Þjóðviljinn - 09.01.1985, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.01.1985, Blaðsíða 5
Svífum, svífum.. Gunnlaugur Briem, trommarinn í Mezzoforte fór á kostum. Ljósm.: EÓ. 1600 manns á hljómleikum á höfuöborgarsvæðinu veröur að teljast gott undir öllum kringumstæöum þó aö ekki fylli þeir Laugardalshöll. Þaö var íþrótta- og æskulýðsráð Reykjavíkur sem gekkst fyrir hljómleikum með þremur gamalkunnum og þekktum grúppum á sunnudag til styrktar hungruðum í Eþíópíu Andvirði þess sem safnaðist UMSJÓN: GUÐJÓN FRIÐRIKSSON nægir í hálfa flugvél af mjólk- urdufti. Stuðmenn, Mezzoforte og Ríó-tríó héldu uppi fjörinu og eins og sj á má af þessum myndum var það ekki með minna móti. Obbinn af áheyr'endum var korn- ungt fólk og það lét svo sannar- lega í sér heyra þegar Stuðmenn og Mezzoforte fóru á kostum í stuðinu. Sem sagt: Stuð í Laugar- dalshöll. -GFr Tónlist Stuð í Laugardals- höll Þeir eru æði! Ég tek mig til flugs Vááá! Húrra! ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.