraklukkan Sögumaður Sigurður Jón Ólafsson. Myndir eru eftirNínu Dal. Tobba, Litli sjóræn- inginn, og Högni Hinr- iks. 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirogveður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Meginlandí mótun 1. Steinarnir tala Breskur heimilda- myndaflokkur í þrem þáttum um náttúru og jarðsögu vesturhluta Bandaríkjanna. I fyrsta þætti er meðal annars lesið úr jarðlögum Mikl- agljúfurs í Coloradoríki og landrekskenningin höfðtil hliðsjónar. Þýð- andi JónO. Edwald. 21.30 Sagaumástog vináttu Annar þáttur. It- alskurframhalds- myndaflokkur i sex þátt- um. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 22.30 Eþíópia-þjóðí þrengingum. Endur- sýning. Einar Sigurðs- son fréttamaður, sem var á ferð i Eþíópíu fyrir röskum mánuði, lýsir neyðarástandinu í landinu. 22.55 Fréttir i dagskrár- lok. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.50 Daglegtmál. Sig- urðurG.Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum“ eftir Jón Sveinsson. Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnars- sonar(15). 20.20 Hvaðviltu verða? Starfskynningarþáttur í umsjá Ernu Arnardóttur og Sigrúnar Halldórs- dóttur. 21.00 „Letthe People Sing“ 1984 Alþjóðleg kórakeppni á vegum Evrópusambands út- varpsstöðva. 6. þáttur. Umsjón: Guðmundur Gilsson. Keppni bland- aðra kóra. 21.30 AðtafliGuðmund- urArniaugsson flytur skákþátt. 22.00 Horft í strauminn með Kristjáni frá Djúpa- læk. (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orðkvöldsins. 22.35 TímamótÞátturí tali og tónum. Umsjón: ÆvarKjartansson. 23.15 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrár- lok. RÁS 2 Miðvikudagur 9. janúar 10:00-12:00 Morgunþátt- urStjórnendur: Kristján Sigurjónsson og Jón Ól- afsson. 14:00-15:00 EftirtvöLétt dægurlög. Stjórnandi: JónAxelÓlafsson. 15:00-16:00 Núerlag Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórnandi: Gunnar Sal- varsson. 16:00-17:00 Vetrarbraut- inStjórnandi: Júlíus Einarsson. 17:00-18:00 Úr kvenna- búrinu Hljómlist flutt og/ eða samin af konum. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. KÆRLEIKSHEIMILiÐ En hvernig er hægt að leita að staf- setningu orðs ef þú veist ekki hvernig orðið er skrifað? yUMFERÐAR RÁÐ Drögum vel úr ferð við blindhæðir og brýr. GÓÐAFERÐ! SKÚMUR ÁSTARBIRNIR GARPURINN F0LDA I BLIÐU 0G STRIÐU SVÍNHARÐUR SMÁSÁL 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 9. janúar 1965

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.