Þjóðviljinn - 09.01.1985, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 09.01.1985, Blaðsíða 13
FRÉTTIR Dans Landinn keppir í samkvæmis- dansi í febrúarbyrjun taka íslend- ingar þátt í alþjóðlegri dans- keppni í fyrsta sinn. Keppt verð- ur í suðuramerískum samkvæm- isdönsum og eru keppendur frá Danmörku, Noregi, Englandi, Ástralíu og íslandi eins og fyrr var sagt. Að keppninni standa ýmsir aðilar hér á landi og er- lendis, þar á meðal Nýi Dans- skólinn og hafði Þjóðviljinn sam- band við eiganda hans Níels Árnason af því tilefni. „Dans er íþrótt og á uppleið sem íþróttakeppnisgrein", sagði Níels. Taldi hann þó að dansinum væri ekki gert nógu hátt undir höfði, en hann væri í raun eitt helsta vopn okkar í baráttunni gegn áfengisbölinu. „Það er misskilningur að vín og dans eigi samleið," sagði hann. „Það þykir sjálfsagt að börn læri hljóðfæraleik, en af hverju ekki að kenna þeim undirstöðuatriði dansins, hvernig eigi að koma fram eða haga sér á dansleik? Það veitir öryggi, og öruggur ung- lingur þarf ekki vímugjafa.“ Vildi Níels ganga svo langt að fullyrða að unglingar sem kynnu að dansa leiddust síður til afbrota eða hölluðu sér að vímugjöfum. Nýi Dansskólinn er með kennslu fyrir alla aldurshópa, frá 4-84 á 15 stöðum á landinu. Kenndir eru samkvæmisdansar, gamlir dansar og tískudansar svo sem skrykk- og diskódans. Þá tvo síðastnefndu sagði Níels eigin- lega búna að vera, skrykkdansinn hefði bara verið fluga og valdið bakverkjum og diskódansinn hefði þróast æ meir út í jass- ballett. - aró. Gull- bniðkaup Gullbrúðkaup eiga í dag, mið- vikudaginn níunda janúar, Sigur- björn Ketilsson og Hlíf Tryggva- dóttir, fyrrum skólastjórahjón í Ytri-Njarðvík. Þau búa að Hlíð- arvegi 26 þar í bæ, en eru um þessar mundir erlendis. Þjóðviljinn árnar þessum ágætu hjónum allra heilla á þess- um tímamótum. Þú fœrð miðana hjá umboðsmanninum og svör við spurningum: Liggur draumanúmerið á lausu? Hve mikið get ég unnið? Hve marga miða get ég fengið með sama númeri? Hvernig get ég spilað langsum og þversum? Hœkkar miðaverð aðeins um 20 kr.? Hvenœr fœ ég vinninginn greiddan? Umboðsmenn Happdrættis Háskóla íslands 1985: Umboðsmenn á Vesturlandi: Akranes Fiskilækur Melasveit Grund Skorradal Laugaland Stafholtstungum Reykholt Borgarnes Hellissandur Ólafsvík Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Mikligarður Saurbæjarhreppi Bókaverslun Andrésar Níelssonar, sími 1985 Jón Eyjólfsson sími 3871 Davíð Pétursson, sími 7005 Lea Þórhallsdóttir, sími 7111 Dagný Emilsdóttir, sími 5202 Þorleifur Grönfeldt, Borgarbraut I, sími 71 20 Svanhildur Snæbjörnsdóttir, Hellu, sími 6610 Jóna Birta Óskarsdóttir, Ennisbr. 2, s. 6165 Kristín Kristjánsdóttir, sími 8727 Ester Hansen, sími 8115 Ása Stefánsd., c/o Versl. Einars Stefánss. s. 4121 Margrét Guðbjartsdóttir, simi 4952 Umboðsmenn á Vestfjörðum. Króksfjarðarnes Patreksfjörður Tálknafjörður Bíldudalur Þingeyri Flateyri Suðureyri Bolungarvík ísafjörður Súðavík Vatnsfjörður Krossnes Árneshreppi Hólmavík Borðeyri Halldór D. Gunnarsson, sími 4766 Sólveig Karlsdóttir, Hjöllum 21, sími 1432 Ásta Torfadóttir, Brekku, sími 2508 Pálína Bjarnadóttir, Grænabakka 3, sími 2154 Margrét Guðjónsdóttir, Brekkug. 