Þjóðviljinn - 09.01.1985, Blaðsíða 12
APÓTEK
Helgar-, kvöld- og nœtur-
varsla apóteka i Reykjavík4.-
10. jan. verður í Apóteki Austur-
bæjar og Lyljabúð Breiöholts.
Fyrrnefnda apótekið annast
vðrslu á sunnudögum og ððr-
um frídögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
fridaga). Síöarnefnda apó-
tekið annast kvðldvörslu f rá
kl. 18-22 virka daga og laug-
ardagsvörslu kl. 9-22 sam-
hliða þvf fyrrnefnda.
Kópa vogsapótek er oplö *
alla virka daga til kl. 19,
laugardagakl. 9 - 12,en
lokað á sunnudögum.
Haf narfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá kl.
9 -18.30 og til skiptis ann- .
an hvern laugardag frá kl.
10 -13, og sunnudaga kl.
10-12. •'
Akureyri: Akureyrar apót-
ek og Stjörnu apótek eru
opin virka daga á opnunar-
tíma búða. Apótekin skipt-
ast á sína vikuna hvort, að
sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. Á kvöldin
er opið í þvi apóteki sem
sér um þessa vörslu, til kl.
19. Á helgidögum eropið
frákl. 11-12, og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræð-
ingurábakvakt. Upplýs-
ingar eru gefnar f síma
22445.
Apótek Keflavfkur: Opið
virkadagakl. 9 -19.
Laugardaga, helgidagaog
almenna fridaga kl. 10 -12.
Apótek Vestmannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8 -
18. Lokað í hádeginu milli
kl. 12.30 og 14.
LÆKNAR
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
dagafyrirfólksemekki
hefur heimilislækni eða
nærekki til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspitalans
ópinmillikl. 14og16.
Slysadeild:
Opin allan sólarhringinn
sími8 12 OO.-Upplýs-
ingar um lækna og lyfja-
þjónustu í sjálfsvara
JL88 88-
Hafnarfjörður: Dagvakt.
Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í sima
51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8
-17 á Læknamiðstöðinni í
síma 23222, slökkviliðinu í
síma 22222 og Akureyrar-
apótekiísíma 22445.
Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki
næst i heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Sím-
svari er í sama húsi með
upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
o
SJÚKRAHÚS
Landspftalinn
Alla daga 15-16 og 19-20.
Barnaspftali Hringsins:
Alladagafrákl. 15-16,
laugardaga kl. 15-17 og
sunnudagakl. 10-11.30og
15-17.
Fæðingardeild
Landspitalans:
Sængurkvennadeild kl.
15-16.
Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunardeild
Landspftalans
HátúnMOb:
Alla daga kl. 14-20 og eftir
famkomulagi.
DAGB0K
Borgarspftalinn:Heim-
sóknartími mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30.-
Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga
kl. 15og 18ogeftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspítala:
Mánudaga-föstudaga kl.
16-19.00 Laugardaga og
sunnudagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð
Reykjavfkurvið
Barónsstfg :Alla daga frá
kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.30. -
Einnig eftirsamkomulagi.
Landakotsspltali:
Alladagafrá kl. 15.00-
16.00 og 19.00-19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-
17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspitalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00
og 18.30-19.00.- Einnig
eftirsamkomulagi.
St. Jósefsspítali f
Hafnarfirði:
Heimsóknartími allá daga
vikunnar kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið Akureyrl:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum: Alla
dagakl. 15-16og 19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16og
19-19.30.
LÖGGAN
Reykjavík sími 1 11 66
Kópavogur sími 4 12 00
Seltj.nes... sími 1 11 66
Hafnarfj.... sími 5 11 66
Garðabær sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabflar:
Reykjavík sími 1 11 00
Kópavogur sími 1 11 00
Seltj.nes...'sími 1 11 00
Hafnarfj.... sími 5 11 00
Garðabær sími 5 11 00
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin er opin mánu-
daga til föstudaga frá kl.
7.20 - 20.30. Á laugar-
dögum er opið kl. 7.20 -
17.30, sunnudögum kl.
0.00-14.30.
Laugardalsiaugin eropin
mánudag til föstudags kl.
7.20-19.30. Álaugar-
dögum er opið frá kl. 7.20 -
17.30. Á sunnudögum er
opiðfrákl.8-13.30.
SundlaugarFb.
Breiðholti: Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20 -
,20.30, laugardaga kl. 7.20
-17.30, sunnudaga kl.
8.00-14.30. Uppl.um
gufuböð og sólarlampa í
afgr. Sími 75547.
Vesturbæjarlaugin: Opin
mánudaga - föstudaga kl.
7.20 til 19.30. Laugardaga
kl. 7.20-17.30. Sunnu-
dagakl. 8.00-13.30.
Gufubaðiö í Vesturbæjarl-
auginni: Opnunartima
skipt milli kvenna og karla.