46, s. 81 16 Steinunn Jónsdóttir, Hafnarstræti 3, sími 7619 Sigrún Sigurgeirsdóttir, Hjallab. 3, s. 6215 Guðríður Benediktsdóttir, sími 7220 Jónína Einarsdóttir, Aðalstræti 22, sími 3700 Dagrún Dagbjartsdóttir, Túngötu 18, s. 4935 Baldur Vilhelmsson Sigurbjörg Alexandersdóttir Jón Loftsson, Hafnarbraut 35, sími 3176 Guðný Þorsteinsdóttir, sími I 105 Umboðsmenn á Norðurlandi: Hvammstangi Blönduós Skagaströnd Sauðárkrókur Hofsós Fljót Siglufjörður Ólafsfjörður Hrísey Dalvík Grenivík Sigurður Tryggvason, sími 1341 Sverrir Kristófersson, Húnabr. 27, s. 4153 Guðrún Pálsdóttir, Röðulfelli, sími 4772 Elínborg Garðarsdóttir, Háuhlíð 14., sími 5115 Anna Steingrimsdóttir, sími 6414 Inga Jóna Stefánsdóttir, sími 73221 Aðalheiður Rögnvaldsd., Aðalg. 32, s. 71652 Verslunin Valberg, sími 62208 Gunnhildur Sigurjónsdóttir, sími 61737 Verslunin Sogn c/o Sólveig Antonsd., s. 6130 Brynhildur Friðbjörnsd., Ægissíðu 7, s. 3322 Akureyri Akureyri Mývatn Grímsey Húsavík Kópasker Raufarhöfn Þórshöfn Jón Guðmundsson, Geislagötu 12, sími 24046 N.T umboðið, Sunnuhl. 12, Akureyri s. 21844 Guðrún Þórarínsdóttir, Helluhr. I 5, s. 44220 Vilborg Sigurðardóttir, Miðtúni sími 73101 Guðrún Stefanía Steingrímsdóttir, sími 41569 Óli Gunnarsson, Skógum, sími 52120 Hildur Stefánsdóttir, Aðalbraut 36, sími 51239 Steinn Guðmundsson Umboðsmenn á Austfjörðum: Vopnafjörður Bakkagerði Seyðisfjörður Neskaupstaður Eskifjörður Egilsstaðir Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Breiðdalur Djúpivogur Höfn Hornarfirði Steingrímur Sæmundsson, sími 3168 Sverrir Haraldsson, Ásbyrgi, sími 2937 Bókav. A. Bogas. og E. Sigurðss. Austurv. 23 s. 2271 Verslunin Nesbær, sími 7115 Hildur Metúsalemsdóttir, sími 6239 Aðalsteinn Halldórsson, Laufási 10, sími I 185 Bogey R. Jónsdóttir, Mánagötu 23, sími 4179 Bergþóra Bergkvistsdóttir, sími 5150 Ingibjörg Björgvinsdóttir, Mánatúni sími 5848 Kristín Ella Hauksdóttir, sími 5610 Elís Þórarinsson, hreppstjóri, sími 8876 Hornagarður, sími 8001 Umboðsmenn á Suðurlandi: KirkjubæjarklausturBirgir Jónsson, sími 7624 Vík í Mýrdal Guðný Helgadóttir, Árbraut 3, sími 7215 Þykkvibær Hafsteinn Sigurðsson, Smáratúni, sími 5640 Hella Aðalheiður Högnadóttir, sími 5165 Espiflöt Sveinn A. Snæland, sími 6813 Biskupstungum Laugarvatn Þórir Þorgeirsson, sími 6116 Vestmannaeyjar Sveinbjörn Hjálmarsson, Bárugötu 2, sími 1880 Selfoss Suðurg. h.f., c/o Þorsteinn Ásmundss. s. 1666 Stokkseyri Oddný Steingrímsdóttir, Eyrarbr. 22, s. 3246 Eyrarbakki Þuríður Þórmundsdóttir, sími 3175 Hveragerði Þórgunnur Björnsd., Þórsmörk 9, s. 4235 Þorlákshöfn Jón Sigurmundsson, Oddabraut 19, sími 3820 Umboðsmenn á Reykjanesi: Grindavík Hafnir Sandgerði Keflavík Flugvöllur Vogar Ása Einarsdóttir, Borgarhrauni 7, sími 8080 Guðlaug Magnúsdóttir, Jaðri, sími 6919 Sigurður Bjarnason, sími 7483 Jón Tómasson, sími 1560 Erla Steinsdóttir, sími 1284 Halla Árnadóttir, Hafnargötu 9, sími 6540 £jþ HAPPDRÆTTI HASKÓLA ISLANDS milljón í hverjum mánuöi ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.