-Uppl.ísíma 15004.
Sundlaug Hafnarf jarðar
er opin mánudaga - föstu-
daga kl. 7 - 21. Laugar-
dagafrákl.8-16og
sunnudaga frá kl. 9 -11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Kópavogs er
opin mánudaga - föstu-
daga kl. 7-9ogfrákl.
14.30-20. Laugardagaer
opið kl. 8 -19. Sunnudaga
kl.9-13.
Varmárlaug f Mosfells-
svelt: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og
kl. 17.00-19.30. Laugar-
dagakl. 10.00-17.30.
Sunnudagakl. 10.00-
15.30. Saunatími karla
miðvikudaga kl. 20.00 -
21.30 og laugardaga kl.
Sundlaug Akureyrar er
opin mánudaga - föstu-
daga kl.7-8,12-3og 17-
21. Á laugardögum kl. 8 -
16. Sunnudögum kl. 8 -11
ÝMISLEGT
Ferðir Akraborgar:
Frá Akranesi Frá Reykja-
vfk
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrfmur
Afgreiðsla Akranesi sími
2275.
Skrifstofa Akranesi sími
1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími
16050.
Klrkjufélag
Digranesprestakalls
Jólafundur verður haldinn
nk. fimmtudag 13. des. kl.
20.30 i safnaöarheimilinu
við Bjarnhólastíg. Gestur
fundarins verður séra Stef-
án Snævar. Práinn Þor-
leifsson sýnir litskyggnur
frá landinu helga. Helgi-
stund. Kaffiveitingar.
Mæðrastyrksnefnd
Skrifstofa Mæðrastyrks-
nendar verður opin alla
virka daga frá kl. 2 - 6 fram
til jóla. Fataúthlutun er i
Garðastræti 3 á mánu-
dögum og fimmtudögum
frákl.2-6.
Áttþúvið áfengisvanda'
mál að stríða? Ef svo er þá
þekkjum við leið sem virk-
ar. AA síminn er 16373 kl.
17 til 20 alla daga.
Samtök um kvennaat-
hvarf simi-21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir
konur sem beittar hafa ver-
ið ofbeldi eða orðið fyrir
nauðgun.
Skrifstofa samtaka um
kvennaatkvarf er að
Hallveigarstöðum sími
23720 opiðfrá kl.14til 16
allavirkadaga.
Pósthólf 405-121 Reykja-
vík.
Gírónúmer 44442-1.
Árbæjarsafn:
frásept. '84tilmaí 85 er
safnið aðeins opið sam-
kvæmtumtali. Upplýsingar
I slma 84412 kl. 9 -10 virka
daga.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallær-
isplanið er opin á þriðju-
dögum kl. 20 - 22, sfmi
21500.
Styrkarsjóður aldraðra
tekur með þökkum á móti
framlögum f sjóðinn (minn-
ingargjöfum, áheitum,
dánargjöfum). Tilgangur
hans er að styrkja eftir þörf-
um og getu hvers konar
gagnlegar framkvæmdir,
starfsemi og þjónustu í
þágu aldraðra með
beinum styrkjum og hag-
kvæmum lánum.
Gefanda er heimilt að ráð-
stafa gjöf sinni í samráði
við stjórn sjóðsins til vissra
staðbundinna fram-
kvæmda eða starfsemi.
Gefendursnúisértil
Samtakaaldraðra,
Laugavegi116, sfmi
26410, kl. 10-12og13-
15.
SÖLUGENGI
8. janúar
Sala
Bandaríkjadollar 40.910
Sterlingspund.....46.740
Kanadadollar....30.942
Dönsk króna.....3.6066
Norsk króna.....4.4593
Sænsk króna.....4.5169
Finnsktmark.......6.1826
Franskurfranki .. .4.2054
Belgískur franki.. ..0.6434
Svissn. franki..15.4874
Holl. gyillni...11.4027
Þýskt mark........12.8729
Ítölsklíra........0.02098
Austurr. sch....1.8333
Port. escudo....0.2387
Spánskurpeseti 0.2336
Japanskt yen....0.16070
frsktpund.......40.194
10.10-17.30.
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 9. janúar 1985
BI0 LEIKHUS
#WÓÐLEIKHÚSifl
Skugga-Sveinn
i kvöld kl. 20.
Laugardag kl. 20.
Milli skinns
og hörunds
fimmtudag kl. 20.
Þrjár sýningar eftir.
Gæjar og píur
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20.
Kardemommu-
bærinn
laugardag kl. 14
sunnudag kl. 14
þriðjudag kl. 17.
Miðasala 13.15-20. Sími
11200.
Agnes -
barn guðs
3. sýning í kvöld.
Uppselt.
Rauð kort gilda.
4. sýning föstudag kl. 20.30.
Blá kort gilda.
5. sýning þriðjudag kl. 20.30.
Gul kort gilda.
Gísl
fimmtudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Dagbók
Önnu Frank
laugardag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó 14-20.30.
Sími 16620.
íslenska óperan
Carmen
Laugardaginn 19. jan. kl. 20.
Sunnudaginn 20. jan. kl. 20.
Miðasala frá kl. 14-19 nema
sýningardaga til kl. 20, sími
11475.
LKJKFElAb'
RKYK|AV)KUR
Alþýðuleikhúsið
á
Kjarealsstöium
Gestaleikur frá Wales
Theatr Taliesin sýnir:
Stargazer
Orð f auga
Leiklistarunnendur hafa ekki
efni á að láta þessa sýningu
fara fram hjá sér. - Skyldu-
mæting!
Aðeins 5 sýningar eftir.
9. jan. miðvikud. kl. 20.30
10. jan. fimmtud. kl. 20.30
11. jan. föstud. kl. 20.30
12. jan. laugard. kl. 20.30
13. jan. sunnud. kl. 20.30.
Sýnt á Kjarvalsstöðum.
Miðapantanír í síma: 26131.
Umsagnlr blaða:
„... Þeir Lucas og Spielberg
skálda upp látlausar
mannraunir og slagsmál, elt-
ingaleiki og átök við pöddur
og beinagrindur, pyntingar-
tæki og djöfullegt hyski af
ýmsu tagi. Spielberg hleður
hvern ramma myndrænu
sprengiefni, sem örvar hjart-
sláttinn en deyfir hugsunina,
og skilur áhorfandann eftir
jafn lafmóðan og söguhetj-
urnar."
Aðalhlutverk: Harrison Ford,
Kate Capshaw. Leikstjóri:
Steven Spielberg.
Sýnd kl 5, 7.15 og 9 30
DOLBYSTEREO
Hækkað verð.
Monsignor
Stórmynd frá 20th Century
Fox. Hann syndgaði, drýgði
hór, myrti og stal í samvinnu
við mafíuna. Það eru fleiri en
Ralph de Briccache úr sjón-
varpsþáttunum „Þyrnifugl-
arnir" sem eiga í meiriháttar
sálarstríði við sjálfan sig.
Isl. texti.
Leikstjóri: Frank Perry.
Tónlist: John Williams
Aðalhlutverk: Christopher
Reeve, Genevieve Bujold,
Fernando Rey.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
SlMI: 18936
Salur A
Ghostbusters
Kvikmyndin sem allir hafa
beðið eftir, vinsælasta mynd-
in vestan hafs á þessu ári.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Dolby Stereo.
Salur B
The Dresser
Búningameistarinn - stór-
mynd í sérflokki. Myndin var
útnefnd til 5 Óskarsverð-
launa. Tom Courtenay er
búningameistarinn. Hann er
hollur húsbónda sínum. Al-
bert Finney er stjarnan.
Hann er hollur sjálfum sér.
Tom Courtenay hlaut Even-
ing Standard-verðlaunin og
Tony-verðlaunin fyrir hlutverk
sit t í „Búningameistaranum".
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15.
LAUGARÁ
Jólamyndin 1984
Etdstrætin
Myndin Eldstrætin hefur verið
kölluð hin fullkomna ung-
lingamynd.
Aðalhlutverk: Mlchael Pare,
Diane Lane og Rick Moranis
(Ghostbusters).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Salur 1
FRUMSÝNING:
eftir Ágúst Guðmundsson.
Aðalhlutverk: Pálml Gests-
son, Edda Björgvinsdóttir,
Arnar Jónsson, Jón Slgur-
björnsson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
Frumsýning:
Hættuför
Mjög spennandi og ævintýra-
leg, ný, bandarísk kvikmynd i
litum.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
Súper-löggan
(Supersnooper)
Bráðskemmtileg óg spenn-
andi kvikmynd í litum með hin-
um vinsæla Terence Hill.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Evrópufrumsýning
Jólamynd 1984
í brennidepli
Hörkuspennandi og viðburð-
arík alveg ný bandarísk lit-
mynd, um tvo menn sem
komast yfir furðulegan
leyndardóm, og baráttu þeirra
fyrir sannleikanum. Kris
Kristofferson, Treat Wil-
liams, Tess Harper.
Leikstjóri: William Tannen.
(sl. texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
JÓLAMYND 1984
Nágranna-
konan
Frábær ný frönsk litmynd, ein
af síðustu myndum meistara
Truffaut, og talin ein af hans
allra bestu. Aðalhlutv.: Gér-
ard Depardieu (lék í Síöasta
lestin) og Fanny Ardant ein
dáðasta leikkona Frakka.
Leikstjóri: Francois Truffaut.
(slenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
JÓLAMYND FJÖLSKYLD-
UNNAR
1984:
Nútíminn
Hið sprenghlægilega ádeilu-
verk meistara Chaplins, sígilt
snilldarverk. Höfundur, leik-
stjóri og aðalleikari: Charlie
Chaplin.
(slenskur texti.
Sýnd kl.3.15,5.15,7.15,9.15
og 11.15.
Lassiter
Hörkuspennandi og skemmti-
leg ný bandarisk litmynd, um
meistaraþjófinn Lassiter, en
kjörorð hans er „Það besta í
lífinu er stolið..." en svo fær
hann stóra verkefnið. Tom
Selleck - Jane Seymour -
Lauren Hutton. Leikstjóri:
Roger Young.
(slenskur texti.
Bönnuð börnum.
Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11.
Besta kvikmynd ársins
1984:
í blíðu og stríðu
Margföld Óskarsverðlauna-
mynd: Besta leikstjórn -
besta leikkona í aðalhlutverki
- besti leikari í aukahlutverki
o.fl.: Shlrley MacLaine, De-
bra Winger, Jack Nichol-
son.
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð.
Rock and rule
Bráðskemmtileg og fjörug
músíkteiknimynd með Earth -
Wind and Fire og fleiri góðum.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og
11.20.
TÓNABÍÓ
SlMI: 31182
Fenjaveran
(Swamp Thing)
Ný, hörkuspennandi og vel
gerð amerísk mynd í litum.
Byggð á sögupersónum úr
hinum alþekktu teiknimynda-
þáttum „The Comic Books".
Isl. texti.
Louis Jourdan. Adrienne
Barbeau.
Leikstj.: Wes Craven.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Revíu-
leikhúsið
í Bæjarbíói Hafnarfirði
Litli Kláus
og stóri Kláus
í Bæjarbíói Hafnarfirði.
Sýningar laugardag kl. 14
sunnudag kl. 14
sunnudag kl. 17.
Uppselt.
Ath. 50% afsláttur af miða-
verði í tilefni af ári æskunnar.
Miðapantanir allan sólar-
hringinn i sma 46600.
Miðasalan opin frá kl. 12 sýn-
ingardagana.
SL4
Sími 78900
Salur 1
Jólamyndin 1984
Sagan endalausa
Splunkuný og stórkostleg
ævintýramynd full af tækni-
brellum, fjöri spennu og
töfrum. Sagan endalausa er
sannkölluð jólamynd fyrir
alla fjölskylduna. Bókin er
komin út í islenskri þýðingu og
er Jólabók Isafoldar í ár.
Hljómplatan með hinu vin-
sæla lagi The never ending
story er komin og er ein af
Jólaplötum Fálkans í ár.
Aöalhlutverk: Barret Oliver,
Noah Hathaway, Tami
Stronach, Sydney Bromley
Tónlist: Giorgio Moroder,
Klaus Doldinger
Byggð á sögu eftir: Michael
Ende
Leikstjóri:Wolfgang Peters-
en
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Dolby Sterio
Hækkað verð.
Salur 2
Jólamyndin 1984
Rafdraumar
(Electric Dreams)
Splunkuný og bráðfjörug grín-
mynd sem slegið hefur i gegn
í Bandaríkjunum og Bretlandi,
en fsland er þriðja landið til að
frumsýna þessa frábæru grín-
mynd. Hann Edgar reytir af
sér brandarana og er einnig
mjög striðinn, en allt er þetta
meinlaus hrekkur hjá honum.
Titillag myndarinnar er hið
geysivinsælaTogether in El-
ectrlc Dreams.
Aðalhlutverk: Lenny von Do-
hlen, Virginia Madsen, Bud
Cort.
Leikstjóri: Steve Barron.
Tónlist: Giorgio Moroder.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Myndin er f Dolby Sterio og
,4ra rása Scope.
Hetjur Kellys
(Kelly's Heroes)
Frábærgrínmynd með úrvals-
leikurunum Clint Eastwood,
Terry Savalas og Donald
Sutherland.
Sýnd kl. 5 og 9.
Salur 3
Yentl
Heimsfræg og frábærlega vel
gerð úrvalsmynd sem hlaut
Oskarsverðlaun í mars s.l.
Aðalhlutverk: Barbara
Streisand, Mandy Patinkin,
Amy Irving
Sýnd kl. 9.
Salur 4
Jólamyndin 1984
Eldar og ís
Frábær teiknimynd gerö at
hinum snjalla Ralph Bakshi
(Lord and the rings). Isöld
virðist ætla að umlykja hnött-
inn og fólk flýr til ektfjalla.
Eldar og ís er eitthvað sem á
við Island.
Aðalhlutverk: Lam: Randy.
Norton, Teegra: Cynthia
Leake, Darkwolf: Steve
§W:5og7.
MYndin er I Dolby Sterio.
Metropolis
Sýnd: kl. 11.15